Alþýðublaðið - 19.09.1952, Blaðsíða 6
Framhaldssagan 4
Susan Morler;
Vöðvan
Ó. Sigur*
ÍÞRÓTTAÞATTUR
Hérna áður fyrr meir var
reglulega gaman að skrifa í-
toróttaþátt. Þá var líka mikil
frægð að geta kailast íþrótta-
maður. Þá settu menn met og
urðu stjörnur. Mikil ósköp, já.
t*á voru uppi menn, sem vel
væri hægt að skrifa um íslend-
ingasögur. Nú er þetta allt orðið
öðruvisi, því miður. Nú eru í-
þróttamenn steinhættir að setja
met í íþróttaíþróttum, — það er
þá helzt 'í ýmsum starfsíþrótt-
um, sem þeir vinna afrekin, ef
nokkur eru. Það er vitanlega
gott, svo langt sem það nær. Þó
fer það nokkuð eftir því hver
starfsíþróttin er. Oa ekki meira
um það. Nú eru heldur ekki
uppi neinir íþróttamenn lengur,
sem hægt er að skrifa um ís-
lendingasögur. Það væri þá
Iielzt að skrifa um þá rómana,
svona eins og þá, sem koma sem
framhaldssögur í vikurítunum.
Þetta er ekki gott. Hins vegar
væri gott, ef hægt væri að kippa
þessu í liðinn, en þar skal átak
íil.
Svo eru það sögurnar um
framkomu frjálsíþróttamanna
okkar í Helsingfors. Það eru
vitanlega skemmtilegar og
spennandi sögur út af fyrir sig.
En það er ekki nóg. Það er ekki
hægt að gera þær að íslendinga
sögum. Til þess verður að taka
jbær sagnfræðilega. Ailar íslend
ingasögur verða að byggjast á
sagnfræði. Ekki aðeins varðandi
aettartölur, sem vitanelag er svo
aldrei að marka, heldur líka at-
burðina sjálfa. í nafni sagnfræð
jnnar heimtum vér því hér með
skefjalausa rannsókn á þeim at-
burðum, sem gerðusí í Helsinki
á Finnlandi dagana sem ólymp-
íuleikarnir stóðu yfir, svo að
seinna meir verði hægt að nota
bá í íslendingasögur. Og það
verður að vera vísindaleg rann-
sókn, svo að einhver norrænu-
doktor geti ekki farið að skrifa
ritgerðir um það að tíu öldum
iiðnum, að þetta sé ekkert gð
marka. Þessi rannsókn verður
að framkvæmast með sömu vís-
indalegu nákvæmninni og við-
ihöfð er, þegar verið er að mæla
metin og ganga frá þeim. Eng-
jnn skrásetur þau eða tekur þau
gild, nema allt sé nákvæmlega
mælt og undirbúið!
Það er nú það. Heilbrigð sál í
braustum líkama. Hins vegar
.getur hvorttveggja orðið öálítið
baldið hvort við annað, sálin
yið líkamann og líkaminn við
sálina, og viþ því er ekkert að
tesgja. Aðalatriðið er að eitthvað
sé gert, sem talizt getur til af-
reka, og að það, sem gert er, sé
svo vel og nákvæmlega rann-
sakað, að það geti kallast góð
sagnfræði . ..
Með íþróttakveðjum!
í Vöðvan Ó. Sigurs.
UNDiRHEIMAR OG AÐALSHALLIR.
Móðir Davanney fletti af sér að örla á margs konar hugsun 'hálftíma eða svo. Hann var í
stóra, svarta sjalinu og sveip- ' um. Þær urðu áleitnari eftir (æstu; skapi, en mælti samt ekki
aði því utan um veikbyggðan, því sem tíminn leið. Hún var jorð frá munni. Þá var striga-
naktan líkamann. Síðan tók ekki sterk í reikningi, en ihenginu vikið til hliðar og
hún í hönd henni og leiddi hana (reyndi þó að beita hinni ták- ‘gamla konan birtist í gætinni.
niður stigann. Að baki þeirra mörkðu kunnáttu sinni á því jHún hélt á einhverju vöfðu
kraup Græningi stöðugt. Bæn- sviði til þess að fá svar við hug .innan í blóðuga pjötlu;.
arburði sínum. Tímum saman j ,,Dóttir“, mælti hún, ,,með
arorðin voru orðin slitrótt.
Móðir Davanney og Mere-
dith voru nú komnar niður.
sáust feitir og bústnir fingur [fallegt, svart hár. Guð blessi
hennar tifa og iða, teljandi ,þær báðar tvær“.
Unga stúlkan var óviðjafnan-Jdaga, vikur og mánuði, þar • Græningi horfði stjarfur
lega fögur þar sem hún stóð við sem hún sat eins og hrúga í ,'fram undan sér nokkra stund.
hlið kerlingarinnar. Hún riðaði t hásæti sínu í almenningnum. | Svo hóf hann upp hina miklu
lítið eitt á fótunum, augun,Hún gruflaði og gruflaði. Með- raust sína og með augun full
sýndust óeðlilega stór við dauft ‘ al þess, sem hún hugleiddi, var jaf tárum gerði hann hvort
skinið af kertinu. Hái maður-,Það, hvort nokkuð sérstakt (tveggja, að tilkynna kolmj, litlu
inn virti hana lengi fyrir sér., heiði yfirleitt nokkurn tíma stúlkunnar í þennan heim og
Svo steig hann feti framar. 'gerzt þarna í rúmfleti þeirra
Græningja og Meredith uppi í
þakherberginu.
Sú staðreynd, að Græningi.
leit augljóslega á sjálfan sig jÓ, gloria! Gloria! Gloria! Glor-
sem föður þess barns, sem ia!.‘
Hann kinkaði kolli samþykkj-
andi í átt til umboðssala þess-
arar markaðsvöru, sem boðin
var fram, varpaði af sér skikkj-
unni, svo að sá í andlit hans.
Gamla konan lyfti kertinu og ,Meredith bar undir belti, sann
horfði rannsakandi framan í færði móðu.r Davanney á eng-
'skíra hana óafvitandi um leið.
,,Ó, gloria! Dóttir! Dóttir! Ó,
blessað veri nafn drottins! Yeg
jir hans eru órannsakanlegir!
hann. Hann var fölur, en engil-
fríður, fagurlagað nef, hvöss,
augnabrúnir, hárið svart og
mikið liðað.
Henni gafst ekki mikið tóm
til þess að virða hann fyrir sér.
Ungi maðurinn leit við móður
Davanney með fyrirlitningu og
lyfti svo skikkjunni upp fvrir
Fæðing barnsins olli veru-
an hátt um hið gagnstæða, því legum breytingu.m á líferni
prédikarinn var nógu trúaður ,Græningja. Hann varð sem all-
skarpleg augu, kinnbeinin nokk j til þess að trúa á kraftaverk. ur annar maður. Einfeldnin
uð há, en karlmannleg, miklar slíkt gæti vissulega verið sann loddi að vísu við hann eins og
færing hans, enda þótt hann áður, en „hann bar hana ekki
með sjálfum sér vissi, að Mere lengur utan á sér“, eins og móð
dith væri öldungis ósnortin af ir Davanney orðaði það. Per-
honum. Móðir Davanney var sónuleiki Meredith jók á sjálfs
svo sem ekkert barn þar sem traust hans. Það var eins og
um var að ræða samlíf manns hefði hann fengið að láni eitt-
og konu, og hún vissi, að ásta- , hvað af festu hennar, kyrrð og
höfuðið á ný. Kerlingin yopti jlíf milli prédikarans og þessar ' spekt, enda var hún vissulega
öxlum, benti þeim að fylgja sér ar elskulegu, u,ngu stúlku Var aflögufær af slíkum eigin-
eftir fram á gang einn til hliðar | öldngis óhugsandi. Ekki gat leikum. Hann flakkaði minna
við almenninginn og þar inn í komið til greina að spyrja en áður. Þess í stað hélt hann
Meredith hreint út um þessa _ kyrru fyrir uppi í þakherberg
hluti, og því var ekkert fyrir j inu; og hafði ekki augun af móð
móður Davanney að gera en ur og barni, íbygginn mjög á
lítið herbergi, sem venjulega
var svefnherbergi hennar sjálfr
ar. Hún þóttist vita, að það
væri sem stæði eina mannlausa
herbergið í húsinu.
Þau gengu inn og ungi mað-
urinn læsti dyrunum að innan.
Móðir Davanney hált til hásæt-
is síns frammi í almenníngn-
um. Þar settist hún og bjóst t;I
að vera þar um nóttina. Hún
svaf óvært, kreppti bendurnar
utan um pyngjuna. Ofan úr
þakherberginu heyrði hún stóð
ugt óminn af bænakvaki pré-
dikarans. Hann virtist ekki
hafa hugmynd um, að brúður
hans væri á bak og burt. Móðir
Davanney heyrði stundum orða
skil, en orð hans voru hrein
meiningarleysa. Loksins þagn-
svipmn.
Hann hafði meira að segja
að bíða, telja og grufla.
Sumarið leið, og það var kom >*•,., ... ,
ið fram í september. Mikil upp i ser til þess að
skeruhátíð átti svo sem venja\h^a Sawbndge við
var til um þetta leyti árs að verzlunarstorfm, tokst a hend
fara fram á Smithíield-mark- langar ferðir _ ut a land til
aðstorginui. Vitanlega hugðist Þfss að sel£ ty? hann odyra
Græningi nota þetta eínstæða Ur emnl sllkri ferð
tækifæri til þess að frelsa ,kom hann alfrlfga farmn
nokkrar hersveitir sálna, Sem maður' Þef hofðn hreppt hina
ella væru glataðar og fordæm-iverstu'oveðurshraknmga og rett
ingin vís. Meredith fór með með naummdum nað til manna
vis.
honum, eins og hún var vön.
Og þá var það á fyrsta degi
hinnar miklu hátíðar, að hún
skyndilega greip í handlegg
hans og Ieit biðjandi framan í
hann. Það var sársauki í augna
aði hann og Jeið svo út af í jráðinu, sem hún þó af öllum
mætti reyndi að leyna. Þau
hrúgu á gólfið allsnakinn.
Þannig lá hann, þegar Mere-
dith undir morgun læddist upp
í bakherbergið og smeygði sér
undir ábreiðuna. í annað skipti
á þessari brúðkaupsnótt sinni
grét hún beisklega.
Veturinn leið og vorið kom.
Þá leyndi það sér ekki lengur,
að Meredith var með barni.
Hún fylgdi Græningja eftir í
alla prédikunarleiðangra hans
og stóð auðmjúk við hlið hans,
hvernig sem veður var, með
höndurnar saman krepptar
frama-n á sér.
í huga móður Davanney fór
byggða. Hann lagðist niður í
stráfletið í þakherberginu,
sveittu.r af sótthita. en þó skjálf
andi úr kulda. — Hann steig
aldrei í fæturna eftir það.
Þannig endaði hið gæfu-
snáúða og ófriðsæla líf Græn-
irtjpa Webster rétt um það
vom“‘stödd hjá bækistöð Toms 'le|tk sem1ævi htf fúlkunnar
hénrtar Glory Webster hófst.
2.
.ory litla var frá fyrstu tíð
updursamleg í augum þeirra,
Allen, dvergsins, sem einna
mestan þátt hafði átt í undir-
búningi vígsluhátíðarinnar,
sællar minningar. Andartaki (
síðar hafði Græningi stutt'er hana sáui. Allt frá barnæsku
Mededith inn í tjaldið og leitt' geislaði frá henni þeirri fegurð,
hana inn í lítinn afkima innar j scfrí ‘apnars gefur aðeins að líta
af því. á -hálfþroska konum. Hún var
Þar var fyrir gömul kona, - mjjög dökk, líkamsbyggingin
sm aðstoðaði dverginn við sýn : ííngerð og smávaxin — nema
ingar hans. Hún var að brasa .augun. Þau hafði hún erft frá
sósu á pönnu, en fékk nú mjþður sinni: stór, djúp og skær.
skyndiega það vandasama hlut (E|i i stað þess að augu móður-
verk að taka að sér ljósmóður'infúar voru fjörlítil og værðar
störf. 'leg, sindruðu augu dótturinn-
Græningi stóð fyrir utan í aif eins og glóandi kol, ævin-
Fékk sjónina eftir tíu ár.
Blindur burstagerðarmaður
nokkur fékk sjónina aftur. eftir
að hafa verið blindur í tíu ár og
sá þá konuna sína í fyrsta sinni.
49 ára gamall norskur bursta-
gerðarmaður, Gösta Björk, var
fyrir nokkru fyrir slysi í vinnu-
stofu sinni. Hrasaði hann og rak
höfuðið í einhvern hlut með
þeim afleiðingum, að hann rot-
aðist. Hann varð hræddur um að
hafa meitt sig alvarlega, en þeg-
ar hann fann að svo var ekki
fékk hnnn næstum því tauga-
áfall: hann gat nefnilega séð. Til
þess að byrja með gat hann ekki
gert sér grein fyrir því hvort
þetta var draumur eða veruleiki
og þegar han-n hafðj gengið úr
skugga um að hann hafði raun-
verulega fengið sjónina aftur,
flýtti hann sér heim til konu
sinnar.
Heimkoman var honum mik-
ið fagnaðarefni. — Björk hafði
nefnilega aldrei séð konu sín.a,
sem hann hafði kvænzt fyrir sjö
árum, og varð liann þegar "tór-
hrifinn af útliti hennar, segir
Stokkhólmsblaðið, sem birti
fregnina.
Heilræffi.
Sagan segir að kvöld nokkurt
hafi Stalin farið í bíó. Þe"ar
mynd Stalins kom fram á lér-
eftinu, stóðu allir í bíóinu upp
og hrópuðu hástöfum „Lifi
Stalin!“ og klöppuðu af hrifn-
ingu, en Stalin sat rólegur og
ánægður. Sá, sem sat við hlið
hans, vissi ekki að hann hafði
Stalin sjálfan fyrir sessunaut
og þegar hann sá að hann stóð
ekki upp, hnippti hann i Stalin
og sagði: „Við hugsum plL eins
og þú, en ef þú vilt halda lífi og
limum, er betra fyrir þjg að
standa upp og hrópa ,.Lifi Stal-
in.“
*.;« * *
Hæffnishlátur.
Hann sat og las í bók. Við og
við rak hann upp hæðnishlátur,
svo fletti hann við blaðinu og
rak þá aftur upp sama hæðnis-
hláturinn. Svona gekk það lengi
þar til kona hans spurði bann
hvað bókin héti, sem hann væri
að lesa: Hið fullkomna hjóna-
band.
Sjónarmiff karlmanna.
-— Giftu þig ekki, því það er
svo kostnaðarsamt.
— Veit ég það, en ég verð að
gera það, því ég hef ekki leng-
ur efni á því að bjóða henni út.
❖ íjs «
Meff nægum fyrirvara.
Á skrifstofu einni í Osló var
sett upp eftirfarandi auglýsing
í sumar: Allar umsóknir um að
fá að vera heima einn dag vegna
lasleika eða dauðsfalla í .fjöl-
skyldunni verða að vera komn-
.ar til forstjðrans viku áður eri
landskeppnin á sér stað.
AB -
hvert heimilil
AB 6