Alþýðublaðið - 29.08.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.08.1952, Blaðsíða 7
 Smurt braut$. Snittur. s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s \ \ \ \ \ s s s s V s s s s S : s s s s s s s s s s s \ \ \ s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V' s s s s V s s s,; s; s s Til í búðinni allan daginn. \ Komið og veljiö eða íímið. ^ Síld & Flsicur. • —---------------------:1 ? Ora-Yiðgerðir. \ Fljót og góð aígreiðjla. ( s GUÐL. GÍSIiASON, ^ Laugavegi 63, ) sími 81218. S ----------------------- S ) Smurt brauS og snittur. Nestispakkar. \ Ódýrast og bezí. Vin-i samlegast pantið með) íyrirvara. 3 MATBAEINN ^ ) V Afhugasemd frá for- Hýju sfræfis- manni hlutatrygg- í AB HAFA nú undanfarið birzt skrif v,m greiðslur úr hlutatryggingasjóði. Þar sem í skrifum þessum gætir allmikils . „ „„ ^ , , misskilnings, sem senmlega . land^s?, Mf ems Framhald af 5. síðu. lit yfirbygginganna. Því að teikningar frá erlendum yfir- b^yggingaverksmiðjum mun vera hægt að fá, ef þær þá j ekki hafa þegar verið fengnar ; iiöf- Lækjargötu ®. Simi 80349. ----------------------S Köíd borð og \ heitur veizlu- \ matur. í Síld & Fiskur. \ ----------------------1 Minningarspjöld$ dvalarheimilis aldraðra «jó ^ manna fást á eftirtoldum) ítöðum í Reykjavík: Skrff- ’j itofu S jómarmadagsráði) : Grófin 1 (ge igíð inn fráS Tryggvagötu) sími 6710,) skrif stofu Sjómannafélags ) Eeykjavíkur, /dverfisgötu) 8—10, Veiðafæraverzlunin ) Verðandi, Mjóllsurfélagshús ) : inu, Guðmundur Andrésson^ gullsmiður, Laugavegi 50. S Verzluninni Laugateigur, ý Laugateigi 24, Bókaverzl-) uninni Fróði Leifsgötu 4, S tóbaksverzluninni Boston, S Laugaveg 8 og 'tesbúöinni, S Nesve'g 39. —í Hafnarfirði ) hjá V. Long. ) ----------------------^ S $ byggist á ókunnugleika undanna, þykir mér taka fram það, sem hér fer á eftir. Greinarhöfu.ndarnir virðast aðallega hafa þungar áhygg.iur af því, að lántökur sildveiði- deildarinnar úr hinni almennu hniu, að bifreiðasmiðir kynni rét^'að Ser vinnubrögð í iðngrein sinni hjá öðrum þjóðum, eins og raunar sumir hafa gert, ætti að vera hægt að tryggja, að útlit íslenzkra yfirbygginga verði alveg sómasamlegt. Ef það nú er tilfellið, að ís- sendibílasíöðin h.l hefur afgreiðslu í Bæjar-) þílastöðinni í Aðalstrætj • 16. — Sími 1395. ■ fiskideild sjóðsins muni bitna lenzkar yfirbyggingar á bifreið á þeim aðilum, sem gera ir standist samanburð að end- út á þorskveiðar, þannig, að ingu, gæðum og verði við er- ' þeir fái ekki tilskildar bóta- lendar, þrátt fyrir mikia erfið-1 greiðslu.r vegna aflabrests. Er leika við efnisútvegun og lé- ! í því sambandi vitnað í, að legan aðbúnað stjórnarvald- ! Vestfirðingar hafi enn ekki' anna, er auðvitað hrein f jar-! fengið greitt nema 60% af bót 'stæða að fara að hefja ínnflutn ! um fyrir vetrarvertíðina 1951, j ing yfirbyggðra strætisvagna ' og að engar bætur hafi verið eða langferðabifreiða. SænskL greiddar fyrir vetrarvertíðina ’ strætisvagninn, sem fluttur 1952. Er svo allri skuldinni hefur verið inn, á víst að vera skellt á atvinumálaráðunevtiö tilraun með erlenda yfirbygg- og þann ráðherra, sem fer með ingu og sýnishorn, og innflutn- siávarútvegsmál. jing'ur hans þarf ekki að vera Hið sanna í þessum máium, fyrirboði válegra tíðinda í er þetta: j þessum efnum. En menn eru 1. Lán bau, sem atvinnu- nú orðnir illu vanir. Erlendar málaiáðuneytið hefur nú heim- iðnaðarvörur, stórar og smáar, ilað, að tekin verði úr hinni al-'sem hægt er að framleiða hér, mennu deild sjóðsins, eru J.hafa verið fluttar inn, en iðn- Minningarspjöld ) Barnaspítalasjóðs Hringslna ) eru afgreidd í Hannyrða- 3 verzl. Refill, Aðalstræti 12 3 (áður verzl, Aug. Svend) «en), í Verzluuni Victoi 3 Laugaveg 33, Holts-Apó- 3 teki, Langhodsvegi 84 ) Verzl. Álfabrekku við Suð-) urlandsbraut og Þorsteinj-) búð. Snorrab-Au* 61. S S Tl- / rJrZg* S Hus og ibuoir s af ýmsum stærðum í s bænum, úthverfum bæj-S arins og fyrir utan bæ-S inn til sölu. — HöfumS einnig til sölu jarðir, S vélbáta, bifreiðir og 3 verðbréf. ^ Nýja fasteignasalan. S Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—) 8.30 e. h. 81546. ) fyrsta lagi öll með ríkisábyrgö. I öðru lagi hefur ríkisstjórnin skuldbundið sig til þess að end- urgreiða lánin þegar 1 stað, ef skortur væri fjár í hinni al- mennu deild til greiðslu bóta vegna aflabrests á þorskveið- un.um. í þriðja lagi greiðir rík- issjóður 5% vexti af þessum lánum. Það er því svo tryggt sem verða má, að hin alœemia deild sjóðsins missir einskis í vi.S þessar lánveitingar og bótagreiðslur úr þeirri deild koma því alls ekki til að tefj- ast vegna þeirra. 2. Á s. 1. vetri var sett reglu- gerð um hina almennu deild sjóðsins, en fyrr en sú reglu- gerð var tilbúin var ekki unnt að hefja bótagreiðslu.r vegna aflabrests á þorskveiðum. Frá því reglugerðin var sett, hefur stjórn sjóðsins unnið að því að afla nauðsynlegra gagua frá þeim svæðum, þar sem afla- brestur varð á árinu 1951. Hef- Ur þessi gagnasöfnun gengið á- kaflega treglega, þar sem mjög hefur staðið á sumum útgerð- armönnum að senda u.mbeðnar upplýsingar. Þó voru Vestfirð- ingar fyrstir til að senda inn upplýsingar. Með tilliti til þess þótti sjóðstjórninni rétt að greiða þeim þegar á. s. 1. vetri 60% af bótunum, en treýsti sér hins vegar ekki til að greiðn meira fyrr . en lokið væri út- reikningi bóta fyrir önnur .veiðisvæði fyrir sama bóta- tímabil. Eftir allmikla erfið- leika hefur nú tekizt að fá að mestu þau gögn, sem nauðsyn- leg eru til bótaútreiknings fyr ir' vetrarvertíðina 1951 og fer þá væntanlega að líða að því, að bótagreiðsUir geti farið fram. Hefu.r atvinnumálaráðu neytið engin afskipti haft ai þessum málum hinnar almennu fiskideildar sjóðsins, enda ber sjóðsstjórnin ein ábyrgð á öll um framkvæmdum samkvæmt lögum og reglum sjóðsins. Er því við hana að sakast ef menn telja, að dráttur hafi orðið á greiðslum eða aðrar misfellur. Ástæðurnar fyrir greiðsludrætt inum hef ég skýrt hér ao- fiaman. ólafsson, ! formaður sjóðsstjórnar. aðarfyijirtjEkin n,ær stöðvazt, samtímis því,. sem hópar manna ganga atvinnulausir. Fyrir þvi hrökkva menn við, er yfir- byggð bifreið er flutt inn, fyrst og fremst af því, að þeir ótt- ast, að nú eigi að fara að hafa sama háttinn á við þessa vöru, Svo verður þó vonandi ekki. Það tilkynnis't hér með heiðruðum viðskiptavinum vorum, að þar sem eigendaskipti hafa nú orðið að Niður- suðuverksmiðjunni á Bíldudal, höfum vér lagt niður söluumboð vort á framleiðsluvörum verksmiðjunnar. Jafnframt því, sem vér þökkum viðskiptavinum vor- um ánægjuleg viðskipti á undanförnum árum, biðjum við þá að snúa sér eftirleiðis til hinna nýju umboðs- manna verksmiðjunnar, Daníels Ólafssonar & Co. h.f. með viðskipti sín. 'Virðingarfyllsþ GÍSLI JÓNSSON & CO. H.F. Samkvæmt ofanrituðu höfum vér tekið við söluum- boði fyrir Niðursuðuverksmiðjuna á Bíldudal. Vér munum ávallt hafa allar framleiðsluvörur verk- smiðjunnar á lager hér í Reykjavík og leggja kapp á fljót og greið viðskipti. Virðingarfyllst. DANÍEL ÓLAFSSON & CO. H.F. Símar 5124 og 6288. Framh. af 4. síðu. en 40 gráður, eins og oft vill yerða, þá: verða þeir að byggja sér snióhús. AMERÍKANAR í THULE. Þeir Jess og Sorkak virtust ekki verða neitt sérlega hrifnir af öllum þeim nýjungum, seni fyrir augun bar í Holsteinsbovg. Við spurðum þá, hvaða álit þeir hefðu á þeim grænlendingum, sem búa hérna suðurfrá. „Við lítum á þá sem Ðani“, svara þeir. „Mynduð þið v.ilja flytja eitt- hvað af þessum nýjungum með ykkur heim í Thule?" ,,Já, eitt. Við vildum gjarna fá lærðan vélamann með okkur heim til Thule, til þess að fá j gert við mót-orbátana okkar. En j öl og vín viljum við ekki sjá í Thule“. ,,Hvaða augum lítið þið á Amerikanana, sem byggt hafa stóra flugstöð í byggðarlagi ykk- ar?“ „Fyrst í stað var okkur ekk- ert um þá.gefið. Vio héldum að þeir myndu eyðileggja yeiðilönd in okkar. En um það þarf ekki að ræða, að við erum einhuga ánægðir með, að ameríkanarn- ir skuli vilja vernda land okk- ar“. „Fyrir hverju“? „Ef það skyldi koma stríð“. Ameríkanarnir mega ekki fara út fyrir flugstöðina, og Thulebú ar mega ekki heimsækja þá þangað. Hvorugir hafa neitt af hinum að segja. Bæði veiðimönnunum og séra Poulsen ber saman um, að þess sjáist engin merki, að nokkuð gangi á veiðidýrastofninn þarna norður frá. Og þess vegna líta Thulebúar björtum augum til framtíðarinnar, því að á veið- inni byggist öll lífsafkoma þeirra. Framh. af 8. síðu. viðt.ali við blaðamenn, munu um 6250 börn vera skólaskyld í Reykjavík í vetur. Þó sækja ekki öll þessi börn hina opin- beru skóla og er í því sambandi fróðlegt að' athuga skiptinguna, eins og hún varð f íyrra: Nemendur barnaskóla-nna síð astl. vetur 5236. Einkaskóia) 376. Heima-kennsla 17 Sjúkling ar, mállaus eða vangefin 62. Ut- anbæjar dvöldu 268. Alls 5959. Af þessum börnum gengu undir barnapróf 738. Prófinu luku 677. Kennarar við barnaskólana voru: 146 fastakennarar og 15 stundakennarar. Má búasr, við að þeir verði nokkru fleiri í vetur. Nauðsynlegt er, að foreldrar þeirra barna, sem ckki mæla í skóla strax, láti vita af því. Hins vegar mun ekki tekið strang á slík-u, ef börn eru t. d. í sveit.. Jónas B. Jónsson, sagði í gær í Að því er fræðslufuiltrúi, Bailettflokkurinn... Framh. af 1. síðu. einnig' frá Konunglega leikhús- , inu.Carl Gustaf Kruuse barón, j ballettmeistari frá Málmey og . Inga Berggren, einnig frá IVlájn ey, Gunnel Lindgren frá Kon- unglegu óperunni í Stokkhólmi og indverska dansmærin Lila- vati, sem að undanförnu hefur sýnt indverska musterisdansa í París, London, New York og nú síðast við Konungieg-u ópenma í Stokkhólmi. HLJÓMLEIKAR j HARRY EBERTS j Harry berts, sem leikur undir 1 hjá dansfólkinu, er mjög þekki j ur hljómsveitarstjóri og hljóm- leikamaður, og er raikill fengur að því, að hann skul: halda hér sjálfstæða hljómleika, en við- fangsefni hans munu verðis mjög fjölbreyt-t. Eins og áöur segir verða hljómleikar hans á mánudagskvöldið, og verða þeir haldnir á vegum Norræna fé- iagsins. Þegar er útselt á fyrstu bali- ettsýninguna, sem er í kvöld, og mikil eftirspurn er eftir miðum. Verð aðgöngumiðanna er 35—55 krónur. í GÆR háðu matreiðslu- menn og þjónar með sér knatt spyrnukeppni, og lauk lienni með sigri matreiðslumannaj 4:1, eftir harða og drengilega viðuxeign. í gærkvöldi voru verðlaunin afhent að hófi í þjóðleikhúsinu, en þau eru vandaður farandbikar, senri Egill Benediktsson veitinga- maður hefu.r gefið til þessarar keppni. AB 7j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.