Alþýðublaðið - 31.08.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.08.1952, Blaðsíða 1
r Ný skrihtofuhúsgögn fyrir háifa milllon á fjórum árum Sjá á 8. síðu. J XXXIII. árgangur. Suimudagur 31. ágúst 1952. 192. tbl. Indverska dansmærin Lilavati hefur að undanförnu vakði mkiii. athygli á Norðurlöndum fyrir hina fornu indversku helgi- dansa, er hún sýnir. Nú gefst bæjarbúum-kostur á að sjá list hennar í þjóðleikhúsinu, en hún er ein í ballettflokki þeim, ' er sýnir þar um þessar mundir. lil ððbúð á Esju í síðuslu ferð að vesfan . STRANDFERÐASKIPIÐ Esja kom að vestan og orðan í fyrradag fullskipað farþegum og ríflega það, því að fjölmarg- ir höfðu ekkert kojupláss og urðu að hafast við á stólum og bekkjum. Hafa farþegar komið að máli við blaðið og kvarað mjög undan aðbúðinni á skip- inu í þessar ferð, fyrst og fremst vegna kuldans, sem ver- ið hafði í skipinu. Bæði taldi fólkiði að skipið hefði verið illa hitað upp, oð svo hefði farþeg- um alls ekki verið séð fyrir teppum. Meðai farbeganna vorú margar konur með ung börn, og enda þótt skipverjar reyndu að hjálpajþeim með teppi úr sínum eigih rúmum, skorti mjög á það, að næg teppi fergjust, enda virtist svo sem skipið sjálft hefði mjög takmarkaðar teppa- birgöir :íil þess au lána farþeg- iffiuœ. Flugsýning á Bref Nokkrir af ráðherrunum koma hingaS í dag, en sænski utanrikismáiaráðherr- ann og fyigdariið hans á |>rið]udaginn. NÆST KOMANDI ÞRIÐJU- ÍÐAG fer fram mikil flugsýn- ing : Farinbourg við London, og munii sækja hana fiugmenn og íorustumenn flugmála víðs- vegar að úr heiminum. Bretar hafa árlega slíkan FUNDUR utanríkisráðherra Norðurlandanna f jögurra, Dan \ ílugdag, og eru þá sýndar all- inerkur, íslands, Noregs og Svíþjóðar, verður haldinn í Reykja- helztu nyjungar í flugma - vík dagana 3. o« 4. september 1952. Utanríkisráðherrar Dan- unum- og mnn a þessan flug- inerkur og Noregs og fylgdarlið þeirra mun koma til Reykja-! verða syndar allar gerð- víkur simnudaginn 31. ágúst, en sænski utanríkisráðherrann, sem Bretur a ásamt fylgdárliði, er væntanlegur til Reykjavikur þriðjudaginn undir höndum, m. a. þrystuoft* BALLETTSÝNINGIN í þjóðleikhúsinu síðastliðið föstu- 'dagskvöld varð einstæður og eftirminnilegur listviðburður, Var listaffiönnunnm með afbrigðum vel fagnað; áhorfendurnir köll- ,wðu þá fram með lófataki hvað eftir annað að einstökum at- jriðum loknum og í lok sýningarinnar og sæmdu þá blómum. Meðal áliorfenda voru forseti íslands, Ásgeir Ásgeirsson og ffrú hans. * þetta er í annað skiptið, sem hópur ballettdansara heimsæk- ir Reykjavík, þar eð nokkrir sóló-dansarar frá konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn sýndu hér í Iðnó iyrir nokkr- um árum, undir íorusu Frið- Björns Bjöarnssonar. Að þessu sinni er þó um miklu fjölbreytt- ari sýningu að ræða; enda er þarna um úrvals listamenn að ræða, og meðal þeirra hinir fremstu, sem norræn leikhús hafa á að skipa á þessu sviði, Meðal atriðanna, sem alls voru 19, munu indversku must- erisdansarnir, sem Lilavati dans aði, hafa vakið mesta athygli, en öllum atriðunum var, tekið með miklum fögnuði, eins og áður getur. 2. september. Fundurinn hefst, kl. 10 f. h.*~ miðvikudaginn 3. september í salarkýnnum Háskólans. Þátt- ■takendur í fundarhöldunum eru: Frá Danmörku: Ole Björn Kraft, utanríkisráð- : herra. Nils Svenningsen, forstjóri ut- anríkisráðuneytisins danska. Frú Bodil Begtru.p sendiherra. Finn F. B. Friis skrifstofu- stjóri. Frá íslandi: Bjarni Benediktsson utanríkis- ráðherra. Magnús V. Magnússon skrif- stofustjóri. Kristján Albertsson sendiráðu nau.tur. Hans G. Andersen deildar- stjóri. Sigurður Hafstað fulltrúi. Frá Noregi: Halvard M. Lange utanríkis- ráðherra. Torgeir Anderssen-Rysst sendi- herra. Johan Georg Ræder, skrif- stofustjóri. Gyda Dahm ritari. Frá SvíþjóS: Östen Undén utanríkisráð- herra. Sven Dahlman utanríkisráð. Leif Öhrvall sendifulltrúi. Claes Carbonnier skrifstofu- stjóri. forustumönnum , háfa'Wi fiugvélar. Ýmsum flugmálanna hér mun borizt boð um að sækja flug- sýninguna, en ekki er blaðinu kunnugt um, hverjir geta kom* ið því við að sækja hana. Nefnd ræðir við ríkis- stjórnina um rekstur Akureyrarsjúkrahúss BÆJARSTJÓRN AKUR- fallslega fækk- andi í Svíþjéð ÁRIÐ 1951 nam fólksfjöig- unin í Svíþjóð 52.284 einstak- lingum, eða 7,42 af þúsundi, og var fólksfjöldinn alls 7.099.204 (Frh. á 7. síðú.) • Samnorrænn ein- kennisbúningur iögregiuþjóna LÖGREGLAN í hinum fjór- um skandinavisku löndum, Finnlandi, Svíþjóð, Noregi og Danmörku, tekur nú upp sam- eiginlegan einkennisbúning, í aðalatriðu.m eins og þann, sem sænsku lögregluþjónarnir hafa notað að undanförnu. Lögreglu ’eYRAR hefu.r kosið nefnd þjó^arnir í Helsingfors urðu (manna til þes að ræða við rík- fyrstir til þess að taka upp. isstjórnina um rekstursfyrir- þessa nýbreytni, og báru þenn an búning í sambandi við ólym píuleikana. Ekki er enn þá víst, hvenær norskir og sænskir lög regluþjónar taka upp þessi einkennisklæði, en aðalorsökin til þessarar breytingar er m. a. sú, að ferðamenn í þessum löndum þekki lögregluþjónana betur og fari ekki villt á þeim og t. d. fyrirliðum úr hernum, en sumir lögreglubúningarnir, einkum sumarbúningar norsku lögreglunnar, hafa verið mjög svipaðir komulag nýja sjúkrahússins á Akurevri, og mun nefndin væntanleg til Reykjavíkur á næstunni. Norrænt trygginga- mót í Helsingfors NORRÆNT TRYGGINGA- MÓT verður haldið í Helsing- fors dagana 9.—11 september. Er einkennisbúningum ,það þriðja almenna norræna hermanna. En eins og gefur að skilja, þurfa ferðamenn oft að snúa sér til lögregluþjóna varð andi leiðsögn um götur og ann að slíkt. ára gömul lík fund- sn í feni í Suður-Slésvík í DOMSLANDSMÝRI við Egernförde í Suður-Slésvík fundu mótekjumenn nýléga lík ungrar stúlku og nokkra metra þar frá annað lík af karlmanni, að því er segir í Social-Demokraten 15. ágúst síðast lðiinn. Stúlkan er talin hafa verið 18 ára, þegar hún lézt, en talið er, að þau hafi legið í gröfum sínum í um 2000 ár. Það var nokkrum erfiðleik- u.m bnudið að ná líkunum upp, !þar eð gróður hafði vaxið inn ! í þau, en höfuð ög útlimir voru lítt skemmd. Fornleifafræðing- urinn dr. Spatz í Göttingen hefur rannsakað líkin nákvæm- lega, þar á meðal gegnumlýst þau með röntgentækjum. Sam- kvæmt niðurstöðu þeirrar rannsóknar telur dr. Spatz heila ungu stúlkunnar vera þann elzta, sem varðveitzi; hefur. — Um háls hennar var hnúra, fléttuð af hári, og er talið, að hún muni hafa verið kyrkt með henni. Örlög kari- mannsins hafa orðið hin sömu en til þess hefur verið notuð tág af hesliviðartré. Social-Demokraten dregur í Framhald á 7. síðu. tryggingamótið, en þau eru hald in á fjögurra ára fresti og il skiptis á Norðurlöndunum. Síð- asta mót var haldið í S".okk- hólmi 1948, en hið fyrsta í Kaup mannahöfn 1939. Á fundum þessum mæta full trúar frá hinum ýnisu greinum trygginganna á Norð'urlöndum: sjúkratrygginganna, elli- og ör- orkutrygginganna, slysatrygg- inganna og atvinnuleysistrygg- inganna, og stofnana þeirra, sem hafa þessar tryggingar með höndum. Eitt aðalumræðuefnið á tryggingamótinu verða ráð- stafanir til þess að gera öryrkj um. sem hafa einhverja vinnu- getu, fært að vinna fyrir sér, svo og samvinna, samstarf og gagn- kvæm réttindi innbyrðis milli: trygginganna. — í sambandi við þennan fund, er í ráði að ganga að fullu frá samningum um p'agn kvæm réttindi milli sjúkrasam- laganna á Norðurlöndum, en síð an munu ríkisstjórnirnar ákveða hve nær samningarnir verða und irritaðir. Fulltrúi Tryggingarstofnunar ríkisins á mótinu verður Gunn- ar Möller, formaður trygginga- ráðs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.