Alþýðublaðið - 09.02.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.02.1928, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBIí AÐIÐ m i 5að er marg sarnsað, að kafíibtetirinn er beziur Qg drýgstur. er rætt um stefnuskrá stjórnan innar. Mowinckel, foringi- vinstri- manna, hefir borið fram van- traustsyfirlýsing' á stjórnina, þar e8 hún komi Iram sem stjórn ein- stakrar stéttar og henni sá ekki treys’tandi til þess aö rétta við fjárhag landsins. Hægrimerin og bændaflokkur- inn styðja vantraustsyfirlýsing- una, sem verður yafölaust sam- Þykt- Senaiilegt er talið, að atkvæða- greiðsla um hann f-ari fram 1 dag. Brezka Jjingið sett. Frá Lundúnum er símað: Þing- ið 'var sett í gær. i hásætísræö;- unni var boðað, að nokkur hluti herliðs Breta í Kína yrði kallað heim, jrar eð áslandið í Kín.i hefði batnað að miklum rrtun. Um <jsji vegflöia. Næturlæknir er í nö'tt Mattii.ías Einarskm. Höfða, sími 1339. Útvarpið í kvöld. Kl. 7,30 veðurskeyti. Ki. 7,46 upplestur (frú Guðrún Lárusdött- ír). Kl. y einisöngur (Símon Þóíð- arsofi). Kl. 8,30 Danzinúsik (P. O. Bernburg og fl.) „Lyra“ kom ekki fyrr en í nótt. Feí hún ekki fyr.r en á morgum ki. 12. Eiuar H. Kvaran flytur fyrirlestur í “ samkomusál Hafnarfjarðar annað kvöld kl. 8. Tvö skip. er tekið hafa fisli fyrir Cop- land, fóru: í gærkveldi. Annað fór á 'ýmsar hafnir á Vestui'-, Norður- og Austur-landi, hitt fór til Spán- ar. Séra Jónmundur Halldórsson á Stað í Grunnavik flytur í kvöld kl. 8V2 fyrirlestur i K. F. U. M. um Kagavva, japamskan iýð- foringja. Allir eru velkomnir. „Dagsbrún“ heldur fund í kvöld i Good- Templarahúis,in.u kl. 8. Togararnir. „Geir“ o.g „Skúli ýiógeti1' komu frá Engiandi í gær. Vænitanleg- ir eru frá Englandi í dag „Karls- efni“ og „Bragi“, togari, er Geir Thonsteinsson hefir nýlega keypt. Veðrið. Frost frá 1 -7 stig. Stinnings- kald.i í Vestmannaeyjum. Annars staðar hægur. Djúp lægö fyrir austan land. Horfur: Norðanátt á Suðve'Sturlandi og við Faxaflóa í dag. I nótt austan. Sennilega snjókoma. Noröaustan viö Brgiða- fjörð og á Vestfjörðum. Sums staðar snjúél. Sama átt ú Norðuir- og Austur-landi. Norðanátt á Suð- austuriandii. Gestamóts efnir U. M. F. Velvakamdi til annað kvöld kl. 8G í Iðnó 'fyrir alla ungmennáfélaga, sem staJddir eru i bænura. Verður liað að vanda góð skemtun og ódýr. Frú Guðrún Ágústsdóttir syngur ein- söng: með undirleik E. Thorodd- sen, Helgi Hjörvar les upp frumr samlinn sögukafla, leikinn sjón- leikuTinn Ærsladrósin o. fl. Að lokum verður danz stiginn með uridirleik 5 manna hljóðfæra- sveitar. — Aðgöngumiðar eru seldir i Iðnói í dag frá ki. 4—7 og á sama tíma á morgun. Mun vlssara fyrir féiagana að vitja miöanna í tima, j>ví aðsókn mun verða mjkil að vmnda. Ipöku-iimdur í kvöld. Mætið öli! 2. ílokkur sér um skemtiatriði. Hvort má sín meira? . Á íyrri þingum hafa jreir Pétur Ottesen og Hákon -í Haga talað svo, sem þeir væru manna ör- uggastir fylgjendur öflugra iand- helgisvarna; en nú hafa þsir á þessu þingi, þegar frv. um eft- irlit með loftskeytum til togar- anna var til umræðu, talað í þeim tón, að bátasjómönnum á Akra- nesi og Barðaströnd er vissast að gefa því glöggvar gætur, hvort meira má sín hjá þessum þing'- möMiimi, jiegar til úrslita-at- kvæðagreiðslu.. kemur um frum- varpið, fylgi við öfluga landt heigisgæziu eða fylgi við stór- útgerðarmennina, sem mestu ráða í ihaldsflokluium, hvort þeir , íylgja fremur áhugamáli báta- sjómanna í kjördæmum sínum eða franiikvæmdastjóra „Kveld- •úlfs“. Hetja, sem féll. Það bar viö á nýjársdjag, á bóndab.æ einum nálægt borginni Hiudderfield, að inni brunnu þrjú ^---gz&ZtZZZ&'Zá ^ McDiUM SIRENGIH 81 !; n'ristGl&London.l ! & ... „ I heildsölu hjá Töbaksverzlim Islands h/í. Háa jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssðiu. Kaupendur að hás- urn ofí tii taks, Helgi Sveinsson, Aðaistr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Útsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrœ:tl 18, preníar smekklegast og ódýr- bsí kranzaborða, erfiljóð og allfi ímáprentun, sími 2170. Vörusalinn, Hverfisgötu 42, tek- ur ávalt tii sölu aíís konar notaða muni. Fljót sala. börn og ein stúlka, 17 ára gömul. Hafði stúikan forðað sér út úr eldinum, en snéri aftur inn í brennandi húsið, til jiess að bjarga börn.unum; en það tóksí ekki, og brann hún inni líka. Ritstjóri' og ábyrgöarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Wiillam le Queux: Njósnarinn mikii. daðra við hana. Þeir vildu fá hana fyrir förunaut vegna auöæfa hennar og aðaistign- ar. Annar.s voru Cfaucare lávarður og kona hans sífelt milli vonar og ótta vegna Tjnid þeirra. Sú tilhugsun skelfdii þau, að það ræki að því, að el-dffi dóttirin og þá jafh- vel hin yngri líka myndu valda óafmáan- legu 0g óbætanlegux hneyksli. Sendiherrar verða oft að hleypa Jieim mönnum inn fyrir dyr húss síns, sem eru alls ekki æskiilegir frá hjúskaparlegu sjónf armiði, og að eiga tvær ungar, ólofaðar eða ógiftar dætur, þegar s.vo stendur á, er æriö alvarlegt. Lariy Ciaucare hafði verið að spjalla og' skeggræða um konunginn og hjrðina og um merka og ábsrandi menn, söm vo.ru staddir í Rómaborg, en var ioks þögnuð og horfði í gaupnir sér, þegar maður hennar kom hvatlega inn og heilsaði konu sinni ást- úðlega og virðulega <yg mér k'unnuglega< ot* vingjarnlega. Hann var hár, ólotinn, en grá- hærður með skegg á efri vör. Allar hreyf- ingar hans báru vott um góða heilsu, fjör o,g fráleik. „Nei, hva'ð sé' ég nú? Jardme formgi! Svo að þér eruð hér' á slóðum," lirópaði hann og tók vingjarnlega í hönd mér. „Hvers^ \egna eruð þér kóminn h'ngaö?" „f;g er hingað komiinn pmk'væmt skipun foringjans, Clintons lávarðar, yfirmanns míns. Sjáið þér ti 1,“ svaraði ég brosanidi. „Ég kom hingað beint frá Lundúnum, og konan yðar hefir stytt mér stundir meó skemtilegum samræðuiri, þangað til þér kom- uö.“ Hann tók viö símskeyti, sein konan hans rétti honum, og aö því búnu bauð hann mér að koma með sér inn í lítið einkáherbexgi, sem ég kannaðist vel við. Hann lokaði hægt dyrunum aí \'ana. Það logaði glatt á litlum arni, og haim flutti tvo stóla nær arninuin og bauð inýr að setjast á annan I>eir.ra, en settist sjálfur á hinn og spuröi svo, hverju sælti uni ferð mina. tíg skýrði honum í fáum orðum frá ]>vi Hann varö injög alvarlegur og þungbú'jnn á svipitin. Ég sá,' að un.dir þvi glaðlega, frjálslega yfírbragði, er hann auðsýndi heim- inujn í hciilcl sinni, bjó djúp alvara, ótti og þungar áhyggjur. „Já, Jardine forjngi! Þeíta er alt'sáiman j>ví miður satt. Övinir vorir róa aö þvi öll- um árum, að veldi vort minki á Miðjaróar- hafinii," sagöi hann lágt. t rödd hanis lýsti sér einlæg sorg. „Þessi kjánalega lofræða um páfann er orsökin að öllirm þessum vand'- ræðum, og nú er ólgandi sanísæri hafið gegn Bretum og virðingu heimsveldis vors hér um slóðir. i kvöld beygði ég mig yfir borðið, skrafaðL í hljóði uan istund við fraikk- neskia send.iherrann, de Suresnes. greifa, og ég reyncli af ölluiri lífs- og sálar-kcöftiim og með allri j>eirri slægð og kænsku, sem ég á frekasta til, að veiða upp úr houumi ^annleikann viðvíkjandi saanningi, sem yfir \ofir milli Frakklands og italíu. Ég hefi einskis Látið ófreistað síðustu þrjár vikiirnar til, þess að komast að raun um það, hiver tilgangur Frakklands eiginlega er gagnvart ítaiíu, en svo vel varðveitjr Vizardélli, ut- anríkisráðherrann, þetta ieynda'rmál, að jafn- \el iians liátign kanungurjnn, sem er vinu.r mi.nn niiikill, veit ekki nema ef til vill að mjög litlu lejdi, hvað e.r á seyöi. í gær kannaðist lians hatign við, aö sér byggi sá ótfi í brjósti, að fólkið hefói þegar verið æst t.il reiði gegn Englandi, og að Frakkland notaói' það sem afsökun x þeinx tilgangi að koriia á pölitísku sambandá milli Frakklánds ög italíu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.