Alþýðublaðið - 26.08.1952, Qupperneq 2
!
Spennfar faugar
(Tension)
Afar spennandi ný amerísk
sakamálakvikmynd frá
Metro Goldwn Mayer.
Andrey Totter
Kiehard Basehart
Barry Sullivan
Cyd Charisse
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Börn innan 14 ára fá
ekki aSgang.
Efskughinn mikii
(The Great Lover)
Sprenghlægileg amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk leikur Boh
Hope af mikilli snilld. Auk
hans: Rhonda Fleming, Ro-
land Young, Roland Cul-
ver.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Jffi AUSTUH- 86
m BÆJAR BfÖ æ
Vegna mjög mikillar að-
sóknar að þessari vinsælu
og ógleymanlegu söngva-
mynd verður hún sýnd enn
í kvöld.
Kl. 5.15 og 9.
Bráðfyndin og atburðarík
ný amerísk gamanmynd
með hinni geðþekku og
skemmtilegu nýju leikkonu
Barbara Hale, sem iék v
„Jolson syngur aftur“.
Kobert Young
Barbara Haíe
Sýnd kll. 5.15 og 9.
Ur djúpi gleymsl
unar.
(Woman with no namel
Hrífandi og efnismikil ný
ensk stórmynd um ástir
tveggja systra á sama
manni. Myndin er byggð á
skáldsögu eftir Theresu
Charles '
Phillis Calvert
Edward Underdown
Helen Cherry
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Léttlyndi sjóliðinn.
Ake Söderblom.
Sýnd kl. 3.
Mést dáða og umtalaða
mynd sumarsins, með nýju
sænsku stjörnunum
Ulla Jaeobsson og
Folke Sundquist.
Sýnd kl. 9.
Alexanders Kagtime Band.
Hin sígilda og óviðjafnan-
lega músikmynd með:
Tyrone Power, Alice Faye
og Don Ameche
Sýnd kl. 5,15.
ffi TRIPOLIBlO ffi
Sagan af Wasseli
(The story of Dr. Wassel)
Stórfengleg amerísk stór-
mynd í eðlilegum litum,
byggð á sögu Wasspls lækn
is og 15 af sjúklingum hans
og sögu eftir James Hilton.
Aðalhlutverk:
Gary Cooper
Laraine Day
Signe Hasso
Leikstj. Cecil B. DeMiHe.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 9.
BARATTAN UM GULLIÐ
Sýnd kl. 5.15.
Erindi og
Jónas Pórhcrgsson.
Hafsteinn Björnsson.
Kl. 8.30.
Sími 9249.
s'lliy/
vV
is
æ nyía bió æ
Þættir úr Giselle, Coppelia,
Þyrnirós o. fl.
Indverskir Musterisdansar.
XJndirleik annast Harry
Ebert hljómsveitarstjóri.
FRUMSÝNING föstud. 29.
ág. kl. 20.
Önnur og þriðja sýning,
laugard. 30. ág. kl. 16, og
kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13 til 20.
Sími 80Ö0Ö. — Tekið á
móti pöntunum.
jSíldarreknef frá
S
s
i COUROCK, I
s tilbúin til afgreiðslu meðS
S fyrstu ferð frá Bretlandi.S
S Afbragðsgóð net á mjög'S
S lágu verði. >
S
Sími 1676.
iÁiihagafélag
S Efnir til skemmtilerðar, S
S sunnud. 31. ágúst. S
S s
S Þátttaka tilkynnist fyrir S
S föstudag 29. ágúst til Þos’- S
S kels Þorkelssonar í síma S
S 6478 og eftir kl. 7 í síma S
S 3746. S
s S
KNATTSPYRNUMÓTI
REYKJAVÍKUR lauk að þessu
sinni með leik milli KR og
Fram, þar sem keppt var um
2. og 3. sæti. Þegar sá leikur
fór fram, var Valur búinn að
vinna mótið — með sigri sín-
um yfir Víkingi.
Það sá svo sem á, að þessi
síðasti leikur mótsins var eng-
inn úrslitaleikur, og að til
einskis var svo sem barizt.
Leikurinn var lélegur.
Er 10 mínútur voru, af leik,
skoruðu Framarar sitt eina
t mark að þessu sinni. Hægri
. innh. gerði markið með föstu
j skoti úr góðri sendingu. Eftir j
! mark þetta herða KRingar sig
nokkuð og liggur meira á Fram (
og á 30. mínútu skora þeir
fyrsta markið, og gerir það
Sverrir innherji með tvöfóld-
um skalla, því fyxsta kollspyrna
hans sendir knöttinn í þver-
slána; en hann kemur til hans
aftur, og þá skallar hann enn
á ný. Þannig, að knötturinn
lendir úti við stöng og í mark.
Var þetta vel framkvæmt. Að-
eins 5 mínútum síðar skora KR
ingar að nýju. Upp úr sókn
myndast þyrping að Fram-
markinu. KRingur (Hörður?)
spyrnir á mark. Knötturinn
léndir á Framara og breytir
Stefnu, svo að Magnús mark-
vörður fær ekki varið markið.
Þannig lauk fyrri hálfleik,
2:1, KR í vil. A 30. mnútu síð-
ari hálfleiks skora svo KRing-
ar (Hörður) 3. markið, og lauk
leiknu mmeð sigri KR, 3:1.
KRingar sóttu. meginhluta
leiksins fast á Fram, svo að
vörnin átti þar visulega í erfið-
leikum. Framherjar Fram
jhéldu knettinum lítt frammi,
þótt þeir fengju hann sendan
hvað efir annað. Karl, bak-
vörður gerði þrívegis tilraun
til þess sjálfur að brjótast
fram með kpöttinn til KR-
marksins, og sendi hann hann
vel fyrir, en allt kom fyrir ekki.
Annars var vörn Fram bezti
hluti' liðs þeirra í þessum leik,
eins og áður.
Lið KR var yfirleitt miklu
jafnara og sýndi þar af leið-
V.
siiyrtivönir
hafa á fáum árum
unnið sér lýðhylli
um land allt.
æ HAFNAR- 88
86 FJARÐA'RBÍð 88
HAFNAR FlRÐf
r r
Óvenjulega spennandi am-
erísk kvikmynd um vald og
áhrif hins illa.
Ray Milland
Audry Totter
Bönnuð fyrir börn,
Sýnd kl. 9.
Sími 9184.
; Fyrirliggjandi
tilheyrandi rafkerfi bíla.
Straumlokur (culouts) í Ford
Dodge Chevr. Piym. o. fl.
Háspennukefli í Ford Dodge
Chevr. Plym. o. íl.
Startararofar í Ford Dodge
Chevr, Plym. o. fi.
Segulrofar fyrir startara í
Riym.
Ljósaskiftarar í borð og gólf
Viftureimar í flesta bíla
Geymasambönd í flesta bíla
Startaragormar
Reimskífur á dynamóa í Ford
Chevr. Dodge o. fl.
Samlokur 6 volt mjög ódýrar
Miðstöðvarrofar Lykilsvissar
Amperamælar 2 gerðir, Flautu-
cutout
Mótstöður fyrir Ford háspennu
keflj
Loftnetstengur í ficsta bíla
Leiðslur 3 gerðir
Kapalskór, Einangrunarbönd
Dynamóanker í flesta bíla
Ennfremur dynamóar og start-
arar í ýmsar teg. bíla
• J
S s
s Rafvélaverkstæði s
S Halldórs Ólafssonar, S
!AB 2
s
s
Rauðarárstíg 20.
Sími 4775.
andi betri leik en mótherj-
arnir. Sigur KR var réttmæt-
ur.
Hins .vegar var þessi leikur,
eins og yfirleitt leikirnir á
mótinu, léleg knattspyrna.
Samleikur mjög lítill; þver-
sendingar og óvirkar aðgerðir
miklar. Mikið var af klúðurs-
legum „sóló“-Ieik einstakra
leikmanna, sem ekki kom að
neinu haldi. Sendingar óná-
kvæmar, oftast fyrir aftan*
þann, sem sent. var til; sóknir
oft eyðilagðar með því. Menns
gættu illa stöðu sinnar, einkum
áberandi með útherja, sem oft
voru langt inni á vellinum og
náðu; svo ekki knettinum, sem
sendur var til þeii'ra, fyrr en
utan við völlinn, og þá til þess
að varpa honum inn, sem áber-
andi oft var ranglega gert.
Þetta Reykjavíkurmót og
aðsóknin að því sýndi ljóslega,
að knattspyrnumennirnir hér
í höfuðstaðnum verða að bæta
ráð sitt, æfa af meiri festu og
árvekni en gert hefur verið,
af þessi ágæta íþrótt á í fram-
tíðinni að njóta þeirrar hyllí,
sem hún verðskuldar, eins hér
sem annars staðar.
Valur hlaut 6 stig, KR 3»
Fram 2 og Víkingur 1.
Sigur Vals í mótinu er rétt-
mætur. Formaður ÍBR, Gíslí
Halldórsson, afhenti síðan með
ræðu sigurvegurunum verð-
launabikarinn og hverjum leik-
manni hins sigrandi liðs verð-
lau.napening. Börn og unglingar
og fáeinir fullorðnir, sem héldu.
út til leiksloka, hrópðu síðan
húrra, að ósk formanns ÍBR,
fyrir sigurvegurunum og auk
þess fyrir öðrum þátttakend-
um mótsins.
Ebé.
Vill ganga í Djur-
garden, af því ai
anní
unnustu
STOKKHÓLMSBLAÐIÐ
,,Expressen“ flýtur nýlega þá
fregn, að Leif Olsen, sem hing-
að kom með norka liðinu ,,VaaI
erengeiT' hafi sótt um upptöku
í sænska knattspyrnufélagi®
„Djurgárden".
Upplýsingar um þetta eru
byggðar á umsókn ritara „Djur
gárden“, en það fylgir sögunní
að Olsen muni ekki fá heimildi
til þess að leika með hinu nýja
félagi sínu vegna þess að haniu
er ennþá norskur ríkisborgari.
„Djurgárden“ mun þegar hafai
tekið umsókn Olsens með mikl
um fögnuði og þegar í stað hafa
mælzt til þess áð hann kæmí
til Stokkhólms og sækti um
sænskan borgararétt. Er auðsjá-
anlega tilgangurinn sá, að fá
slíkri umsókn hraðað, sem mest,
enda er Lleif Olsen af sænskuna
ættum.
Undirrót þess, að Olsen óskar
eftir að flytja til Svíþjóðar, munt
vera sú, að hann ír trúlofaður
sænskri stúlku, sem ekki vill
flytja til Noregs.
Olsen lék innhverja með
,,Vaalerengen“, eins og menn
muna og er talinn afbragðsknatt
spyrnumaður. Hann hefur áður
fengið ýms tilboð en ekki viljað
taka þeim. Nýlega fór fram
bæjakeppni milli Slokkhólms og
Ösló, og það er ckki sízt að
þakka honum, að Osló vann.