Alþýðublaðið - 19.09.1952, Blaðsíða 2
GAMLA
Sonur minn
Edward.
(Edward, My Son)
Áhrifamikil stórmynd geró
eftir hinu vinsæla leikriti
Robert Morley og Noei
Langley.
Aðalhlutverk:
Spencer Tracy
Debarali Kerr
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
ffi AUSTUR- æ
ffi BÆJAR BIÖ ffi
Trompefleikarinn
(Young Man with a Horn)
Hin ágæta ameríska músik-
og söngvamynd.
Aðalhlutverk:
Doris Day,
Kirk Douglas,
Lauren Bacall.
Sýnd kl. 9.
Chaplin í hamingjuleii
Sprenghlægileg mynd með
hinum vinsæla grínleikara
Chaplin. Einnig: Teikni-
mynd í litum með Bugs
Bunny, Á dýraveiðum,
spennandi litmynd og grín
mynd.
Sýnd kl. 5,15
Asf í meinum
(OLOF FORSFAREREN.)
Áhrifamikil sænsk-finnsk
stórmynd, um mikla skaps
muni og sterkar ástríður.
Regina Linnanheimo
(lék í ,,Ólgublóð“ og ,Dótt
ir vitavarðarins”).
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
■ ■
Orlagadagár
Mjög eftirtektarverð ný
|| amerísk mynd, byggð á
mjög vinsælli sögu, sem
kom í Famelia Journal
undir nafninu „In til död-
en os skyller“ um atburði,
sem geta komið fyrir í lífi
hvers manns og haft örlaga
ríkar afleiðingar.
Margaret Sullavan
Wendell Corey
Sýnd kl. 9.
FRELSI FJALLANNA
Hin áhrifaríka og djarfa
sænska mynd. Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
Rauð, heit og blá
(RED, HOT AND BLUE)
Bráðs'kemmtileg ný amer-
ísk gamanmynd, spreng-
hlægileg. — Aðalhlutverk:
Betty Hutton
Victor Mature
William Demarest
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Sala hefst kl. 1.
S
s
'06 NtiA BlÖ œ
Líf og list.
(A Double Life)
Hin stórbrotna og mikið
eftirspurða mynd með:
Ronald Colman
Signe Hasso
Shelley Winters
Bönnuð börnum yngri en
16 ára. Sýnd kl. 9.
Sölumaðurinn síkáti.
Hin sprellfjöruga grín-
mynd með
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 5,15.
Verndari götu-
drengjanna
Ljómandi góð og athyglis-
verð amerísk mynd, byggð
á sönnum viðburðum.
Pat 0‘Brien
Myrna Dell
Darryl Hickman
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
&m}> i
ÞJÓDLEÍKHÍSIÐ
Leðurblakan
S
S
S
S
S
S
S
S
s
s
s
s
s
s
S
Aðgöngumiðasalan opin f ra (
kl. 13.15 til 20.00. Tekið á(
móti pöntimum. S
Sími 80000. S
eftir Joh. Strauss
Leikstj.: S. Edwardsen
H1 j ómsveitarst j.:
Dr. V. v. Urbancic
FYRSTA SÝNING
kvöld kl. 20.00
NÆSTU SÝNINGAR:
laugard. 20/9. kl. 20.00
og sunnd. kl. 20.00.
ffi TRIPOUBIÖ œ
SAIGON
Afar spennandi amerísk
mynd, er gerist í Austur-
löndum.
Aðalhlutverk:
Alan Ladd
Yeronica Lake
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Leikflokkur
Gunnars Hansen
Vér morðingjar
eftir Guðmund Kamban
Leikstjóri Gunnar Hansen
Sýnd í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir
í Iðnó í dag eftir kl. 2.
Bönnuð fyrir börn.
Sími 3191.
ffi HAFNAR- ffi I)
ffi FJARÐARBIÖ æ
Söngvararnir
(Follie per L'Opera)
Beniamino Gigli,
Tito Gobbi,
Gino Bechi,
Tito Schipa,
Maria Ganiglia.
Ennfremur: Nives Poli og
,,La Scala“-ballettflokkur-
mn.
Sýnd kl. 9.
Sími 9184.
Síðasta sinn.
Vantar lækni handa kon-
ungi og kvennahúri hans
------♦------
Austurlenzkur konungur óskar eftir
Iæknishjónum fyrir 50 000 doSIara á ári,
-----------------+------
ER NOKKUR LÆKNIR VIÐLÁTINN, sem vill fá 50.000
dollara laun á ári fyrir að líta eftir heilsufari í konunglegu
kvennabúri? Kona hans og liann munu búa í höll meðal vagg-
andi pláma og baða í ílmvötnum, og kóngurinn borgar brúsan,,
Auk þess — engir skattar.
NEW YORK TIMES segir
frá því, að þekkt skrifstofa í
Chicago, sem ræður lækna,
sé að leita að hjónum, sem vilja
taka slíkt að sér. Læknirinn
verður að vera ungur, konan
verður líka að vera læknir, og
þau mega engin börn eiga.
Talsmaður skrifstofunnar
sagðist ekki ,geta látið uppi
nafn kóngsins né landsins, en
sagði, að hann væri ógurlega
ríkur og byggi í heitu landi.
Konungurinn á fjórar lögleg
ar konur og „allstórt kvenna
búr“. Læknirinn á að stunda
karlmennina í höllinni, en kon
an hinar slæðuklæddu fegurð-
ardísir kvennabúrsins.
Sagði talsmaðurinn, að svo
lítið rigndi í landinu, að kven
fólkið í höllinni yrði að baða
sig í frönskum ilmvötnum en
ekki vátni.
Hjónin eiga að hafa umsjón
með byggingu sjúkrahúss með
50 rúmum og kóngurinn þarf
karl-lækni, sem er fær á að
taka botnlanga. Ekki kvaðst
talsmaðurinn vita hvers vegna,
nema því aðeins, að þegnum
kóngs hætti sérstaklega við
botnlangabólgu.
Hjónin eiga að búa í höllinni
og njóta allra hlunninda — en
þau verða að fylgja siðum inn
fæddra. Það þýðir, að kona
hans verður að bera slæðu fyr-
ir andliti utan dyra, en að öðru
leyti verður lífið líkt og heima.
Skrifstofan hefur sett eftir
farandi auglýsingu í læknatíma
rit:
„Vantar: Lækni til konungs-
fjölskyldu. Ungur heimilislækn
ir eða sérfræðingur vanur skurð
lækningum, sérstaklega botn-
lr«ngaskurðum; og kona, líka
læknir, vön fæðingarfræði og
barnalækningum, sem lækna
hjá konungsfjölskyldu. Engin
börn mega vera mað. Verða að>
vera fædd í Ameríku og út-
skrifuð úr fyrsta flokks lækna
skóla. Öll útgjöld greidd vegna
ferða til viðtals í New York
eða Wasington. Laun allt að 50
000 dollurum á ári fyrir bæði.
Engir skattar í Bandaríkjunum.
Allt uppihald greitt, búa í höll
inni.“
kosninga á
þýðusambands-
þings.
FRAMBOÐSFRESTUR til full
trúakjörs á Alþýðusambands-
þing var útrunninn í gær hjá
Sambandi matreiðslumanna og
framleiðslumanna. Tveir listar
komu fram, A-listi borinn frara
af stiórn félagsins, ea á honum
eru Böðvar Steinþórsson aðal-
maður, og Janus Halldórsson
varamaður, og B-listi, borinn
fram af 18 sambandsmeðlim-
um, en á þeim lista eru Haralcl
ur Tómasson, aðalmaður og
Tryggvi Jónsson varamaður.
Allsherjaratkvæðagreiðslan
hefst á laugardaginn og slþndur
yfir til 13. október.
Kettir í hættu fyrir rottum.
Bændur í Albertafylki í Ka-
nada eru nú í mestu vandræö-
um með það, hvernig þeir eigí'
að koma í veg fyrir það að rott
urnar drepi ketti þeirra. Rott-
um hefur fjölgað mjög og eru
þær 'hin versta plága. Kettir
hafa víða fundizt dauðir eftir
bardaga við rottur.
£sso
Bifreiðalyffan
HAFNARSTRÆTI 23
er opin frá kl. 8 f. h. til 11 e. h.
Larugardag kl. 8—12 á hádegi.
Myndlisfarskólinn í Reykjavík
Umsóknareyðublöð um skólavist liggja frammi í
bókabúð Eymundssonar, bókabúð Laugarness og Lauga
veg 100.
Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 1. okt.
Upplýsingar í skólanum Laugaveg 166 mill kl. 6
og 7 e. h. sími 1990.
Barnadeildin byrjar 15. október og er ókeypis
kennsla í senni.
Geymið auglýsinguna.
m 2