Alþýðublaðið - 16.08.1952, Page 8
Drottning járnhrautaííiui, stúikap sem sést
I ~ J hérna á myr.dinni
aneð blómin. er drottning járnbrautanna'í' Éngiaiidi:,'Í952v,Hún
heitir Eluned Jones. 15 ára gömul, dótti.r verkaman-ns á verk-
.stæði brezku járnbrautanna í Crewe. Drottni^g jánabkautanna
er kjörin hvert ár. og hafa starfSménh járnbrautanna haldið
þ'eim sið í meira en 25 ár. Eftir aS; dfbttningin ér vaiin,- ferða’st
hún á milli margra járnbrautarstöðvá. í sumar köm hún til
Kaupmannahafnar, þar sem myndin iyar tekin, en .'drottning.
■ örezku járnbrautanna hafði þá fþki koniið þar -síða/i 1933t
Ireiddir hjá Græniendinguin
--------*------
Tlundi hver maður er Jberklasjúkiingur.
-------------------—♦-------
HEILBRIGÐISÁSTANDIÐ á Grænlandi er mjög ískyggi-
tegt og hefur farið versnandi síðustu áratugina, segir í grein,
lik birtist í Social-Demokraten. Berklaveikin er erfiðasta vanda-
jrrtálið, því að um 10. hver Grænlendingur er sýktur af berkium.
)>á eru kynsjúkdómar úfbreiddir bar og segir Galested
)3ach, sem er læknir á Grænlandi, að hinir tólf læknar, sem á
fándinu eru, þurfi að verja miklu af tíma sínum í að sinna
þ'eim, er þjáist af kynferðissjúkdómum,
, Yfirvöldin á Grænlandi hafa Grænlendir.garna hafi verið
AÚ í nokkur ár tkeið upp bar-
ájttu til útrýmingar berklaveik
innar, en hefur ekki orðið mik
>:8 ágengt. Berklaveikin heldur
áfram að breiðast út og er nú
tfundi hver maður sýktur af
bérklum. Aðalorsökin fyrir út-
breiðslu berklaveikinnar er hin
lélegu húsakynni. sem Græn-
lendingar eiga við að búa,
Fréttaritari Social-Demokraten
eegir: Þó að hin grænlenzku
hús séu falleg á að líta úr
fjarska í hinu hrikalega um-
hverfi, ,þá eru þetta í raun og
vgru hinir mestu hjallar og
mun lélegri en sumarskálar í
lystigörðum Kaupmannahafn-
ar. Telur hann gð moldarkofar
Oiíuhreinsun
eykst um 20 próseni
HBEINSUNARM-ftGULEIICAB
á olíu í frjálsum löndum, öðrum
en Bandaríkjunum, munu auk-
ast um 20% á árunum 1952 og
1953.
Nýjar vinnslustöðvar. sem
verið er að byggja, munu aúka
hreinsunarmöguleíka í and-
kommúnistískum löndum, öðr-
um en Bandaríkjunum, upp í
nálega 6 milljónir tunna á dag
í árslok 1953. ■
heilsusamlegri en timburhjall-
arnir, sem venjulega eru rekn-
ir saman úr kassafjölurj. Húsin
eru oftast eitt herbergi og í því
býr stór fjölskylda.
Bach læknir segir í viðtalinu
að það fyrsta. sem þurfi að gera
sé að fá bát, sem hafi meðferð-
is röntgentæki og sé þá hægt
að rannsaka alla Grænlendinga a
á einú sumri. Telur hann að á
landinu séu um 1500 berkla-
sjúklingar og að þá þurfi að
einangra.
Baráttan við ‘kyr.sj úkdóm-
ana tekur allt of mikið af
tíma hinna tólf starfandi lækna
á Grænlandi, en árangur hefur
þó náðst af starfi jæknanna og
hefur útbreiðsla kynsjúkdóma
verið stöðvuð í sumum byggð-
arlögum og nýrra tilfella af sy-
fiíis hefur ekki orðið vart.
Baeh læknir álítur að iéleg
húsakynni, breytt mataræði og
blör.dun hins grænlenzka kyn-
stofns eigi mesta sök á því
hversu Grænlendingar hafa
orðið auðveld fórn ýmissa sjúk
dóma, sem aðrar þjóðir eru á
vegi með að útrýma. Sem
dæmi um það hversu heilbrigð
ismálum Grænlendinga er far-
ið er sú staðreyna að meðalald
ur Græniendinga er minni en
30 ár.
ALÞYBUBLABIB
Kaupið greitt
SÍLDARLEYSIÐ er mikið
tjón fyrir alla þjóðina, en
harðast verða þeir þó úti,
sem byggja beinlínis atvinnu
sína á því. að síldin veiðist,
þ, e. sjómennirnir á síldveiði
skipunum. Þeir hafa í sumar
siglt skipunum út á miðin til
að leita sí)darinr,ar en árangj
urslítið, og heima hafa fjöl-
skyldur þeirra beðið og fylgzt
af meiri áhuga með fregnum
af síldarvertíðinni en nokkrir
aðrir landsbúar. Sjómennirn-
ir og fjölskvldur þeirra hafa
þó lítið haft annað , upp úr
síldarvertíðinni fyrir norðan,
í sumar en vonbrigðin ein.
ÞAÐ ER ÞVÍ VONANDI. að
ekki þurfi að standa lengi á
því, að hið litla kaup sjó-
mannanna verði greitt þeim
öt. Langflestir þeirra fá, ekk-
ert nema kauptryggingu sína.
■ þvi að fæst skipin hafa fjskað
fyrir meira en henni. Aflinn
borgar því ekki kaupið, og
vitað er. að útgerðin getur
ekki staðið í skilum hjálpar-
laust. Einasta .lausnin ,er bví
sú, að hlutatryggmgarsióður
fái nægilegt fé til að greiða
kauptryggingu sjómannanna.
Það er á valdi rikisstjórnar-
innar einnar að útvega það
fé. og er þess að vænta. að
hún bregði nú skjótt við.
Ný símaskrá
vænfanleg snemma
á næsla ári
NÝ SÍMASKRÁ er væntan-
leg snemma á næsta ári, að
því er AB hefur fregnað.
Er þegar hafinn undirbún-
ingur að prentun símaskrár-
innar, en þar eð talsverðar
númerabreytingar og nokkrir
viðaukar munu. vera væntan-
legir hjá bæjarsímanum í
haust, mun verða beðið eftir
að þær breytingar komizt í
skrána, og því ekki endanlega
gengið frá henni fyrr en um
áramót, en vonir standa tilj að
skráin geti komið út snemma
næsta ári.
Miklar
ir á
hefst í kyöfd
FIMMTA íslandsmót í hand-
knattleik karla utánhúss hefst
í kvöld kl. 8 í Engídal við Hafn-
ar:
:Fimm félög taka þátt í mót-
iriu: Þróttur, Valur, KR, Vík-
ingur og íþróttabandalag Hafn
arfjarðar.
í kvöld keppa Þróttur
Valur ‘og KR og IBH.
og
Kartöfiuuppskeran byrjuð fyrir 3 vikimi
■-------------------------«----------
MIKLAR jarðræktarframkvæmdir hafa verið á Eyrar-
bakka í sumar. og hefur skurðgrafa verið þar að verki allan:
júlímánuð. Hefur :skurðgrafan ræst fram stóran mýrarfláka.
við tún Eyrbekkinga, sem gerð hafa verið á undanförmim árum.
ofan við Bakkann,' en ríkið á þetta land, og er því úihlutað tií
einstaklinga eftir áð það hefur verið burrkað, en síðan sjá þeir
nm ræktunina sjálfir.
V “ : : ITafizt var fyrst handa um
Tséktunarframkvæmdir á þcssa,
landi ríkisins 1930, og hafa tún.
in alltaf verið að aukast ár frá.
ári, enda hefur ríkissjóður ár-
lega lagt fram nokkra upphæð
til framræslu lándsi.n;:, og eiga.
nú orðið mjög márg;r Eyrbekk-
ingar túnbletti þarna uppi í
mýrínni.
Auk þess á Eyrarbakkahrepp-
ur stór slægjulönd i Flóagafls- '
landi, og hafa þau að me.stu.
leyti verið nýtt í sumar, enda
hefur grassprettan verið í góðu.
meðallagi. Hefur hreppurinn.
láið leggja 8 kni, iangan veg
yestur í slægjulöhdis, og í sum-
ar hefur verið unnið að áfram-
haldandi vegagerð. og vegurihn
lengdur um 1 km. Má því heita I
að vegurinn sé nú kominn gegrj.
um allt slægjulandið.
KARTÖFLUUPPSKERAN
BYRJUB.
Góðar horfur eru. með kar-
töfluuppskeruna á . Eyrarbakka, ’
í sumar, og er byrjað að taka
upp fyrir tveim tii þrem vik-
um, og þegar búið að selja a'L
mikið af kartöflum.
Garðrækt er orðin mjög m:k«
il á Eyrarbakka. og árlega bæt-
ast nýir garðar við. Hreppurinn
sér garðeigendum fyrir vörnuo®
gegn kartöflumyglunni.
HAFNAR FRAMKVÆMÐIK.
í sumar hefur verið lokið víÖ>
framkvæmdir á Skúmsstaðaós,
en þær hafa staðið yfir undan-
farin þrjú sumur. Hafa þar v.en
ið miklar sprengingar og ósinn,
breikkaðlr og dýpkaður milU
bátalegunnar á ytvi og innrí
legunni, og auðveida þessar
framkvæmdir mjög iöndun úr>
bátunum. Þá hefur í sumar ver-
ið lokið við að endurbyggja
tvær bryggjur og hafa allar
þessar framkvæmdir að sjálf-
sögðu orðið kostnaðarsamar.
í sumar hafa Eyrarbakkabát-
arnir ekki getað stundað drag-
nótaveiðar vegna útfærslu íancá
helginnar, en um þessar mund-
ir eru að minnsta kosti tveir a?S
búa sig á reknetjave.ðar:
fjarðar í gær
í GÆRDAG kom einn bátur
til Seyðisfjarðar með 7Q tunn-
ur af .síld, er. hann 'nafði; veitt í
reknet um 40—50 sjómílur
austur af Seyðisfirði. Um aðra
síldveiði var ekki að iræöa í
gær fyrir austan, og ekki hafði
frétzt um neina báta á miðun-
um þar austur frá, að því er
síldarverksmiðjan á Seyðisfirðí
tjáði AB í símtali í gær. Hins
vegar er eitthvað af bátum
norðan við Langanes á ufsa-
veiðum, en langflestir eru hætt
ir veiðum.
Kalf sumar á
Ausffjörðum
TÉÐARFAR er nú gott á
Austfjörðum. að því er AB.var
tjáð í símtali frá Seyðisfirði í
gær. Hins vegar hefur sumarið
verið mjög kalt fram að þessu
og þurrkar hafa verið stopulir
að undanförnu. Heyskapur hef
ur þó gengið sæmilega, en gras
spretta er neðan við meðallag.
Brezkí blað sakar íslenzka íogara
um veiðar í nýju landhelginni!
-------------------»------
Hefur það eftir togaraskipstjóra frá
Grimsby, sem kom af Íslandsmiðum.
------------------»-------
BLAÐIÐ FISH TRADES GAZETTE í Grimsby hefur það
eftir togarskipstjóra þar í borg 5. júlí, að hann hafi á ferð
sinni inhan hinnar nýju fjögurra inílna iandhelgi Islands séð
íslenzk skip að togveiðum
Slíkar fregnir eru hættuleg-
ar fyrir okkur, og ættu íslenzk
stjórnarvöld ekki að láta undir
höfuð leggjast að mótmæla
þeim, þar eð ekki er vitað, að
eitt einasta íslenzkt skip hafi
verð að togveiðum í landbelgi
síðan reglugerðin ura nýju land
helgina geklc í gildi. En ,ef til
slíkra brota íslenzkra skipa
kæmi, ber að sjálfsögðu að taka
mjög hart á þeim, því að útlend
ir menn vaka auðvitað yfir
hverju tækifærj til að notfæra
sér slíkt, ef til kæmi.
Veðrið í dagi
Vestan og
Skýjað,
suðvestan gola.
Trillubátar á Eski-
firði afla vel
VT
í SUMAR hefur verið góðue
afli hjá trillubátum, sem gerð-
ir hafa verið út frá EskifirðL
Hraðfrystihús Eskifjarðar hef-
ur síðan um áramót íryst um
15 000 kassa af fiski aö því er
Ingólfur Hallgrímsson fram-
kvæmdastjóri hraðfrystihússins
tjáði AB í gær. Er nú búið að
frysta jafnmikið magn og frvst
var í húsinu allt árið 1951„
Hraðfrystihúsið hefur þar a3
auki fryst um 400 tunnur al
síld til beitu. Eskifjarðarbátar
hafa ýmist komið með síídina
eða lagt hana unp á Norðfirði
og fengið hana flutta yfir Odds
skarð á bílum. Enn hefur ekkí
orðið síldar vatt að ráði í Pevð
arfirði eða Eskifirði þótt ál’-
mikið hafi verið aum rauðátu 1
fjörðunum að undanförnu.