Alþýðublaðið - 18.07.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.07.1952, Blaðsíða 8
s ' ■ ~ 9 / rís af gruntii í Reykjafundf -------♦-------- Ársfúndur Berklasambands Norður- landa hefur staðið þar yfir síðustu daga -------+-------- VERIÐ ER liú að byggja fyrsta vinnuskálann að Reykja- lundi, en alls eiga þeir að verða fjórir. Skálinn, sem er í bygg- ingu, er 24X24 metrar, og er áætlað að hann muni kosta um 1 milijón króna. Hinir skálarnir verða jafnstórir,- en frá þeim verða byggð samfelld göng að aðalbyggingunni, þannig að vist- menn þurfi ekki að fara út tU vinnu sinnar. Út af þessum gangi verða svo skrifstofur, þvottahús og fieira tilheyrandi stofnun- inni. Undanfarna tvo daga hefur*- staðið yfir að Reykjalundi árs- Ljósadýrð á Goðn. Bærinn fíanders á Jótlandi átti J nýlega 650 ára afmæli. I til- efni af því voru þar mikil hátíðahöld, og áin Goðn (Gudená) sem bærinn stendur við, fagurlega upp lýst með ljósum. Hér á myndinni sést meðal annars konuiíkneski á hólma úti í ánni, baðað í afmælisljósum bæjarins. Ferðaskrifstofa Helga Zoega fekur fil sfarfa á ný --------+-------- Hefur umboð fyrir margar stærstu ferðaskrifstofur í Evrópu, t, d, Cooks. --------♦-------- HIN GAMLA ferðaskrifstofa Helgi Zpega and Sons, Zoega Tourist Bureau, sem stofnuð var um síðustu aldamót, hefur nýlega hafið starfsemi sína á ný. Núvcrandi forstjóri skrifstof- unnar er Geir H. Zoega,#sonur stofnandans, og hefur hann staðið fyrir fyrirtækinu frá árinu 1927. Hefur starfsemin þó legið niðri að mestu frá því í stríðsbyrjun. " * Skrifstofan hefur sem fvrr, Eldur í húsi við Rsuðarársiíg og báii við Laugarnes SLÖKKVILIÐIÐ var kallað ínn að Klömbrum við Rauðar árstíg snemma í gærmorgun. Hafði kviknað lítillega í, en slökkviliðinu tókst fljótlega áð slökkva. Skemmdir urðu litlar. - . Enn fremur brauzt út eldur í gær í báti, sem verið var að búa til veiða inn við olíustöð- ina í Laugarnesi. Hafði kvikn- að í bátnum út frá logsuðu- tækjum, sem þar var verið að nota. Slökkvistarfið gekk þar einnig vel, og ekki voru skemmdir teljandi. Rússar kalla heim sendifuiltrúa í Lond- on að kröfu Brefa STJÓRN Rússlands félist í -> gær á að kaila heim Kuznetsov, sendifulitrúa í sendiráðinu í London. Hafði Bretlandsstjórn heimt- að þetta, þar eð Kuznetsov þessi var bendlaður við mál Marshall loftskeytamanns, í utanríkis- náðuneytinu, er var fyrir ekemmstu dæmdur fyrir njósn- ir. umboð fyrir eina stærstu ferðaskrifstofu heims, Thos. Cook and Son, í London, en sú skrifstofa hefur útbú um allar Bretlandseyjar óg víðar. Enn fremur umboð fyrir flest ar stærstu ferðaskrifstofur og skipafélög í Evrópu. Má af skipafélögum nefna Cu.nard Line, sem gerir út Queen Mary og Queen Elizabeth og á skipið Caronia, sem kom hing að á dögunum. Forstjóri skrifstofunnar skýrði frá því í viðtali við blaðamenn í gær, að Cooks, og systurfélög þess, hefðu nú samþykkt að selja farmiða á íslandi hvert sem er í heim- inum. Verða þeir að sjálfsögðu að greiðast í pundum fyrir ferðalög um Bretland og sterlingssvæðið, en dollurum fyrir ferðir um Ameríku. Mið- arnir eru seldir hér á sama verði og þeir eru seldir á í skrif stofum Cooks úti. Er hér því um að ræða mikið hagræði fyr ir íslendinga, er ferðast þurfa úti. Sennilega verður hægt að selja miðana fyrir íslenzkar krónur, ef gjaldeyrisleyfi fást, Liggja frammi í skrifstofunni margir bæklingar, sem gefa náhari upplýsingar um fjölda hópferðalaga, sem Cooks sér um út um alla Evrópu. Virðist verðið yfirleitt mjög hóflegt. Enn fremur er hægt að kaupa hér farmiða með skip- um Cunard skipafélagsins til Ameríku og Kanada. Von er 11. ágúst á öðru skemmtiferðaskipi að nafni Framhald á 7, síðu. þing norræna berklasambands- ins, en það sækja 7 fulltrúar. frá hinum Norðurlöndunum. 2 frá hvoru landi nema Noregi, það- an er einn fulltrúi. I tilefni fundarins var blaða- mönnum boðið að Reykjalundi í gær og hittu þeir hina nor- rænu gesti að máli svo og for- stöðumenn SÍBS og Reykjalund ar. Var þar m. a. skýrt frá því, að aðalmál þings SÍBS, sem haldið var að Kristnesi í hinni vikunni, hefðu verið fram- kvæmdir el Reykjalundi, og fól þingið sambandsstjórninni að hraða sem mest byggingu yinnu skálanna og öðrum nauðsynleg- um framkvæmdum að Reykja- lundi, og gaf þingið stjórninni heimild til þess að taka lá.i til framkvæmdanna, eftir þörfum. KÚABÚ FYRIRHUGUÐ Auk vinnuskálabygginganna er nú verið að vinna að ræktun landsins, sem Revkjalundur hefur til umráða, en það er sam tals 38 hektarar, en í framtíð- inni er ráðgert að stofna að Reykjalundi kúabú, svo að heimilið verði sjálfu sér nóg um mjólk. Vistmenn að Reykjalundi eru um 90 og dvelja-flestir í sumar leyfi, en á meðan er staðurinn opinn .fyrir þá, sem eitthvert sinn hafa dvalizt þar eða á heilsuhælum, og eyða þeir sum arleyfi sinu þar meðan vist- mennirnir eru í burtu. ÁRSFUNDUR norræna BERKLASAMBANDSINS Eins og kunnugt er var nor- ræna berklasambandið stofnað að Reykjalundi 1948. og síðan hafa stjórnarfundir þess verið haldnir annaðhvort úr til skipt- is í löndunum. Fulltrúar á þess- um fundi eru: frá ísiandi í>órð- ur Benediktsson og Árni Einars son; frá Danmörku 'Jrban Hau- sen, ritari þingflokks Alþýðu- flokksins þar, og Henning Trub slev; frá Finnlandi Veikko Nie- mi og Harald Nássling; frá Nor egi Sten Vig og frá Svíþjóð Ein ar Hiller og Alfreð Lindahl, Á fundinum hafa verið rædd Framhald á 7. síðu ALÞYfiUBLABIS Tvœr .línur‘ Tifo fer senniiega í heimsókn fii Áusturríkís SENNILEGA mun Tito öráff- lega fara fyrstu ferð sina eftir stríð út fyrir Júgóslavíu. Er talið, að hann muni fara til Austurríkis til að endurgjalda heimsókn Grubers, -utanrikis- ráðherra Austurríkis, til Bel- grad. Sérstakar vai-úðarráðstaf- anir verða gerðar til þess ð varna því, að nokkur tilraun verði gerð til að myrða Tito í ferðinni. Ef slíkt skeði, gseti jþað orðið önnur Sarajevo. Valtýr missii af kampavíninu DANSKA blaffiS „Social- Demokraten“ flutti eftirfarandj fregn 11. júlí siffastliffinn: Konungurijn tÓK á móti dönskum og erlendum blaða- mönnum síðastliðinn þriðjudag, en þrjá blaðamenn vantaði í kampavínsdrykkjuna og smá- kökuátið. bað voru fulltrúar blaðanna ,,Börsen“ og „Kriste- íigt Dagblad“, ásamt íslenzka ritstjóranum Valtý Stefánssyni frá Morgunblaðinu í Reykjavík. Þeir fóru frá Kaupmannahöfn nokkrum dögum á undan blaða mannaliópnum og er búizt við, að þeir séu komnir til Bluie West One flugvallarins. Hvar svo sem þeir eru misstu þeir af skemmtilegri stund, þegar kóng urinn með sitt gula sódavatn o° sólskinskap skemmti sér með gesturn sínum, er gerðu kampa- víninu skil. Á EFTIR Morgunblaðinu he?- ur Tíminn nú einnig fengið kast út af viðtali því sem AB átti við Karl Albert Anders son, forseta bæjarstjórnar í Stokkhólmi, meðan hann dvaldi hér á miðstjórnaríur.di alþjóðasambands samvinr.u- manna; en í því viðtaii iór , þinn sænski gestur nokkrum virðingarorðum um hinn ný- v kjörna forseta ísiands, sera hánn þekkir persónulega, ósk .. aði þjóðinni til hamingju me > hann, og lét um leið í Ijós að- dáun á því, að „kollega11 hans hér, Gunnar ThorodcLsen borg arstjóri, hefði þorað að fylgja sannfæringu sinni við forseta kjörið, og metið hana meira en flokkssjónarmið. ÞETTA HEFUR TÍMINN ekkí þolað frekar en Morgunblað- ið; því að_ í gær afneitar hann algerlega hinum ágæta, sænska samvinnumanm, seni hann vildi þó vel við kannast meðan hann var hér á alþjóða fundi samvinnumanna, — þykist yfirleitt ekki þekkja hann, og segir, að „Andersson nokkur, sem titlaður sé borg- arstjórnarforseti í Stokk- hólmi, sé leiddur fram á sjón arsviðið í AB“ til þess að „lýsa aðdáun sinni á verki Gunnars Thoroddsen“. JÁ, ÞAÐ ER nú meiri ósvíf nir.F En þa#ð, sem í þessu sam- bandi vekur þó mesta reiðí Tímans, er að Sjáiísíæðis- flokkurinn fkuli þannig vera „búinn að fá um það línu frá Stokkhólmi", eins og biaðið orðar það, „að taka Gunnar S sátt aftur“! Þykir Tímanum bersýnilega sem „línu Her- manns“ sé þar rif.eð r.okkur hætta búin; en á henni hefur Ólafur dansað svo lipurt und anfarið. ÞÆR FREGNIR berast frá Þýzkalandi, að áætlað sé þar, að hermenn úr hernámsliði Vesturveldanna þar, hafi skil- ið eftir 93.000 óskilgétin börn. Af þeim munu um 50 000 vera feðruð amerískum (* hermönnum. Höguleikar á ú selja Tékkum 20 þúsund tunnur af freðsífd -------4------- Enn mjög lítil veiði hjá reknetjabát- um við Suðvesturland. -------p------- MÖGULEIKAR eru nú á sölu 20 þúsund tunna af frystri síld til Tékkóslóvakíu. En ekki mun þó emi iiafa veriff gengið til fullnustu frá samningi, sakir þess að Landsbankinn telur ekki heppilegt að meiri innstæðum sé safnað þar en þeim, sem til verða með sölu á hraðfrystum fiski. Líkur benda 17, ac), það verði nær einvörðungu Faxasiid, sem til Tékkóslóvakíu fer, ef um þessa sölu verður samið og síld veiðist að ráði hér við Suðvest- urland í sumar, þar eð Norður- landssíldin verður vafalaust mest söltuð og brædd. LÍTTL RJEKNETJAVEIÐI ENN Hins vegar hefur mjög lítið Framhald á 7. síðu. Hlýfur styrk ti! . náms við háskóla í Þýzkalandi Á S. L. VORI auglýsti fé- lagið „Germania“ eftir vm- sóknum um námsstyrk við há skólann í Köln, en stjórn há- skólans hafði óskað eftir því, að félagið hefði milligöngu um veitingu styrksins. Samkvæmt ósk félagsstjórn- arinnar tóku próf Alexande? Jóhannesson rektor og Ingva? Brynjólfsson menntaskólakenn. ari að sér ásamt formanni fé- lagsins, dr. Jóni Vestdal, aíS velja úr þeim umsóknum, serri kynnu að berast. Samkvæmf. tillögu þeirra hefur félags- stjórnin nú tilkynnt háskólant um í 'Köln, að hún mæli með, að Stefán Már Ingólfsson stú- dent hljóti styrkinn. Stefára Már brautskráðist frá Akur- eyrarskóla vorið, 1951, stu.na- aði þýzkunám í BA-deild há- skólans í vetur og lauk 1. stig inu með mjög góðu prófi. Ætlar hann sér síðan að stu,nda framhaldsnám í þýzku við háskólann í Köln.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.