Alþýðublaðið - 13.08.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.08.1952, Blaðsíða 3
7 í DAG er miðvikndágurinri j 13. ágúst. ’ Næturlæknir er í læknavarð Stófunni, sími 5030. Næturvarzla er í Reykjavík- Urap'éteki, síirii 1760. Lögreglustöðin: Sími 1166. Síökkvistöðin: Sfrrif 1100 Fíugferðir Innanlandsflug: Fíogið vérð- ■Ur í' dag til Akursyrar, Hólma- víkur, ísafjarðar, Heilissands, Siglufjarðar og Vésímannaeyja, á morgun til AkUreyrar, Blondu óss, Fáskrúðsfiarðar, Kopaskers, Reyðarfjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Skipafréttír Ríkisskip: Hekla er á leiðinni frá Glasg ow til Reykjavíkur. Esja var á ísafirði í gærkvöld á norðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr áll var væntanlégur til Reykja- víkur seint 1 gærkvöld að vest- ari og norðan. Skaftfellinsur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Eímskip: Brúarfoss fór frá Keflavík í fyrradag til Aníwerpen og Grimsby. Dettifoss er í Hull. (Goðafoss fór frá Eskifirði 9. þ. m. til Hamborgar, Álaborgar og jFinnlands. Gullfoss fór í fyrra- ,dag frá Leith til Reykjavíkur. (Lagarfoss fór í gærmorgun frá .Reykjavík til Hafnarf jarðar. .Reykjafoss fór frá Álaborg 9. þ. m. til Borgá, Hamina og Kot- ka. Selfoss fór frá Bremen 11. ,þ. m. til Álaborgar og Gauta- borgar. Tröllafoss fer frá New York í dag til Reykjavíkur. Embætti skólahveffii Kénhslá í song og oðrunr sérgrei'núm' æskiiég. Um sóknir' séndist hhitaðoigand! sk'ó'lanéfndum fyrir 25. ágúst n. k. Dr öllum áttum Mjólkurfrámieifferidur; — Gætið þess vandiega, :/I mjótk- urbrúsarriir stáridí ekkí í sóT- skini. Leifffétting. Misritun varð í frétí af nor- ræna iðriþínginu hér í blað'nu í gær. Stóð í henni: Gúðihú’ftdúr H. Guðmundsson trésmíðameist ari, en átti á vera Guðmundur H. Guðmundsson húsgagnasmíða meistari. Hellisgerði er opið daglega frá kl. 13—22. Mjólkureftirlit ríkisins. Efliff íslenzkt atvinnulíf og yelmegun í landinu meff því aff kaupa ávallt aff öffru jöfnu innlendar iffnaffarvörur. Muniff skemmtiferff Bræðrafélags óháða safnaðar ins á sunnudaginn austur á Loft staðahól; farið frá ferðaskrif- stofunni kl. 9 f. h. Safnaðar- fólk velkomið. Upplýsingar hjá formanni félagsins og verzlun Andrésar Andréssonar og hjá Stefání Árnasyni, sími 4209. ,Áheit. Til litlu veiku stúlkunnar í Landakoti kr. 100,00 frá N. N. Ferðir á vegum Orlofs um helgina » " « « * ■ ■ ■ '■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■■•■■»*" ! ÚTVARP REYKJAVÍK I .IITIMII 9 iiiiiiii 19.30 Tórileikar: Ópérúlög (plöt ur). 20.30 Útvarpssag'an: ,.Gyðjan“ eftir Karen Blixén; síðari hluti (Helgi Hjörvar). 21.00 Einsörigur: Elisabeth Scliwarzkopf. syngúr lög eftir Nicolas Médtner, méð undir- leik höfundar (plötur). 21.25 Vettvangur kvéiina. — — Eíindi: Skyggnazt um á táflborði lífsins (Filippía Kristj ánsdóttir ritliöfundur). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.00 Frá iðnsýningunni (Guð- .-mundur H. Guðmundsson form. Iðnaðármannafélags Reykjavíkur. 22.20 Dans- og dægurlög. Hannes á hornínu Vettvangur dagsins K. S. S. mótinælir ósæmilegum ummælum. — Hvar er ríkislögregían? — Á að setja þá í poka? — Burt með dansleikjaaugíýsingarnar úr útvarpinu. AB-krossgáta - 204 EINS og að undánförnu verða farnar hinar vinsælú Heilbrigðismálráðuneytið hef tveggja daga ferðir í Þórsmörk. ur hinn 31. júlí 1952 sett Þor- j Lagt verður af stað kl. 14 á stein Árnason, lækni, til þess að j laugardag og komið aftur á vera héra'ðslæknir í Neshéraði ] sunnudagskvöld. Teknir verða frá 1. ágúst þ. á. að telja og farþegar til vikudvalar. þangað til öðruvísi verður á- kveðið. Séra Guðmundur Guðmunds son hefur frá 1. ágúst s. 1. feng ið veitingu fyrir Útskálapresta- kalli í Kjalar-nesprófastsdæmi. Sendiherrar og ræðismenn. Brezki sendiherrann, John Dee Greenway, kom aftur til lantísins hinn 27. júlí 1952 og hefur hann tekið við forstöðu sendiráðsins. Lausar skólastjóra- og kennara- stöffur. 1. Skólastjóra- og kennara- staða við barnaskólann á Hellis sandi. 2. Skólastjóra- og kenn- arastaða í Vatnsleysustrandar- HEKLA. Farin verður tveggja daga ferð að Heklu. Lagt af stað kl. 14 á laugardag og ekið að Næfurholti og tjaldað eða gist í skála. Gengið á Heklu á sunnudagsmorgu,n. — Haidið heim á sunnudágskvöld. BOTNSDALUR. Lagt af stað kl. 9 á sunnu- dagsmorgun og ekið inn í Botns dal. Gengið verður á Súlur, en þaðan er vítt útsýni í góðu skyggni. Einnig verður gengið að Glym, sem er einn með hæstu fossum á íslandi. Þeir, sem ekki kæra sig u,m göngu- ferðir, geta notið sumarblíð- unnar í birkilundum Botns- dals. Haldið heim á sunnudags kvöld. Lárétt: 1 skemmíun, 6 nytja- jurt, 7 numið, 9 tveir eins, 10 leðurpoka, 12 bókstafúr, 14 tak ir reifá, 15 slæm, 17 bef. Lóffrétí: 1 birta, 2 mynt, 3 jökull, 4 hóf, 5 í kirkju, 8 Ás, 11 þreytt, 13 fiska, 16 tíma- skammstöfun (öfug). Lausri á krossgátu nr. 203. Lárétt: 1 fuglari, 6 sín, 7 æð- ur, 9 gg. 10 fum, 12 dá, 14 táta, 15 uml, 17 rallið. Lóðrétt: 1 frændur, 2 gauf, 3 as, 4 ríg, 5 Ingvar, 8 Rut, 11 máti, 13 áma, 16 11. um UM næstú helgi ráðgera Far- fuglar gönguferð :im Dyrafjöll og Hengil. Á laugardag verður ekið austur í Grafriing og gist þar í tjöldum. Á sunnudaginn verður gengið um Svínahlíð, Dyrafjöll og á Hengil að Kol- viðarhóli. Upplýsingar og farmiðar fást í skrifstofu Farfugla í Mela- skólanum í dag og á föstudag milli kl. 8.30 og 10 e. h. K. S. S. SKRIFAR MÉR á þessa Iei'ff. „Ég tek undir þaff, sem tvö blöff hafá sagt, aff þaff sé ósæmilegt aff gér.i tilraun til þess aff svertá einstakar stéttir vegna atburffanna nff Hreffa- vatni um fyrri helgi. Þaff er haft eftir gestgjaíanunr, sem varff óviljandi nokkurskonar miff punktur óeirffanna og hneyksl- anna, aff mest hafi boriff á son- um kaupsýslumanna og embætt ismanna úr Reykjavik meffal ó- eirffaseggjanna. ÉG ÁLÍT svonalagað vítavert. Hvaðan kemur gestgjafanum heimild til þess að segja þetta? Þekkir hann svo vei yngri kyn- slóð Reykjavíkur, að hann geti moðað úr í miklum mannfjölda þá, sem eru synir embættis- man'na og kaupsýsiumanna. Ég veit, að hann getur það ekki. Að sjálfsögðu hafa þarna verið ungir menn úr öllum stéttum, --- og enginn þeirra, sem orðið hefur sér til skammar og sví- virðingar, mun hafa lent í því samkvæmt ráði eða fyrirrííælufn foreldra sinna. ÉG HYGG, að áhyggjur margra foreldra í Reýkjavík og víðar um land vegna drykkju- skaparóreglu og skemmtana- fýkriar barna sinna, séu alveg nógár; þó'að ekki bætist það of- an á, að einstakir menri reyni að koma hneýkslinu á þeirra bak þegar illa fer. Vitanlega fer ó- reglan ekki eftir stéttum og heldur ekki eftir launakjörum. Þetta er öllum Ijóst — og ég verð að segja iþað, að oft hefur verið kámugt um að lítast eftir sveitaböllin þó að enginn Rsyk- víkingur hafi sótt þau. ÞAÐ ER ALVEG áreiðanlegt, að sprúttsalar á staönum valda oftast nær mestu um hvernig fer. Að vísu virðast áferigiskaup in fyrir verzlunármannahátið- ina hafa nægt til að valda vand- ræðum, en það er líka vitað, að þarria éfra voru margir bílstjór ar og' aðrir, sem seldu ungling- unum vín og einmitt það heíur valdið mestu um. Maður þarf ekki annað en að ryfja upp fyr- ir sér framburð mannsin.s sem fór út á vatnið með piltinum, sem fórst til þéss að ganga úr skugga um þetta. OG ÞESS VEGNA er von að menn spyrji:- Hvar er hln svo- kallaða ríkislögregla? Hvers vegna er ekki haldið uppi lög- gæzlu á mjög fjölmennúm stöjff um? Það hefði ekki þurft nemja nokkra lögregluþjóna að Hreíja vatni til þess að ílæma leyni- vínsalana burtu. Annars er qg- ekki frá því, að vel megi takia sér til fyrirmyndar aðferð þó, sem Árnesingar tóku upp einju. sinni að stinga óðum mönmrja í poka. Út úr því varð mikib úlfaþýtur. En hvar eru þ'essir aumingjar betur geýmdir mec an þeir eru að sefast, en í pókaT ÞETTA SEGIR bréfrltárirk og geta menn haft iivaða skoiS- un sem þeir vilja é tillögum. hans. En fyrst enn er farið íff tala um þetta mál, er rétt áö vekja athygli á því, að Vigfús Guðmundssön hefur nú ritdff grein um atburðina að Hreða- vatni. Hann ræðir nokkuð ,um atburðina sjálfa og virðist álft'a, að vandræðin hafí hlotizt af þýí að engin löggæzla var á staðís- uffi'. En síðan ber hann fram til- lögur. Ég er alveg sammája tvennu, sem hann ber fram. j ' 4 ÞAÐ Á AÐ stór breyta skói- unum og skólakérfinu, þannig, að annað komi í staðinn fyrfu‘ tilgarigslaust fræðsluhrafl. Cig" það á að hætta alveg að auglýna dansleiki í útvarpiriu. Ég hef :i6 ur rætt úm hið fyrrnefnda. í’.n. um hitt vil ég aðeins segja þap, að dansleikjaauglýsingar ut- varpsins eru hneykslanlegqr. Þær bókstaflega æra ungt fójk. — og auk þess sýna þær sifo mikið menningarleysi, að enáu tali tekur. Við skulum ekki hættá fyrr en þessum auglýsirig um verður alveg utrýmt úr úl- varpinu. Hannes á Jiorninu. i jRaflagnir ög Jraftækjaviðgerðirl \ §j önnumst alls konar 1 gerðir á heimilistækjum, 1 höfum varahluti í fies|| 1 heimilistæki. önnumst Ieínnig viðgerðir á olíu- fíringum. 1; jj iRaftækjaverzIunÍD, ! 1“ Laugavegi 63. Sími 81392. ,|1PE JON STEFANSSON: Yfirlifssýning a vegum Menntamálaráðs Islands í Listasafni ríkisins frá 9. ágúst til 7. sept. 1952." Opin alla daga frá kl. 1—10 e. h. Aðgaiígseyrir k’r. 5. Miðar, seiri 'gildá allan sýningartímann, kr. 10. AB inn A hvert heimili Vikuiegar ferðir íil austurs og vesturs. Viðkomustáðir: New York Kaupmannahöfn Stavanger. Fargjöld: Til New York kr. 3510.00 fram og til baka kr. 6318.00 Til Kaupmannahafnar kr. 1659,00, fram og til baka kr. 2987.001; Til Stavanger kr. 1470.00, fram og til baka kr. 2646.00 LOTLEIÐIS LANDA Á MILLI. Loftleiðir h. f. Lœkjargata 2 Sími 81440. b, ABi'3f s s ii j « : s e u a:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.