Alþýðublaðið - 20.08.1952, Blaðsíða 7
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Aristoc
Beautiful
Charnos
Kayser
Kunert
Lor
Morley
Melka . .
Mc Crary
Plaza
Perlon
Vesfurgöiu 2.
ffléSiS
5. ÍSLANDSMEISTARAMÓT
IÐ í handknattleik karla (utan-
húss) hófst s.l. lauííardag, með
því að Jón Magnússon, formað-
ur handknattleiksráðs Hafnar-
fjarðar, setti það. Að setning-
unni lokinni hófst fyrsti leikur
mótsins, og áttust þar við Valur
og Þróttur. Þessi leikur var
sæmilega leikinn, bó einkum af
Vals hálfu. Hálfleik lauk með
4:0 fyrir Val. Strax í byrjun
sei'nni hálfleiks bættu Vals-
menn tveim mörkum við,
en þá fóru Þróttarar fyrst
að ná sæmilegu spili, og tókst
þeim þá að skora tvö mörk, en
ekki tókst þeim að bæta fleirum
færast harka í hann, og þá ■
tókst Valsmönnum að skora eitt ?-LSH0ÍC¥Í1illl1ö
mark og þannig endaði leikur- ® ”
inn, eða sem sagt 7:5 fyrir K.R. j rl‘ ff °'
Eins og flestum er kunnugt, ^ð sjalfsogðu fær Alþýðu-
sem fylgjast með handknattleik, flokkurinn óblíða dóma í grein
eru K.R.ingar fallnir niður í B- þessari. En það er ekkert ný-
deild, en Valur vann þetta mót næmi.
s.l. ár, og er það nokkuð hlægi-' Það kann að vera vafasamt,
legt, að B-liðsmenn sigri íslands að viðeigandi sé að birta í ís-
meistarana frá í fyrra. Fram- lenzkum blöðu.m þann óþverra
koma Vals Benediktssonar úr og rangfærslur, er kommún-
Val í þassum leik var mjö.g eið istar iáta sér sæma að bera á
inleg og bæði til ósóma fyrir Jjqj-q fyrir erlenda blaðalesend-
hann sjálfan og félagið, sem uf um þjóð gína æðstu trún_
hann leikur með. Þetta er ekki aðarmenn hennar Þó verður
i fyrsta skipti, sem hann hagar ,, . , '
sér óprúðlega í kappleik. Beztu vart hia ÞV1 komlzt- ef með ÞV1
menn beggja liðanna í þessum mættl takast að °Pna au§u
leik voru markmennirnir. Dóm. fleirl manna fyrir ÞV1 hyWypi
ari yfir báða leikina var Haukur spdlingar og lágkúrulegrar
Bjarnason. Um kvöldið kepptu mannskemmdafýsnar, sem hug
fyrst Víkingur og Í.B.H. og myndakerfi kommúnismans
varð jafntefli 13:13. Hálfleikur getur haft í för með sér á lítil- l
endaði með sigri Í.B.H. 8:5. sigldar sálir
Þessi leikur var nokkuð vel I ------------
leikinn. Dóanari var Sig.
Magnúss. Síð.asti leikurinn á
sunnudagskvöldið fór fram
milli K.R. og Þróttar. Hálfleik I Framhald af 3. síðu.
GUÐNY GUÐMUNDSDÓTTIR HAGALÍN
Konan mín i>.
lézt hinn 19. ágúst í sjúkrahúsi Hvítabandsins.
Fyrir mína hö.nd og annarra aðstandenda
Gísli Kristjánsson.
Skákin.
lauk með sigri K.R. 9:0. En 31 Rd5f4 He2—e4
leiknum í heild lauk með s,ig-i 32 Rf4—d5 Bg7—hb
K.R. 16:1. Þarna sýndi mark- 33 Rd5—v7 Bc2—a4
vörður K.R. frábærlega góðan 34 Rc7—a6 He4—e2
leik. Annars var þessi leikur 35 Ra6—cö Ba4—-c2
mjög leiðinlegur. Dómari var 36 Ba3—b4 Bh6—f4
Gísli Hafsteinsson. 37 Hfl—al g6—gö!
Nánar mun verða sagt síðar 38 g2—g3 Bf4—eö
frá leikjunum, sem eftir eru.
Dalli.
Framh. af 8. síðu.
4. Breikkun til norðurs að-
eins um 3,5 m með sömu til-
breytingum og' í 3. lið.
5. Breikkun um 6 m til beggja
handa, þ. e. nýbyggingar yrðu
færðar inn um 6 m, en ekki
39 Hal— -a7t Kt7— -go
40 Ha7- -a5? He3—elt
41 Kgl— -g2? g5- —g.4
42 Kgl— -g2(!) f.5— -f4?
43 hxg4 Í4xg3t
44 f2xg3 Hel -—e2J.'
45 Kh2 - —h3 He2- —e3
46 Ha5— -a6t Kg6- —f-7
47 Ha6— -a7t Kf-7- -g6
48 Ha7— -a6t
flutti ég erindi á alþjóðamótinu
laust fyrir hádegi 11. ágúst.
A mótinu kynntist ég fjölda
landfræðinga, sem létu í Ijósi
einlægan áhuga á íslandi. Pró-'
fessor frá Florida ætlar t. d. að
senda einn af nemendum sínum
hingað heim og annar frá Han-
over vill koma á stúdentaskipt-
um.
Öll ferðin varð frá uphafi
til enda glæsilega árangursrík
og ánægjuleg eins og bezt varð
á kosið. Hvarvetna mætti ég
einstakri fyrirgreiðslu og
kurteisi. Sendiráð Bandaríkj-
anna í Reykjavík u,ndirbjó för
mína af frábærri hjálpfýsi, og
utanríkismálaráðuneyti Banda-
ríkjanna greiddi götu mína í
Bandaríkjunum, svo að hvergi
steytti þar fótur minn við
steini. Að lokum vil ég sér-
staklega þakka vísindaráði
Bandaríkjanna fyrir styrk
þann, sem það veitti mér til
dvalarinnar í U. S. Án hans
hefði ekki getað orðið af þessT
ari ánægjulegu för.“
Jafntefh.
Landfræðingamot.,
Framh. af 8. síðu.
Bandaríkjanna (Fish and Wild
life Sex'vice). Fyrra daginn hélt
ég erindi um sama efni og í
New York, nema ýtarlegra, og
síðari daginn ræddi ég, auk
síldarverkun, Heklugosið 1947,
Gullfoss, Geysi o. fl.
Aðalerindi mitt til Banda-
mörkum við í leiknum. Aft-jfarið með gangstéttir gegn um j ég erindi 6. og 7. ágúst á veg-
ur 4 móti tókst Valsmönnum að jþegar byggð steinhús. Skásett i um fiski- og veiðimálaráðs
bæta við tveim mörkum rétt bílastæði yrðu. leyfð í innskot- ‘ "
fyrir leikslok, og' endaði Því um
leikuimn með sigri Vals, 8.2. í g ]3reikkun um 6 m til norð-
. Srax á eftir kepptu K.R. og I g •
1. B.H. Þessi leikur var betur i ? 1 ,. ,, ,
, ., . , . _ . . , I sambandi við alla þessa
há]fmníírriShálfleik lauk^með moSuleika var rætt um nauð' 'fiJveiðanna ýmis almenn at
sigri K.R. 6:2. í seinm liálfleik >n Þess, að seð verði fyrir nði og syndi og skyrði kvik-
tókst Hafnfirðingum að sækja bílastæðum á sjálfum lóðunum mynd mma u,m sildveiðar og
nokkuð á, en þó ekkj nóg til , til afnota fyrir íbúana og aðra,
þess að sigra. Áður en leiknum er í húsunum dveljast.
var lokið, var orðið það mikið | Samvinnunefndin samþykkti
mýrkur, að leikmenn sáu varra á fundi sínum 5. máí s. 1., að , ríkjanna var að sitja 17. ai-
knöttinn, og fengu þá K.R.-ing- leggja til við bæjarráð; að þjóðaþing landfræðinga, sem
arnir á sig fimm mörk, en Hafn Laugavegur verði breikkaður, haldið var í Washington dag-
firðingarnii þijú. Leiknum en taldi au.ðveldast í fram- j ana 8.—lo. agust. Þar voru
laúk með sigri K.R. 11:8. Bezti kvæm(j_ að breikkað yrði að- mættir um 120.0 landfræðingar
u rnark-’eins í aðra áttina, og þá til.&á 55 löndum. Þetta var
norðurs. Vegna hinna fjárhags- j stærsta alþjóðamót landfræð-
jafnt T þessurn feu afleiðinga, er þetta hefði nnga. sem haldið hefu.r verið.
ingar eiga mörgum’góðum ein- 1 för með ser’ vlldl nefndin Motm eru haldm a fjogurra
staklingum á að skipa. Báða skjóta þvi til bæjarráðs, hve jara fresti. Það siðasta var
þessa leiki dæmdi Hannes Sig-! rnikið yrði breikkað, t. d. umjLissabon arið 1948, og helzt
urðsson. | góða gangstéttarbreidd eða jvar gert ráð fyrir, að næsta
ÍVfótið hélt áfram á sunnudag.1 sem svarar skásetum bílastæð- ^mót yrði haldið í Brazilíu.
Vár þá leikið tyisvar, fyrst kl. jum. Ráðstafanir varðandi bíla- j Árdegis og síðdegis alla dag-
2, en síðan kl. 8. Fyrst kepptu 1 stæði og afgreiðslupláss á bak- ana, nema sunnudaginn, voru
Víkingur og Þróttur. Fyrri hálf ióðu.m og hliðargötum færu hadnir fyrirlestra- og u.mræðu
s.íðan eftir því, hve mikið yrði fundir, oft 4 samtímis. Á
maður K.R.-liðsins var
vörðurinn, Guðmundur Georgs
son, en annars var liðið mjög
Olsson..
leikur var frekar daufur, o,
lauk honum með sigri Víkings
8:4. Það var fyrst um miðjan
seinni hálfleik, að svolftið líf
kornst í leikinn, en það var
vegna þess að Víkingur hafði
aðeins einu marki yfir. en
stuttu síðar dundu mörkin á
þróttaramarkið, og tndaði ieik-
urinn með sigrf Víkings 18:12.
Annar markadómarimi sagði að
úrslitin hefðu verið 17:13, en
fyrst hinn
breikkað.
unum lokið
kvöldin voru alltaf boð, þá oft
ihaldin stutt erindi eða sýndar
j íræðslukvikmyndir. IVIótið var
jhaldið í viðhafnarmesta hóteli
jWashington, Statler Ho.tel, var
j frábærlega vel skipulagt og fór
eins vel fram og bezt varð á
. kosið.
j Til þessa alþjóðamcts land-
fræðinga hafði ég sent ritgerð
DAGANA 17. júní til 10
markadó.marinn júlí fór fram víða um ladið um síldveiðar og síldariðnað
sagði 18:12, þá var farið eftir undirskriftasöfnun undir íslands og varð þess heiðu.rs og
honum. Að þessum leik loknum beiðni til forseta íslands u.m þeirrar ánægju aðnjótandi, að
fór fram leikur milli félaga, sakaruppgjöf til handa mönn- hún var viðurkennd, þótt hún
sem heita K.R. og Valur. Það um þeimj er dæmdir voru fyrir kæmi á seinni skipunum. Af
var ekki liðrnn langur tími þeg. þátttöku í óeirðunum 30. marz ritgerðum þeim, sem teknar
ar ei ur s oðu 4:1 fyrir ^g j voru gildar, var su.mra ekki
letkar L4. Um leíkinn er það Er söfnu.ninni lauk, 10. júlí, getið á mótinu, vegna tíma-
að segja, að fyrri hálfleikur. var farið að innheimta listana. leysis, að oðru leyti en þvi, að
var jafn og skemmtilegur, en í °g hárust til baka um 2600 nafn höfundar pg heiti ntgerð-
síðari hálfleik sýndu K.R.ingar listar, en 4 —5.00 munu hafa arinnar var lesið upp i viðui-
yfirburði, eins og talan ber vitni glatazt a einn eða annan hátt. kenning'arskyni. Mér til mik-
um 7:5. Þegar nokkrar mínútur Á listunum voru nöfn 27364 illar ánægju, var nafni minu
voru eftir af leiknum, fór að manna. bætt á fyrirlestraskrána og'
Þeir, sem vrlja fylgjast
með því sem nýjast er,
Framhald af 1. síðu.
verið nóg að starfa, bókasafnið
hefur aukizt stórkostlega undir
handleiðslu hans og gestatala far
ið þar dagvaxandi. Telur bóka
safnið rúmlega fjögur þúsund
bindi, en auk þess starfrækir
safnið lán fræðslukvikmynda til
félaga og stofnana.
Dr. Olsson • kveðst snemma
hafa alið með sér þá ósk að
mega heimsækja ísland; árið
1937 leitaði hann upplýsinga
hjá Eimskipafélaginu um farða
kostnað, en dfelr.i varð samt úr
förinni. Hann er kvæntur konu
af norsksænkum ættum, eiga
þau hjónin þrjú börn, og talar
það elzta, dóttir á ellefta ári,
íslenzkuna viðstöðulaust. ,,Því
miður hef ég ekki haft tíma til
að ferðast um landið, eins og
mig liefði langað til, þó hef ég
farið nokkuð um Norðurlandið.
Starf mitt er að mörgu leyti hið
ánægjuleg'asta; maður kynnist
mörgum og kemst í samband við
þjóðlífið. Og ég hef haft mikla
ánægju af að kynr.ast íslenzku
þjóðinni, — og ég rr.un skreppa
hingað aftur við íyrsta tæki-
færi . .
\
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
LESÁ ÁB I
s
l
í
I
s.
s
s
-
Á
s
s
$
’■
k
&
s
s
í
I
s
s
$
s
t
s
l
s
s
s
s
?
s
s
s
s
s
s
s
Smurt brauð. s
Snittur. |
Til í búðinni alian daginn. S
Komið og veljið eða aimið. S
Sild & Fiskur. '
S
S
s
s
Fljót og góð aígxeiðsla. S
V
GUÐL. .GÍSL.4SON, $
Laugavegl 63,
limi 81218.
Ora-vlðgerðlr.
Smurt brauð
og snittur.
Nestlspakkar.
Ódýrast og bezt, Vin-
eamlegast pantið með
fyrirvara.
MATBARINN
Lækjargötn «.
Sími 80340.
Köid borð og
heitur veizlu-
matur.
Síld & Fiskur. f
--------------------1
Minningarspjöld
dvalarheimilis aidraðra «jó
manna fást á eftirtöidum %
stöðum í Rey.kjavík: Skrif- y
stof u Sjómannadagsráðs 3j
Grófin 1 (ge rgið inn frá \
Tryggvagötu) sími 6710, Y
skrifstofu Sjómannafélags V
Reykjavíkur, Hverfisgötu \
8—10, Veiðafæraverzlunin
Verðandi, Mjólkurfélagshúa ^
inu, Guðmundur Andrésson ^
gullsmiður, Laugavegi 50. ^
Verzluninni Laugateigur, V
Laugateigi 24, Bókaverzl- \
uninni Fróði Leifsgötu 4, V
tóbaksverzluninni Boston, J
Laugaveg 8 og NesbúÖinni, jj
Nesveg 39. — í Hafnarfirði ?i
hjá V. Long.
sendibíiasföðin hi,
hefur afgreiðslu í Bæjar-
bflastöðinni í Aðalstræti í
16. — Sími 1395. (3
!
I
Minningarspiöld %
Barnaspítalasjóðs Hringslns ^
eru afgreidd í Hannyrða- í
verzl. Refill, Aðalstræti 12.
(áðux verzl. Aug. Svend l
sen). í Verziunni Victor ^
Laugaveg 33, Holts-Apó- ^
teki, Langhmtsvegi 84, ?
Verzl. Álfabrekku við Suð- í
urlandsbraut og Þorsteins- ^
V
búð, Snorrab-au.t 61.
AB 7j