Alþýðublaðið - 26.07.1952, Side 4
lAB-AIþýðubl&'ðÉð
26. júfí 1952.
AÐ ÞVÍ er Morgunblaðið
ekýrði frá á fimmtudaginn'' er
|>að nú þegar ráðíð, að Þor-
valdu.r Garðar Krjstjánsson
lögfræðingur verði íikjöri fyr-
ir Sjálfstæðisflokkinn við
væntanlega aukakósningu í
Vestur-ísafjarðarsýslu ein-
hvern tíma í september. Seg- ,
ir blaðið, að á hann hafi verið
skorað á fundi sjálfsíæðis-
inanna í héraðinu. að gefa
•kost á sér sem frambjófjánda
fyrir flokk þeirra, ;bg :hann
orðið við þeirri ósk,-’svo að
framboð hans sé þar með ráð-
ið. ;
Fregn þessi mun haía kpm-
ið ýmsum nokkuð ;á,,óvæpt,
og það af fleiri en einni; á-
stæðu. í fyrsta fagjv-ér það
ekki kunnugt, að á'úkakosn-’
ing hafi enn verið aúglýst á
Vestur-Ísaf j arðarsýsl% þÓ ■ áð •
við slíkri augiýsingu sé|’J|ðí:
biiÍ7t. bp crn .r Úmnf* -
sjálfsögðu búizt,
maður kjördæmisins,;*
til, Ásgeir Ásgeirssonj>’|íe^|fe
sagt af sér þingmennlkú; en
það mun hann að sjálfsögðu .
gera áður en hann tekur
formlega við forseíaembæíí-
inui, og hefur kannski þegar
gert; en víst er, að hann ,var
ekki búinn að gera það, fer
Morgunblaðið birti í frétt
sína. Hinn ungi lögfræðing-
ur, sem það blað boðár, pem
frambjóðanda fyrir ISjáÍf-
stæðisflokkinn í Vestur-ísa-
fjarðarsýslu, virðist hins veg-
ar vera bráðlátur og eiga erf-
itt með að bíða þess, að auka-
kosning í héraðinu verði aug-
lýst. Öðruvísi verður það
varla skýrt, að framboð hans
skuli nú þegar hafa verið
boðað, svo sem gert var í
Morgunblaðinu.
En það er fleira í sambandi
við þessa frétt, sem ekki fer
hjá að veki nokkra undrun.
Þorvaldur Garðar Kristjáns-
son er ekki með öllu; óþekktur
maður, þótt ungur sé. Hann
hefur þegar haft sig nokkuð i
frammi, einkum í hópi stúd-
enta, og talið sig þar allt ann-
að en íhaldsmann eða sjálf-
stæðismann. Hann var t. d. á
stúdentsárunu.m fulltrúi al-
þýðuflokksstúdenta í stúd-
entaráði, enda hefur hann
notið nokkurs trúnaðar af Al-
'þýðuflokknum, mætti t. d.
einu sinni fyrir hann á alþjóða
fundi samvinnunefndar jafn-
aðarmanna í London, og er
hú varamaður hans í útgerð-
arráði Reykjavíkurbæjar. Það
kemur því vægast sagt óvænt,
að hann skuli nú, svo að segja
á einni nóttu, vera orðinn
frambjóðandi Sjálfstæðis-
flokksins til þings í Vestur-
„ísáfjarðarsýslu; og bendir
það, því miður, ekki til þess,
I að honu.m sé stefnufestan eða
sterk sannfæring gefin, hvað
sem öðrum hæfileikum líður.
Ma þó vel vera, að slíkur
maðu,r sé einmitt við hæfí
Sjálfstæðisflokksins.
• Eftir er hins vegar að sjá,
'iiyernig framboð hans fyrir
'■ Sjáífs'tseðisflokkinn geðjast
, Vestur-ísfirðingum. Þeir eru
■ nú að kveðja þingmann, sem
um . hér um bil þrjátíu ára
skeið hefu.r farið með umboð
fýrir hérað þeirra á alþingi
og ‘ tékur nú innan skamms
• við æðstu virðingarstöðu
þjóðarinnar; og fer varla hjá
því, að þeir geri nokkurn
samanburð á þeim, sem nú
bjóðast til þess að taka við
þingsæti hans, og honum., Ás-
geir Ásgeirsson hefur ekki að
eins verið þeim staðfastur
fulltrúi á alþingi allan þann
tíma, sem hann hefur farið
með umboð þeirra þar, held-
ur og verið einn af virðuleg-
ustu þingmönnum allrar þjóð-
arinnar; enda viðurkenndu.r
ekki aðeins sem hæfileika-
maður, heldur einnig sem
drengskaparmaður. Það þarf
því mikið til að fylla sæti
hans þar, og miklu meira en
nokkur getur vænzt af Þor-
valdi Garðari Kristjánssyni,
sem svo hvatvíslega hefur
vent pólitísku kvæði sínu í
kross í von um að geta sem
frambjóðandi Sjálfstæðis-
flokksins í Vestur-ísafjarðar-
sýslu, orðið eftirmaður Ásgeirs
Ásgeirssonar á alþingi.
ÚTBOÐ.
Tilfaoð óskast í að mála heitavatnsgeymana á Öskju-
hlíð með Snowcem. Verkinu skal lokið fyrir miðjan
ágúst.
Útboðslýsing og nánari upplýsingar fást í skrif-
stofu Hitaveitunnar, Pósthólf 7.
Hitaveitustjóri.
Sogsvirkjunin
óskar eftir tilboðum í rafsuðu á túrbínuhólkum í afl-
stöðinni að írafossi.
Útboðslýsing'og uppdrætir afhendast í teiknisíofu
Rafmagnsveitunnar gegn 500 kr. skilatryggingu.
SOGSVIRKJUNIN.
AB — AlþýSublaðið. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. — Auglýsinga-
sími: 4906. — AfgreiSáiusími: 4900. — Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
Áskriftarverð blaðsins er 15 krónur á mánuði; í lausasölu 1 króna hvert tölublað.
ti'k
SAGA ÍSLENDIi\TGA er fvr-
ir margra hluta sakir merkileg.
J nær 1100 ár hafa þeir bvggt
hriostrugt 3and. I'irffum búið
við kröpp kjör. sætt er'endri
áþján og hlotið buns'ar búsifjar
af völdum náttúruhamfara. en
ávallt verið mermingarþjóð.
Um síðustu aldamót varpjóðin
enn á svipuðu stigi í verkleg-
um efnum og hún hafð.i verið á |
söguöld. og hún var litlu fjöl- ;
mennari. En hún hafði ekki
aðeins lifað af langar og myrlc-!
ar aldir, heldur lifað þær af
sem þjóð, er nú lióf stórkost- ;
lega framsókn í verklegum og
félagslegum efnum í skjóli ,
aukins sjálfsforræðis í stjórn- ;
málum og með hjálp nýrrair
.tækni í atvinnumálum. Fjyrri
hluti tuttugustu aldar h!efur
verið byltíngartími á íslandi.
Kosta og galla slíkra tímá hef-
ur gaett í ríkum mæli, þeir hafa
sett svip sinn á þjóðlífið og
þjóðina. En úr öldurótinu hef-
ur smám saman verið að rísa
þjóðfélag, sem er ekki aðeins í
órofa tengslum við hina alda-
gömlu andlegu menningu ís- •
lendinga, heldur tileinkar sér
einnig nútíma verkmenningu
og félagshyggju.
Það, sem gerzt neíur hér á
landi síðustu áratugi, ber þess
vitni, að þjóðin hefur verið
harðger og stórhuga. En það
ber jafnframt vott um, að hún
hefur átt leiðtoga, sem boðað
hafa henni boðskap jafnrétiis
og bróðurþels, þann boðskap,
að fátækt og öryggisleysi skuli
útlægt gert úr nútímaþjóðíé-
lagi. Sá maður, sem kynnt hef-
ur henni þá stefnu með hvað
glæsilegustum hætti og af þrótt
mestri mælsku, sá maður, sem
jafnframt hefur borið gæfu til
þess að eiga meiri þátt í því
en nokkur einn maður annar
að marka stærstu sporin, sem
stigin hafa verið hér á landi
að félagslegu öryggi og rétt-
læti, er sextugur í dag, Har-
aldur Guðmurjison.
Hann fæddist í Gufudal í
Barðastrandarsýslu 26. júlí
1892, sonur prestsins þar, séra
Guðmundar Guðmundssonar,
og frú Rebekku Jónsdóttur,
þjóðkunnra merkishjóna. Þrett
án ára fluttist Haraldur með
foreldrum sínum til ísafjarðar.
Var róstusamt í stjórnmálum
og félagsmálum ísfirðinga í þá
daga svo sem oft síðan. Lét
séra Guðmundur þegar til sín
taka og gerðist forustumaður
alþýðufólksins, sem var að
vakna til skilnings á rétti sín-
um og nauðsyn samtaka til bar
áttu gegn auðhyggju og kaup-
mannavaldi. Haraldur óx upp
á gagnmenntuðu heimili, mót-
uðu hugsjónum nýs tíma. Að
því hefur hann búið. Og þess
hefur íslenzk alþýðuhreyfing
notið.
Árið 1911 brautskráðist Har-
aldur úr Gagnfræðaskóla Akur
eyrar og gerðist síðan kennari,
í Norður-ísafjarðarsýslu og á
ísafirði, var eitt ár skólastjóri
í Hnífsdal, en tók þá við fé-
hirðisstöðu við útibú íslands-
banka á ísafirði. Haraldur varð
þegar í stað einn af forustu-
mönnum Alþýðuflokksins og
alþýðuhreyfingarinnar á ísa-
firði. Hann hafði þegar á unga
aldri drukkið í sig lífsskoðun
jafnaðarmannsins, þann kjarna
sannrar jafnaðarstefnu, að það
sé skylda samfélagsins að sjá
svo um, að enginn búi við skort
eða öryggisleysi. Glæsilegir for
ustuhæfileikar skipuðu honum
í fylkingarbrjóst, og hann á-
HARALDUR GUÐMUNDSSON.
„’JV'MVÍSÍ'-
Afinceliskveðja Stefáns Jóhanns:
Mikía þakkarskuld
ÞEGAR HARALDUR GUÐMUNDSSON alþingismaSur
í dag fyllir sextíu ár, hefur Alþýðuflokkurinn honum mikla
þakkarskuld að gjalda. Haraldur hefur áratugum saman, staS-
ið í fremstu víglínu í stjórnmálaátökunum, aðsópsmikill og
vígfimur. Á málaþingum hefur hann verið rökfastur og mál-
snjall. Hann hefur þá flutt málstað Alþýðuflokksins af þrótíi
og sannfæringarhita. Hefuu þar farið saman góður málstaður
og glæsilegur málflutningur. Er þá engin furða þó andstæð-
ingarnir hafi oft í rökræðunum orðið að lúta í lægra haldi.
Einn er sá þáttur gagnmerkra umbóta fyrir íslenzka alþýðu,
er mest einkennir síðustu áratugina. Það er félagsmálalöggjöf-
in og framkvæmd hennar. En við þau merkilegu málefni er
nafn Haralds mjög tengt. Hann hefur á alþingi manna mest
og happadrygst, barizt fyrir setningu löggjafarinnar um al-
mannatryggingar. Hefur þar vel notið sín þekking hans og
glöggur skilningur á þessum málefnum, samfara mikilli
reynslu við framkvæmdir. Mun starf Haralds í þessum efnui'.í
lengi halda nafni hans á lofti £ íslenzkri stjórnmálasögu.
Þó Haraldur Guðmundsson eigi langa og merka stjórn-
málasögu að baki, vonum við, vinir hans og flokkssystkini, a'S
Alþýðuflokkurinn og íslenzka þjóðin fái enn um Iangt skeí.5
notið ágætra starfskrafta hans og hæfni. í nafni Alþýðuflokks-
ins flyt ég Haraldi Guðmundssvni sextugum beztu árnaðar-
óskir og ágætar þakkir fyrir unnin afrek. Persónulega óska ég
þessum vini mínum og starfsbróður um fjölda ára innilega til
samíngju og vona að Ieiðir okkar geti áfram legið saman í bar-
áttu fyrir þeim málefnum, er við báðir hyllum.
STEFÁN JÓH STEFÁNSSON.
vann sér umsvifalaust óvenju-
legt traust allra þeirra, sem
börðust með honum, en virð-
ingu hinna, sem hann sótti
gegn.
Haraldur átti sæti í bæjar-
stjórn ísafjarðar frá 1919 til
1924, og hann var einn af frum
kvöðlum að stofnun Kaupfélags
ísfirðinga og Samvinnufélags
ísfirðinga. Árið 1923 var hann
í fyrsta skipti í framboði til
alþingis á ísafirði. Urðu það
sögulegar kosningar. Dejlum
þeim, sem urðu um úrslitin,
lauk svo sem kunnugt er þann-
ig, að andstæðingi Haraldar
var úrskurðaður sigur með eins
atkvæðis meirihluta. Varð því
þriggja ára bið á því, að Har-
aldur tæki sæti á alþtngi, en
í næstu kosningum, 1927, bar
Haraldur tvímælalatisan sigur
af hólmi, og hafa Alþýðufiokks
menn skipað þingsæti ísfirS-
inga æ síðan.
Árið 1924 fluttist Haraldur
til Reykjavíkur. Var hann um
skeið blaðamaður viö Alþýðu-
blaðið, þá kaupfélagsstjóri
Kaupfélags Reykvíkinga og
síðan ritstjóri Álþýðublaðsins
um nokkurra óra skeið. 1931
Framh. á 7. síðu.
AB 4