Alþýðublaðið - 02.08.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.08.1952, Blaðsíða 8
\W '■ ... ...^ sifiiiilia Mannfjöldinn við AusturvöH í gær, við emb ættistöku forsetans. — Ljósm.: P. Thomsen. Norðmaður á nærbuxutn höfn. i i- I ARIÍEIDERBLADET se ? ir frá þvi. að fyrir nokkru ^ hafi norskur sjómaður farið^ ( frá Malmö í Svíþjóð til^ ^ Kaupmannaiiafnar til þess^ ^ að skemmta sér. Skemmtuns \ inni lauk með því að’XögreglS \ an mætti honum á götu úfi,S S buxnalausum o.g á sökJka-S S lei^unum. Hafði iiann fárið? ^ að skemmta sér méð fóiki.V V er hann hitti af tilviljun, ogV juskapur unglin í öiæði er ört vaxand AEÍÍROTtJÍI UNGLINGA, sem framin eru í ölæði, hefur mjög fafið';fjj>l’'gandi' síðustu tvö ár. að því er greinir í skýrslu baniaverhdár jReý'kjavíkur fyrir árið 1951. Nefndin hafði af- skipti af 5 siniiúm fleiri afbrotum 1950 en 1949 og 7—8 sinnum fleiri síðastliðið'áf.' S haffti það rænt penmgum • ^ hans og fötum, en var þó það^ ( nærgætið við aumingja^ ^ Norðmanninn, að það eftir-C ^ lét honum nærbuxurnar ein\ S ar sajiran. S í Bolungavíl, Frá fréttaritara AB BOLUNGAVÍK. NÝLOKIÐ er að jafna niður útsvörum hér í Bolungavík. Jafn áð var niður kr. 607,900,00 á 279 gjaldendur. Síðast liðið ár var heildar upphæð útsvaranna kr. 488,140,00, en gjaldendur voru þá 303. Tíu hæstu útsvörin eru: Einar Guðfinnsson kaupm. kr: '63,000,00, íshúsfélag Bðlung avíkur h.f. kr. 50,500,00, Bjarni Eiríksson kaupm. 22,500,00. Fiskimjöl h.f. 18,200,00. Sheil h.f. 10,800,00. Kaupfélag ísfirð inga ,útibú kr. 10,500,00, Henrik Linnet héraðslækn. kr. 10,000, 00, Hálfdán Einarsson skip- stjóri kr. 8.800,00. Jakob JÞor- láksson skipstjóri kr 8,450:00. Leifur Jónsson skipstjóri kr. 7, 800.00. 3. St. í fyrra hafði'* nefndin af- Skipfi' áf- -97i ,héi.m.:lum vegna alls konar óreglíi, ■ vanhirðu. fá- tæktgr og'vancþræð.a og fékk til m^ðtk-röar 5'64 afbrot af ýmsum tegundum,. sem 171 unglingur Iiafði xfajnið. -*.Um afbrot ung linga segir svo í skýrslu nefnd- arinnar: FARA AÐ DREKKA UM 14 ÁRA „Nefndin hefur haft með á- líka mörg mál að gera árið 1951 og árið áður, en aftur á móti hcf ur fjöldi afbrota ung’inga auk- izt stórlega og stafar það af ýmsum ástæðum. Á þessu ári var rnikið um fjöldaþjófnaði, eða ekki komst upp um suma unglingana fyrr en þeir voru búnir að fremja fjölda afbrota. Enn fremur var nokkuð meira um smáafbrot, skemmdir og spell. Dryggjuskapur unglinga hef- ur farið mikiff í vöxt á arinu og er þaff ekki óalgengt aff unglingar þessir fari aff drekka um 14 ára aldur, bæffi piltar og stúlkur. Af þessu leiffir alls konar óregla, laus- Jæti, flækingur, þjófnaffur, líkamsmeiffingar og margs konar skemmdarverk. Mikið hefur verið um atvinnu- leysi unglinga á árinu og reynsl an hefur sýnt að atvinnuleysi hefur alltaf aukningu afbrota í för með sér. Sem dæmi um aukna -áfengisneyzlu unglinga, er nefndin hefur haft afskipti af, skal bent á eftirfarandi: Árið 1949 höfðu 7 unglingar framið afbrot undir áhrifum á- fengis, árið 1950 35, og árið 1951 53. Mikið er um drykkjuskao for elclra og hefur nefndin þurft að taka nokkur börn af heirnilum af beim sökum. Nef.ýiin hefur reynt. að fjar- lægja - afbrotabörnin úr um- hverfi sínu með því að koma þeim fyrir í sveit. Stúndum. íán ast það vel, en oftast i’ia. Ung- lingarnir tolla eklci í hinu nýja umhverfi sinu, enda or sjaldnast aðstaða t:l að halda peim kyrr- um. Þeir koma svo í bæinn á ný í sltt gamla umhverfi og taka til við sömu iðju og fyrr. En (Frh. á 7. síðu.) Birgi Thorlacius veitt lausn írá forseta- ritarastaríi. BIRGI THORLACIUS. skrif stofustjóra í forsætisráðuneyt- jnu, var á ríkisráðsfundi í fyrra dag veitt lausn frá forsetaritara starfi frá og með 2. september að telja. Birgir er leystur frá þessu starfi samkvæmt þeiðni hans. Taka iogarans York Cify vek ur mikla athygli í Breilani ---------4---------- TAKA brezka togarans York City í landhelgi á dögimuus og dómurinn yfir honum hafa vakið mikla eftirtekt í Brot- landi. Og meðal annars birtir fiskveiðablaðið, „Fishing Nexvs’L á laugardaginn var bæði frétt og grein um málið. Grein sú, sem birtist um töku'* ' togarans í The Fishirig í The Fishirig News fer hér á eftir örlítið stytt: ,,Að því hlaut að koma fyrr eða síðar, og það íór svo, að við þurftum ekki að bíða lengi. Næstum því nákvæmlega tveim mánuðum eftir að ísland gaf út tilkynninguna um riýju fisk- veiðilandhelgina v7ar fyrsta brezka skipið tekið innan þeirra takmarka. Þessi s.ízt svo öfundsverði heiður féll í skau-t t Grlmsbytogaranum York City, ‘og var skipstjóri hans, Stern Janes, sektaður um 1970 pund í Reykjavík s.l. miðvikudag. Jones er álitinn einn reynd- asti íslandsmiðaskipstjóri í Grimsby. í þessu máli hefur komið í ljós, hve viturlegt það var að^ framlengja fiskiskipavernd flot ans frá maímánuði, þegar sú vernd endar venjulega, og a. m. k. fram í júlílok, því að H. M. S. Marimer kom mjög fljótt á vettvang, og hafa íogaraeig- endur látið í Ijós ánægju yfir því. Hr. Jack Croft Baher, for- seti félags botnvörpuskiþaeig- enda, sagði: „Það gleður mig störlega hve Marimer kom fljótt á staðinn. í þessum tilfellum er alltaf ágreiningur nm hver hafi rét't fyrir sér’um staðarákvarð- anir. Ég er viss úm, að flotinn mun sjá vel fyrir slíkum ágrein ingi, og ég er jafnviss um, að hinir skipstjórarnir verða stór- ánægðir, er þeir heyra, hve fljótt Marimer kom til aðstoðar York City.“ Hr. Croft Baker bætti því við, að brezkir togaraeigendur ætluðu sér ekki að láta íslend- inga í neinum vafa um reiði sína yfir víkkun landhelginnar. „Við erum mjög sárir vjí af henni og erum engan veginn á- nægðir með ástandið éins og það er,“ sagði hann. Enginn, sem er í tengslum við fiskiðnaðinn, er ánægður með ástpndið, en erfitt er að sjá, hvað iðnaðurinn getur gert í málinu. Setja fallbyssur í tog- arana og útbýta byssum til skip verja? Halda áfrara að veiða innan línunnar — og halda á- fram að láta taka sig í landhelgi og sekta sig? Getur stjórnin nokkuð gert í (Frh. á 7. síðu.) 'rezka fiinoið sðmþykkfi í gæ NEÐRI DEILD brezka þíngsins samþykkti í gær Bonn- sáttmálann. sem veitir Þýzkalandi réttindi fuilvalda ríkis og kemur í stað hernámsreglugerðarinnar, með 40 atkvæða meiri hiuta. 293 þingmenn greiddu tillögunni um samþykkt sátt- niálans atkvæði, en 253 gréiddu aíkvæði á móti. Er samþykkt samningsins ir þingmenn úr vinstra armi var tekin til umræðu urðu all- snarpar deilur í þinginu. Nokkr ír brezka alþyðufloklxsins deildu (Frh. a 7. síðu.) Atvinnuieysisskráning: Allir atvinnulausir og ai- vinnulillir menn í Reykja- vík verða að láta skrá sig ATVINNULEÝSISSKRÁNING fcr fram í Reykja- vík þrjá daga í næstu viku, á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudagi Skráð verður í Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar í Hekluhúsinu við Lækjartorg. Þar sem vitað er fyrir víst, að atvinnuleysi er nú meira í Reykjavík en nokkurn tíma hefur verið síðan fyrir stríð á þessum árstíma, skulu atvinnulausir og at- vinnulitlir menn alvarlega minntir á að koma og láta skrá sig. Reynslan hefur fært mönnum lieim sanninn urn það, að því aðeins er nokkur von um, að ráðstafanir verði gerðar gegn atvinnuleysinu, að stjórnarvöldunum sé sýnt það svart á hvítu, hve atvinnuástandið er uggvæn- legt, Þess vegna verða allir atvinnulausir og atvinnu- litlir menn að mæta til skráningarinnar. ALÞY9UBLABIB Vanvirða. MORGUNBLAÐIÐ OG TIM- INN voru ekkert að eyða dýr* mætu rúmi sínu í gærmorg- un vegna þess atburðar. a$ nýr forseti var ao taka ■ viS embætti á íslandi. Morgun- blaðinu þótti það miklui merkilegri viðburður, að Fa- ruk, hinn afdankaði Egypta- landskonungur, segðist nú: vera slyppur og snauður. og hafði hana á fyrstu síðu: ere um embættistöku hins nýja. forseta íslands fur.dust ekkc nema átta línur undir ein- dálka fyri>;sögn é seinusixf. síðu bláðsins! Þó var báS meira en .Tíminn haföi tinv. hana að segja; því að þar vas* yfirleitt enga frétí um h'aná, að finna nema bá, að hingáié væri kominn fulltrúi at' ís- lenzkum ættum frá Kanada til þess að vera viðstaddur. EN HVERNIG halda menn, að' þeim virðulega fulltrúa og öðrum fulltrúum erlendra. ríkja við embættistöku hins nýja forseta í gær hafi litizt á þessi tvö aðalblöð ríkis- stjórnarinnar hér á landi þann dag, sem slíkur stórviði burður var að gerast? Hvaða hugmynd hafa þeir fengið aC stjórnmálaþroska og háttvísi okkar hér heima, þegar tvd aðalblöð ríkisstjórnarinnaf gleyma svo gersamlega ölita velsæmi á einni af hátíðleg- ustu stundum þjóöarmnar? LÁTUM ÞAÐ VERA. bótt deilt væri hart fyrir íorseta- kjörið, og það oft, því miðurs miklu óvægilegar en sæmi- legt var. En — að þeim ósómai skuli enn vera haldn’i áíraira og hann meira að seg.ia látiniS ganga svo langt, að Morgun- blaðið og Tíminn geti varla um það getið, þegar embætt- istaka hins þjóðkjörna forseta fer fram, af því að hann vaé ekki þeirra forsetaefni —• það blygðunarleysi blöskraí? hverjum einasta heilbrigt hugsandi manni, hvar á land« inu sem er. Slík framkoma stappar nærri þvi að vera vanvirða fyrir þjóðina alia* þó að vissulega eigi þar engiff aðrir sök en þessi tvö stjórn- arblöð og nánustu aðstand- endur þeirra. Hans Krisijánsson frá HANS KRISTJÁNSSON frá Súgandafirði, eigandi gólf- teppagerðarirmar, andaðist í gær. Banamein hans var heila- blóðfall.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.