Alþýðublaðið - 20.08.1952, Blaðsíða 3
Haones rá Kornínu
í DAG er miðvikudagur 20.
agúst.
Næturlæknir er í læknavarð-
fetofunni, sími 5030.
Næturvarzla er í lyfjabúð-
ínni Iðunni, sími 1911.
Lögreglustöðin: Sími 1166.
Slökkvistöðin: Sími 1100.
Flugferðir
Flugfélag íslands.
Innanlandsflug: Flogið verð-
ur í dag til Akureyrar, Hólma-
víkur, ísafjarðar, Hellissands,
Siglufjarðar og Vestmannaeyja,
á morgun til Akureyrar, Blöndu
óss, Fáskrúðsfjarðar, Kópa-
skers, Reyðarfjarðar, Sauðár-
króks og Vsstmannneyja.
Skipafréttir
Eimskip:
Brúarfoss kom til Grimsby
18.8. frá Antwerpen. Dettifoss
fór frá Hamborg, 18.8. til Rott
.erdam og Antwerpen. Goðafoss
kom til Álabörgar 17.8. frá Ham
foorg. .Gullfoss fer i'rá Leith í
dag 19.8. til Kaupmannahafn-
ar. Lagarfoss fór frá Reykjavík
18.8. til New York. Reykjafoss
kom til Kotka 15.8. frá Hamina.
Selfoss fór frá Gautaborg 18.8
lil Reykjavíkur. Tröllafoss. fór
frá New York 13.8. til Reykja-
víkur.
Ríkisskip:
Hekla er á leið frá Reykjavík
itil Glasgow. Esja er í Reykja-
vík. Herðubreið verður væntan
lega á Akureyri í dag. Skjald
breið fór frá Akureyri síðdegis
í gær á vesturleið. Þýriu er
norðanlands. Skaftfellingur fór
frá Reykjavík í gærkvöldi til
Vestmannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fór frá Stettin í
fyrrakvöld, áleiðiS til Akureyr
S S
* s
Hús og íbúðir \
& s
af ýmsum stærðum í S
bænum, úthverfum bæj-S
arins og fyrir utan bæ-S
inn til sölu. ■— Höfum S
einnig til sölu jarðir, ^
vélbáta, bifreiðir og ^
S
s
s
s
Nyja fasteignasalan. ^
S
S
s
s
s
verðbréf.
Bankastræti 7.
Sími 1518 og kl. 7.30-
8.30 e. h. 81546.
ar. Arnarfell lestar saltfisk í
Faxaflóa. Jökulfell fór frá
Reykjavík 14. þ. m., til New
York.
Embættj
Hinn 31. júlí- 1952 var dr.
Magnúsi Jónssyni veitt lausn frá
prófessorsembætti i guðfræði-
deild háskólans frá 1. sept. n.
k. að telja.
Dr öllum áttum
Afhent Alþýðublaðinu
til fötluðu stúlku.mar: Frá N.
15 kr. 30.00.
íslenkur iðnaður sparar dýr-
mætan erlendan gjaldeyri og
eykur verðmætj útflutningsins.
Hcllisgerði í Háfnirfirði
er opið daglega kl. 13—22. AB-krossgáta — 210
/ í T~ s
b
? 9 '
IO ii i
1% ;i ggfg
/r !b
r
útvarp mmm
19.30 Tónleikar: Óperulög
(plötur).
20.30 Útvarpssagan: Úr „Ævin-
týrum góða dátans Svejks“,
eftir Jaroslav I-Iasek; II (Karl
ísfeld rithöfundur).
21 íslenk tónlist: Lög eftir Sig-
urð Þórðarson (plötur).
21.25 Frásöguþáttur um Mada-
gascar (Högni Torfason frétta
maður).
21.40 Tónleikar (plötur): Pianó
sónata í e-moll op. 90 eftir
Beethoven (Egon Petri leik-
ur)'.
22.10 Djassmúsík (.Jón M. Árna
son).
FELAGSLÍF
Farfuglar — Ferðamenn!
Farið verður í Þjórsárdalinn
um helgina. Gist.í tjöldum.
Uppl. í Melaskólanum í kvöld
kl. 8,30—10
Lárétt: 1 greinarg'erð, 6 verk-
ur, 7 ólokuð, 9 tveir eins, 10
pípa, 12 forsetning, 14 hests-
nafn, 15 sveit á Suðurlandi, 17
hættir.
Lóðrétt: 1 ótryggur, 2 mán-
uður, 3 tveir samstæðir, 4 á flík,
5 sílspikuð, 8 op, 11 drykkju-
maður (slanguryrði). 13 úthag'i,
16 tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 211.
Lárétt: 1 mátuleg, 6 Ása, 7
rýrt, 9 al, 10 gat, 12 ii, 14 pínu,
15 nóa, 17 naumar.
Lóðrétt: 1 merginn, 2 torg, 3
lá, 4 esa, 5 galdur, 8 tap, 11
tína, 13 lóa, 16 au.
SKIPAHTGCRO
RIKISINS
Skjaldbreið
vestur til ísafjarðar hinn 26.
m. Tekið á móti flutningi til
Snæfellsneshafna, Flateyjar og
Vestfjarðahafna á morgun og
L’östudag. Farseðlar seldir á
tnánudag.
Skaftfellingur
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja daglega.
s
s
•V
s
S'
I
■s
<s
s
5
s
S Pedox fótabað eyðir
PEDQX fótabaðsalt
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
i
skjótlega þreytu, sárind- ^
um og óþægindum í fót- S
unum. Gott er að Iátaý
dálítið af Pedox f hár- •
þvottavatnið. Eftir fárra^
daga notkun kemur ár-S
angurinn í ljós. ^
S
Fæst í næstu búð. ^
CHEMIA BLF. ^
Alþjóða skákmótið
afntefli milli Sigurgeirs ot
Tékkans Koffnauers
ÍSLENDINGAR. iontu á móti
Tékkóslóvakíu í annarri umferð
á ólympíuskákmótinu í Helsing
fors. Sigurgeir Gíslason tefldi
á fjórða borði gegn Kottnauer,
sem er þekktur skákmaður, og
gerðu þeir jafntefli. Skák þeirra
birtist .hér á eftir með skýring
um eftir Baldur Möller, skák
meistara Norð.urlanda.
Kottnauer lék kóngsindverka
vörn og fór Sigurgeir hægfara
leið gegn henni og virtist ekki
alveg ákveðinn í i fyrirætlunum
sínum. Kottnauer íékk Töluvert
rýmri stöðu og þjarmaði töluvert
að Siý^irgeiri, sem varðist af
seiglu. Biðskákin (eftir 41. leik)
leit ekki sérlega vel út, en
Kottnauer fór ekki bá leið sem
Sigurgeir óttaðist mest, og Sig
urgeir tókst að halda jafntefli
með þráskák. Érfið skák.
Hvítt: Sigurgeir Gíslason
Svart: Kottnauer (Tékkósl.)
1. d2—d4 Rg8—Í6
2. Rgl—f4 Rþd8—d7
3. Bcl—f4 Hbd8-d7
4 e2—e3 g7—g6
5 Rbl—d2 Bf8—g7
6 h2—h3 0—0
7 Bf 1—c4 c7—c6
8 0—0 b7—b5
9 Bc4—d3 Bc8—-b7
10 e3 — e4 c6
11 c2 .— c3 — a7—a6
12 Hfl—el Rfb—b5
13 Bf4—h2?. e7—e5
14 d4 x e5
15 Rd2—fl
16 Rfl—e3
17 Ddlxd3
18 Dd3—d6!
19 Rf3xe5
20 Bh2xe5
21 Be5xd6
22 a2—a4
23 Bd6—a3
24 a4xb6
25 Hal—dl
26 Re3—fl
27 Helxe8t
28 Rfl—e3
29Re3—d5
30 Hdl—fl
c5
d6 x e5
Rh5—f4
Rf4xd3
c5—cl
Bb7xe4
Rd7xe5 .
Dd8xd8
Hf8—e8
Ha8—d8
f7—f 5!
a6xb5
Be4—d3
Hd8—a8
Ha3xe8
Kg8—f7
Bd3—c2!
He8—e2
Vettvangur dagsins |
Vi
Vinnuldætt fólk á leið í bæinn — Ðugmikið fólk
og sjálfsbjargarviðleitni þess — Sumir stranda og
verða að hætta — Alla aðstoð þarf að veita — Ný
símaskrá.
Framh. á 7. síðu.
ÞEGAR ÉG var að koma í
bæinn að austan á sunnuclags-
kvöld seint — og' ei'tir að mjög
skuggsýnt var orðið, tók ég eft-
ir fólki, sem stóð.viff veginn eða
gekk meðfram lionum. Þetta
fólk var vinnuklætt, karlar og
konur, og ekki ófáar leiddu
barn, en mennirnir báru í hand
arkrikanum verkfæri. Fyrst í
stað skildi ég ekki hvað þetta
fólk væri að gera svo seint á
sunnudagskvöldi.
EN BRÁTT rann upp fyrir
mér ljós. Þetta fólk háfði unnið
allan daginn i smáíbúðahverf-
inu við að koma upp sínu eigin
litla húsi. — Þegar maður ekur
eftir Suðurlandsbrautinni og
lítur þangað, sem smáíbúða-
hverfið á að rísa, veitir maður
því athygli hve snögglega allt
breytist á hæðinni.
ÞAR ERE NÚ ' komnir m'o-
rauðir blettir, steypumót- hafa
verið sett upp eða veggir úr
hlöðnum stéini rísá upp ,og
sums staðar er biiið að reisa
sperrurnar. Fólkið vinnur að
þessu sjálft, maðurínn og konan
saman, og hafa barr.ið sitt með
sér, ef það er orðio það gam-
alt, að það getur liaft svolítið
ofan af fyrir sjálfu sér, annars
þarf að koma því fyrir.
ÉG HEF ÁÐUR skrifað um
þetta fólk, sem byggxr sitt eigið
hús, Allt er þetta fólk fátækt,
að minnsta kosti ekki efnað, og
oftast nær ræðst það í ,að reyna
,að byggja yfir sig' út úr vand-
ræðum. Betra væri að hið opin-
bera gæti byggt svo ódýrt að
hægt væri að útrýma húsnæðis-
leysinu með því. En það er ekki
hægt, og þess vegna er sjálfsagt
að leyfa fólkj að býggja sjálft
yfir höfuðið á sér.
EN MARGIR STRANDA,
verða að hætta í miðju kafi,
gefast upp og sjá verk sín unn-
in fyrir gýg. Þá er ef til vill bú-
ið að eyða öllu, sem búið var að
safna saman og mörgum dags-
verkum, en herzlurnuninn vant
ar, hvergi lán að fá — og allt í
strandi. það er bióðugt. Ég
held að á næstu árum ættu all-
ir aðilar að sameinast um að
aðstoða þetta fólk, yfirleitt á
stefnan að vera sú að styðja
framtakið, en ekkj að koma í
staðinn fyrir framtakið.
FÓLKIÐ LEGGUR MIKIÐ að
sér, en alveg er ég sannfærður
um það, að þessu starfi fylgir
viss gleðitilfinning. Það finnur
og veit, að það er að vinna fyrir
sjálft sig, að það er að búa í
haginn fyrir sig og sína í fram
tíðinni. Það er að reyna að
koma í veg fyrir, að það verði
reytt inn að skyrtunni í ieigu
húsnæði, eins og nú á sér svo
mjög stað eftir að húsaleigu-
lögin voru afnumin. Þetta fólk
ber að aðstoða eftir föngum.
FRÁ RITS.TJÖRN símaskrár-
innar hef ég fengið eftirfarandi
bréf: ,,Af tilefni athugasemdar
í Vettvangi dagsins í Alþýðu-
blaðinu um símaskrána skal
upplýst, að þegar er hafinn
undirbúningur að prentun nýrr
ar símaskrár og standa vonir
til að hún geti komið út snemma
á næsta ári.
ÞAÐ SKAL TEKIÐ FRAM,
að auk annars eru í haust vænt
anlegar talsverðar númerabreyt
ingar og nokkrir víðaukar hjá
bæjarsíma Reykjavíkur, og
þótti rétt að bfð.a efílr því, a'5
þær breytingar kæmust í
skrána.“
iRaffagnir og
Iraftækjavrðgerðir
| önnumst alls konar vi.C-I
| gerðir á heimilistækjum,
I höfum varahluti i Cest
| heimilistæki. önnumst
| einnig viðgerðir á olíu-
| fíringum.
I Raf tæk j a verzlunin,
Laugavegi 63.
■ ^Sími 81392.
ÍffilBS
Lítuc
sumarsins
HiVSsA-brún?
, V.- '1
\ Óskin er að Verða failega
brún án íólbruna. " Pess
vegna i &5 venja fjúíina
^ smátt og smátt við íólinaj
og vernda hana með þvfj
aS smyrja húðina aftur ogi
aftur með NIVEA»|
creme eða N1VEA»/
ultra.oliu.^ 1
ac m
Verzi. Blanda:
E-ergstaðostrœti 15
Sim* 4951
s
v
í
S
s
s
s
s
s
s
S
s
s
s
i
s
i
s'
s
s.
s
s
s
V
s
s
\
v
V
Tannburstar — Colgate
tanncrem —• Jod — Kaii
klora tanncrem — Rakkúst
ar — Colgate rakcrem —
Lyfergoy rakcrem — Hand
sápur, margar teg. — Perso
þvottalögur — Exoclor —
Ræstiduft — Tauklemmur
— Gólfklútar — Ávextir
þurkaðir — Sveskjur —
Rúsínur — Blandaðir ávexí
ir •— Kúrennur í pökkum
— Niðursoðnir ávextir —
Lyftiduft, margar teg.
— Kokosmjöl — Búðing-
ar, margar teg. — Te, marg
ar teg. Koko og súkkulaði-
duft — Pablum barnamjöl
— O. K. barnamjöl.
Nýbrent og malaö kaffí
daglega.
Verzlunln BLÁND4
Bergstaðastræti 15.
Sími 4931.
AB 3,
w.a:
* Míí Á'i bei