Alþýðublaðið - 31.08.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.08.1952, Blaðsíða 5
r ■ V í f l. F yrirrenMifi'1 ^Uipstjóra '$ Íí ftif' f, •»• «?'.. ílk ílPtg* 4vv' 31 WELDRID ÞAÐ ER RÉTT fyrir aldamót 3n, sem þessi saga hefst. Sögu isetjan er Osbert Wildridge s'kipstjóri á barkinum „Fern- crest“. Wildridge var sngu síð- iir viljafastur en Kurt Carlsen, enginn eftirbátur hans i kjarki og dirfsku, en hann var honum samt mjög frábrugðinn í einu 'veigamiklu atriði: Hann var í •.rngis útvaldir sæfantar, sem séð en hinn danski sjómaður. Hann var enskur, og landar hans og aðrir, serxi þekktu 3iann, kölluðu hann „sædjöful- 5nn“, en því nafni nefndust ein angis úrvaldir sæfahtar, sem keyrðu skipverja sína áfram eíns og þræla. Honum hélzt illa á mönnum. Þeir struku svo að segja jafnharðan af skipinu og beir höfðu verið ráðnir þangað. I3nda hafði Wildridge smám saman fengið á sig þvílíkt orð, að hann átti jafnan í hinum mestu erfiðleikum með að fá ttiægan mannafla. Þegar sjó menn, sem leituðu eftir skip- rúmi, heyrðu að það væri til ihanda þeim auð koja í „Fern- <erest“, þá þökkuðu þeir fyrir sig með virktum og sögðu nei. Jafnvel hraustustu sjóhundar og ævintýramenn hlógu upp •opið geðið á umboðsmönnum Wildridges, þegar þeir svo mik ið sem nefndu nafn skipsins hans. „Já. þakka þér kærlega fyrir, karl minn. Hjá þeim bióð fhundi verð ég aldrei“, sögðu ’beir. „Látum Wildridge ráða sér menn niðri í heitasta . . .“ Jafnvel kollegar hans í hópi skipstjóra, sem sannarlega köll uðu ekki allt ömmu sína, spáðu 3>ví, að Wildridge skipstjóri myndi einn góðan veðurdag hitta sjálfan sig rækilega fvrir. „Það endar með samsæri gegn honum, eða einhverju enn þá verra“, sögðu þeir. „Og það ætti fhann skilið, því það er ekki hægt að haga sér við skipshÖfn ina eins og hann gerir. Það vant ar ekki, að hann er ekki fvrr fkominn upp á landganginn en Ihann er orðinn að hreinasta ■engli. Og að hverju gagni kem- ur honum, að konan hans og hörn virða hann og elska og líta 'iipp til hans, þegar hann er 'fjandinn sjálfur jafnskjótt og hann lætur sleppa lausu?“ Wildridge lagði upp í hinzta sínn frá Liverpoll í ágúst árið 1899. Förinni var heitið til Bahia. Það voru engir viðvan- angar, sem Wildridge hafði á skipi sínu. Einvalalið harðjaxla, isem hver skipstjóri hefði getað •veríð hreykinn af. En þeir voru •e’kki allir hvítþvegnir á sálinni. Meðal þeirra voru hreinir band rlttar, sem gátu verið til í allt og óttuðust hvorki dauða r.e djöful. Þegar vika var liöin frá brott för skipsins úr enskri höfrj, brast á fárviðri mikið. Skip- stjórinn heimtaði alla menn á þilfar og byrjaði að bölva og -öskra að vanda ,og þeim mun rneir, sem honum fannst nú meira liggja við. Hann lét sér aldrei nægja að skipa íyrir, heldur gaf hann fyrirskipun- inni áherzlu með einhverju. bar efli. Og svo var það í einni æðishryðju hans, er hann hugð ist berja svifaseinan háseta nokkurn í plokkfisk og tók undir sig stökk mikið í því skyni, að hann haut um tréslá, sem brotsjór hafði fært úr skorð 'um, og féll á hnakkann á þilfar ið. NAFN fyrirrennara Kurts Carlsens skipstjóra á Enterprise hefur nú verið gleymt um hríð. Það var gamall sjóhundur og afrek hans?, ef það getur kallast því nafni, átti sér sorglegan bakgrunn. Hann var steyptur úr öðrum málmi en hinn hæ- verski og híspurslausi Carlsen. Það var ekki hlaðið á hann neinu lofi. þegar hann bar að landi, og það er meira en vafa- samt, að nafn hans verði nokkurn tíma meðal þeirra, sem menn minnast með virðingu, — enn síður með ástúð. Skipshöfnin virti hann fyrir ..En við kunnum ekkert til ser: úr. fjarlægð, því jafnveF siglinga" mótmælti einn. ..Báð- þótt hann væri; failinn, vogaði enginn sér að nálgast hann. En hatrið sauð í. þeim og auðnaráð þeirra var allt annað en blíð- legt. Wildridge lá um sund graf B ? 5 fí 1 é I j 'ð Y 4; |>. . ijl iþ ' HARRY EBERT: V v c » í Þjóðleikhúsinu mánudaginír 1.' sept. 1951' Jd. 20.30. Viðfangsefr* eftir: BACH, DEBUSSY, SIBEL- IUS, RACHMANINOFF og CHOPIN. um stýrismönnunum hefur skol : að fyrir borð. og hver getur þá tekið að. sér að stjórn stórbátn-. um?“ „Það getur bátsmaðurinn' kyrr sem dauður væri, stóð aðivar svarið. „Hann kann á veg- lokum seint á fætur og staulað ist inn í klefa sinn án þess svo mikið sem virða nokkurn mann viðlits. Hér verður beinni frásögn af atburði þessum að Ijúka um af ástæðum, sem síðar mæli og áttavita“. Þetta var sambvkkt. Þeir settu út bátinn, létu niður í hann birgðir af matvælum og réru frá hinu stórlaskaða skipi sem snarast. smn UL LL^UULLL ^LLL j ^ hábjartur dagur þeg koma fram. I stað þess verður !ar wildrid vaknaði. Það var að geta i eyðurnar og rekia at komið hægviðri en talsverður burðarasina, eins.og hun hlyt- gjór_ SædjöfulIinn fann að skip ur að hafa venð. Jafnskjott U rak stjórnlaust. Þá ályktim sem skipstjormn hvarf af þilfarjdró hann af því< hvernig inu og eftir að einn skipverj- ..Ferncrest“ vaggaði á öldunum. mn, sem læddist að klefa hans, öskrandi af bræði þaut hann ^Þæ r®ttir/ - ó yr fram úr rúminu, alráðinn í að iðhef&fleygtserofanarumriijúskra rækilega á áhöfninni * rÁ lems °y naut.: 01 a fyrir svikin. Það var niðamvrk hofnin að leggja a f , ur í kiefanum hans. Hann þreif hvað gera skyldi. Veðnð hafðijaði niður f skúffu eftir eldsnýt lægt og sjogangunnn mmnkað. um Hann kveikti með Einn af ahöfninm bar upp þa tillögu, að þeir skyldu ganga svo frá skipstjóranum, að hann vaknaði ekki framar til þessa lífs. Víst voru þeir allir laf- hræddir við hann, en við of- urefli skipshafnarinnar myndi jafnvel ekki sædjöfullinn fá ráðið. Hásetinn benti félög um sínum á, að þegar sædjöf ullinn vaknaði og sæi, fyrir hvílíkum skaða skipið hefði orðið í veðrinu, myndi enginn endir verða á ofsóknum hans. Hann myndi drepa fleiri eða færri þeirra, sjálfan hann myndu hinir eftirlifandi drepa og svo myndu þeir að síðustu allir verða hengdir, þegar í land kæmi. Meirihluti skips- hafnarinnar féllst þó ekki á þessa afgreiðslu málsins, þótt þeir fúslega viðurkenndu, að þetta ætti hann fyllilega skilið. Þá var það, að einhver þeirra stakk upp á því, að þeir skyldu yfirgefa skipið, meðan sæjöf- ullinn svæfi. Aðgöngumiðar á kr. 20.00 og 15,00 Sími 80000. Þjóðleikbúsinu. emm, heyrði hvernig brennisteinninn straukst við flötinn á stokkn- um, en það kom ekkert Ijós. Svo strauk hann annarri ínni eftir stokknum, en það fór á sömu leið, og á þeirri þriðju brenndi hann sig. í einu vetfangi skynjaði hann hið skelfilega, sem gerzt hafði: „Mikli guð“, andvarpaði hann. „Ég get ekki séð. Ó, guð, láttu mig ekki verða blindan“. Hann reikaði fram að dyrun- um, tókst að opna, staulaðist út á þilfarið en hraut um þrösk uldinn og bölvaði og formælti. Svo stóð hann á fætur með erf iðismunum og hóf að hrópa og kalla á skipverjana. Það barst ekkert svar. Hann bölvaði, hvæsti og skrækti. Að lokum öskraði hann eins og brjálaður maður. — Og loksins skyldist honum hið rétta: Skipshöfnin var flúin og hann var dauða- dæmdur maður. blindur og hjálparvana stjórnlausu vog- reki á æstu úthafinu. Hann þreifaði uppi rommflösku. þambaði'úr hehni' til hálfs. Þáð sveif óðar á hann og hann skreið. upp i flet sitt á ný-. Hann fékk enga hvíld, því skelfileg mar- tröð sótti á hann. Þegar hann vaknaði á ný, var allt óbrevtt, kolniðamvrk- ur, enda þótt hann fyndi sólina steikja andlit sitt og hendur. Hann gerði sér fyllilega Ijóst, hver aðstæða hans var, en stað- réð að ganga gegn örlögum sín um ótrauður sem karlmenni sæmdi. Ef hann kveikti á sigl- ingaljósunum, var á því stór- felld hætta, að olía myndi hell ast niður og skipið brenna til kaldra kola. Hugsunin um að brenna lifandi fyllti hann jafn vel enn þá meiri skelfingu en að dukkna eins og mús. Á hinn bóginn sá hann, hvílík hætta var því samfara að geta ekki kveikt Ijósin, vegna árekstra- hættu að nóttu til. Að öilu at- huguðu tók hann þann kostinn að kveikja þau ekki,.heldur láta skeika að sköpuðu. í þessurn nauðum varð hann hinn hug kvæmasti. Hann fálmaði fram og aftur um þilfarið og fann að lokum það, sem hann leitaði að: Kaðal. Þennan kaðal strengdi hann á milli þeirra staða á þil- farinu, sem hann nauðsynlega þurfti að komast til og gerði sér á þennan hátt auðveldara að komast á milli án þess að eiga á hættu að falla útbyrðis. Hann stritaðist við að draga- éinhvérj ar flaggadruslur upp í reiðann, og bað til guðs um að eitthvert skip mætti verða hans vart. Þeg ar hann hafði verið þannig á skipinu í 16 sólarhringa, var það pn skipshöfnin varð hans ékki vör. Hann vissi af kunnáttu sinni sem sjófarandi, að „Fern- crest“ hafði nú borið fvrir háf straumum langt af siglingaleiS um, og það væri hreinasta til- viljun. ef honum ætti að verða lifs auðið. Dagana taldi hánn með því að flytja ein eidspýtu yfir í tómari stokk. Þær vora orðnar 28 í stokknum, þegar til ,.Ferncrest“ sást af hafskipina „Hercules", en skipstjóri á -þvi var Artemus Skipton. Sædjöf- ullinn varð fyrst aðkomuskips- ins var, þegar hann heyrði í eimflautunni, og öskraði: „Ship ahojv1. Svo reif hann sig úr jakkanum og veifaði hoiium sem óður væri. Skiptóh syaraði um hæl: .,Hercules“ frá Húll í ballast til Galveston“. Ög svo fékk hann að vita, að þetta var 28. dagurinn, sem Wildridge skipstjóri hafði verið aleinn um borð á þessu vogreki, sem Ferncrest“ var nú orðið að. „Það er svona“ tautaði Skíp-' ton skipstjóri. „Það er Wild- ridge, sædjöfullinn. Skipshöf.n- in hefur yfirgefið hann í rúm- sjó“. Hann stýrði skipi sínu riaér „Ferncrest“, og þegar hann kom svo nálægt, að hann gat kallað á milli svo vel heyrðist, baúðst hann til að koma togi um börð yfir í skip sædjöfulsins og draga það til Galveston. „Það er hevrt" kom frá Wildridge. „Og hverjir eru 'skfl málarnir“? Skipton skípstjóri var ákveð- inn maður, sem aldrei iét i minni pokann fyrir neinum, og þetta fannst honum heldur langt gangið. Þarna var sæ- djöfullinn aleinn á vogreki úíi reginhafi og gerði sig sam't nótt eina, að hanh heyrði nið í skipsskrúfu í lítiili ,fjarlægð;a , .. .. enda augljóst að skipið getur! s™^fðan að tala um.sk^a]a ekki hafa verið langt undan, fc8?’ ^ því slíkur niður heyrist ekki langt. Hann kallaði og hrópáði tilviljun bar gæfu til þess- aS bjarga lífi hans. ..Við látum sjóréttinn gera'út um skilmálana“, kallaði hann .1 yfir til sædjöfulsins. „Hvað meinarðu, Skipton skipstjóri?“, svaraði sædjöfuJl- inn. „Hér er ekki um að ræoa neina björgun. Þú gleymir lög- um hafsins, minn kæri. Skipið mitt er ekki yfirgefið, meðan ég er þar um borð, skilurðu'?_ Ég fer ekki fram á annað en að verða dreginn í höfn“. „Jæja þá. Það verða tvö þús- und sterlingspund", svaraði Skipton skipstjóri. . „Ég býð 1500 og ekki einu ípenny meira'1, æpti sædjöfull- ; inn. $ Skipton skipstjóri varð öfsa- i reiður. Hann hirti ekki um að lláta sædjöfulinn íleka sig ii.l | þess að slá neitt undan og gaf * fyrirskipun um að Hercnles** „Hercules héldi áfram án þess að skipta sér frekar af „Ferncrest1*. Enterprise að SÖkkva. Kurt Cárlsen, danski skipstjórinn, var mörgum sólar- Sædgfullin^ varð æto af £ hringum saman emn i skipi sinu, Enterpnse, eftir að allir jreiði, en kvaidi sig tu pess ao aðrir höfðu yfirgefið það. Myndin sýnir skipið tveimur tímum áður en það hvarf í djúpio.I Framhald á 7. síðu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.