Alþýðublaðið - 26.08.1952, Síða 1

Alþýðublaðið - 26.08.1952, Síða 1
ILÞÝBUB LA9IÐ Búið að ná upp 10 fonnum af firájárninu á Dynskógafjöru Sjá á 8. síðu. V_____________________________________ XXXIII. árgangur. Þriðjudagur 26 ágúst 1952. 18. tbl. Skemmtiferð Alþýðuflökksfélagsins. Myndin var tekin fyrir utan sam- 1 *- c komuhúsið á Eyrarbakka á sunnu daginn, er fólkið var að koma út af skemmtui: inni, sem Alþýðuflokksfólkið hélt þar. (Sjá frétt á 8. síðu.) Ljósm.: Stefán Nikulásson. í Línudansari I s ------- s \ TÉKKNESKA ólympíu-^ ^stjarnan Emil Zatopek tal-^ \ áði í útvarp í Prag mánu- ý S dagiim 18. þ. m. og neitaði ( i boði um að fara, ásamt konu \ S sinni, keppni.-.för til Banda- S ríkjanna, að því er fregnir S frá Vín herma. S Sagði Zatopek í ræðu ; \ sinni, að haim hefði fengið ^ ^ nokkur bóð uin að heinx- ^ ^ sækja Bandaríkin og önnur^ \ Vesíurlönd, en „ég neita að^ S :.aki« þátt í amerískum sirk- \ S us‘% \ Skotfimi. MáÐUR noltkur í Banda- Yar það ' FLCGMAÐUR nokkur. Mantell að nafni, 25 ára gam 'all, fórst 7. janúar 1948 ná- íægt flugvelli nokkrum í Kentucky í Bandaríkjunuiu, þegar liánn var að elta „ó- þekktan hlut“. Bandarískj flugherinn hef ur nú birt samíul, sem fór frain milli flugmannsins og stjórnturnsins á flugvellin- unx meðan á eltingaieiknum stóð. Segir í tilkynningunni, „að' Mantell kapteinn hafi misst meðvitund af súrefnis- skórti og farizt, þegar haun var að reyna að ná „óþekktu Ioftfari“ í háloftunum. Ekki hafSi samtalið verið tekið beint niður, en síðar voru allir, sem í síjórnturnin um voru meðan á því stóð, vf írheyrffir. Frásagnir þeirra gáfu nokkra mynd, í orðum Man- teiis sjáhs, iiiii flugfcr þi, cr kostaði hami lííið. Brefir ieggja í eyði þorp ðusfur á Malakkaskaga ------♦----- íbúunum höfðu verið settir ársiitakost- ir. — Hafa verið fiuttir í fangabuöir. ÞORP nokkurt á Malakkaskaga hefur verið iagt í eyði og íhúarnir fluttir í fangabúðir fyrir aðstoð við kommúnista. Eins og menn mima úr fréttum frá fyrri viku, flaug Sir Gerald Tempier, landsstjóri Breta, til þorpsins fyrir tíu dögum og setti mönnunx þar úrslitakosti, þar eð drepinn hafði verið þar kín- verskur starfsmaður stjórnainnar. ♦ Gaf Sir Gerald ríkjunum var fvrir nokkru orðinn svo leiður á sjónvarpi, að liann skaut 9 skotunx á tæki sitt, en hitti ekki, Skaut 2 á konu sína, en Mtti ekki. Hann v.ar dæmdur fyrir árás! monnum nokkurra daga frest til þess að segja til um þann eða þá, sem framið hefðu morðið. Þar eð slíkt var ekki gert, var úrslita kostunum framfylgt. — í ræðu (sinni til íbúanna, er hann setti kostina, sagði Sir Gerald, að það væru einmitt slík byggð- arlög, sem þetta, sem fóstruðu með sér kommúnistíska ofbeld ismenn. líiti kl. 2.45 efir hádegi til kynnti flugmað'urinn í tal- stöðina, að hann hefði séð „óþekkhxn hlut“ Ixeint fyrir ofan og framan rig, sem færi með hálfum hraða sinnar flugvélar. Hann sagði; „Það virðist vera úr máimi og geysistórt — það lítur út eins og endurkast sólskiixs af flug vélarbúk.“ Nökkrum augnablikum síð ar tilkynnti Mantell, að hlut- urinn færi með svipuðum liraða og hann sjálfur — um 360 mílur á klukkustund — og að það væri bjart og flygi burt frá sér upp á við, í 15 þús. feta hæð, Mantell tilkynnti svo, að liann ætlaði upp í 20 000 feta hæð, og ef hann náigaðist ekki hlutinn þá, mundi hann hætta eltingaleiknum. Þetta voru síðustu boð hans, Ekki hefur verið tilkymxt, hver þessi hlutur værj. Suöur-Afríka: Sverfingi sýknaður! ÞAU UNDUR SKEÐU í Höfðaborg í Suður-Afríku í gær, a'ð biökkumaður var sýknaður af ákæru valdstjóm- arinnar urn að hafa notað setu stofu hvítra á járnbrautarstöð í borginni. Þótti að vísu sannað að mað urinn hefði notað biðstofuna, en dómarinn komst að þeirri niðurstöðu, að biðstofa blakkra væri að öllu leyti svo miklu lélegri en hvítra, að ekki bæri að dærna mann fyrir að leita heldur 1 stofu forréttinda- manna. iiodómsfóllinn kom saman á fyrsla fund í gær --------------------+------- Þingmeon stjórnarandstöðunnar mæta ekki í mótmælaskyni. -------*■—:---- ÞINGDÓMSTÓLL sá í Suður-Afríku, senx settur var þae í landi tii þess að koma í xæg fyrir að hæstiréttur landsins gæíi lýst lög stjórnarinnar brot á stjórharskránni, eins og kom fyrii' á sínum tínxa, hélt fyrsta réttarlxaid sitt í gær. Lá fyrir dóm- stólnum krafa Malan forsætisráðherra um, að riftað verði nið- urstöðu hæsta áfrýjunarréttar landsins, að því er viðkemur kyn- þáttalögununx. iKloiinn í herð- | arniður : ÓVENJULEGT og iiroða- ■ legt slys varð á Brommaflug » vellinum við Stokkhólnx fyr- ; ir skömmu. Eins og kunnugt : er, eru skorður settar við : hjól flugvéia, þegar þær eru ■ lentar, og teknar frá, þegar S vélin er í þann veginn að • ieggja af stað. Maður nokk- : ur, sem uni alliangt skeið ■ hefur haft þennan starfa með : höndmn, var að taka skorður * frá hjólum stórrar millilanda : flugvélar, og hugðist síðan ; hlaupa frá vélinni. er hún : var að taka skeiðið, en ein- ; hverra hluta vegixa hljóp : hann í öfuga átt, og beint á ■ einn flugvélarspaðann, sem j náð hafði því sem næst full- ; um snúningshraða. Klauf ■ spaffinn manninn bókstaf- ; lega í herðar niður, eins og ■ segir um vígamexxn fornaldar ; innar, og lézt hanix að sjálf- ; sögðu samstundís. Hæstiréttur þessi dæmdi snemma í sumar ógild lög Mal, ans um að allir þeir, sem ekki væru af evi'ópskum upprur.a, skyldu vera á sérstökum kjör skrám. í Þetta var fyrsti fundur þing dómstólsins, en í honuxn eiga sæti báðar deildir þingsins. Þingmenn stjói'narandstöðunn- ar mæta ekki á fundum dóm- stólsins í mótmælaskyni. j, Hreinsanir ganga setot, segir Nagai NAGUIB, húrshöfðtingi ,Dét í Ijósi nokkra óþolinmæði á blaðamannafundi í gær, vegna seinagangs stjómmálaflokk- anna við hreinsanir í flokkun- um. Kvað hann 150 liðsforingjum þegar hafa verið vikið úr hera ujn og bæri stjórnmálaflokk- unum að gera slíkt hið sama. Líklegt er, að Naguib hafi þarna átt við Wafd-flokkinn, en aðeins örfáurn hefur verið vikið úr honum. að fljúga fram og yfir Atlanfshaf í d ♦ 'Canberra flugvél reynir að fljúga til Ný- fundnalands og til baka á tólf tímam. ------ó------ i SPRENGJUFLUGVÉL af Canberra gerð, sem er knúiai með þrýstilofti, mim í dag, ef veður leyfir, reyna að fljúga vest* ur um haf til Gander í Nýfundnalandi og til baka austur um. Er þetta í fyrsta skipti, sem* reynt er að fljúga fram og til baka á einum degi. Áætlað er, að flugið taki um 12 klukku- stundir. Vegalengdin er um 4000 mílur. Flugstjóri er hinn sami, sem fyrr í sumar setti hraðamet á báðum leiðum, í annarri Can- berra flugvél. Farþegaftogvél iórsf við Sikiley í gær f FARÞEGAFLUGVÉL fórst l gær út af ströndum Sikileyjar. VTar flugvélin að flytja stjórnar-. starfsinenn, konur þeirra og börn úr sumai'Ieyfi til Khar. toum. Veðrið í dag: Suðvestan kaldi. Skúrir. Þegar síðast fréltist höfðu fundizt lík einnar konu ogí tve.\3ja barna. Saknað var, tveggja barna, eins manns og, flugfreyjunnar. Aðrir. sem í flugvélinni voru, komust: lífs af.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.