Alþýðublaðið - 26.07.1952, Síða 7
Frh. af 4. síðu.
gerðist hann bankastjóri Útvegs
bankans á Seyðisfirði. Fór þar
einS og á ísafirði áður, að hann
var þegar í stað kjörinn til
forustu, og kusu Seyðfirðingar
han'n á þing 1931.
Þegar Alþýðuflokkurinn gekk
til samstarfs við Frámsóknár-
flokkinn um stjórnarmyndun
1934, valdi hann Harald Guð-
mundsson til þess að taka sæti
í ríkisstjórninni af sinni hálfu.
Alþýðuflokkurinn hafði ekki
áður valið til svo ábyrgðarmik
ils trúnaðarstarfs. Það kom
engum á óvart, að Haráldur
skyidi verða fyrir valinu sem
fyrsti ráðherra Alþýðuflokks-
ins, og hann sýndi það glöggt
í starfi sínu, hversu vel hafði
verið valið. Ríkisstjórn sú, 'þar
sem hann fór með atvinnumál,
félagsmál, kennslumál og ut-
anríkismál, átti við að etja ó-
venjulega erfiðleika, þar eð af-
leiðingar heimskreppunnar
miklu bitnuðu nú með öllum
þunga á atvinnulífi íslendinga,
m. a. á þann hátt, að þeir
misstu mikilvægasta fiskmark-
að sinn, Spánarmarkaðinn. En
stjórn sú, sem við völdum tók
1934, reyndist stórhuga og
djörf. Hún var róttaek og um-
bótasinnuð og hikaði ekki við
að leggja til baráttu fyrir þeim
framfaramálum, sem hún taldi
nauðsynleg, þótt við harðvít-
uga andstöðu væri að etja. Það
er aðdáunarvert, hversu mörg
um umbótamálum tókst að
hrinda í framkvæmd á þessum
erfiðu árum. Haraldur Guð-
mundsson hafði lengi haft mik
inn áhuga á umbótum í félags-
málum. í samræmi við kenn-
ingar og reynslu norrænna jafn
aðarmanna hafði hann gert sér
Ijóst, að einn mikilvægasti þátt
ur baráttunnar gegn ójöfnuði
og öryggisleysi hlvti að verða
fólginn í því að koma á víð-
tæku tryg'gingakerfi, sem bægði
frá dyrum allra manna þeim
skorti og þeim ótta, sem hætt
væri við, að sigldi í kjölfar elli,
sjúkdóma, örorku og ómegðar.
Á fyrstu þingunum, sem Har-
aldftr sat, hafði hann flutt
frumvörp um alþýðutryggingar.
Það varð meginafrek hans sem
ráðherra að hafa forustu um
setningu fyrstu löggjafarinnar
•um‘íslenzkar alþýðutryggingar
og leggja með því grundvöll
þeirrar lagasetningar, sem vafa
lauát hefur haft djúptækari og
gifturíkari áhrif til hagsbóta
íslenzkri alþýðu en nokkur
önnur löggjöf á síðustu áratug-
um! Haraldar Guðmundssonar
mun um alla framtíð verða
minnzt sem höfuðbrautryðj-
anda íslenzkrar félagsmálalög-
gjafar, ekki aðeins vegna þess
að hann átti meiri þátt í því
en nokkur maður annar að
leggja grundvöll hennar, held-
ur jafnframt vegna þess, að
er hann lét af ráðherradómi
1938, ^erðist hann forstjóri
Tryggingarstofnunar ríkisins og
tókst þannig á hendur fram-
kvæmd þeirrar löggjafar, sem
hann hafði haft íorgöngu um
að var samþykkt. Eins og að
líkum lætur, átti hann og drjúg
an þátt í þeirri miklu aukn-
ingu og endurbót, sem gerð var
á tryggingarkerfinu 1945 með
setningu almannatryggingalag-
anna.
Tryggingamálin voru engan
veginn eina málið, sem Harald
ur lét til sín taka sem ráðherra.
Hann hafði forgöngu um margs
konar nýbreytni í sjávarútvegs
málum og miklar verklegar
framkvæmdir, auk endurbóta á
a « 8
fræðslulögunum og lögunum
um verkamannabústaði.
Haraldur hefur átt sæti á al-
þingi síðan 1927, að einu þingi
undanteknu. Allan þann tíma
hefur hann verið í hópi glæsi-
legustu; og aðsópsmestu þing-
manna, og hefur kveðið jafr.t
að honum ,hvort sem hann hef
ur verið í sókn eða vörn.
Mælska hans er óvenjuleg og
rökfimi hans mikil. Sá sannfær
ingarkraftur, sem fvlgir mál-
flutningi hans, á ekki aðeins
rót sína að rekja til frábærra
gáfna og víðtækrar þekkingar
á þjóðfélagsmálum, heldur
einnig til hins, að það leynir
sér aldrei, að hreinn og heill
maður stendur að baki orða
hans. Enginn, sem heyrir Har-
ald Guðmundsson flytja mál
sitt, getur efast um, að bann
trúi á þann mýlstað ,sem hann
ver, og berjist fyrir honum
vegna þess eins, að hann telji
hann góðan og réttan. Einlægni
hans og góðvild á ekki minni
þátt í styrk hans sem stjórn-
málamanns en gáfur hans og
mælska. Þessir eiginleikar hafa
og valdið miklu um virðingu
þá, sem hann hefur notið, ekki
aðeins meðal samherja, heldur
einnig meðal andstæðinga, en
hún kom glöggt fram, er hann
var kjörinn forseti sameinaðs
alþingis eftir lát Jóns heitirs
Baldvinssonar.
Haraldur Guðmundsson læf-
ur ekki aðeins starfað fyrir Al-
þýðuflokkinn á alþingi og í rík-
mundsson er tvímælalaust í
hópi hinna glæsilegustu þeirra.
Á því ári, sem hann verður
sextugur, er jafnframt liðinn
aldarfjórðungur frá því er
hann var kosinn á þing. Þegar
saga stjórnmála og félagsmála
á þeim aldarfjórðungi verður
skráð, verður Haraldar Guð-
mundssonar að miklu og góðu
getið. Það er hans verk meira
en nokkurs eins mannns ann-
ars, að_ íslendingar, fámenn
þjóð og fátæk, skuli vera í hópi
þeirra, er fremst standa í fé-
lagslegum efnum. Það eitt
mundi nægja til þess að tryggja
honum sess í íslandssögu þess-
arar aldar. En hann á vafalaust
eftir að marka fjölmörg spor
enn þá í sögu samtiðar sinnar,
því að í dag er hann aðeins
sextugur. Og því má treysta,
að þau spor muni öll stefna að
auknu réttlæti og farsælla
mannlífi.
Á sextugs afmæli Haraldar
Guðmundssonar er hans ekki
aðeins minnzt sem atkvæðamik
ils stjórnmálamanns og eins
helzta leiðtoga Alþýðuflokksins
frá stofnun hans, heldur jafn-
framt sem mikils og góðs
manns, víðsýns og drenglynds,
góðviljaðs vitmanns, sem geng
ið hefur með hreinan skjöld úr
hverri orustu og hefur aldrei
mátt vamm sitt vita. Prúð-
mennska hans er ekki lærð sið-
fágun, heldur aðalsmerki þess
manns, sem hefur gott hjarta
íslenzkt stjórnmálalíf ætti að
mótast í sem ríku.stum mæli
af því hugarfari, sem verið
hefur höfuðeinkenni á þjóð-
málastarfi Haraldar Guðmunds
isstjórn. Hann var kjörinn í sonar. Mundi þá margt horfa
stjórn Alþýðusambands Islands til bóta á íslandi.
Gylfi Þ. Gíslason.
Fréttabréf
1926 og varaforseti þess 1938.
Er Alþýðuflokkurinn var leyst-
ur úr tengslum við Alþýðusam
bandið 1940, var Ilaraldur kos
inn varaformaður hans og hef- Framhald af 5. síðu.
ur verið það síðan. Hann var efni dagsins. Þýzkir blaða-
formaður Alþýðuflokksfélags menn, sem ég átti tal við,
Reybjavíkur fyrsta áratuginn,' sögðu, að þetta hefði verið
sem það starfaði. Hann átti þýzkur kommúnisti, sem hefði
lengi sæti í fulltrúaráði verka- getlað að halda ræðu, og hafa
lýðsfélaganna í Reykjavík cg f frammi áróður fyrir samein-
síðar í fulltrúaráði Alþýðu- ingu Þýzkalands. Eftir hátíðina
flokksins. Árum^ saman átti leyfði formaður undirbúnings-
hann og sæti í bæjarstjórn nefndarinnar, Erik v. Frenck-
Reykjavíkur.
| ell, blaðamönnum að rekja úr
Okkar innilegustu þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okk-
ar og tengdaföður,
ÁRNA GÍSLASONAR,
fyrrv. yfirfiskimatsmanns, ísafirði.
Kristín Sigurðardóttir, börn og tengdabörn.
Útför
BJÖRNS BJÖRNSSONAR VEGGFÓÐRARA
sem andaðist 23. júlí, fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn
29. þ. m. klukkan 2 síðdegis.
Börn hins látna.
Opinber trúnaðarstörf, sem. gér garnirnar um þetta
hann hefur gegnt, eru fleiri en hneyksli, og lagði hann áherzlu,
svo, áð þau verði hér upp tal- á, að þetta hefði allt komið til
in. Hann hefur átt sæti í fjöl- af löngun stúlkunnar til þess
mörgum milliþinganefndum, ag láta á sér bera og engu
margoft tekið þátt í viðskipta- gðru. Sló hann á glens og
samningum við erlend ríki og sagði t. d., er hann var spurð-
setið ráðstefnur og þingmanna Ur aQ, hvort stúlkan fengi að
fundi erlendis fyrir íslands ganga lau.s:: ,,Jú, jú; hún er nú
hönd. Auk stjórnmála hefur róleg; ég vona, að hún sé búin
hann látið ýmis félags- og ag fa sér glas af koníaki.“ —
menningarmál til sín taka, og _ en fær hún að koma aftur
má í því sambandi sérstaklega a leikina; er hún ekki hættu-
minnast starfa hans í þágu góð leg?“ var spurt, og svaraði
templarareglunnar. Frenckell þá brosandi: „Margt
Haraldar Guðmundssonar og miklu hættulegra fólk fær að
starfa hans verður ekki minnzt ganga laust.“ Þetta er þó enn
nema jafnframt sé getið ágætr óu.pplýst, og vafalaust eiga
! ar konu hans, frú Margrétar margar sögur eftir að komast
Brandsdóttur, svo samhent eru á kreik um málið.
þau og samrýmd. Eiga þau1 Eftir þetta óvænta „inter-
tvo syni og þrjár dætur. mezzo“ tók klerkurinn til við
íslendingar hafa borið gæfu bænina með þjósti nokkrum,
til þess að eignast marga að- sem von var. Síðan var fluttur
sópsmikla stjórnmálaleiðtoga á af kór og lúðrasveit finnsku.r
þessari öld. Haraldur Guð- sálmur, eftir Taneli Kuusisto.
Þá vann finnski fimleikamað-
S urinn Savolainen olympiska
S eiðinn fyrir hönd keppenda,
S fánaberarnir söfnuðust saman
hvítar kvenhosur mpf‘S f kring u.m hann á meðan.
nylon kr. 8,35. HvítarS Síðan var finnski þjóðsöngur-
blúndur, málmlinappar — S inn leikinn og sunginn, og tóku
strengbönd með teygju. • þa þúsundir manna undir, —
Nærfatateygja — Sokka- ^ jafvel menn frá fjarlægum
^ löndu.m, sem ekki kunnu neinn
^ texta, en könnuðust við lagið.
S ! í fyrramálið byrjar for-
S keppni, en kl. 3 aðalkeppni,
S m. a. í 10 km. Zatopek spáir
sigri Anufrijev. Brynjólfur.
ý k o m i ð:
bandateygja.
H. ToH
Skólavörðustíg 8.
Rafmagiísfakmörkun
Álagstakmörkun dagana 27. júlí — 2. ágúst
27. júlí. Sunnudag:
10.45—12.15 1. hluti.
28. júlí. Mánudag.
9—11 1. hluti.
10.45—12.15 2. og 5. hluti.
12—14 3. hluti.
14—16 4. hluti.
16—17 5. hluti.
29. júlí. Þriðjudag.
10.45—12.15 3. hluti.
30. júlL Miðvikudag:
10.45—12.15 4. hluti.
31. júlí. Fimmtudag.
10.45—12.15 5. hluti.
1. ágúst. Föstudag:
10.45—12.15 1. hluti.
2. ágúst. Laugardag:
10.45—12.15 2. hluti.
Straumurinn verður rofinn skv. þessu, og efth' því, sem
þörf gerist.
Sogsvirkjunin.
2796 manns
hafa líftryggt sig hjá
Andvöku undanfarin
ar.
Var tala líftrygginga í gildi hjá félaginu um síðustu
áramót orðin 6.139 og tryggingastofninn þá 35.496.000
krónur. Þá var tryggingasjóðurinn, sem er eign hinna
tryggðu, orðinn 3.569.00 krónur. — Allt þetta sýnir, að
Andvaka er traust og hraðvaxandi félag, og þeim fjölg-
ar með degi hverjum, sem líftryggja sig hjá því. Líf-
írygging er bezta öryggi, sem hægt er að veita hverri
fjölskyldu.
Leitið upplýsinga í skrifstofu Andvöku í Sambands-
húsinu, sími 7080, eða hjá umboðsmönnum, sem eru um
allt land.
LÍFTRYGGlNuAFÉLAGlÐ
AND VA K A’
'AB2J