Alþýðublaðið - 16.08.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.08.1952, Blaðsíða 2
Njósnarí Sjö yngismeyjar Óvenju frjálsleg og bráð- fyndin sænsk gamanmynd, byggð á nokkrum ævin- týrum úr hinni heims- frægu bók ,,Dekameron''‘. Stig Jarrel Svend Asmussen og hljómsveit Ulrik Neumann Sýnd kl. 5, 7 og 9. Valsaup (THE IROQUOIS TRAIL) Feikilega spennandi og við burðarík ný amerísk mynd er gerist meðal frumbyggj- anna í Ameríku og sýnir baráttu Breta og Frakka um völdin þar. Myndin er byggð á sögu eftir hinn heims'kunna J. F, Cooper. George Montgomery Brenda Marshall Glenn Langan Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (CONSPIRATOR) Spennandi Metro Goldvvyn Mayer kvikmynd. Robert Taylor Elizabeth Taylor Aaukamynd: FRÉTTAMYND m. a. frá ólympíuleikurmm. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. œ austur- æ B BÆJAR BSO æ Litli söngvarinn (It Happened in New Drleans) Skemmtileg og falleg ame rísk söngvamynd. Aðalhlutverkið leikur og syngur undrabarnið Bobby Breen, Enn fremur syngur „The Hall Johnson“ kórinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. - Sala hefst kl. 4 e. h. júnínóliin (JUNINATTEN) Áhrifamikil og vel leikin sænsk mynd. Aðalhlutv.: Ingrid Bergman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 NÝJA BÍÖ æ Sumardansinn Hon dansaded en Sommar. Rómantísk og hugljúf ný sænsk mynd, sem sýnd er enn við feikna hrifningu um öll Norðurlönd og Þýzkaland. Talin bezta mynd, sem Svíar hafa gert síðan talmyndir urðu til. Aðalhlutverkin leika hinar mikið umtöluðu nýju sænsku ,,stjörnur“ Ulla Jacobsson og Folke Sundquist, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskir skýringartextar. skjöld (BEYOND GLORY) Afar spennandi, óvenjuleg og mjög vel leikin amerísk mynd. Alan Ladd Donna Reed Sýnd kl. 7 og 9. Á FÍLAVEIÐUM Ný afar spennandi og skemmtileg amerísk frum- skógamynd. Johnny Sheffield Donna Martell Sýnd kl. 5. Aftanívagnar dag og nótt. ; Björgunarfélagið Vaka Sími 81850. ANNAÐ merkasta knatt- spyrnumót landsins stendur yfir þessa dagana, og tveir leik- iir hafa þegar farið fram. I Mótið hófst s. 1. mánudags- miklu í þetta sinn. Áhorfendur voru sárafáir. Enda sannarlega ekki af miklu að missa. Leik- u.rinn var leiðinlega lélegun Úrslitin, 1:1. voru réttmæt, 0:0 jGler-nylon iiokkarnir margeftirspurðu, 60 lykkju, komnir aftur. Verð aðeins kr. 39,75. r Ocúlus Austurstræti 7. kvöld með leik milli K.R. og þó öllu réttari, því knattspyrnu Víkings. Leikar fóru svo, að jafntefli varð 1:1. Bæði mörk- lega stóð leikurinn á núlli. ' Annar leikurinn fór fram á in voru, skoruð í fyrri hálfleik. , þriðjudagskvöldið miili Vals Hörður Óskarsson skoraði fyrir j og Fram. Veðu.r var gott; en KR, er 7 mínútur voru af leik, sólin háði leikmönnurn um en Bjarni Guðnason jafnaði | skeið. Áhorfendur voru sára- fyrir Víking á 25. mínútu. | fáir. Þessum leik lauk með Veður var mjög gott, logn og sigri Vals, 3:0. Hann var muu TRIPOLIBIO æ | Fyrirliggjandi \ • s ^ tilheyrandi rafkerfi bíla. ^ S Straumlokur (eutouts) í Ford Dodge Chevr. Piym. o. fl. Háspennukefli í Ford Dodge Chevr. Plym. o. fl. Startararofar í Ford Dodge Chevr. Plym. o. fi. Segulrofar fyrir startara í Plym. Ljósaskiftarar í borð og gólf Viftureimar í flesta bíla Geymasambönd í flesta bíla Startaragormar Reimskífur á dynamóa í Ford Chevr. Dodge o. fl. Samlokur 6 volt mjög’ ódýrar Miðstöðvarrofar Lykilsvissar Amperamælar 2 gerðir, Flautu- cutout Mótstöður fyrir Ford háspennu keflj Loftnetstengur í fiesta bíla Leiðslur 3 gerðir Kapalskór, Einangrunarb.önd Dynamóanker í flesta bíla Ennfremur dynamóar og start- arar í ýmsar teg. bíla > S Kafvélaverkstaeði ( . Halidórs Ólafssonar, S Rauðarárstíg 20. í) Sími 4775. ^ j AB - inn á j ■ » ■ ■ : hvert heimili! : HAFNASFIRÐI 3 HAFNAR- 80 3 FJARÐARBfÓ 88 Alit í jjessu fína! Hin óviðjafnanlega gaman mynd. um þúsund þjaia smiðinn ,,Belvedere“. Clifton Webb Mauren Q‘Hara Rob. Yonng. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Ósigrandi Amerísk stórmynd í litum eftir skáldsögu Neil H. Swanson. Gary Cooper Paulette Goddard Leikstjóri Gecil B. de Mille Sýnd kl. 9. Sími 9184. blíða, svo að ekki truflaði veðrið leikmennina í því að geta sýnt hæfni sína; en þrátt fyrir veðurblíðuna var það næsta augljóst af aðsókninni, að knatt spyrnuunnendur, sem sannar- lega láta sig ekki vanta á völl- inn, ef eftir einhverju er að slægjast, reiknuðu ekki með betur leikinn en fyrsti leikur- inn. LfS Vals lék allmiklu betur en mótherjarnir, og lá knöttur- inn oft mjög Fram-megin á vellinum. Fyra hálfleik laujk með jafntefli, en 30 mín. voru liðnar af þeim síðari, skoraðl Magnús, miðherji Vals, fyrsta markið, og um leið og leikur var hafinn að nýju, léku Vals- menn honu.m í mark; en það skoraði Halldór Halldórssoná sem oft sýndi góðan leik, og er 5 mín. lifðu leiksins, skor- aði Gunnar útherji þriðja og síðasta mark Vals í leik þess- um. Öll voru mörk þessi gerð með allgóðum og föstum spyrn- ar kvenbuzur, nylon og ( j um Vörn Fram var bezti hlutí prjónsilki. verð frá ki. S [ liðs þeirra, eins og endranær. Mynda- ódýru, komnir aftur. Einn^ ig falleg barnaföt og stak ( 23,50. S MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 SIMI 3367 4ra herb. íbúð 1 kjallara, með sér inn- gangi til sölu. Laus nú þegar. — Mjög hagkvæmt verð. Til greina kemur að taka 6 m. íólksbifreið upp í, en ekki eldra model en 1947. Nýtízku 4ra og 2 herb. íbúðarhæðir á hitaveitu sveiði og víðar til sölu. Nýja fasteignasalaii Bankastræti 7. — Sími 1518 og kl. 7,30—8.30 e. h. 81546. — Haukur og Karl báru þar af, eins og áður. Hins vegar var framlínan lin og sóknir þeirra máttlitlar, og var vörn Vals því næsta auðveld, enda vant- aði þar eitthvað af mönnum. En svo mun nú vera, eins og sakir standa, með lið allra fé- ; laganna. Þótt þessi leikur væri að skömminni til skárri en sá ^fyrsti, áttu þeir þó báðir sarc- merkt í því, að vera þróttlitlir og daufir. Alla snerpu, og við- bragðsflýti virtist skorta. , Skemmtilegri knattspyrnu brá vart fyrir. j Knattspyrnuiþróttin á f jölda junnenda í þessum bæ, eins og , alls staðar. En fólkið, sem leikina sækir, gerir kröfu til þess, að þar sé eitthvað að sjá. i Aðsóknin að þessu.m tveim J fyrstu leikjum Reykjavíkur- ,mótsins nú, er reykvískum j knattspyrnumönnum ótvíræð bending u.m, hvar þeir eru á vegi staddir með íþrótt sína. Ebé. Bllar lil sölu s s s langferðabíll í góðu standi, S Fordson vörubíll, 4raS tonna Fiat sendiferðabíll, S 4ra m. Lanchester, 4ra m.S Renault, 4ra m. Tatra, o. j fl. — Alls konar skipti b koma til greina svo og b mánaðargreiðs'lur. ■ PAKKHUSSALAN S Ingólfsstr. 11. Sími 81085. N S Steinsteytur kjallari í nágrenni bæjarins, ca. ^ 100 ferm., mjög vandað- ( ur, til sölu. ,S S PAKKHÚSSALAN S Ingólfsstr. 11. Sími 81085. S S AB 2 STRAUIARN 5 gerðir ensk og þýzk. Verð frá kr. 98,00. Rafm.ofnar . s 4 gerðir. Verð frá 147,00. Islenzkir, þýzkir og amer ískir með og án blásara. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvag. 23. Sími 81279. S V y v s v s s Nýkomið: Silkisokkar, 10 kr. parið. S Eldhúsgardínuef ni, 15 S kr. metrirm. Ullargarn. S hespan á kr. 15,50 og al-S silkislæður, skýjaðar. ^ Vefnaðarvöruverzlunin, • Týs'götu 1. r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.