Alþýðublaðið - 22.08.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.08.1952, Blaðsíða 1
 / — N Búið að grafa sandinn J m| Sf ofan af hrájárninu ^ (Sjá 8. síðu.) J ALÞYÐUB LAÐI9 XXXIII. árgangur. Föstudagur 22. ágúst 1952. '1 185. tbl. Ándstæðingur nazista og kommúnista, sat tíu ár í fangaljijðuin. HINN MERKI LEIÐTOGI þýzkra jafnaðarmanna, Kuri Schuinacher, lézi í fyrrakvöld að heimili sínu rétt utan við Bonn. Drifu i gær að hvaðahsefa samúðarkveðjur til jafnaðar- mannaflokksms, m. a. frá hernámsfulltrúum Vesturveldanna. Hann verður grafinn í Hannover næstkomandi sunnudag og sér jafnaðarmannaflokkurinn um útförina. Kurt Sehumacher fæddist í baénurp Kulrn við ár.a Vislu, eini sonur og yngsia barn prússnesks embættismanns. — Árið 1914 var hann kaLLaður í hénnn, en innan sex mánaða var hann kominn úr honum aftrn- og hafði misst hægri handlegginn. Hann sneri sér nú að sósía!- isma, las Karl Marx af áhu.gá, og sörnuleiðis rit Lenins, en var honum mótfallinn, einkum vegna fyrirlitningar Lenins á iýðræði. Hann tók doktorspróf í háskólanum í Miinster. Hann vísaði á bug kennigum Marx tm byltingu, en tók því nieiia ástfóstri við kenninguna um lýðræðislega þróun a þingræð- isgrundvelli. Strax árið 1921, þegar tekið var að bera á nazistum, skipu- lagði Schumacher sveitir ungra manna til þess að berjast gegn 'hættunni, en hinir eldri menn Kurt Schumacher. í flokknum vildu ekki styðja þá hreyfingu. Árið 1930 var hann kosinn á þing fyrir Wurtemberg og komst fljótt á svarta listann Framh. á 7. síðu. Hossadeq gefur úf lög um sfrangari skaffheimfu ---------4.------- Öldungadeildio neitar að samþykkja sakariippgjöf morðingja Razmara. ---------------------*-------- MOSSADEQ forsætisráðfaerra íran, skrifaði í gær undir lög um harðari innheimtu skatta. Lög þessi eru sett án sam- þykkis þíngsins samkvæmt heimild þeirri, er honuin var ný- lega veíttum einræðisvald í vissum málurn. * Verður sett upp sérstök nefnd til þess að gera áætlun um upphæðir þær, sem útistand- andi eru, og verður mönnum gert að greiða þá skatta, sem þeir eiga ógreidda. Verða landareignir teknar r.pp í skatta, ef ekki vill betur til. Öldungadeild íranska þings- KOMIÐ hefur til mált, að umlins vísaði 1 §ær frá frumvarpi ferðamiðstöðin verði !il húsa í Þvl> sem samþykkt var í neori gömlumjólkurstöðinni — tu (deildinni, um sakaruppgjöf bráðabrigða, þar eð séð þykir, að langt verði i land þar til hin íyrirhugaða umferðarmið- stöð rís af grunni í Vatnsmýr innj við aldamótagarðana. SérleyfishBZar hafa farið þess á leit við bæjarstjórn, að fá að- stöðu til afgreiðslu á sérleyfis leiðunum við gömul JHjólkur- stöðina við Snorrabraut, enda myndi þa& létta mik|I á umferð inni í miðbænum. UmierSamiðstöS í gömlu mjéikur- morðingja Razmara, fyrrver- andi forsætisráðherra. Kvað deildin frumvarpið vera brct á stjórnarskránni og aðeins hægt að náða manninn, ef öll- um pólitískum föngum væru gefnar upp sakir. Veðrið í dag: , Suðvestan kaldi; rigiúng Hvað ungur nemur... ÞJÓFAFJÖLSKYLDA nokkur í Cliicago var nýlega dregin fyrir rétt og ákærð fyrir að hafa stolið ver'ð- mætum, er námu 100 000 dollurum, úr húsum í út- hverfum borgarinnar, og auk þessa var „familían‘* á- kærð fyrir að kenna yngri me'ðlimum sínum handtökin við innbrot með því að hafa þá með sér við „vinnu“ sína. Þeir, sem dregnir voru fyrir réttinn, voru: náungi nokkur, Belniing að nafni, 39 ára gamall, bróðursonur hans, 16 ára, mágur hans, «38 ára, sonur mágsins, 18 ára, og einhentur fjölskyldu vinur. Belming þessi var „fyrir- liði á leikvelli“, og hafði liðiá stolið tugum sjónvarps tækja, byssum, loðkápum, myndavélum, úrum og heimilistækjum. í skýrslu löreglunnar seg- ir, að meðlimir fjölskyld- unnar hafi borið, að piltun- um tveim hafi verið kennd „innbrotafræðin“ með því a'ð veita þeim „praktíska“ til- sögn meðan á innbrotum stóð! Fyrir vinnu sína fengu drengirnir 1—2 dollara hvert skipti, en sjaldan meira en 3! eí þau úívega sjálí fé! BORGARSTJÓRI skýrði frá því á bæjarstjórnarfundi I gær, að það væri nú í athugun að leita til íbúa fjögurra bæjar- hverfa og biðja þá að leggja fram lánsfé til hitaveitu fyrir hverfi þeirra. Eru allar leiðir til öflunar lánsfjár nú lokaðar og- bæjarsjóður hefur«ekki bolmagn til að leggja fram fé til aukn- ingar hitaveitunni í bænum. Hins vegar á hitaveitan nokkuð af efni og vill gjarna veita fleiri bæjarhverfum heitt vatn. Kvað borgarstjóri enga leið til að afla fjar til slíkra framkvæmda nema að leita til íbúanna. “ " * Þau hverfi, sem til greina >| > i ■ i Ikemur að fái heitt vatn, ef í- Reikningar baejannsbúar þeirra geta afias fjár % 1 framkvæmdanna, eru þessi: Maður sírauk aí hollenzka drátí- arbáfnum UNGUR hollenzkur vérk- fræðisstúdent, Evert Bertold Reijdon að nafni, strauk s. 1. laugardag af dráttarbátnum Oceanus. Hann kom ekki um borð, er skipið fór, og fréttist, að hann hefði búið tvær naestur á Herkastalanum. Þegar skipið snéri aftur, með flakið, hvarf pilturinn og hefur ekki fundizt. Pilturinn er tvítugur að aldri, 180 cm. að hæð og rauöhærður. Hann talar ensku, þýzku og frönsku auk móðurmáls síns. Þeir, sem verða hans vaý-ir, eru beðnir um að gera lögregl- unni aðvart. ræddir í gær Melahverfi, Hlíðahverfi Háskólahverfi,. og Rauðarárholt. REIKNINGAP, REYKJAVÍK \Helur venð rætt við fulltrúa íbúanna í þessum hverfum, og munu þeir vera að kanna möguleika íbúanna á fjáröflun,. Ef til þess kæmi, að eitthvert þessara hverfa tæki að sér að afla fjár til hitaveitulagnar í hverfið, mundi féð verða lánað til hitaveitunnar, sem húa sennilega gæti endurgreitt á. skömmum tíma. Kom það ekki fram í frásögn borgarstjóra,. með hvaða móti fulltrúar hverf anna hyggjast kanna fjáröfí- uparleiðir hverfabúanna, né heldur, hversu mikið fé mundi þurfa til framkvæmdanna. URBÆJAR voru ':il fyrri um- ræðu á bæjarstjórnarfundinum í gær. Voru þeir teknir fyrir að loknu matarhléi kl. 9, og' hélt borgarstjórinn þá langa fram- söguræðu. Eftir það hófust um ræður um reikningana, og var þeim ekki lokið, er blaðið fór í prentun. Bærinn meðgengur ekki gölóitu ijöruiunnurnar TJÖRUSVAÐIÐ við Öskju- hlíð, sem orðið hefur hundruðum fugla að bana, kom til umræðu í bæjarstjórninni í gær, og upp lýsti borgarstjóri með bréfi frá Rögnvaldi Þorsteinssyni verk- fræðingi, að í ágúst 1951 hefði gatnagerðin keypt umræddar tjörubirgðir af flugvellinum, en þó aðeins það sem nýtilegt var. Hins vegar hefði mikið af tjör unni verið orðið ónýtt, vegna þess að göt hefðu verið komin á tunnurnar, og hefði bærinn að eins keypt lieilu tunnurnar. þ. é. Bærinn telur sig aðeins eiga heilu tjörutunnurnar, en með- fengur ekki hinar götóttu. verkamönnum RÉTTARHÖLDUM lauk 5 gær yfir hinum 28 verkamönn- um í Egyptalandi, sem ákærð- ir voru fyrir að hafa staðiS fyrir óeirðum og kveikt í verk- smiðju þar í landi fyrir rúmri viku. Voru. allir dæmdir til dauða,. nema einn, sem ekki hafði náðf lögaldri. Dómarnir hafa verið sandiþ til Kario til staðfestingar. Þjóðnýtfi járn> og sláliðnaSur* inn græddi 34 millj. á 7 mán. ---------4-------- Sérstakt félag, senm rekur iðnaðion, hefur rúmlega 200000 manns í vinnu, ----------------------*-------- BREZKA járn- og stálframleiðslufélagið, sem sett var upyv til þess að reka hinn þjóðnýtta járn- og stáliðnað, tilkynnti í gær, að gróði á rekstri þess í þá 7 !ú mánuð, sem það hefuc starfað, hafi orðið rúmlega 34 milljónir sterlingspunda. Framleiðslan nam um 15!ú af því, hve lítið var um b’ O’.a- milljón tonna, og er það held— járn. Rúmlega 200 þúsundir ur minna en var. Stafar þaðjmanna starfa hjá félaginu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.