Alþýðublaðið - 09.02.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.02.1928, Blaðsíða 1
UÉP* II » Getlo út af Alþýðutlokknunt 1928. Fimtudaginn 9. febrúar 35. tölublað. !lfl*ll Lfllfll -HQóðfæraverzIiu, NTJA BIO Förnfýsi æskiiimar. Sjónleikur í 7 páttum, frá First National félaginu. Aðalhlutverkin leika: Hichard Bartheimess, Dorothy fxish o. íl. Þetta er saga um ungan mann, sem saklaus tók á sig sök bróður síns og varð að sæta hegníngu í hans stað, 'en að lokum gat hann snú-~ ið hug bróður síns frá hinu illa og gert hann að nyjum og betri manni. Útfærsla myndarinnar er prýðileg og aðalhlutverkin í höndum þeirra leikara, sem nú eru mest hyltir af öllum kvikmyndavinum. H 3 I fttsðlnmi: Lækíarsöíti 2 iprentsmiðlan, | Iverfisgfitii 8, ,; tekur að sér ails konar tækifærisprent- h f. j »11, svo sem erfiljóð, aðgðngumiða, nréS, 1 j reikninga, kvittanir o. s. frv., og al- | ¦ greiðir vinnuna íljótt og við réttu verBi. I ter héðara .kl. 12 á morgun flutningur athencil&t Syrir kl. 6 i dag. .Farseðlar sækisst fyr- kl. ® í kvðld. Mic» BJarnason. verður haldið, í Hótel ísland 24. pessa mán* aðar. Askfiftarlisti liggur frammi í búð Hall- dórs Sigurðssonar Ingólfshvoli. Þar sem húsrúm er takmarkað er æskilegt að pátttakendur gefi sig fram sem fyrst. ,Favourite' pvottasápan er búin til úr bezlu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel fínustu dúkum og víðkvæmasta hörundl. _ Úrsmíðastofa finðm. W. Kristlánssönar, Baldursgötu 10. Útbreiðið Alþýðublaöið! Ungbarnavernd Líknar á föstudögum ki. 3—4 i Báru- götu 2, inngangur frá Garða- strætii Hitafloskur ág. teg. 1,40 Skolufötur (ímaili 1,90 Dömuveski 1,50 Barnaiöskur 1,00 Barnakönnur 0,40 Kökudiskar postuiln 0,80 Desertdiskar — 0,50 Peningabuddur 1 0,60 Blómsturvasar 0,60 Vasaverkfæri .0,80 Teskeiðar 0,12 Spil stór 0,60 Úrfestar 0,50 Kaffikönnur emaiíi. 2,80 Lokhaidarar 0,50 20% af öílu. H. Einarsson & Bjornsson. kskjaldbreiönr.117 Fundur föstudagskvöld kl. 8V2. Innsækendur velkomnir. Eftir fund verður bögglauppboð og kaffí, og margt fleira til skemt- unnar. — Systurnar beðnar aé koma rrieð-kökuböggla. jntíi. j,« >

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.