Alþýðublaðið - 22.08.1952, Blaðsíða 8
Ekki gerð tilr.aun til að ná járninu upp
strax, en undirstöður styrktar.
-----------f------r—
SAMKVÆMT VIÐTALI, sem AB átti í eæ& viS Helga
'tLáriisson frá Kíausíri, hefur þeim. scm vinua að björíunar-
starfinu austur á Dynskógafjöru, nú tekizt að grafa niður að
járninu, þar sem það iiggur í ssfndhie.vtufini í óskrikanum.
Möfðu þeii’ bá unnið :lk ð véiskófiunni í átta kiukkustundir
uamfleytt. Ekki verður samt gerð tilraun ti.l að ná járninu upp
>:tá þegar, heldur verður fyrst styrkt undirstaða vélskóflurmav
o'g'.gengið frá ýmsum.öðrum nauðsyniegum' undirbúningi.
Það tefur mjög framkvæmd-<) ..
ír,| að nú ,er nótt orðin svo
dimm, að ekki verðu.r unnið
'sáfhfellt að björgun járnsins
dag og nótt, eins og unnt hefði
verið í sumar, hefði verkið þá
ökki verið stöðvað. Rennur,
sandurinn sífellt að gryfjúnní,"
ég' má búast við, að mikið verði
að'vinna u.pp aftur að.morgni,
það er gert var að kvöldi, fyrst
stöðva verður gröftinn vegna
öiyrkurs. Nú er og komin aust*..
anátt, og getur tekið að brima
við sandinn þá og þegar: "er.
bá liggur ósinn opinn fyrir
sjá-vargangi «öku,m þess, að
sa'ndeiðið var rofið á þessum
stað. Myndi gegna öðru máli,
h.efði það verið rofið allt áð
seíí ' hundruð metrum vestar.
eins og Klau.sturbræður höfðu
b.iigsað sér. Getur því hæglega
farið svo, að björgunarstarfið
síöðvist þá og þegar, og verði
ef- til vill óframkvæmaniegt
méð öllu síðar meir, fyrir þanri
írátt og þau mistök, sem þarna
er' talið, að hafi á orðið.
.Nýlegá hai’a opinberað trúlof
up sfna, ungfrú Stelía Rut Vil-
hjálmsdóttir Hverfisgötu 94a
Keykjavík og Jón Valur Tryggva
aon. Skúlaskeiði 38, Hafnarfirði.
...S
$
%
\
i
\
\
s
Eyrarbakkaferð
Alþýðuffokksfé- \
lagsins á sunnud. t
' BÆJARVERKFRÆÐIXGUR
tjáði blate^í gær, aff viiinu-
í'iokkar bæjarins muni nú í
ha,ust yinna f yrir ýmsa affila, þó
aff framkvæmdir á vegum bæjar
ins verffi litiar, eins og getur
din á öffrum stað í biaffinu.
Verður til císemis unnið fyrir
Kléppssþítata. Þá verður «erð-
ur ieikvöiluT'’austan við Mela-
skóla og lagfæringar gerðar
kríngum h'nn nýja skóla í JLiang
htíltí.
ALÞYBUILABIS
ifin i
ý Frestur til þátt
J töku til ki. 6 í dag,-
.. . , . s
\ ALÞYÐUFLOKKSFE- y
SLAG REYKJAVÍKUR efnirý
\ til skemmtifarar austur
-S
aS
^Eyrarbakka á sunnudaginn. £
> Lagt verffur af stað frá^
• Alþýðuhúsinu kíukkan 1,30 ý
^ stundvíslega. Ef til vili.verð-ý
^ úr farið að BaugsstaðavitaS
\íyrir austan Stokkseyri, e.iS
ý síðan haldið til Eyrarbakka. S
SFyrst ver’ður staðorinnb
S skoðaður, en um kiukkán 5 >
) hof.st samkoma í samkomu- -
Yhúsinu. Séra Sigurður Fln-^
'íarsson og Björgvin Giið-í
• iriuiidsson flytja ræður.ý
Srr syngur og Ævar ý
Frá fréttaritara AB
EYRARBAKKA í gær.
VÉLBÁTURINN GULLFOSS
frá Evrarbakka var staðinn aff
dxagnótaveiffi í landhelgi á Sei
vogsbanka. í gær, og reyndist
hann vera lj i mílu fyrir innan
hina nýju íandhelgts?mu.
Það var varðskipið Ægir, sem
kom að bátnum, þar sem harur
var að dragnótaveiðum. Áleit.
skipstjórinn sig vera uta\i við
líriuna, en hafði ekki aðstöðu
tiT á svo litlum bát, að gera
iiákvæma staðarákvörðun, en
vegalengdin frá Eyrarbakka út
að nýju landhelgislínunni á Sel
vogsbanka eru um 14 míia.
' Var komið með bátinn til Eyr
arbakka í gær, og tók sýslu-
maður Árnesinga málið srax
fyrir, og var aflinn þegar gerð-
ur upptækúr, en dómur hefur
ekki géngið enn í rnálinu.
Gullfoss er eini búturinn frá
Eyrat'bakka, sem byrjaður er
dragnótaveiðarþ ög vár hann að
eins búinn að fara nokkra róðra.
' Einn bátur frá Evrarbakka
er byrjaður síldveiðar. það er
yélbáyirinn Mímir. Hefur hann.
lagt sildina á . land á Eyrar-
bakka^ og í fyrstu veiðiför kom
hann með 11 tunnur, en í gær
vár hanri á'leið tií iands með
20—30 tunnur.
Bœjarútgerðin
BÆJARÚTGERÐ REYKJA-
VÍKUR greiddi hátt á elleftui
milljón króna í vinnulaun í
fyrra mönnum þeim, sem
unnu hjá henni á togurum og
við fiskverkun í landi. Slíkur
var þáttur hennar í atvinnu-
lífi borgarinnar þá, og var
hún þó ekki nema með 4—5
togara framan af árinu og
fiskverkunarstöð hennar tók
ekki til starfa fyrr en á því
ári.
Á ÞESSU ÁRI verður hlutur
hennar í atvinnusköpun
Reykvíkinga enn þá meiri.
Hún á nú 8 togara, og miklu
meiri fisku.r hefur verið lagð
ur upp hér heim til verkunar
en í fyrra. Þær tölur, sem
liggja fyrir nú, um atvinnu-
rekstu.r bæjarútgerðarinnar,
eru því að vissu leyti þegar
úreltar. En nokkra hugmynd
gefur það um veltu hennar á
þessu, ári,, að fyrir skömmu
var talið, að verðmæti fisks-
ins, sem þá var geymdur og
í verkun í fiskverkunarstöð
hennar, væri 12—15 milljón-
ir króna.
BÆJARBÚAR gera sér ef til
vill ekki fulla grein fyrir því,
hvílíkt risafyrirtæki bæjar-
útgerðin er, en atvinnan, sem
hún skapar, mun sýna þeim
það þetta og næstu ár, ef svo
fer, sem út lítur. Og þetta
fyrirtæki eiga bæjarbúar all
ir. Hver efast nú um það, að
það hafi verið rétt að stofna
bæjarútgerð?
Hringtorg á mótum
brautar og Suðurgötu
--------*-------
TækifæriÖ ootað til þess að endurnýjfíl
gamlar leiðslur og leggja nýjar.
, -----------------^-------
GATNAGERÐ Á VEGUM BÆJARINS hefur orðið miimí
í sumar en endranær, þar cð þær 6,8 milljónir króxia, sem
ætlaðar voru á í-járhagsáætlun bæjarins til gatna- og hoí-
ræsagerðar, hafa, að allmiklu leyti verið notaðar seinni hiuta
vetrar til bóta á atvinnuleysinu í bænum, að því er bæjaverk-
fræðingur, Bolii Thoroddsen, tjáði blaðamönnum í gær. Hefur:
því ekki enzt til þess, sem þurft hefði að gera. — Seinní hluta.
vetrar og í vor var aðallega unnið við gatnagerð og holræ'sa í'
smáibúðahverfinu, og er því að mestu lokið; í nýja hverfmú
vestan Grensásvegar vorður gtert akfært, en leiðslur iátnar sitja,
á hakanum þar til í vetur. Einu framkvæmdir í gatnágerð, seiri.
nú fara fram er lagning hringtorgs á gatnamótum Suðurgötu
og Hringbrautar.
“ ' * Var blaðamönum í gær boð-
’ið að skoða mannvírki
’S
Kvártett
'S.
Ií. Kvarán leikari les upp. \
Um kvöídið verður dans-S
ýáð í samkomubúsimi. S
ý Vegna bílakostsins erS
^ úauðsyníegt, að fólk ákve'ð’i S
• sem allra fyrst, hvort það V
r^.ætlar að taka þátt í fövinni,-
£ og er það því beðið að til- ^
^ kynna þátttöku sína fyrir ^
\ klukkan 6 í kvöid í skrif- ^
S stofu Alþýðuflokksfélagsins^
Sí Alþýðuhúsinu, símar 5020\
Sog 6724. Þó mun vera hægt S
Sa'ð veita þátttakendum við-S
Stöku til klukkan hálf tólfS
• á laugardág, en ekki lengur. )
! Ölí mcð í Evrarbakkafevð. >
S: S
menntu á bæjar-
stjórnarfundi í gær
FJÁREIGENDUR í Reykja-
vík fjölmenntu á bæjarstjórnar; hefur verið sneitt hom aí í
þetta,.
Þetta er annað hringtorgið,
sem gert er í bænum, og er
þetta toi'g að því leyti ólíkt;
Miklatorgi, að það verður spor-
öskjulagað; verður svæðið
innan akbrautarinnar 38 metr-
ar á lengd en 33 á breidd. Til
þess að koma torgmu fyrir..
FERÐAFÉLAG . ISLANDS
efnir til 4 skemmtiferða um
næstu helgi. Hringferð um
Borgarfjörð, 2V2 dags ferð. Ek-
ið um Þingvöll, Kaldadal að
Húsafelli og gist þar í tjöldum.
Á . sunnudagsmorgun farið að
Karlmannstungu, í Surtshelli og
Stefánshelli, seínni hluta dags
ekið að Reykholti um Þverár-
hlíð upp Norðurárdai að F.orna-
hvammi og gist þar. Á iriánu-
dagsmorgun gengið á Tröila-
feirkju eða. Bauiu, síðan farið að
Hreðavatni, dvaiið í skóginum,
Framhald á 7. síðu.
Einstefnuakslur um
Smiðjusfíg
BÆJARSTJÓRN hefur sam-
þykkt tillögu umferðarnefudar
um að fyrirskipa einstefnuak'st-
ur um Smiðjustíg frá Hverfis-
götu að Lindargötu.
fundinu í kaupþingssalnum i
gaer, en þar var til umræðu
hvort banna bæri sauðf járhald í
bæjarlandinu. Hafa fuiltrúar
landbúnaffarráffuneytisins snúið
sér til bæjarstjórnar og spurzt
fyrir um álit hennar á málinu,
, en ýmsir affilar svo sem skóg-
ræktarfélagiff, ræktunarráðu-
| nautur og fleiri, vilja algjör-
! lega banna fjárrækt í Reykja-
( vík og Hafnarfirffi, Seltjarnar-
ncs- og Kópavogs- og Álftanes-
iireppi.
[ Borgarstjóri fylgdi málinu úr
hlaði, og taldi að lagalega heim
ild myndi skorta til þess að
.banna fjárrækt á umræddu
svæði, og yrði að afla hennar
i áður en lengra yrði gengið í mál
inu. Hins vegar óskaði hann að
heyra álit bæjarfulltrúa varð-
andi þetta mál.
Magnús Ástmarsson iýsti
þeirri skoðun sinni, að það væri
skerðing á athafnafrelsi manna,
ef banna ætti þeim, að hafa saúð
fé sér til nytja og skemmtunar,
og ekki væri unnt fyrir bæjar
stjórn að taka ákvörðun í mál-
inu fyrr, en fyiS? lægju upplýs
ingar um, hvort að skaðinn sem
sauðféð kynni að valdá, næmi
meiru, en þau verðmæti, sem
með sauðfjárhaldina væru sköp
uð.
I þróttavellinum og einnig af
’ ' garðinum kringum húsið Val-
höll við Suðurg itu.
Sagðist Einari B. PálssyniR
verkfræðingi, sem stjórnaa
gatnagerð bæjarins, svo frá„
að meira verk væri að leggjas
þennan götuspotta en margy
aðra, vegna þeirrar mergðar a£i
vatns-, gas-, síma- og rafmagnsl
leiðslum, sem þarna liggja, em
það eru allar aðalæðar fyriq
Vesturbæinn. Til dæmis uroi
érfiðleikana tók hann hina
miklu vatnsæð, sem leggja á í
Vesturbæinn (rörin éru: 221
þumlungar í þvermal). Ekki
Framh. á 7. síðu.
um
ingu nýrrar
slökkvistöðvar
í
KJarnorkustöð í Sfokkhólmi 30
metra niðri i jörðinni
-------«------
Vinnsla hafin á úraníum úr leirtegund,
sem fundizt hefur í Svít>ióð.
-------------«-------
SVÍAK eru nú í þann veginn að hefja vinnslu kjarnorku,
þótt enn verði þar fyrst um sinn aðeins um tilraun að ræða.
Hefur kjarnorkustöð verið gerð þrjátíu metrum undir yfirborði
jarðar við götu Kristínar drottningar í Stokkhólmi, og er nú
unnið að því, að setja þar upp „kjarnakljúf“ mildnn, en sam-
tímis er hafin vinnsla úraníum úr leirtegund, sem fundist hef-
ur í Svíþjóð, og fer sú starfsemi fram með mestu leynd í
Kvarntorpet í nánd við Stokkhóim.
Það er sænskt hlutafélag,
sem að kjarnorkustöð þessari
stendur, en hluthafar eru
sænska ríkið og ýmis stærstu
iðnfyrirtæki í Svíþjóð. Hefur
hlutafélagið þegar varið 3,5
milljónum í sænskum krónum
í byggingu stöðvarinnar og úr-
aníumversins, og allt að 20
milljónum til rannsókna. Úr-
aníumvinnslan verður mjög
dýr, þai' eð ekki fást nemá 200
grömm af úraníum úr heilli
smálest af leir, en hins vegar
er talið, að svo mikið sé til af
þessum leir í jarðlögum víðs
vegar um Svíþjóð, að úraníum-
vinnslan geti orðið stóriðnaður
áður en langt um líður. For-
stjóri sænska kjarnorkufélags-
ins hefur látið svo um mælt,
að vart muni líða meira en tíu
til fimmtán ár, áður en kjarn-
orkan verði tekin í friðsamlega
notkun svo um muni, enda sé
þar um enn meiri orkul.ind að
ræða, heldur en í öllu vatnsafli
á jörðinni.
LOFTVARNANEFND
REYKJAVÍKUR BÆJAR hefuri
lagt til. að breytt verði uná
staðsetningu hinnar fyrirhug-
uðu slökkvistöðvar; en hennl
var upphaflega ætlaður staðue
við ÖskjuhÚðina. sunr.am
Hafnarfjarðarveg&r. Telur loft-
varnanefndin, að bessi staðuC
liggi of nærri flugvel num. e£
til hernaðarátaka kæmi, og
beixdir í staðinn á svæðir austan*
Stakkahlíðar og norðan Milciu-
trautar fyrir slökkvistöðina.
IRífur bæjarráð fallizt á þá
staðsetningu.
Á bæjarstjórnarfund’num I
gær óskaði Benedikt Gröndal
eftir því, að þegar siik skipu-
'agsmál sem þassi vae.ru rædd
í bæjarstjórninni, væri æski-
iegt. að fylgdi skipulagsupp-
dráttur, til þess að baéiarfuH
trúar gætu betur áttað sig k
skipuiagi og staðsetninga hinna
nýju bygginga Féllst borgar-
stjóri á, að svo skyldi gert I
framtíðinni. Var málinu um
endanlega staðsetningu stokkvi
stöðvarinnar því frestað.
Innbrol í efnaiau
f FYRRINÖTT handtók lög-
reglan mann, er brptist hafðs
inn í efnalaugina Björg á jSÓI
vallagötu 74. Hafði hann brmið!
rúðu í efnalauginni og. þarinig
komist inn. Maðurinn vaj?
drukkinn.