Alþýðublaðið - 26.08.1952, Side 3
Hannes I Hornlnu
í DAG er þriðjudagurinn 26. 1
pgust.
Næturlæknir er í læknavarð-
£tofunni, sími 5030.
Næturvarzla er í Ingólfsapó-
fteki, sími 1330.
Lögregluvarðstofan: Sími
3.16:6.
Slökkvistöðin: sími' 1100.
í Flugferðir
í'lugfélag íslands:
Innanlandsflug: Fiogið verð-
sjr í dag til Akureyrar, Bíldu-
dals, Blönduóss, Flateyrar, Sauð
árkróks, Vestmannaeyja og Þing
eyrar, á morgun til Akureyrar,
Hólmavíkur, ísafjarðar, Hellis-
sands, Siglufjarðar og Vest-
snannaeyja.
Utanlandsflug: Gullfaxi fer
M. 8 til Lundúna, kemur aftur
í kvöld kl. 11,45.
Skipafréttir
Skipadeild SÍS:
Hvassafell losar kol á Akur-
eyri. Arnarfell fór frá Reykja-
■vík 23. þ. m. áleiðis til Ítalíu.
Jökulfell er í New York.
Ríkissltip:
Hekla er í Reykjavík. Esja er
á leið frá Austfjörðum til Ak-
ureyrar. Herðubreið er í Reykja
vík. Skjaldbr.eið fer frá Reykja
vík síðdegis í dag til Breiða-
fjarðar og Vestfjarða. Þyrill var
í Hvalfirði í gærkvöld. Skaft-
fellingur á að fara frá Reykja-
vík í dag til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Hull 24. þ.
m. frá London. Dettifoss fór frá
Antwerpen 23. þ. m. til Ála-
Iborgar og Reykjavíkur. Goða-
íoss er í Kotka. Gullfoss fór frá
Kaupmananhöfn 23. þ. m. til
Leith og Reykjavíkur. Lagar-
foss fór frá Reykjavík 18. þ. m.
til New York. Reykjafoss fór
frá Kotka 20. þ. m. til Akureyr
ar og Reykjavíkur. Selfoss kom
til Reykjavíkur í ga:r frá Gauta
borg. Trölla'foss er í Reykjavík.
Blöð og tímarit
BúnaSarblaðið Freyr er ný-
komið út, og flytur meðal ann-
ars mynd af hinum nýja forseta
íslands og ræðu hans, er hann
flutti við embættistökuna. Þá er
grein um SÍS 50 ára, frá erlend-
um búfjársýningum, og fjöl-
margt fleira.
Embæíti
Séra Sigurður Kristjánsson,
sóknarprestur á ísafirði, hefur
frá 1. þ. m. að telja, fyrst um
sinn og þar til öðruvísi verður
ákveðið, verið settur til þess,
ásamt sínu eigirí prestakalli, að
þjóna Hólsprestakalli í Bolunga
vík í Norður-ísafjarðarprófasts
dæmi.
Séra Þorgeir Jónsson, sóknar
prestur á Eskifirði, hefur frá 1.
þ. m. að telja og þar til öðru
vísi kann að verða ákveðið,
verið settur til þess, ásamt sínu
eigin prestakalli, að þjóna Norð:
fjarðarprestakalli í Suður-
Múlaprófsastdæmi.
Séra Sigurður M. Pétursson
hefur frá 1. ágúst 1952 fengið
veitingu fyrir Breiðabólsstaðar-
prestakalli í Snæfellsnespró-
fastsdæmi.
Or öllum áttum
Hellisgerði
í Hafnarfirði er opið daglega
frá kl. 13—22.
Frá V. K. F. Framsókn:
Stjórn félagsins vill minna á,
í nýlegu húsi á góðum stað í bænum: 4 herbergi,
ytri og innri forstofa og eldhús. Ennfremur fjögur
herbergi í risi og stór bílskúr, er til sölu.
Upplýsingar gefur
FASTEIGNA- & VERÐBRÉFASALAN
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4. Símar 4314 og 3298.
eru fluttar úr Hafnarstræti 10—12 í verksmiðju félags •
íns að Kletti við Laugarnesveg.
Sími skrifstofunnar er 3304
Sími verksmiðjunnar er 2204
Síidar- og
Fiskimjölsverksmiðjan hJ,
Reykjavík.
útyarp mmm
19.30- Tónleikar: Óperettulög
(plötur).
20.30 Erindi: Ft'umbernskan;
síðara erindi: Bafnið og föð-
urliöndin (dr. Símon Jóh.
Ágústsson prófessor).
21.00 Undir ljúfum lögum: Carl
Billich o. fl. flytja lög eftir
Ingi T. Lárusson á sextugsaf
mæli tónskáldsins.
21.35 Upplestur „Mannsins þrá“,
smásaga eftir Ketilbjörn
gamla (Guðmundur M. Þor-
láksson kennari.)
22.00 Frá iðnsýningunni (Harry
Frederiksen framkvæmda-
stjóri).
22.20 Tónleikar (plötur): Píanó
konsert 1 F-dúr eftir Ger-
shwin (Roy Bargy og hljóm
sveit Pauls Whiteman leika).
að félagsgjöldin féllu í gjald-
daga 14. ág. s. 1. þær konur,
sem eiga eftir að greiða árgjald
sitt, eru vinsamlega boðnar að
koma í skrifstofu félagsins sem
fyrst og gera skil. Skrifstofan
er opin alla virka daga frá.kl.
4—6 e. h., laugardaga 10—12,
síma 2931.
iraiiiinnniiiiniinniiiiiiiiTiiinníiffliiniiiínninmimínininifininimiffiiBs
Raflagnfr og
|raftæk]aviðgerf5írj
önnumst alls konar rið-|
gerðir á heimilistækjum,;
höfum varahluti í flestp
heimilistæki, önnumsti
einnig viðgerðir á olíu-
fíringum.
íafíækj a verzí unmf
Laugavegi 63.
Sími 81392.
\ Vettvangur dagsins
Dvöl hermanna í Reykjavík brot á settum reglum.
Er það líklegt til-að skapa gagnkvæmt traust? —
Vatn á myllu sáðmanna haturs og ulfúðar.
AÐ SJÁLFSÖGÐU stafa mörg
vandmá] af því, að erlent her-
ið dvelur í landinu. Þannig er
það alls staðar. Jafnvel ýms erf
ið vandamál koma í Ijós í borg-
um erlendis þar sem ókunnugir
hermenn dvelja, þó að þeir séu
af sömu þjóð. Það þarf því ekki
að vekja neina undrun, þó að
slíkt verði upp á teningnum hér.
Og' þetta hljóta allir þeir, sem
vöru því samþykkir að ganga í
Atlantshafsbandalagið, aff liafa
vitað.
EN ÞVÍ NAUÐSYNLEGRA
er það, að settar séú ákveðnar
reglur í upphafi og að þeim sé
framfylgt. Það er íásinna að
banna hermönnum aí Keflavík
urflugvelli heimsóknir til
Reykjavíkur. Þetta dettur eng
um í hug, jafnvel ekki einu
sinni þeim, sem reyna á allan
mögulegan hátt að skapa úlfúð
og hatur milli herliðsins og þjóð
arinnar, en það er siðferðileg
skylda, óhjákvæmileg nauðsyn
og jafnvel hernaðarlega sjálf-
sagt að halda uppi aga meðal
hermanna, og það verður ekki
gert, nema með því, að reglum,
sem settar hafa verið, sé fram
fylgt.
ÞETTA HEFUR EKKI verið
gert, — og ekkert í sambandi
við d-völ herliðsins hér, hefur
vak-ið eins almenna gremju og
þessi staðreynd. Hershöfðing-
inn, í samráði við íslenzk stjórn
arvöld, setti í upphafi ákveðnar
reglur um dvöl hermanna og
leyfi hér- í Reyk’javík. En ekki
leið á löngu áður en þær voru
rofnar. Ég man ekki betur en
að leyfið gilti til klukkan 11 á
kvöldin.
NÚ ERU DÆMI til þess, að
hermenn dvelji hér í borginni
heilar nætur. Er hernaðaryfir-
völdunum það ekki Ijóst, að af
þessu stafar mikil hætta? Og er
íslenzkum stjórnarvöldum það
heldur ekki Ijóst? Þeir, sem fara
snemma á fætur hér í borginni
mæta stundum hermönnum á
götunum. Hafa hermenn í her-
búðunum leyfi í heilar nætur?
Eða eru þeir í vikuleyfum og
mega eyða þeim hér í borginni?
ÉG KYNNTIST amerísku
hernaðaxyfirvöldunum hér ■ á
styrjaldarárunum, og ég fann
að þau voru frjálslynd, víðsýn
og vildu gera allt, sem í þsirra
valdi stóð, til þess að sambúð-
in í landinu tækist sem bezt.
Þá voru óhrifarímar. Nú eiga
að heita friðartímar. Að vku,
óttast allir að þá og þegar geú.
allt sprungið í lot-f upp. En hvaifS
sem því líður, eru hermennirú.
ir hér ekki að virkum hernaðai
störfum. En mér finnst munui’
reglum, nú sjáum við regluý
á. Á stríðsárunum var framfylgti:
brotnar og ummæli og ákvarðaþi
ir hershöfðingja að engu gerð.l
ERU BRIÐGMÆLGI líkleg tl
að skapa gagnkvæma virðing|i
og traust? Hernaðaryfirvöldu|i;
um ber að halda uppi reglui-p.
og aga meðal hermanna sinnEj.
Okkur ber að halda uppi agp
meðl okkar sjálfra. Niðskrif g.
lygar falla undir afbrot. Og. slífc
afbrot höfum við framið. Eii
þetta eru sorpskrif. Hins vegair
réttlætir það ekki bxot á reg‘1
um hersin, ssm koma niður. á
okkur, og það verðum við áð
muna, að slík brot eru bezti
j jarðvegurinn fyrir pestarbakter
íu níðskrifanna.
ÞAÐ ER UNNID að því öilu: i.
árum að skapa hatur á milli he r
manna og þjóðarinnar. Það saet
ir jafnvel furðu, hev lítið sác-
mönnum haturs og lyga hefui
orðið ágengt. En þetta ætti á-
byrgum aðilum að vera Ijóst. Éfe
skil aðstöðu þeirra sjálfr.a, en ég:
get- ekki fallist á að hægt sé aþ
fullnægja óskum þeirra.
AB-kross.gáta - 215
5=4
Lárétt: 1 telur fram til skattfe,
6 syngja, 7 tal, 9 tveir samstæé-
ir, 10 nef, 12 greinir, 14 tíndú,
15 eyðing, 17 glæðist.
Lóðrétt: 1 væskill, 2 sæla, jS
lézt, 4 landshluti, 5 hestsnafn, -8
ætijurt, 11 skrifa, 13 biblíunaín,
16 tveir samstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 214.
Lárétt: 1 verkleg, 6 æði, 7
reim, 9 ar, 10 nöp, 12 .rá, 14
Láki, 15 ern, 17 tinnan.
Lóðrétt: 1 vorhret, 2 rein, ;3-
læ, 4 aða, 5 girðir, 8 möl, 1J.
pápa, 13 ári, 16 nn.
Utigiing
vantar til að bera Alþýðu- ;
|
blaðið til áskrifenda í Yogá- \
■ %
i
hverfi. Talið við afgreiðsluna.)
Sími 4900
í IiygASLS.*o.u JUfcfcmjs.Mj k/LMJtMMMMMUUB B.BJÍ
íéíl. ABý3j