Alþýðublaðið - 29.08.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.08.1952, Blaðsíða 3
í DAG er föstudagurinn 29. ágúat. Næturlæknir er í læknavarð ptofunni, sími 5300. Næturvarzla er í Ingólfsapó- teki, sími 133t). Lögregluvarðstofan. •— Sími 1166. Slökkvistöðin. Sími 1100. Fíugferðir Flugfélag Islands: í dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Patreksfjarðar. Sklpafréttir Ehnskip. Brúarfoss fór frá Hull 26.8. til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Álaborg í dag 28.8. til Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Kotka 27.8. til Reykjayíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 28.8. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagar foss kom til New York 26.8. frá Reykjavík. Reykjafoss fór frá Kotka 26/8 til Akureyrar og Reykjavíkur. Selfoss er í Reykja vík. Tröllafoss er í Reykjavík. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld til Glasgow. Esja er væntanleg til Reykjavíkur um hádegisbil í dag að vestan úr hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 18 í dag austur dm land til Raufarhaínar. Skjaldbreið er á Vestfjörðum. Þyrill er norðanlands. Skaftfell jngur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Akureyri. Arnarfell fór frá Rsykjavík 23. þ. m. áleiðis til ítalíu. Jökul- fell er í New York. Blöð og tímarit Bankablaði® er nýkomið út og flytur forsíðumynd af Ás- geiri Ásgeirssyni forseta íslands, og fjölmargar myndir úr kveðju hófi, er honum var haldið í Út- vegsbankanum 30. júlí síðastlið inn. Af greinum má nefna: Hvert stefnir í verðlags- og kaupgjaldsmálum?; grein er .um fulltrúafund norrænna banka- manna í Bergen 1952; um aðal- fund Byggingarsamvinnufélags starfsmanna Landsbankans; grein um kveðjuhófið í Útvegs bankanum, er Ásgeir Ásgeirs- son var kvaddur, og ræða Adolfs Björnssonar formar.ns starfs- mannafélagsins við það tæki- færi; grein er nefnist Góð af- greiðsla — bezta auglýsing bank ans, Félagsmál bankamanna og margt fleira. > S |ÚTSAiA | ^ Seljum í dag og næstu^ V, daga ýmsar prjónavörur ^ S úr erlendu garni á verk-^ S smiðjuverði. Opið í dags S frá kl. 10—12 og 1.30—7. s 5 . S S Prjónastofan M A L í N S S Grettisgötu 3 S S ^ Auglýsið í AB H.F. EIMSKIPAFÉLAGÍSLANDS M.s. „GULLFOSS rr fer frá Reykjavík laugardaginn 30. ágúst kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Tollskoðun farangurs og vegabréfa- eftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á hafnarbakkanum kl. IOV2 f. h. og skulu allir farþegar vera komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 11 f. h. Deildarhjúkrunarkona _ óskast í hið nýja fávitahæli 1 Kópavogi frá 1. október næstkomandi. Upplýsingar hjá yfir- hjúkrunarkonu Kópavogsliælis og í skrifstofu ríkisspítalanna. Umsóknir um stöðuna sendist fyrir 15. sept- ember til skrifstofu ríkisspítalanna. Pæykjavík, 28. ágúst 1952. Skrifstofa ríkisspítalanna. I ÚTVARP KYXJAVk I ■ i'UKII * nnim 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20.30 Útvarpssagan: Úr ,,Ævin- dýrum góða dátans Svejks“ eftir Jaroslav Hasek; V. (Karl ísfeld rithöfundur). 21.00 Tónleikar (plötur): Strengjakvartett í D-dúr (K593) eftir Mozart (Alfred Hobday og Pro Arte kvartett inn leika). 21.25 Frá útlöndum( Benedikt Gröndal ritstjóri). 21.40 Einsöngur: Vladimir Ros- ing syngur lög eftir Mouss- orgsky (plötur). 22.10 Dans- og dæguríög. Hannes 5 fíornlmi AB'krossöáta -- 218 / 1 A * • S 6 7 9 10 11 | 1% 12 /V /f ll> /7, Lárétt: 1 tímabil, 6 utan, 7 feiti, 9 fangamark leikritaskálds, 10 smekk, 12 tvíhljóði, 14 dýr, 15 fag, 17 heitið. Lóðrétt: 1 líkamsbein, 2 ættar nafn, 3 frumefnistákn,, 4 leynd, 5 keyrsla, 8 athygli, 11 draug- ur, 13 hreyfast, 16 skammstöf- un. Lausn á krossgátu nr. 217. Lárétt: 1 skapleg, 6 ári, 7 ilin, 9 nn, 10 rós, 12 já, 14 nemi, 15 urt, 17 ratinn. Lóffrétt; 1 smiðjur, 2 apir, 3 lá, 4 ern, 5 ginnir, 8 nón, 11 sein, 13 ára, 16 tt. S | Fyrirliggjandi ^ tillieyrandi rafkerfi bíla. S S s s s s s Straumlokur (cutouts) I Ford Dodge Ghevr. Piym. o. fl. Háspennukefli í Ford Dodge Chevr. Plym. o. fl. Startararofar í Ford Dodge Chevr. Plym. o. fl. Segulrofar fyrir startara í Plym. Ljósaskiftarar í borð og gólf Viftureimar í flesta bíla Geymasambönd í flesta bíla Startaragormar Reimskífur á dynamóa í Ford Chevr. Dodge o. fl. Samlokur 6 volt mjög ódýrar Miðstöðvarrofar Lykilsvissar Amperamælar 2 gerðir, Flautu- cutout Mótstöður fyrir Ford háspennu kefl; Loftnetstengur í fiesta bíla Leiðslur 3 gerðir Kapalskór, Einangrunarbönd Dynamóanker í flesta bíla Ennfremur dynamóar og start- arar í ýmsar teg. bíla j . > S S S Rafvélaverkstæði ^ S Hallclórs Ólafssonar, S Rauðarárstíg 20. Sími 4775. Vettvangur dagsíns | Krafist opinherra skýrslna um mál, sem ekki er hægt að ræða opinberlega. — Vítamál Helsing- fors-faranna. — Hvert stefnir? — Er íþróttahreyf- ingin ófær til að stjórna sér sjálf? ÞAÐ ER ískyggilegt tímanna ’ tákn þegar einstök íþróttafélög krefjast opinberra skýrslna um brotamál félaga sinna, affeins félaga sinna, en ekki félaga úr öffrum félögum. í fyrsta lagi hlýíur félögunum aff vera þaff ljóst, aff slík brotamál er ekki hægt að ræffa á opinberum vett vangi. Hitt er allt annað mál, að sérstakir trúnaffarmeim félag- anna fái aff vita uiðurstöður mála, en affeins sérstakir trún- aðarmenn, ekki aði'ir. ÉG TÓK eftir því, að einhverj ir úr ÍR kröfðust fyrir hönd fé- laga sína. Og eins Tók ég eftir því, að KR krafðist skýrslna um sekt sinna félaga. Þegar almenn ingur las þessar kröfur í blöð- unum skildist honuni, að þessir aðilar væru að bera brigður á sektirnar og lýstu vfir stuðningi við þá sem brotiegir höfðu gerst. Og ekkert hef ég heyrt fordæmt eins kröftuglega. ÉG IIEF FENGID mörg bréf um þetta mál, en ég get ekki birt þau. Það er býðingarlaust að ræða þetta sorglcga mál í ein stökum atriðum. Pilíarnir. hafa gerst brotlegir, Það raá vel vera, að það hafi stafað af ungæðis- skap, en við getum ekki tekið tillit til þess. íþróttamennirnir eru — og eiga að vera blóminn úr æsku landsins. Þcgar hann bregst svo hrapalega veldur það þungbærri sorg, en það þýðir ekki það, að hægt sé að láta eins og ekkert hafi gerst. ÞAÐ VÆRI í samræmi við þá geigvænlegu spillingu, sem nú nagar rætur íslenzku þjóðarinn ar á nær öllum svíðum, að for- ystumennirnir, sem reyna að halda uppi aga í iþróttahreyí- ingunni, yrðu fordæmdir af þeim, sem fara mcð atkvseða- magn í þessari hreyfingu. Við bíðum og sjáum hva.ð setur. En ég vænti þess, að íslenzk stjórn- arvöld séu vakandi í bessu máli. IÞRÓTTAHREYFINGIN nýíi- ur vinsælda og mikilla fjárj- styrkja. Bórgararnir greiða til hennar hundruð þúsunda króná árlega. Hún er ekki einkafélagþ skapur. Stjórnarvöldin verða a|S hafa hönd í bagga með stjórn. hennar. Ef það sýnir sig, að húp. ,er ekki fær um að stjórna séir sjálf, þá ber að grípa í taurp- ana. Það ætti að vera til dórn- stóll í málefnum íþróttahreyi'- ingarinnar og sá dómstáll ætti að meirihluta að vera skipaður mönnum, sem standautan hpnn- ar. ENGINN AGI er 1)1 í íslenzkii þjóðfélagi. Það er engin -furða, þó að þetta komi berlega í ljds í íþróttahreyfingunni eins bg það sýnir sig á öllum öðrura sviðum. En þetta verður aff breytast. Nú sem stendur síröná um við á tímamótum í þessu efni. Maður fær að sjá af víta- máli Helsingfors-faranna hves t stefnir. En nú er stefnt að því mjög greinilega, að sýkna þjá seku og dæma þá sýknu seká. Það væri að vísu í samræmi víff móralínn í opinberu lífi. En þá'ð leiðir hins vegar til algerrnr glötunar. OG ÞAR MEÐ er þetta mál út ■ærtt liér í pistlum mínum. nema alveg sérstakt tilefni gefist. Ilannes á horninu. Raflagnir Jraftækjaviðgeriðir 1 önnumst alls konar <iG-| 1 gerðir é heimilistækjuiB,| | höfum varahlutt í fiestl ( heimilistækL önnumstff 1 eimiig viðgerðir á oMu-I p. fíringum. iRaftækíaverzlunin, | Laugavegi 63. I Sími 81392. aiMBMi Bylling í l|ósmynda§erl. AGFA-LITFILMUR eru komnar á markaðinn og' ! 5 fást í ljósmyndaverzlun okkar. Önnumst alla vinnu, i! framköllun, kopieringu og stækkun. — Skoðið sýn- | ingargluggana með hinum fallegu litmyndum, teknum < og unnum af meðlimum Ljósmyndarafélags íslands_ Týli h.f* %/ Austurstræti 20. Ssso Blfreiðalyflan HAFNARSTRÆTI 23 er opin frá kl. 8 f. h. til 11 e. h. Laugarclag kl. 8—12 á hááegi. i p'ítii»4 AB inn ú hvert heimili * i S .í' t ihMm ■ t f > w Plí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.