Alþýðublaðið - 16.08.1952, Síða 3

Alþýðublaðið - 16.08.1952, Síða 3
'< í DAG er laugardag'uriiin 16. agúst. Næturlæknir er í Læknavarð Stofunni, sími 5030. Næturvarzla er í Lyfjabúð- ■jnni Iðunn, sími 1911. Lögreglustöðin: S)mi 1160. Slökkvistöðin: Sími 1100. Fíugferðir Flugfélag íslands: Ir^-silandsflu,g: Flogið verður í dag til Akureyrar, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, ísafjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs, Pat- reksfjarðar og Vestmannaeyja. Utanlandsflug: Gullfaxi fer kl. 8,30 til Kaupmannahafnar, kemur aftu.r á morgun. Skipafréttir Kíksskip: Hekla fer frá Reykjavík n. k. mánudag til Glasgov. Esja er á Austfjörðum á suðurieið. Herðu breið fór frá Reykjavík í gær- kvöldi austur um land til Siglu fjarðar. Skjaldbreið fór frá Rvik í gærkvöldi vestur og norður. Þyrill er í Reykjavík. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Keflavík 11. Þ. m. til Antwer.pen, Grimsby og London. Dettifoss er í Hull, fer þaðan til Hamborgar, Rott- erdam og Antwerpen. Goðafoss fór frá Bremen 14. þ. m. il Ham borgai;, Álaborgar og Finn- lands. Gullfoss fer frá Reykja- vík kl. 12 á hádegi í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Reykjavík í öag til Akraness. Reykjafoss kom til Harnina 14. þ. m. frá Borgá. Selfoss fór frá Álaborg 14. þ. m. til Gautaborgar. Trölla foss fór frá New York 13. þ. m. íil Reykj<;víkur.. Skipadeild SÍS: 1 Hvassafell er í Stettin. Arnar fell lestar saltfisk fyrir norð- ír»ÍÍEKCBB» S ÐESINFECTOR Chemia - er vellyktanái sótthreins andi vökvi, nauðsynleg- ur á hverju heimili til sótthreinsunar á mun- um, rúmfötum, húsgögó tim, símaáhöldum, and- rúmslofti o. fl. Hefur unnið sér miklar vin- sældir hjá öllum, sem hafa notað hann. urlandi. Jökulfell fór frá Rvík í fyrrakvöld til New York. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigur- jón Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Páll Þorleifsson Skinnastað, sem er einn umsækjandinn um Lang- lioltsprestakall. Bróðkaup I' dag verða gefin sarnan í hjónahand af séra Óskari J. þorlákssyni ungfrú Hulda R. Ágústsdóttir og Guðmundur Karlsson bifreiðastjóri. Heimili þeirra verður að Bergsíaðastræti 10 C. Dr öílum áttum Afhent Alþýffuhlaðinu: Til fötluðu stúlkunnar: Frá F. K., kr. 100.00, frá O. G. kr. 66. 00. Hellisgerði í Hafnarfirði er opið daglega frá kl. 13—-22. Aíhugasemd. Að gefnu tilefni vilja kunn- ingjar Þorvalds heitins Finn- bogasonar taka fram, að yið at hugun hefur komið skýrt í ljós, að Þorvaldur heitin var ekki á nokkurn hátt viðriðinn þær ó- spektir, er áttu sér Stað að Hreða vatni um verzlunarmannahelg- ina. Einnig vilja beir koma á framfæri þeirrri skoðun sinni, að hinar miklu frásagnir blað- anna af hinu hörmuiega slysi hafi verið mjög óviöeigandi, sér staklega vegna ósamræmis þess, er í þeim gætti. Hafið þér gert yður ijóst hvað samdráttur iðnaðarins þýðir fyrir yður og samborgara yð- ar. AB-krossgáta — 207 Lárétt; 1 lög, samþykkt ár- lega, 6 fii^ir, 7 innylfi, 9 ómeg in, 10 tunga, 12 greínir, 14 kvöl, 15 þvottaefni, 17 matjurt. Ló®rétt: 1 elskhugi, 2 borðuð um, 3 hvíldist, 4 tímabil, 5 draug ur, 8 umgangur, 11 streng, 13 nudda, 16 tveir samstæðir. - í [ UIVARP PEYKJAVÍK ■ Hannes 5 fiorofnií ettvangur dagsins Garðurinn við Hressingarskálann í .óhirðu — Beðið um aðhlynningu — Veðurbiíðan verður svona til höfuðdag Lausn á Itrossgátu nr. 206. Lárétt: 1 tillits, 6 lak, 7 fisk, 9 la, 10 tak, 12 ár, 14 lost, 15 mók, 17 trássi. Lóðrétt; 1 tafsamt, 2 lyst, 3 11, 4 tal, 5 skauta, 8 kal, 11 koss, 13 rór, 16 ká. 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga (Ing'ibj örg Þorbergs). 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Tónleikar (plötur)..:, ..Daphnis og Cloé“, svíta eftir Ravel (Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur; Koussevitzky stjórnar). 20.45 Upplestrar og tónleikar: a) Smásaga (Edda Kvaran leikkona). b) Úr Friðþjófssögu eftir Tégner, d þýðingu Matthíasar Jochumssonar (Ævar Kvaran leikari). c) Smásaga (Jón Aðils leik- ari). 22.10 Danslög (plöfur). fíð að Núpi í Dýrafirði SIÐASTLIÐINN simmulag var að tilhliþan fjögurra kaup- félaga haldin að N-úpi í Dýra- firði sainvinnuhátíð til minn- ingar um 50 ára afmæli Sam- bands íslenzkra samvinnufé- Iaga. Fór hátíðin fram í blíð- skapar veðri og var fjölmenn- asta samkoma, sem haldin hef- ur verið að Núpi, sót.t af 5-— 600 nianns. Félögin, sem stóðu að hátíðinni, voru kaunfélög ísfirðinga, S'úgfirðinga, Önfirð inga og Dýrfirðinga. Séra Eiríkur Eiríksson að Núpi setti samkommia og stjórnaði henni, en ræður fluttu eftirtaldir fulltrúar fé- laganna: Birgir Finnsson fyrir Kaupfélag fsfirðinga, Her- mann Guðmundsson fyrir Kaupfélag Súgfirðinga, Eiríkur Þorsteinsson fyrir Kaupfélag Dýrfirðinga og Halldór Krist- jánsson fyrir Kaupfélag Ön- firðinga. Enn fremur flutti ræðu Baldvin Þ. Kristjánsson, erindreki SÍS, en á milli ræð- anna söng kvartett frá Isafirði undir stjórn Jónasar Tómas- sonar og almenningur söng, einnig undir stjórn Jónasar. Þá flutti Halldór Kristjáns- son bóndi frumsamin kvæðx, og var eitt þeirra ort til sam- vinnuhreyfingarinnar. Var því útbýtt á hátíðinni fjölrituðu og sungið af öllum viðstöddurn. Þá sendi Guðmundur Ingí Kristjánsson samkomimni kvæði, en í forföllum hans las það bróðir hans, Ólafur Þ. Kristjánsson, formaður Kaup- félags Hafnfirðinga, og flutti hann einnig kveðjú þess félags. Að lokum var kvikmyndasýn ing og dans. ^UnglingsstúIku Auglýsið í AB s s v, vantar á heimili nálægí. < S Reykjavík. V S Upplýsingar gefur Ráðn- ingastofa Reykjavíkur Hótel Heklu. ' EG MAN þAÐ, að þegar Hressingarskálinn var opnaður í fyrsta sinn, og fólk fékk að- gang að garðinum, var það eins og opinberun fyrir bæjarbúa. Gamall maður átti húsiff og bjó í því. Þaff var „sofandi sjaldan sást nokkur maffur fara inn í þaff effa effa út úr því — og dyrnar voru alltaf lökaðar. Sára fáir vissu aff bált viff húsiff var fagur trjágarffur, hann Ieynd ist í hjar.ta Reykjavikur, lokað- ur öllum. betri auglýsingu fyrir veitínga hús sitt. EN SVO OPNAÐI Björn Björnsson allt í einu v.eitinga- hús þarna, og um ieið opnaðist garðurinn, komið var fyrir bor‘5 um og stólum úti og fólk bótti gaman að sækja þetta eina úti- kaffihús borgarinnar. þegar gott var veður. Mörgum fannst eins og þeir væru komnir til út- landa. Hressingarskálinn hefur haldið vinsældum sínum, enda er þar alltaf fjölmennt, ekki sízt úti. í garðinum þegar veður er gott. ÞAÐ GETUR VEL VERIÐ, aS viðhald garðsins myhdi kosta allverulega fjárupphæð, en ég fullyrði að þau fjárútiát myndu borga sig. Það er líka ósæmilegt að hafa garðinn í þeirri niður- níðslu og hann er nú. Það er skömm fyrir þá myndarmenii, sem rf>a veitingahúsið. Og ég veit að þeir vilja gjarna búa sem bezt að gestum sínum. Þeg ar búið er' að laga þennan garff þá skal ég skrifa lofgrein vtrh hann og þá framtakssömu menri, sem verkinu stjórna. „SVONA VERÐUR HANN tjl 29. ágúst, en þá er höfuðdagur f, sagði gamall skipstjóri við mí'g í sólskininu á miðvikudaginn. ,,Svona veður vár vorið og langt fram á sumar, en ágús'lnánuður var góður og veðurblíðan hélzt til höfuðdags, en bá gekk hanu í vestanátt og bríjytti um .veð- ur“. OG SVONA HEFUR það ver- ið undanfarna góðveðursdaga. En gleðin yfir sólskinsdögum og fallegXim trjágróðri hefur bland ast nokkuð. Garðurinn er í hinr.i megnustu óhirðu. Illgresi og arfi, þekur öll blómabeð og ekkert virðist vera hugsað úm blóm- in. Gestir gera það að gamni sínu að slíta upp risvaxna arfa skúfa og hrista þá upp á móti gluggunum, þar sem þeir halda að húsbóndinn hafi aðsetur sittl ÉG MINNIST Á ÞETTA af því að mér þykir vænt um þennaa garð, en ekki til þess að kasta skugga á þennan veitingasiað. Ég geri það til þess að hvetja gestgjafann til þess að ráða nú þegar menn til þess að hirða garðinn. Það er enginn vandi fyrir eigendur Hressingarskál- ans að hafa þennan garð svo fagran á hverju sumri að þeir hljóti fyrstu verðlaun fyrir hann, og ekki gætu þeir fengið SVO FÓR HANN að tala ím síldina. „Hún er farin og kemur ekki í áratugi. Ég þekki hana vel. Ég hugsa að svona haf; húii hagað sér í aldaraðir, þó að eng inn hafi sagt það. Við vissurn bara ekkert af því. Einu sinnni var hún fyrir Austurlandi og hvarf þaðan. Nú er hún horííia frá Norðurlandi“. Hannes á hornina. Raflagnir ög IraftækjaviðgerSirj H Önnumst alls konar «7.ð-| jj gerðir á heimilisísekjunr.. 1 höfum varahluti I flest| g heimilistæki. önnumstl ■ einrtig viðgerSir á oHu- M fíringum. ítaffækjaverzíunía, ILaugavegi 63. Sími 81392. Álagstakmörkun dagana 17.—23. ágúst frá kl. 10.45- 12.15: M. Sunnudag 17. ágúst 2. hluti. Mánudag 18. ágúst 3. hluti. Þriðjudag 19. ágúst 4. hluti. MiSvikudag 20. ágúst 5. hluti. Fimmtudag 21. ágúst 1. hluti. Föstudag 22. ágúst 2. hluti. Laugardag 23. ágúst 3. hluti. Straumurinn verSur rofinn skv. þessu. og eftir því, sem j þörf gerist. iii i b.g. AB -3;

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.