Alþýðublaðið - 06.09.1952, Blaðsíða 5
Gykfi Þ. Gíslasom Síðari grein
jargráð - eða nýlf ir
ÞEGAR Á FYRSTA ÁRINU,
sem hin nýja stefna ríkisstjórn
arinnar var reynd kom í ljós,
að hún brást. Bátaútvegurinn
'oarðist áfram. í bökkum og
ikomst ekki af. Ef ríkisstjórnin
hefði viljað vera sjálfri sér
samkvæm, hefði hún átt að
beita sér íyrir því, að gengið
yrði lækkað á ný. En hún var
nú búin að missa trú á því,
sem hún hafði haldið fram ári
áður, og greip i staðinn til ráð
stafana, sem þá höfðu verið for
dæmdar sérstaklega, þ. e. tvö-
rfaldrar skráningar á krónu.nni
■með bátagjaldeyrisálaginu svo
iiefnda eða m. ö. o. óbeinn-
ar .lækkunar á krónunni gagn-
vart verulegum hluta útflu.tn-
ingsins. Með því að veita út-
flytjendum vissra afurða einka
rétt til innflutnings tiltekinna
/öru.tegunda, var að sjálfsögðu
stórt skarð höggvið í múr
„frjálsu verzlunarinnar“. ' En
verzlunin skyldi samt heita
S,£rjáls“ eftir sem áður.
UINAR' NÝJU RÁÐ-
STAFANIR.
Nú hefur stjórnin stigið ann
að stórt spor frá stefnui þeirri,
sem hún boðaði vorið 1950.
Ymsar mikilvægar neyzluvör-
■ur almennings má nú ekki leng
uir kaupa nema frá vissum lönd
um, jafnvirðiskaupalöndunum.
Talið er, að þessi lönd vilji
kaupa ýmsar sjávarafurðir okk
ar fyrir hærra verð en lönd
þau, sem greiða í frjálsum gjald
rayri, en þau selja vörur sínar
á hinn bóginn við hærra verði.
Ríkisstjórnin hefur ekki látið
svo lítið að birta neinar tölur
ieða útreikninga, sem sýni,
hversu mikið magn við fáum
raunverulega af sambærileg-
um vörum fyrir þann fisk, sem
seldur er til þessara landa,
miðað við það vörumagn, sem
íæst fyrir sama fisk í ffjálsum
gjaldeyri.
Ef vörumagnið er í raun
<og veru hið sama, er hér að-
eiiis um nýja gengislækkun
að ræða. Útflytjendur fá
fleiri íslenzkar krónur fyrir
vöru sína, og krónur þessar
eru teknar af neytandanum
í hærra vöruverði. Ef við fá-
«m meira vörumagn, eru vi.ð
skiptin raunveírulega hag-
stæð fyrir þjóðarbúið, og
ættu þá a'ð vera skilyrði til
þess að jafna þann tilflutning
á tekjum, sem af þeim hlýzt
ínnanlands, á einhvern ann-
an hátt. Ef við fáum hins
vegar minna vörumagn, eru
viðskiptin einnig óhagstæð
fyrir þjóðarbúið, til viðbótar
! þeim tekjuflutningi, sem
þau valda frá neytendum til
útvegsins.
Það er óverjandi, að ríkis-
gtjórnin skuli gera þær ráð-
tstafanir, sem hún hefur nii-
[gert, án þess að birta almenn-
tingi nokkra greinargerð um
jþessi atriði. Ýmsar upplýsing-
•ar, sem áður hafa birzt um
[þessi viðskipti, virðast hafa
íbent til þess, að þau séui þjóð-
arbúinu ekki hagkvæm. Ef þau
ei’u nú samt sem áður talin
rnauðsynleg vegna þess, að út-
ilutningsvörur þær, sem fram
íleiddar hafa verið, séu hvergi
seljanlegar nema í þessum lönd
"ium, þá þarf að gera grein fyr-
ir því, að ekki hafi verið hægt
að framleiða aðrar útflutnings
vörur úr fiskaflanum. Og skil-
yrðislau.st þarf að segja þjóð-
inni sannleikann um þessi við
jskipti, þ. e. hvort þau tákna
' eingöngu nýja gengisiækkun,
hvort þau tákna gengislækkun
til þess að tryggja hagkvæm-
ari viðskipti en hægt hefði ver
ið að fá ella, eða hvort þau
tákna gengislækkun og um
leið rýrnandi verzlunarkjör.
Hafi eitthvað verið að marka
málflutning sjálfra málgagna
ríkisstjórnarinnar varðandi
j jafnvirðiskaupaviðskiptin á
j undanförnum misserum, \drð-
jist hið s.íðast talda vera næst
sanni.
Ríkisstjórnin getur ekki
skýrt nauðsyn þessara ráð-
stafana með því einu, að síld
in hafi brugðizt. Samkvæmt
kenningunum frá 1950 átti
í fyrsta lagi „rétt“ fjármála-
stefna að nægja til þess að
Sveiflur í síldarútveginum
trufluðu ekki „frjólsu verzl-
unina“. f öðru . lagi hefur
ekkért vit verið í því að
n>tóa stefnuna í innflutnings
málum við það, að síld
kæiúi. Og í þriðja lagi hefur
þjóiön á þessu ári gjaldeyris
tekjur, sem hún hafði ekki í
fyrra, svo að það er villandi
að Ajíinblina á afkomu síld-
vei'ðánna í þessu sambandi.
■ ‘í
HRINGLANDAH ATTURIN N.
í stjórn á efnahasmálum er
ekkert verra en bringlanda-
háttur. Það er nú orðið ótví-
rætt, að hcfuðeinkenoi á stjórn
arstefnu þessarar ríkisstjórnar
er hringla.:-daháttur.
Hún lioðaði í upphafi „frjálsa
verzlun1 sem takmark sitt.
Hún leggur út í ábyrgðar-
Iaust innflutningsævintýri,
þótt hún viti, að þaö kostar
heilar atvinnugrcinar um-
svifalaust lífið. Með boðskap
„frjálsrar verzlunax“ á vör-
uiíúm brýtur hún ,-iðan gegn
öllum kenningum raun.yeruT
lega frjálsi’ar verzlunar með
því að koma á bátagjaldeýr-
iskerfinu. Og enn ,er hún að
bóða fagnaðarerindi frjálsr-
ar v.erzlunar um leið og hún
afnemur hana alveg að því
er snertir verulegán hliita
innflutniiigsins.
Þetta háttalag minnir óneit-
anlega , á nýtízku áróðursað-
ferðir, sem fólgnar eru í 'þvi
að breyta ' merkingu orða og
hugtaka eftir því sém bezt þyk
ir henta. hverju sinni, kalla ein
ræði lýðræði, stríð frið. kúgun
frelsi o. s. frv. Ef ríkisstjórnln
h&ldur, áfrám að kénna ráðstaf
anir sínar við'.„fr.jálsa verzl-
un“; er áróður hennar kominn
niður í þetta svað.
>
'NÝTT BRASK.
Nú kann :einhver .að sþvrja:
% c 6 i i ^ d m • i ta 9 % . d
ð'íSr.Ídu!5v'<|'f k- S.a
inningarorð
ÞAÐ ER EKKI NÝ SAGA,
þótt maðurinn með sigðina
geri eigi boð á undan sér. Hann
kemur stundum á óvænt og
spyr ekki um aðstæður.
T7v ,, . , i 'Guðrún Svéinsdóttir hús-
Fyrst batagjaldeyrískerrið og á gkúlaskeiði 14 í Hafn
skyldukaupin x xafnvirðis-■ .. *. ,, „
J ,, , arfirði gekk að venju heil að
kaupalöndunum eru ótvíræð
húsmóðu.rstörfurn s. 1. sunnu-
uppgjof a stefnu þeirn, sem , _
. .., . , , * .1 , dag, en var hnigm að velli með
nkisstjornin boðaði vono laoO, , a ..
a,u'í -, ,, . ,,.,skjotum hætti. Snogg brottfor
, , . ívrir eftirlatna astvini, en goð-
ranga, eru þessar raðstafamr! , ... ,, ’ s
Bá ekki réttar9 Svo barf bó ,Ur og skJotur aldurtili.
auðvi tað ekki að vera^ Ríkt Ljuðrún var f. 22 september
stjórnin hefur ekki borið gæfu.jLLj.LÍL
til þess að leiðrétta villur sín-
fimmtugasta og sjötta aldursár
ið. Foreldrar hennar voru Kxist
m Björg Guðmundsdóttir og
Sveinn J. Sigurðsson, þá bú-
ar á réttan hátt.
Bátagjaldeyrisskipulagið lief
ur orðið undirrót brasks ^g’andi hjón á Tannanesi í Ön-
okurs og alls ekki komið undarfirði. Hjá þeim ólst Guð
þeirn áð mestu gagni, sem þó'rún u.pp. Snemma kom það í
var fyrst og fremxt ætlað að jjós, að Guðrún var góðum
njóta góðs af þvf, heldur i Jiaefileikum gædd. Hún var
ýmis konar milliliðum: Uérst.aklega góð dóttir og ágæt
Reynslan af skyldukaupurt- [f.ystir. Eigi komst hún hjá því
um í jafnvirðiskaupalöndun |að eiga við nokkurt heilsuleysi
um verður að líkindm sams|á æskuáru.m. én allt slíkt bar
konar. Milliliðir fá nýtt tæki hún með þrautseigju.
færi til þess að maka krók- Til Hafnarfjarðar
inn á kostnað almennings.
Ríkisstjórninni virðist slíkt
Framhald á 7. síðu.
fluttist
Guðrún. ásamt foreldrum sín-
um 1922, og dvaldí'st þar síðan.
Afið 1926 giftist hún eftirlif-
IÐNSYN
N1952
y
Srningin verður opnuð í nýju iðn-
skölabyggingunn i við Skólavörðutorg
í dag kl. 17
er opm:
dag fil kl. 24 og á morgun kl.íO - 24.
W
!
I
Gu'ðrún Sveinsdóttir,
andi manni sínum, Borgþórl
Sigfússyni, þáverandi sjómaxiní
í Hafnarfirði.
Longum er það viðurksnnt,
að mjög reyni á sjómanhskon-
una um- stjórn heimilisins, ex?
bóndinn er löngxrm fjarvistum,
Þá hvílir öll umönnun og upp-
eldi allt á hennar herðum.
Reynir þá rnjög á skapgerð og
d'jgnað húsfreyju.nnar. Þeir,:
se)n gleggst þekktu, vissu vel-
að Guðrún rækti starf sitt me® .
prýði, enda var hún ágæt mó£>
ir. Skaplyndi hennar var og á
þann veg, að hún kunm vel oö
mæta örðugleikum. Oft vörrí
kiörm kröpp, en barlómnr og
víl voru óþekkt hjá henni.
Þess í stað tók hún baráttuna
upp við hlið manns síns og
vann heimilinu það, er hún. 'gat
og mátti.
Þeim hjónum varð 7 þarna
auðið, og eru nú sex á lífi. ÞaÖ
yngsta 13 ára. Áður en Guð-
rún giftist, átti hún dóttur^
-sera ávallt dvaldi á heimili
þeirra hjóna. Þá hafa þau- og
fóstrað upp dótturson Guðrún
’ ar.
Það veröur enginn hérá)s-«
brestur. þótt. alþýðukona falíi
í valinn, en hér er góðu stax'fi
lokið. j
Kynnír sér mennfus
kennara í USA
GUÐMUNDUR ÞORLAMS
SON, kennari við Gagnfræða
skóla Austurbæjar, mun leggja
af-stað í dag til Baxxdaríkjanna,
þar sem hann*muti kynna «éí
menníun kennara.
Guðmundur fer vestur fyrir
stýrk frá bandaríska utam-íkis
ráðuneytinu. Hann mun verða
fyrst við Svraeuse háskólann í
Syracuse, New York.
AB I