Alþýðublaðið - 26.08.1952, Page 5
r
oii vrra
• TILRAUNIR TÍMANS til
|>ess að beina athygli manna
i’rá hinni vandræðalegu póli-
iísku aðstöðu flokksins með ár
Sásum á Alþýðuflokkinn hafa
:nú gersamlega farið út um
jþúfur. Tvær spurningar hafa
verið lagðar fyrir Tímann hér
ií blaðinu, og þegar loks svar
Sékkst við þeím, var það svo
iaumt, sem hugsazt getur.
Sannleikurinn er sá í þessum
biálum, að Framsóknarflokkur
‘jnn er í alvarlegum vandræð-
íum. Hann rauf stiórnarsamstarf
iyrir hálfu þriðja ári, gerðist
iróttækur í tali og loforðum fyr
Sr kosningar og bætti við sig
íylgi og þingmönnum. Eftir þær
Scosningar gekk Framsóknar-
ílokkurinn til samvinnu við í-
Jha'ldið, myndaði núverandi
stjórn og getur ekki einu sinr.i
látið sér detta í hug frambæri
3eg átylla til að sprengja hana
}nú.
Framsóknarmenn hafa með í
Shaldinu framkvæmt gengislækk
<un, en gleymt gjörsamlega öll
um ,,hliðarráðstöfunum ‘, .sem
beir töluðu hvað mest um. Þeir
ihafa með íhaldinu afnum.ð
verðlagseftirlit með þeim ár-
angri, að heildsalar hafa grætt
stórfé á kostnað almennings og
tekki unað betur hag sínum um
Eangt skeið. Framsóknarmenn
íhafa Iátið íhaldið leiða sig út
|í algerlegá ótímabært ævin-
ttýri, sem kallað er „frjáls verzl
bn“, en er það ekki, og er nú
íað draga Þjóðina frarn á gjald
eyrislegan gjaldþrotsbarm.
fcarm. Framsóknarmenn hafa
tneð íhaldinu komið á atvinnu-
Seysi og staðið að margvíslegum
Eiturhaldsathöfnum.
Allt þetta vita og sjá Fram-
feóknarmenn nu, og mikil ólga
fer í flokki - þeirra. Þess vegna
grípu flökksforingjarnir til
jþess ráðs, að ráðast á Alþýðu-
flokkinn fyrir „íhaldssam-
|vinnu“ og reyna á þann hátt
feð sannfæra stuðningsmenn
eína um, að samvinna þeirra
ejálfra við íhaldið hafi verið
ölgerlega óhjákvæmileg. Árás-
firnar gerði Tíminn í nokkrum
jgreinum, þar sem haldið var
ít’ram, að Alþýðuflokksráðherr-
iarnir í stjórn Stefáns Jóhanns
jhafi ávallt staðið með íhaldinu
niitiiiiBmi ■tiiiitiitticiniitnk
i! * ii ii ii ti t: t! ■: n ■! r ■: (i i; (i r. II r r w- t
2) Hvaða mikilvæg ágrein sem núverandi stjórn hefur *
ingsefni eru milli framsóknar J gert að veruleika. en það hefur
og íhaldsins í núverandi stjórn? , einmitt komið í ljós, að þar
Lengi vel fékkst Tíminn
ekki til að svara þessu.m ein-
földu og skýru spurningum.
Er þær höfðu verið endurtekn-
ar nokkrum sinnum, kom þó
loksins svarið. Það er svo aumt,
að rétt er að lofa lesendum Al-
þýðublaðsins að sjá það orð-
rétt. Það var á þessa leið:
„SPURNINGUM SVARAÐ
þ. m. Þar er þetta sagt skýr
um orðum.
stóðu framsókn og -íhaldið sam-
an! Framsóknarmenn höfðu
borið fram frumvarp um að
skömmtunarmiðar yrðu: jafn-
framt heimild til innflutnings
til þess að skipta þannig inn-
flutningnum, en jafnvel marg-
ir þeirra eigin menn tóku þá
tillögu ekki alvarlega. Þá má
einnig nefna það, að varðandi
sjálfa skiptingu; innflutningsins
AB varpar fram þeirri stóðu Alþýðuflokksráðherrarn-
spurningu í gær. hvað Tím- lr með samvinnufélögunum og
in hafi fvrir sér um það, að tokst með atkvæðum þeirra og
Alþýðuflokkurinn hafi tal- framsoknarmanna að au.ka hlut
ið eðlilegt veturinn 1949- SambandífeP { inn/Iutnmgn-
50, að flokksstjórn íhaldsins umj Af Þessu er f3ost’ að'svar
færi ein með völd. Svarið >að- sem Tlmmn kefur »latlð
vfð þessari spurningu er að fægia“ um þetta efm, er alger-
finna í forustugrein AB 15. e£a ut 1 kott-
Varðandi núverandi stjórn-
, 1 arsamstarf eru svör Tímans
AB spyr enn fremur; í enn þá aumari. Blaðið talar
hvaða málefnum hafði Al- um það, að í samsteypustjórn
þýðuflokkurinn frekar sam- verði flokkar að leggja aðal-
vinnu við íhaldið en Fram-. ágreiningsmál sín á hilluna,
sókn í stjóm Stefáns Jó- meðan samstarfið helzt. Það er
hanns? Að sinni skal látið ag vísu gott, að fá viðurkenn-
nægja að svara þessu með. íngu fyrir því, að framsóknar-
því að nefna viðskiptamálin. menn 'hafi lagt aðaláhugamál
Framsóknarmenn vildu hafa s£n a hilluna í núverandi
stjórn, en hitt sér þó hvért
allt annað fyrirkomulag á
höftunum og skömtuninni
en framkvæmt var.
AB spyr að lokum, hvaða
ágreiningur hafi átt sér stað
milli Framsóknarmanna og
Sjálfstæðismanna í núver-
andi ríkisstjórn. Að sjálf-
sögðu hefur verið ágreining-
ur um ýmis mál, en hins
vegar ætti foringjum AB að
vera það vel kunnugt af
eigin reynslu, a‘ð stjómar-
samvinna ólíkra flokka
byggist á því, að flokkarnir
leggi aðalágreiningsmál sin
til hliðar meðan samjtarfið
helzt. Þetta gildir um nú-
verandi ríkisstjórn eins og
aðrar samsteypustjórnir.
Með þessu fella flokkarnir
hins vegar ekki niður bar-
áttuna fyrir sérmálum sín-
um, heldur halda áfram að
reyna að vinna þeim fylgi
og tryggja framgang þeirra
sí'ðar meir.“
Þetta svar talar sínu máli
'gegn framsóknarmönnum, og , °g sýnir, að í raun réttri geta
BÍðan, að allar tilraunir fram- Tímamenn ekki bent á nein
isóknarmanna til þess að ná . einstök mál, þar sem Alþýðu-
isamvinnu við Alþýðuflokkinn J flokksráðherrarnir hafi snúizt
fcafi farið út um þúfur og því á sveif með íhaldinu gegn
e'kkert verið annað að gera, þeim í stjórnartíð Stefáns Jó-
fen að taka höndum saman við hanns, og en fremur, að ekki
{Sjálfstæðisflokkinn.
jTVÆR SPURNINGAR
Þessum staðlaúsui aðdróttun-
tom svaraði Alþýðublaðið fyrst
pg fremst með tveim spurning-
íam til Tímans, en þær vorui
þessar:
1) í hvaða málum stóðu Al-
jþýðuflokksráðherarnir með í-
ihaldinu í stjórn Stefáns Jó-
ihanns?
mannsbarn, að slík stjórn gét-
ur ekki verið til, nema sam-
komulag sé um mál dagsins,
atvinnumálin, fjármálin, verzl-
unarmálin og fleiri dægurmál,
og það er í þessum málum, er
vissulega skipta þjóðina ekki
litlu máli, sem algert samkomu
lag ríkir milli framsóknar og
íhaldsins! Hins vegar er vitað
mál, að stjórnarflokkarnir
deila og rífast um bitlinga og
stöður gæðinga sinna, hvort
rétt hafi verið að taka land-
helgisgæzluna af Pálma Lofts-
syni og hvort herða skuli á
málsókn .gegn Helga Bene-
diktssyni og fleira slíkt. En
málefnalega hafa þessir tveir
flokkar verið eitt og eru það
enn, að því er bezt verður séð.
Af þessum fáu; orðum — og
svari Tímans sjálfs við spurn-
ingum Alþýðublaðsins, verður
ljóst, að hann hefur orðið að
snúa aftur með árásir sínar á
Alþýðuflokkinn við lítinn
sóma. Þær eru svo gersamlega
tilhæfulausar, að annað var ó-
hugsandi.
Ef Tímnin hefur áhyggju.r af
hinum miklu völdum íhaldsins
í þessu landi, nú og áður fyrr,
eru; slíkar árásir á Alþýðu-
flokkinn sízt af ölu leiðin til
að koma fram nokkrum breyt-
ingum á því ástandi. Með því
er Tíminn að ala á tortryggni
milli flokka, sem þó er ærin
fyrir, og búa til ágreinings-
sem , i- °S hatursefni, þar sem þau eru
haldstilhneiging“ Alþýðu-jekki fyrir hendi. Ef framsókn-
flokksins á að hafa komið fram. Jarmenn hafa þann áhuga á að
eru nú nein teljandi málefna-
leg ágreiningsefni milli stjórn-
arflokkanna, og sést á því,
hversu nærri íhaldinu stefna
framsóknar nú er.
Tíminn nefnir verzlunarmál-
in sem deiluefni úr stjórn
Stefáns Jóhanns, þar sem
‘ jofíi ihaíðsms i Reykjavil:
Þar er talínn bílakpstnaðurf ferðalög
erlendfs og fjöfmargt annað.
------------------«---------
ÞAÐ þykir eðlilegt hjá stóruin fyrirtækjum, að ým-
iskonar smáúfgjöld séu á reikningum dreginn saman und
ir liðinn „Ýmislegt", og þykir það góð róðsmennska að
halda slíkum liðum niðri, en léíeg, þegar þeir verða mjög
háir. Hjá Reykjavíkurbæ og fyrirtækjum hans er nú svo
komið, að liðirnir „ýmislegt“ í reikningum þeirra nema
um tveim milljónum króna, svo að ástæða er til þess að
véita þeim nokkra athygli.
Jafnvel smæstu fyrirtæki og deildir bæjarins eru öll
með ,.ýms“ útgjöld frá 5—10 000 krónur og kann að vef.a
eðlilegt. En sumar skrifstofurnar fara Iangt upp fyrír
þetta. Þannig er ,,ýmislegt“ hjá sjálfum bæjarskrifstof-
unum 81 043 krónur, hjá lögreglunni 122 600 kr., hjá
■brunaliðinu 31 462 kr., hjá barnaskólunum öllum 285 083
kr. og við stjórn heilbrigðismála 10 564. Svo kemur fram-
færslan, sem hefur „ýms“ útgjöld 342 724 krónur! Þar af
eru ýmis konar styrkir og bráðabirgðalán, sem ekki hef-
ur verið hægt að heimfæra undir venjulega liði, en þarna
er líka falinn tæpilega 50 000 króna bílakostnaður!
Fyrir utan alla þessa liði og marga fleiri er svo.á
sjálfum bæjarreikningnum eins konar heildar ruslakista,
eða liðurinn „Óviss útgjöld, ýmislegt“, sem némur 5Í2
147 krónum! Þar á eru útgjöld eins og tapið á Tryggva
gamla vegna atvinnubóta, 152 000 krónur, en þar eru líka
34 059 kr. vegna 2000 ára afmælis Parísarborgar, sem er
gjöf og Parísarför borgarstjóra, og einníg 42 265 kr. vegna
fundar borgarstjóra höfuðborga Norðurlanda, sem er sjálf
sagt einnig ferðalag borgarstjóra, því að ekki var fundur-
inn haldinn hér á Iandi. Enn er á þessum sama lið risna
og móttaka erlendra gesta, 158 797 kr. og síðar ósundur-
. liðuð, ýms, óviss útgjöld, 5, 797 krónur!
Mörg önnur_bæjarfyrirtæki hafa stóra liði, sem heita
ýmislegt". Áhaídahúsið er með 87 413 krónur og hinar
ýmsu deildir rafveitunnar færa slíka Iiði á reikninga, sem
nema samtals um 380 000 krónum!
Nú er hart í ári og gengur illa að innheima útsvör
og aukaútsvör. En það gengur ekki eins illa að eyða þeim.
Agúmmíbáti yfirÁflantshaf svipaða
leið og Koíumbus sigldi forðum
Sannleiku.rinn er sá, að þá
þegar bólaði á þeim skoðunum,
Utgerðarmenn! - Skipstjórar!
GOUROCK-reknetaslöngurnar eru komnar aftm'.
Yerðið er lágt. — Gourock-netin hafa reynzt
sérstaklega veiðin og sterk.
Kaupféiag Hafnfirðinga
Veiðarlæradeildin. — Sími 9292.
taka upp aftur samstarf við
Alþýðuflokkinn, sem þeir vilja
vera láta, þá væri viturlegra
af þeim að skrifa um það, sem
flokkarn/.r eiga sameiginlegt,
og geta sætzt um, og auka þann
grundvöll. Þegar einhver slík
viðleitni kemur fram, munu
Alþýðu.flokksmenn fyrst sann-
færast um, að tal Framsóknar-
manna um samvinnu gegn í-
haldinu sé annað en orðin tóm.
En skrif Tímans undanfarið
eru hins vegar prýðilega til
þess fallin, að festa þá skoðu.n,
að samvinnutal framsóknar sé
aðeins yfirskyn til þess að af-
saka samstarf flokksins við í-
haldið í núverandi stjórn.
TVEIR HUGAÐIR MENN ,
lögðu um miðjan þennan mán- I
uð af stað frá Tanger í Norður-
Afríku á gúmmíbáti og ætla
sér að sigla á honum vestu'r um j
Atlantshaf. Þeir eru Alain,
Louis Bombard, franskur |
læknir, og félagi hans skozkrar
ættar, Jack Palmer að nafnl.
Ætlun þeirra er sú, að láta
hafstrauma bera sig vestur til
Kúbu, en hafa einnig með litla
siglu og segl, tvær spaðaárar
og ufánborðsvél, sem þeir
hyggjast nota, er þeir nálgast
höfn.
Þeir félagar hafa í hyggju
að fara svipaða leið og Kolum-
bus forðum, og auk þess ætla
þeir að sanna, að hægt sé að
lifa einvörðungu; af því, sem
veiðist á leiðinni. Munu þeir
byggja þessa skoðun sína á
reynslu Kon-Tiki-leiðangurs-
ins. Bombard læknir heldu.r
því fram, að skipbrotsmenn
muni geta lifað á rigningar-
vatni, vatni, sem þeir fá úr’
fiski, og á svifi sjávarins; en
sú var reynsla Heyerdals, er
hann sigldi yfir Kyrrahaf á
flekanúm.
j Reynsluför þeirra Bombards
og Palmers varð þeim þó ekki
til neinnar uppörvunar. Þeir
lögðu af stað í gúmmíbáti sín-
um frá Monaco snemma í sum-
ar, og eftir hálfsmánaðar tíma
á sjónum neyddust þeir til að
biðja um aðsl!oð skips, sem
fram hjá þeim fór, vegna þess,
' að þeir höfðu ekki getað veitt
nægilega mikið handa sér til
matar. Þeir voru svo á MiS-
jarðarhafinu nokkuirn tíma
eftir það, og komu svo til AIi-
cante á Spáni, og þaðan tóku
þeir sér fari með skipi til
Ceuta í spænsku Marokkui. Því
næst héldu þeir til Tanger.
Nokkru seinna var svo gúmmí-
bátur þeirra dreginn út á rúm-
sjó frá Tanger. f
Hálverkið, sem
Hifler keypfi 1
AU STURRÍ SKUR MÁLA-'
FLUTNINGSMAÐUR, sem sá
um eignir Adolfs Hitler í Auist-
urríki, hefur beðið bæjarfóget-
ann í Berchtesgaden, þar sem
Hitler bjó síðustu ár heims-
styrjaldarinnar, að gefa sér úr-
skurð u,m það, hvort Hitler sé
lifandi eða dauður. Það er
vegha málverks eftir hollcnzka
méistarann Jan Vermeer. Mál-
Verkið heitir „Listamaðurinn í
vinustofu sinni“ og er metið á
eina milljón dollara. Hitier'
keypti málverkið fyrir 1,6
millj. rnarka af listavex'kasaín-
aranu.m Jaromin Czenin-Mor-
zin skömmu eftir innlirmm
Austurríkis í þýzka ríkið. Greif
inn hefur gert ítrekaðar til-
raunir til að fá málverkið aft-
u,r, en það er nú eign Austui -
ríkis, þar eð Hitler var dæmd,
ur fyrir stríðsglæpi og eigur
.hans gerðar upptækar
AB 3