Alþýðublaðið - 26.07.1952, Síða 1

Alþýðublaðið - 26.07.1952, Síða 1
ALÞYÐUBLABI9 r Reykjavík og Sfokkhólmur keppa agésf næsfkomandl (Sjá 8. síðu.) XXXIII. árgangur. Laugardagur 26. júlí 1952. 163. tbl. Olympíuleikarnir í gœr: Bandaríkjamaðurinn sigraði Rúss- hindrunarhlaupi. i Úndanúrslit í knatt- spyrnu í dag. Jamaica hfaut sigur í 400 m hlaupi, og Bob Mathias er fyrsitur í tugþraut, ------------------------------------ I GÆR skeði sá óvænti atburður á ólympíuleikunum í Hel- sinki, að Bandaríkjamaðurinn Ashenfelter sigraði í 3000 m. hindrunarhlaupi á nýju óljmpisku meti, en Sovétríkjamaðurimi Kasantsév, sem aimennt 'var álitinn sigurstranglegastur, varð annar. Þrír Jamaica-menn komust í úrslit í 400 m. hlaupinu og sigraði Rhoden á 45.9 sek., sem er ólympiskt met, en iandi lians, McKenley varð annar á sama tima. Bandaríkjamaðurinn Kobert Mathias er fyrstur í tugþrautinni eftir fimm greinar með 4367 stig. Það var heldur en ekki spenningur meðal áhorfenda á. Ólympíuleikjunum í gær, er 3000 m hindrunarhlaupinu var að ljúka. Þeir Ashenfelter, Bandaríkjunum, og Kasantsév, Sovétríkjunum stukku sam- hliða upp á síðustu hindrnina, en sá síðar nefndi hafði verið talinn einn hinna „örggu'1 sig- urvegara. En þá skeði það, sem kom öllum á óvænt, að Ashen- felter varð fyrri til upp úr vatnsgryf j unni og ’sigraði awð- veldlega 15 m á undan Kasant- sév á nýju ólyrnpisku meti, 8:45.4. Þeta er í fyrsta skipti. sem Bandaríkjamenn sigra í þesari .grein á ólympíuleikjum. í 400 m hlaupinu komust allir Jamaicamennirnir í úrslit ásamt Matson, Bandaríkjun- um og Haas, Þýzkalandi; sá síðast nefndi hinn eini hvíti maður í hlaupinu. Heimsmet- hafinn Rhoden sigraði naum- lega landa sinn, McKenley, og fengu, báðir sama túna, 45.9, sem er nýtt ólympiskt met. Eftir fimm fyrstu greinar tugþrautarinnar er MatHias, Bandaríkjunum, fyrstur með 4367 stig; en hann fékk 10.9 í 100 m og 15.30 í kúluvarpi; en ekki var blaðinu kunnugt um árangur hans í öðrum grein- um, Beztum tíma í 100 m hlaupinu náði Campbell, 10.7, en Mathias varpaði kúlunni Iengst. Heinrich, Frakklandi, • Frh. á 8. síðu. ! S í S ! S S ; S ' S I s ! S .s i s s s s s s í GÆR sigraði Júgóslav- ía Danmörku í knattspyrnu meS fimm mc-rkum gegn þremur (3:0 í hálfleik) og keppir í undanúrslitum í dag ásamt Svíþjóð, Ung- verjalandi og Þýzkalandi. Skozkir sfúdentar að rannsóknum hér. UM ÞESSAR MUNDIR munu vera staddir hér sjö há- skólastúdentar frá Bretlandi, sem komnir eru hingað til að klífa fjöll og rannsaka náttúru landsins. Fimm ®f stúdentun- um eru skozkir, og er fyrir- pSinn John Pirrit, sem leggur stund á jarðfræði og dýrafræði vi'ð há jkólann í Glasgow. Þetta eru allt ungir menn, og er meðalaldur þeirra aðeins 34 ár.. Þó að aðaláhugamál þeirra í þessari ferð sé jarð- fræði og plöntufræði, langar þá þó til að ganga á Vatna- jökul. Forseiaefnisval demókrata í Chicago: Hæstiréfftur gaf úf kjörbréf fyr- inn nýkjörna forseffa í gær. IIÆSTIRÉTTUR gaf í gær út kjörhréf fyrir hinn nýkjörna forseta íslands, Asgeir Ásgeirsson, og verður það afhent 1. ág- úst næstkomandi, er forsetinn tekur við embætti sínu. en Stevenson ffalinn líklegaslur ffil sigurs Adlai Stevenson, er hann kom til Chicago, FYRSTIJ atkvæðagreiðslu um forsetaefni demókrata á flokksþinginu í Chicago lauk í gær með því að Kefauver hlaut flest at- kvæði eða 340. Adlai Ste- venson fékk 273. Russel 268 og Avereil Harriman 165. Önnur atkvæðagreiðsla hófst í gærkveldi, og eru úrslit henn- ar ekki kunn enn, en búizt var við, að Stevenson mundi fá fleiri atkvæði viði aðra at- kvæ'óagreið.ilu, og þá sérstak- lega vegna þess, að Truman forseti og CIO verkalýðssam- bandið hafa lýst yfir stuðningi 1 við hann. ! Við því er jafvel búizt, að 'ganga þurfi til atkvæða til ;þess að einn af hinum líklegu ] frambjóðendu.m nái það mikl- 'um atkvæðafjölda, að nægi til þess að hann verði útnefndur jframbjóðandi floksins við for- 'setakjörið. Eins og atkvæðin bera með sér við fyrstu at- kvæðagreiðslu, greinir mjög á um frambjóðendurna, og hafa engar tilslakanir af hálfu, fylk- ingarai'ma de mókr a ta flokks- ins átt sér stað enn. Vinstri armur flokksins er í andstöðu við Stevenson, þótt hann sé talinn líklegastur til sigurs, þrátt fyrir það, að Ke- 'fauver fékk fleiri atkvæði við fyrstu atkvæðagreiðslu. Hæstiréttur gaf út svofellda tilkynningu um þetta síðdegis í gær: „Hæstiréttur hefux sam- fcvæmt 11. gr. laga nr. 36 .1935 um framboð og forsetakjör for- seta íslands farið yfir eftirrit gerðabóka allra yfirkjörstjórna áli Maher hreinsar fil í emh æftismanasffétf Egypfalands HIN NÝJA byltingarstjórn Aii Maher Pasha hóf í gær all víðtæka hreinsun í embættismannastétt laudsins. Að því er segir í fregnum frá Kairó var ýmsum háttsettum embættis- mönnum vikið úr embætti í gær og sumir handteknir. Meðal þeirra eru lögreglustjórinn í Kairo og yfirmaður landvarna- sveita hersins. Hershöfðinginn var haudtekinn er hann lenti einkaflúgvél sinni á flugvöll við landamærin. Er það almennt álitið, að hann liafi ætlað að flýja land. Til lesenda blaðsins AB hefur ekki komið út und- anfarna þrjá daga og olli því pappírsskortur, sem nú hefur, því betur, verið úr bætt. Biður blaðið alla kaupenlur sína og lesendur velvirðingar á þessari stöða-un á útkomu þess, sem því var óviðráðsnleg. Þá hefur ýmsum af nánustu samstarfsmönnum Farouks konu.ngs verið vikið úr embætt- um; þar á meðal líflækni kon- ungs og einkaritara. í gær til- kynnti Ali Maher Pasha, að Naglrib hershöfðingja, sem fyrir byltingu hersins stóð, myndu verða greidd full ráð- herralaun; en hann er nú yf- irmaður egypzka hersins. landsins og úrskurðað um gildi ágreiningsseðla. Hafa úrslit forsetakjörs þess, er fram fór 29. júní s. 1. orðið þau, að Ás- geir Ásgeirsson bankastjóri var kjörinn forseti íslancfc um næsta kjörtímabil með 32924 Kófst á miðvikudagsmorgun Framhald' á 8. síðu. og var lokið að kveldi sama jdags án þess að nokkru blóði hefði verið úthellt. Naguib hershöfðingi tilkynnti þá egypzku þjóðinni, að tilganguir uppreisnarinnar væri sá, að hreinsa til í spilltu stjórnmála- lífi landsins og víkja úr emb- ættum spillingaklíku þeirri, sem með aðstoð fonungsins hefði komizt í æðstu embætti landsins. Að öðru leyti virðist allt með kvrrum kjörum í Kairo eftir hina skjótu, og heppnuðu byltingu egypzka hersins, er EKKERT samkomulag náðist á hinum 18 lokuðu fundum fangaskiptanefndarínnar í Pan munjom og er þeim nú lokið. Iðnsýningin verðnr verður opnuð 6. seplember. ÁKVEÐIÐ hefur verið, að iðn sýningin verði opnuð laugar- daginn 6. septembar eða hálfri þriðju viku síðar en ráð var fyr ir gert í upphafi. Er þessi frest ur ráðinn sakir þess að töf hef- ur orðið á að fullgera húsnæði sýningarinnar og einnig því að fjarlægja nokkra hermanna- skála á Skólapörðuholti. Að öllu öðru leyti hefur undirbún- ingi sýningarinnar miðað vel áfram.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.