Alþýðublaðið - 26.07.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.07.1952, Blaðsíða 3
'I MzimRPnsi/P ý&zta*' Pedox íótabaB eySir 5 skjótlega þreytu, sárind- ^ um og óþægindum í fót- S unum. Gott er að Iáta\ dálítið af Fedox í hár- • þvottavatnið. Eftir fárras daga notkun kemur ár-S angurinn í ljós. ) S Fæst í næstu búð. CHEMIA H.F. rumar. vetue vor 00 hau'J Sild afishui’ Dómprófasíurirtn í Reykjavík boðar til safnaðarfunda í hinum nýju prestaköllum í Reykjavíkurprófastsdæmi sem hér segir: 1. í Langholtsprestakalli mánudaginn 28. þ. m. klukkan 8,30 síðdegis í íþrótta- húsinu við Hálogaland. — Langholtsprestakall nær yfir svæðið frá mörkum Laugarnessóknar, línu. sem dregin væri frá Miklubraut, vestan Háaleitisvegar, Múlavegar, Kambsvegar í sjó vestan Vatnagarða, og eftir miklubraut að Elliðaám. 2. í Háteigsprestakalli þriðjudaginn 29. þ. m. kl. 8,30 síðdegis í Sjómanna- skólann. — Háteigsprestakall nær yfir svæðið frá mörkum Hallgrímssóknar, eftir línu, sem dregin væri frá sjó í Rauðarárvík um Skúlatorg, austan Rauðar- árstígs að Miklubraut austan Engihlíðar, milli húc- anna nr. 12 og 14 við Eskihlíð um hitavatnsgeym- ana á Öskjuhlíð og að línu, sem dregin væri frá Rauðarárstíg, sunnan Laugarvegar að Kringlumýr- arvegi, því næst austan og sunnan Kringlumýrarveg- ar um Öskjuhlíð í heitavatnsgeymana. 3. í Bústaðaprestakalli. í Bústaðasókn miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 8.30 síð- degis, í Fossvogskirkju. -— Bústaðasókn nær frá mörkum Kópavogshrepps að sunnan, að línu, sem dregin væri frá heitavatnsgeymunum á Öskjuhlíð. í Nauthólsvík, að -vestan og mörkum Háteigssóknar (sem áður segir), að Miklubraut og Elliðaám. 4. í Kópavogssókn fimmtudaginn 31. þ. m. kl. 8,30 síðdegis í barna- skóla Kópavogs. -— Kópavogssókn. nær yfir Kópa- vogshrepp. Allir, sem heima eiga á áðurnefndum svæðum og eru 21 árs og eldri og eru í þjóðkirkjunni, eíga rétt á að sækja fundina, hver á sínu svæði. Á öllum fundunum verða kosnar safnaðarnefndr (sóknarnefndir) fyrir hinar nýju sóknir, en með bréfi dags. 17. júlí hefur kirkjumálaráðuneytið gefið út aug- lýsingu um skiptingu Reykjavíkurprófastsdæmis í sókn- ir og prestaköll. Reykjavík, 22. júlí 1952. I umboði formanns safnaðarráðs Revkjavíkur, dómprófastsins í Reykjavík Óskar J. Þorláksson dómkirkjuprestur LOfUÐ vegna sumarleyfa 27. júlí — 12. ágúst. Tekið verður við umsóknum um skólavist \í 3. og 4. be.kk gagnfræðaskólanna í Reykjavík (þ. e. Gagn- fræðaskóla Austurbæjar, Gagnfræðaskóla Vesturbæjar og Verknámsdeildar gagnfræðastigsins) hér í skrifstof- unni, Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu), 2. hæð, (gengið inn frá Lækjartorgi) þriðjudag 29., miðvikudag 30. og fimmtudag 31. júlí, kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. Umsækjendur um 3. bekk hafi með sér unglinga- prófsskír.teini, en væntanlegir fjórðubekkingar vottorð um 3. bekkjar próf. Gætið þess að sækja nógu snemma um skólavist. Skrifstofa fræðslufulltrúa. U. S. Royat h jéIbardar Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu og þrautreyndu U. S. ROYAL hjólbarða í eftirfarandi stærðum: 600X16 6 laga 650X16 6 laga 700X20 8 og 10 laga 750X20 8 laga 825X20 1Ö og 12 Iaga Samband íslenzkra samvinnufélaga Véladeild — Hringbraut 119. j i í ÐAG er laugardagurinn 26. Súlí. Næturvörður er Lyfjabúðinni 'Iðunni, sími 7911. Næturlæknir er í læknavarð- Stofunni, sími 5030. Lögregluvarðstofan: — Sími $.166. y Slökkvistöðin: Sími 1100. ! Skipafréttír Eímskip. Brúarfoss fór frá Dublin 24. þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss IRaflagnir og raftækjaviðgerðir | önnumst alls konar yiC-j gerðir é heimilistækjumj höfum varahluti 1 flest heimilistæki. önnumst einnig viðgerðir é olíu- fíringum. pafíækjaverzíunlii, Laugavegi 63. Sími 81392. 1 íÉaiÉiiiiiiiiiii fór frá New Yorlc 19. þ. m. til Reykjavikur. Goðafoss fór frá Leith • í gær til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn á hádegi í dag til Leith, og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 22. þ. m.. til Dublin, Cork, Rotterdam, Ant- werpen, Hull og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til vestur og norður landsins. Selfoss fór frá Ant- werpen 19. þ. m., væntanlegur í nótt. Tröllafoss fer frá Reykja vík annað kvöld til New York. Eimskipafélag Reykjavíkur. Katla er í Líibeck. Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík í kvöld kl. 20 til Glasgow. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld að austan úr hringferð. Herðubreið fór frá Akureyri á miðnætti í nótt vestur um land. Skjallbreið var á Skagaströnd síðdegis í gær. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Hvalfjarð- ar. Skaftfellingur fór frá Rvík gær áleiðis til Vestmanna- eyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell lestar kol í Stett- in. Arnarfell er væntanlegt til Álaborgar í kvöld. Jökulfell er á leið frá New York til Reykja- víkur. ; PEDÓX fófabaðsaif) ! ÚTVARP REYKJAVÍK ! 20.30 Tónleikar (pl.): „Facade'1, svíta eftir Williani Walton. 20.45 Leikrit: „Endurfundir“ eftir W. St. John Tayleur. — Leikstjóri: þorst. Ö. Stephen- s.en. 21.25 Tónleikar (pl.): a) Leslie French syngur iög við texta eftir Shakespeare. b) Egypsk- ur ballett eftir Luigini. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 24.00 Dagskrárlok. AB-krossgáta - 190 Lárétt: 1 ársgamalt dýr, þf.,. ,6 sjór, 7 ganga, 9 tónn, 10 tölu, .12 forsetning, 14 danskur rithöf undur, 15 aðgæzla, 3.7 reiði. Lóðrétt: 1 ekkert, 2 kunnur, amerískur stjórnmálamaður, 3 forsetning,- 4 lærði, 5 vinnu- Jkona, 8 utan, 11 dxembinn mann, 13 tunga, 16 skammstöf- un. Lausn á krossgátu nr. 189. Lárétt: 1 argsamt, 6 sór, 7 högl, 9 au, 10 pös, 12 gg, 14 núna, 15 lóg, 17 Ingvar. Lóðrétt: 1 athygii, 2 gagn, 3 as, 4 móa. 5 Truman, 8 lön, 11 súra, 13 gón, 16 gg. Aímælí 90 ára verður á morgun, 24. júlí, Hinrik Halldórsson, Elli- heimili Hafnarfjarðar. Hjórsaefni Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Sigríður Hansen frá Neskaupstað og Loftur Haf- liðason sjómaður, Miklubraut 32, Reykjavík. Messur á morgun Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa kl. 10 árdegis. Alla virka daga er lágmessa kl. 8 árdegis. Elliheimiliff. Messa kl. 10 árdegis. Sigur- björn Á. Gíslason. Dómkirkjan. Messa kl. 10,30. Prestsvígsla. Biskup landsins vígir fimm guðfræðikandídata. Hallgrímskirkja. Messa kl. 2 e. h. Sr. Jakob Jónsson talar um Skálholt. Or öHum áttum Efliff íslenzkt atvinnulíf og velmegun í landinu meff því aff kaupa ávallt aff öffru jöfnu inn- lendar iffnaffarvörur. Séra Jón Auffuns dómprófastur er farinn í sumarleyfi og verð ur að heiman í fjórar vikur. Garffyrkjufélagi íslands hefur verið boðið að senda fulltrúa á alþjóða garðyrkjumót í London í haust. Væri æskilegt að félagið væri látið vita, ef ein hver garðyrkjumaður hefði tök á að mæta á mótinu fyrir félags- ins hönd. Reykjavíkur \.m £

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.