Alþýðublaðið - 19.08.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.08.1952, Blaðsíða 1
Tíu reykviskir hafnarverka* menn ráðnir fil Grænfandi (Sjá 8. síðu.) ALÞYSUB LABIB XXXIII. árgangur. Þriðjudagur 19. ágúst 1952. 182. tbl. usen úfilokaður frá keppni fii ára- Inai Þorsteinsson fi! 1. sepfember. 13 lík hafa fundizt Á FLÓÐASVÆÐINU í Suff- vestur-Englandi hafa nú fund- izt 13 lík, en 28 manna er sakn- aff,. auk þess sem lögreglan hef- ur á lista nöfn rúmlega 50 manna, sem voru á skemmti- ferðaiögum á þessum slóffum og ekki er vitaff um livort séu heil ir á húfi effa ekki. Er jafnvel óttazt, að tala dá- inna sé yf ir .30. Gjafir streyma nú að hvað- anæva úr Bretlandi. bæði fatn- aður og peningar. Drottningin og maður hennar hafa bseði sent peninga. Ðastilludagurinil, Siðan 1880 hafa Frakkar haldið ~ upp á 14. júlí sem þjóðhátíðar- dag. Er þá glatt á hjalla um allt Frakkland og' dansað á götum úti. Venjulega dansa menn kvöldið áður líka og stundum einn- ig kvöldið eftir. Að morgni 14._júlí er venjulega mikil her- sýning á Champs Elysée í París. í ár tóku um 9200 hermenn 'þátt í sýningunni. Hér sjáið þið á efri myndinni hermenn frá Algier í öllu sínu litskrúði með ,,verndarhrút“ í fararbroddi, en á þeirri neðri nokkra pótentáta frá Norður-Afríku og aðra, sem fylgjast af áhuga með sýningunni. Sérstök 12 stunda óhíýðnisbarátta heídökkra ber mikinn árangur. 1 SUÐUR-AFRÍKU var í gær boöuð sérstaklega 12 sfunda almenn óhlýðnisbarátta gegn kynþáttalögunum. Þegar síðast fréttist höfðu yfir 400 manns verið handteknir þar af rúmur hehningur í Port Elizabeth, en þar virðist þátttakan í baráit- unni almennust. Hefur þar verið dæmt í málum 91 manns og voru menn dæmdir í fangelsi eða til hýðingar. Dr. Maroka, foringi blökku,- manna, sem tekinn var fastur I vikunni sem leið, hefur nú verið látínn laus, en mun koma fyrir rétt seinna í mán- uðínum, ákærður fyrir brot á lögunum um bann við komm- únisma. Lét dr. Maroka þess getið í gær, að þegar hefði verið skipuð varanefnd, er tæki til starfa, ef leiðtogarnir yrðu handteknir. Vonast blökku.menn og Ind- verjar í Suður-Afríku til þess, Veðrið í dag; Suffvestan kaldi, þokuloft. Dálítil súld öðru hvoru. að yfir 700 manns verði hand- teknir, áður en þessari síðustu herför þeirra gegn ofbeldi Malans lýku.r. „Álög” á repúb- < líkönum. s VIÐ TILRAUN sína til að^ fá kosinn forseta Bandaríkj^ anna úr sinum flokki, þurfa^ republíkanar að sigrast á „á^ lögum“, sem hafa elt þá 80 ár. v, Síðan 1872 hefur þeimS ekki tekizt að fá íorseta kosS inn á ári, sem ondar á töIu-S stafnum „2“! ) Á þeim 90 árum, sem repúb blíkanaflokkurinn hefur ver^ ið til í þessari mynd, hefur aðeins einn maður úr honum náð kosningu á slíku ári, en^ það var Ulysses S. Grant,^ hershöfðingi, en hann var^ endurkosinn 1872. s Sá, sem „álögin“ bitnuðuS fyrst á, var Benjamín Harri-S son, þegar hann féll við endS urkosningu 1892, on andstæð) ingur hans var Grover Cleve) land. Aðeins fjórum áruni áðS ur hafði Harrisón Cleveland. Fróðlegt verður að hvort álögin bitni á hower eða hvort hershöfð- ^ ingjar séu ósóttnæmir fyrhý slíku. ^ sigrað^ .,S sja^ Eisen-^ MIKILL MANNFJÖLDI safnaðist fyrir nokkru sam- an á ráðhústorginu í Hol- bæk í Danmörku. Var álitiff, að hér væri einn meiri hátt- ar ferffamannahópur á ferff. en svo kom í ijós, aff þessi mannfjöldi var samankom- inn til þess aff mæta í skipta rétti. Þarna voru inætt um 130 menn og lconur, og er það líklega met í erfðamáli. Voru þetta allt erfingjar Krisíian nokkurs Simonsen, fjölskylda í Soderup, sem var ekkju- rnaður og barnlaus. Allmarg ir erfingjanna voru frá Sode- rup, en yfirleitt flykktust erf ingjar og sennilegir erfingj- ar hvaffanæva af landinu. — ,.í*aff kemur nú víst ekk mik iff í hlut hvers“, sagffi ein af konunum, þegar réttarsalur- iim var opnaður, en einn af mönnuum bætti við, bros- andi — „viff fáum þó alla- vega aff vita, hve stór fjöi- skyldan er“. Löve fékk áminninqu en fær að að keppa ---------+--------- TVEIR af ólympíuförunum, þeir Örn Clausen og Ingvi Þor- steinsson fá ekki að taka þátt í meistaramóti Islands, sem hefst um næstu helgi. Hefur Örn verið útilokaður frá keppni allt þetta ár, eða til áramóta, en Ingi til 1. september. Loks fékk þriðji ólympíufarinn, Þorsteinn Löve áminningu, en fær þú að keppa áfram. Ákvörðun þessi -Vax. . tekiiv á*~ : " stjórnarfundi Frjálsíþróttasam- bands Reykjavíkiir á sunnu- daginn, og mun. hún byggð á skýrslu Garðars S. Gíslasonar um förina, en hann var flokks- stjóri íslenzku íþróítamannanna á leikunum. Mun skýrsla hans bera það með sér, að framkomu framan- greindra manna hafi í ýmsu verið ábótavant. Hins vegar mun brot Arnar Clausen allra mest, og hefur blaðið fregnað að hann hafi brotið allar reglur, sem hann og' aðrir . óiympíufarar urðu að gangast undir, en brot hinna tveggja, Inga og Þorsteins, verið miklu smávægilegri, enda þótt FRÍ sæi sér ekki arinað fært en að gefa þeim refsingu og áminn ingu. ijom- irúrierð Framfærsluvísilalan 151 slig - kaup gjaldsvísitalan 150 NYJASTA FARÞEGASKIP Frakka, Flandre, hefur nýlega lokið fyrstu ferð sinni til New York og til baka til Le Havre. Hefur sjaldan frétzt um aðra eins óheppni og elti skipið á þessari jómfrúarferð. A leiðinni vestur um haf bil aði skipið tvisvar og var að síð ustu dregið inn til New York, þar sem því höfðu verið búnar veglegar móttökur. Er skipið átti að leggja af stað austur um aftur, kom í ljós bil un og seinkaði því um sjö stund ir. Á leiðinni tafðist það svo um tvær stundir vegna bilunar í gufuleiðslum. Næstu ferð skipsins hefur verið aflýst til þess að gefa verk ' fræðingum tíma til að lagfæra það, sem í ólagi er. KAUPLAGSNEFND hefur reiknað út vísitölu framfærslu kostnaðar í Reykj avík hinn 1. ágúst s- 1., og reyndist hún 157 stig, miðað við grunntöluna 100 hinn 1. marz 1950. Kauplagsnefnd hefur enn fremur reiknað út kaupgjalds- vísitölu fyrir ágúst, með tilliti til ákvæða 3. mgr. 6. gr. laga nr. 22/1950, og reyndist hún ; vera 150 stig. I Valur aitur Reykjé vfkurmeistari VALUR VANN VIKING í gærkvöldi með 4 mörkum :regn 1, eftir allgóðan leik. Eftir þessi úrslit hefur Valur því unnið mótið og haldið titlin um Reykjavíkurmeistari. Gsæmileg árás í í úlvarpinu i gæ SÁ EINSTÆÐUR atburður gerðist í gær, að maður nokkur fór algerlega ósæmilegum orðum um forseta lands ins í erindi í ríkisútvarpinu og reyndi á hinn lúalegasta hátt að misnota aðstöðu sína til að varpa skugga á Iiann. Slíkur atburður hefur sem betur fer aldrei gerzt áð- ur hér á landi, síðan lýðveldið var 'endurreist, og væri óskandi, að það endurtaki sig ekki. Svo mikils verður að krefjast af útvarpsráði, að það láti ekki athugasemdalaust nota útvarpið, sem á að gæta hlutleysis í hvívetna, tii þvíiíkrar iðju, og svo miklar kröfur um háttvísi og lýð- ræðisþroska á að vera hægt að gera til manna, sem koma ’opinherlega fram, að þeir láti frið og einingu ríkja um forsetann, þegar hann hefur verið löglega kjörinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.