Alþýðublaðið - 26.07.1952, Side 5
I i, > > i
W«#M1 ilWAl
íi3||lS e &■§i
g $ %M$iL < Hj| | -V 1
^5Ö:S siíj
*;? S4I H'
«*i»s n rf- t
M W0_ s*&f $.: ■ IJ P# g| ^ | ■
HELSINKI, 19. júlí. .
HINIR 15. ólympisku leikar
voru settir hátíðlega í dag á
©lympíuleikvanginum í Hels-
3nki. Völlurinn, sem tekur um
70 þúsund manns, var fullskip
æður kl. 1, þegar hátíðin skyldi
hefjast. Löngu áður, þej\ar kl.
11, tók fólkið að streyma tiL
vallarins og langar biðraðir
Voru framan við öll söluop.
í gær var afbragðsveður, en
xigndi þó ofurlítið um stund. í
xnorgun var ekki frítt við rign-
ingu, en um kl. 12 á hádegi
gerði gríðarlegt skýfall með
}>rumum og eldingum; var vöil
ílirnin allur í pollum, enda hélzt
rigningin eða suddi allan dag-
jnn.
Kl. 12.55 gengu íulltrúar al-
iþjóða ólympíunefndarinnar inn
á völlinn ásamt framkvæmda-
aiefnd leikanna og röðuðu sér
}>ar upp; en forset.i Finnlands,
J. K. Paasikivi, kom inn og
heilsaði hverjum og einum með
liandabandi.
Eftir þetta hófst innganga
ikeppenda hinna ýmsu þjóða.
Grikkir gengu fyrstir, en síð-
astir voru Finnar; að öðru leyti
réði stafrófsröð, miðað við
3ieiti hvers lands á finnskri
lungu, en þar eru sum nöfnin
Jiarla torkennileg, eins og við
er að búast. Flestir voru klædd
ir bláum jökkum eða svörtum,
■og gráum buxum, einstaka
grænum jökkum og nokkrir
voru í ýmis konar skræpóttum
'búningum, einkum sumar Suð-
'ur-Ameríkuþj óði rnar og Ind-
verjarnir. Danirnir voru í rauð
um jökkum og hvítum buxum
og féllu litir búningsíns alvég
saman við litina í íánanum og
fór þetta mjög vel saman. Voru
ílestir þeir. er ég hafði tal af,
á éinu máli um það, að danska
liðið hefði verið einna eftir-
tektarverðast hvað búninginn
snerti. fslendingar gengu inu
;ár. 94 kl. 25 mínútur yfir 1.
Fánaberi var Friðrik Guð-
ínundsson, en allir keppendurn
ár gengu inn ásamt fararsjór-
tmum tveimur, þjálfara, og
einnig var með Þorgils Guð-
xnundsson, sem er meðlimur í
ólympíunefnd. Rússarnir voru
Mæddir alhvítum búningi og
Var það mjög glæsilegur hópur.
Var þeim vel fagnað, enda er
}>etta í fyrsta skipti, sem þeir
senda menn til leikanna, eftir
áð kommúnistar tóku þar völd
1917. Annars var Norðurlanda-
búunum fagnað einna mest, sér
1 lagi Svíum og Norðmönnum,
log auðvitað Finnum, auk
Bandaríkjamanna. Kemurþetta
æuðvitað af því, að hávaðinn af
áhorfendum voru Finnar og
Svíar. Annars reyndi hver að
gala í sína menn. Meira að
segja Japanarnir reyndu að
standa upp í öllum sínuin statt
leika og gala eitthvað, veifandi
fána sínum, sem er alhvítur,
xneð rauðum bletti í miðjunni.
eins og vasaklútur manns, sem
fengið hefur blóðnasir.
Er allir voru komnir inn, var
Mukkan 10 mínútur yfir 2.
Hafði ganga þjóðanna þá tekið
réttan klukkutíma. Þessu næst
setti Paasíkivi forseti leikana
með örfáum orðum, er hann
mælti á fjórum tungumálum,
frönsku, ensku, finnsku og
sænsku. Kvað þá við fánasöng-
ur Aarre Merikantos, leikinn
af lúðrasveit, en bréfdúfum
var sleppt lausum, eins og
venjulega. Sveimuðu þær yfir
manngrúanum nokkur augna-
l éærí .
I
.O
• Ca 4r
■ ■
Olympíuturninn í Helsinki.
Turninn stendur við ólympíuleikvanginn, sem byggður var ár-
ið 1938, með það fyrir augum, að ólympíuleikar gætu farið fram
í Helsinki 1940. En síðan hefur leikvanginum verið breytt og
hann verið fullkomnaður. Áhorfendasæti í kringum hann eru
jaú siötíu búsund.
blik, en hurfu síðan út í busk-
ann, hver í áttina til sinna
heimkynna.
Þá var hleypt af 21 fall-
byssuskoti, — og nú biðu a'lir
óþreyjufullir eftir því að sjá,
hver birtast myndi með ólymp-
íueldinn, sem nú skyldi kveíkt
ur. En áður en blysberinn
kæmi í ljós, birtist tilkynning
á töflunni; ..Paavo Nurmi mun
bera ólympiska eldinn inn á
leikvanginn og tendra hann
þar, en Hannes Kohlemainen
bera eldínn upp í turn léik-
vangsins og kveikja þar.“ Yar
þessu tekið vel af áhorfendum
og þótti það vel til fallið og
táknrænt, þar sem með þessu
var verið að undirstrika, að
það væri fyrst og fremst frægð
iþessara areksmanna og nokk-
■ urra annarra landa þeirra að
.þakka, að Finnó.m var nokkru
sinni sýndur sá heiður að halda
olympíska leiki. Síðan birtist
Nurmi og hljóp rösMega með
eldinn næstum heilan hring,
en tendraði síðan bjartan loga
á altari, sem stendur inni á
, vellinu.m; og síðan tók Kohle-
mainen við, eins og til stóð.
1 Næsta atriðið á dagskránni
var það, að Ilmari Salomies,
erkibiskup, skyldi blessa yfir
allan söfnuðinn, og var bæn
hans og blessunarorðum útbýtt
í leikskrá dagsins. Kom þá
nokkuð óvænt fyrir og jafn-
framt það atvik, sem nú er
mest um talað hér manna á
milli. Inn um maraþonhliðið
kom hlaupandi hvítklædd
stúlka; hljóp hún eftir braut-
inni, eða sveif eins og gyðja,
þar sem hún var mjög síð-
klædd, allt þar til hún kom að
ræðustólnum, sem stendur
beint frammi fyrir forsetastúk-
unni. Snaraði hún sér upp í
pontuna og byrjaði að tala, en
aðeins tvö orð heyrðust. ..Vinir
mínir ...mælti hún, að því
er mér er sagt, en ekki heyrði
% nein orð.jíkil, Skeðu nú
margir hlutir í senn. Hátalar-
afnir voru teknir úr sambandi
og nokrir menn snöruðust
inn á leikvapginn og gripu
þessa ungu skjaldmey, sem
streittist á móti í fyrstu, en lét
svo undan ofureflinu og lét þá
leiða sig út.
Það þarf ekki að segja frá
því, að þetta var aðal umræðu-
Framhald á 7. síðu.
ÞEGAR fréttir berast til
manns um merkileg timamót
ein'hvers úr kunningjahópnum,
verður manni ávallt á að hugsa
til hans og þá á þann veg, sem
kunningsskapurinn sjálfut
býður. Það er þess vegna, sem
mér verður nú hugsað til Júlí-
usar G. Loftssonar múrara; en
hann varð 60 ára í gær.
Sextíu ár er ekki hár aldur
og gefa vart tilefni til skrán-
ingar æviatriða; enda mun það.
ekki gert. Þessir sex tugir ára
gefa þó til kynna, að Júlíus
hefur lifað merkilega bylting-
ar- og þróunartíma hinnar ís-
lenzku þjóðarsögu.
JÚlíu.s hefur vaxið upp með
stofnun, vexti og framþróun
félagssamtaka alþýðunnar. í
baráttu hennar hefur hann á- I
vallt verið virkur þátttakandi
í sigru.m og ósigrum. í fyrstu í
fylkingu eins öndvegisfélags
alþýðusamtakanna, Sjómanna-
félags Reykjavíkur; en þá
stundaði hann sjómennsku á
þeirrar tíðar fleytum; en síðar
á togu.rum, og kann að sjálf-
sögðu frá mörgu að segja frá
þeim dögum, erfiði og mann-
raunum, þótt honum muni tíð-
ræddara um þær gleðistundir, j
sem hann eignaðist á þessum .
írum. Þann 16. marz 19321
lengur hann svo í Múrarafélag
leykjavíkur og hefur gegnt
bar ýmsum trúnaðarstörfum
um 14 ár, ýmist í trúnaðar-
Imannaráði eða stjórn félagsins,
'og nú er hann gjaldkeri styrkt-
‘arsjóða. Af þessu; og öðrum
störfum, sem honum hafa verið
falin, er að nokkru ljóst, hvers
trausts hann nýtur meðal
stéttar sinnar.
Kynni okkar Júlíusar eiga
sér ekki langan aldur; samt
þykist ég þess fullviss, að
meðal þeirra manna, sem hann
jhefur umgengizt við hin ýmsu
jtrúnaðarstörf og í sínu daglega
Jstarfi, hafi hann ávallt eignazt
'nýja kunningja. Júlíus er einn
,þeirra manna, sem hefur sínar
ákveðnu skoðanir á hverju því
^máli, sem til umræðu er, og
jfylgir því fram af rökfestu; og
Jdrengskap að vandlega athug-
'uðum aðstæðum. Eftir að hann
,hefur tekið sína afstöðu, er
| hann „þungur á bárunni“ í
þeirra orða fyllstu merkingu;
og þar hefur sá málstaður
eignazt góðan liðsmann.
J Það er e. t. v. talandi tákn
um allt það starf, sem Júlíus
hefu.r þegar unnið í þágu stétt-
arsamtaka sinna, að hann hef-
ur nú s. 1. 4 ár haft þann starfa
með höndum að útdeila lög-
boðnum styrkjum til sjúkra og
aldraðra stéttarbræðra sinna
og leyst þau störf af hendi
Júlíus G. Lóftsson,
með þeim sama myndarbfag
og hin fvrri.
Um leið 'og ég óska Júhusi
til hamingju; með þessi tíma-
mót ævi sinnar og eiginkona
hans og ættmennum með aí-
mælisbarnið, óska ég þess, ■ að
samtök hinna vinnandi manna
megi sem lengst njóta starfs-
krafta hans og að samtökin.
mættu jafnan eiga slíka liðs-
menn til hinnar þrotlausu'bar-
áttu sinnar.
Lifðu; heill, Júlíus! Lifðu
lengi!
Eggerí G. Þorsteinsson. ■
: |
! Nýkomið: 1
■
■ 1. flokks1 enskt
■ ULLARGABERDINE ;
: dökkbrúnt og dökkblátt.»
• Skólavörðustíg 8.
S
S
S
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
t s
■ V
s
s
s
s
Vogabúð
s
s
s
í raftækj avinnu stofunni í ^
Nökkvavogi 60 getið þér ^
fengið ’ S
S
¥
straujárna
þvpttavéla
þvottapotía
olíukyndinga
mótora
raflagna
Ennfremur
breytingar
lögnum.
viðgerlir s
s
f s
nýlagnir og ^
á gþmlum Á
\
Nokkrír trésmiðir óskast.
Álmenna byggingarféíagið h.f.
Borgartú.ni 7.
Sjúkrahúsið á
Akranesi nú
iekið til sfarfa
AKRANESI.
NÝJA sjúkrahúsið á Akra-
nesi er nú fyrir nokkru tekið til
starfa, og hafa allmargir sjúk-
lingar verið lagðir inn á það.
Hafa Akurnesingar undanfarna
mánuði unnið að því að safna
og útvega á annan hátt fé til
innbús og þeirra tækja, sem
enn vantaði í þetta myndarlega
sjúkrahús, og mun stofnunin nú
fullbúin.
Sjúkrahúslæknir er Haukur
Kristjánsson.
Finnur B, Kristjánsson^
lögg. rafm.v. V
Nökkvavogi 60. Sími 7358. Jj
Chenia
ÐESINFECTOR J
er veUyktandi sótthreini; V
andi vökvi, nauðsynleg-jj
ur á hverju heimili tiljj
sótthreinsunar á mun- V
um, rúmfötum, húsgögð J
nm, símaáhöldum, and- 5
rúmslofti o. fl. Hefur A a
unnið sér miMar vin-^l
sældir hjá cllum, seœ^t
hafa notað hann. 1
*
rAR $
i
L