Alþýðublaðið - 20.09.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.09.1952, Blaðsíða 3
 í DAG er laugardagurinn 20. geptember. Næturvarzla er í Reykjavík- lurapótekij sími 1760. Næturvörður er í iæknavarð- etofunni, sími 5030. Slökkvistöðin, sími 1100. Lögregluvarðstofan, sími 3.166. Skipafréttir Ríkisskip. Hekla fer frá Pasajes í dag áleiðis til Reykjavíkur. Esja er væntanleg til Reykjavíkur ár- degis í dag að vestan úr hring- ferð. Herðubreið cr í Reykja- yík og fer þaðan á mánudaginn austur um land til Raufarhafn- ar. Skjaldbreið er á Vestfjörð- sum. Skaftfellingur l'er frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur. M.s. Katla hefur væntanlega ifarið í gær frá.. Ibiza áleiðis tíl íslands. Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík 16/9 til Genoa, Neapel og Bar- celona. Dettifoss kom til Ham- borgar 19/9, fer þaðan 20/9 til Antwerpen, Rotterdam og Hull. Goðafoss fer frá Hafnarfirði í dag til NeÐ York. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á hádegi í dag til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Reykjavík .18/9 til Vestmannaeyja og Vest fjarða. Reykjafoss fói- frá Siglu- firði 17/9 til Lysekil, Gauta- foorgar, Álaborgar cg Finnlands. Selfoss kom til Sarpsborg 18/9, fer þaðan til Kristiansands. Tröllafoss fer frá New York ca. 23/9 til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell átti að fara frá Aabo í gærkveldi til Ála- foorgar. M.s. Arnarfell hefur væntanlega farið frá Malaga í gærkveldi, áleiðis til Reykja- víkur. M.s. Jökulfeil lestar freð fisk fyrir Norðurlandi. Brúðkaup í dag verða gefin saman í lijónáband af séra Jakob Jóns- syni ungfrú Geirþrúður Krist- jánsdóttir og Ólafur Bjarnason vélsmiður. Heimili ungu hjón- anna verður á Hveríjsgötu 40. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni ungfrú Guðrún Guð- mundsdóttir og Trausti Pálsson, starfsmaður hjá Rafveitu Hafn- arfjarðar. Heimili þoirra verður á Hamarsbraut 3 í Hafnarfirði. Messur á morgun Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 árdegis, útvarpsmessa. Séra Björn O. Björnsson, umsækj- andi í Háteigsprestakalli. Útskálaprestakall. Messað að Útskálum kl. 2 e. h. Séra Guð- mundur Guðmundsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa á morgun kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stefánsson. Kálfatjörn: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Fossvogskirkja. 'Vfst.sað í Fossvogskirkju sunnudaginn 21. september kl. 5 gíðdegis. (At- hugið messutímann.) Séra Magnús Guðmundsson messar, en hann er einn umsækjenda um Bústaðaprestakall. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Sr. Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan. Messa kl. 5 sd. Sr. Þorsteinn Björnsson. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. Ur öSIum áttum V etrarstarf semi Húsmæðrafélags Reykjavíkur byrjar 25. þ. m. Þær konur, sem vilja taka þátt í námskeiðum, gefi sig fram sem fyrst. Ungar konur og stúlkur, cirs mánaðar mafarnámskeið byrja aftur um mánaðamótin. Kenaslutímar frá kl. 2—6 á daginn. Frekari upp- lýsingar ’í símum 80597, 1810, 5236. Til FUJ-félaga, Reykjavík. Á skrifstofu FUJ liggur frammi lisfi, sem íélagsmenn geta ritað í nöfn væntanlegra fulltrúa félagsins á 14. þing SUJ, sem haldið verður í nóv- embar. osningaskritstofa stuðningsmanna síra ióhanns Hlíðar er í Efstasundi 72. ■— Skrifstofan er opin kl. 17 —19 og 20—22 dag hveni. — Sími 6404. FiöfmentiiB Þar býðúr KVENFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU upp á bæjarins bezta Itaffi með heimabökuðum tertum, kleinum, vöfflum, rjómapönnukökum og alls konar smurðu brauði. — Húsið opnað kl. 2. STYRKIÐ GOTT MÁLEFNI OG GERIÐ YKKUR GLAÐA STUND. ÓTVARP REYKJAVI Hannes S Rornlnu Vettvangur dagsins Hver vill taka að sér hennar starf? — Gömul kona segir frá áhyggjum sínum. FYRIR NOKKRIf hringdi til mín gömul kona. Ilún vildi endilega að ég heimsækti sig á ar eins og það er venjulega skil ið. Það var maður, sem fór illa með hana. Jú, því miður eru til 12.50—13.35 Óskalög sjúkl-inga (Ingibjörg Þorbei’gs). 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Tónleikar (plötur): Þrjú pianólög eftir Jörgen Jersild (Folmer Jensen leikur). 20.45 Leikrit: „U 39“ eftir Ru- dolf Várnlund, í þýðingu Jóns Magnússonar fréttastjóra. — Leikstjóri: Lárus Pátsson. 21.35 Tónleikar (plötur): „Ský- þíu-svíta“ eftir Prokofieff (Sinfóniuhljómsveitin í Chi- cago leikur; Désire Defauw stjórnar). 22.10 Danslög (plötur). Elliheimilið. Ég lét það drag- vondir merin, en likast til eru ast, og þó er ekki langt á milli. j þeir vondir af því að þá hefur Svo fór fyrir mér eins og fer hent slys. fyrir öllum, sem ekki gera það, sem þeir vilja, en gera það, sem þeir vilja ekki gera. Ég fór að fá samvizkubit af því að svíkja þessa kærustu mína í simanum, sem ég vissi ekki til að ég liefði nokkru sinni séð. fyrra hefðu safnazt 150 krónur. Þar átti að standa 1500 krónur. Kvöldskóli KFUM. Innritun nemenda fer fram daglega í verzluninni Vísi á Laugavegi 1. Félagsvist verður að Röðli í kvöld á vsg- um SGT. Að félagsvistinni lok- inni, um kl. 10,30, hefst dans- leikur. Til FUJ-félaga í Reykjavík: 1 skrifstofu FUJ liggur frammi listi, sem félagsmenn geta riit- að á nöfn væntanlegra full- trúa félagsins á 14. þing SUJ, sem haldið verður í nóvemher. Leiðrétting. Sú meinlega prentvilla var í blaðinu í gær í fréttinni af æsku ÞA HRINGDI Hl.N enn einu sinni og sagði mildilega: ,,Ég er alltaf að bíða. Núna er gott veð ur. Ég sit ein í herberginu mínu. Þetta er mjög áríðandi. Það þol ir enga bið.“ . . . Og ég fór. Ég opnaði dyrnar hennar og þá sat hún í hægindastól, með sksmil undir fótum,.fögur kona, hvít fyrir hærum, tárhrein og mild á svip. Og það var eins og allur hávaði, allt þref, aílar áhyggjur . þyrluðust á brott í einni svipan. lýðsdegí ónáða fríkirkjusafnað- ^ Ég settist gegnt hcnni. Hún arins, að á æskulýðsdeginum í Lárétt: 1 sundfugl, 6 kær- leikur, 7 rifrildi, 9 ympra a, 10 sprænu, 12 helgist.aður, 14 sess, 15 óhreinka, 17 lengdareining, flt. Lóðrétt: 1 skjól, 2 á fingri, 3 hætta, 4 fangamark félagasam- bands, 5 óhreinkaðir, 8 fugl, 11 glsði, 13 borða, 16 tónn. Lausn á krossgátu nr. 234. Lárétt: 1 kjarkur, 6 kný, 7 ítar, 9 an, 10 mók, 12 tt, 14 mein, 15 rek, 17 afleit. Lóðrétt: 1 klístra, 2 Adam, 3 kk, 4 una, 5 rýning, 8 róm, 11 Keli, 13 tef, 16 kl. kvaðst ekki viija tefja mig lengi. Svo hóf hún mál sitt. ,,ÉG VAR mjög starfsöm, ég er að vestan, ég stjórnaði stóru heimili. Svo þegar ég kom iiing að fannst mér að ég gæti ekkert gert, ekki látið neitt gott af mér leiða. Ég fór að leita í huga mín um að verkefni, vildi bera ein- hvers staðar þar niður, sem erig inn sinnti um. Og ég fann mér starf. Ég fór að heimsæk.ia fangahúsið við Skólavörðustíg. Ég skal segja þér, að afbrol eru slys. Og mörg slys verða af ein- skærri tilviljun. Ég kom inn. í klefana með smávegis og baðst afsökunar, settist og talaði svo- lítið. ÉG VAR EKKI að prédika, guð forði mér frá þv.í, það sæti illa á mér. Stundurn varð ég fyrir kulda, eða kamrske það hafi verið tortryggni, en þetta hvarf og við urðum vinir, bæði piltar og stúlkur. Já, stundum eru þar stúlkur, en sjaldan þær sömu oftar en. einu sinni. Þó man ég eftir einni. Ég hafði_hitt hana, og það hafði farið mjög vel á með okkur. Svo var það ári seinna, að ég kom í heim- sókn. Ég gekk í einn klefann og þá kúrði þar stúlka. Þegar ég kom inn reis hún upp og mér brá svo að mér ætlaði að fipast, og henni tará líka og huldi and- litið í höndum sér. Eri svo hvarf hún til mín og sagði: „Fyrír- gefðu, mamrna mín.“ ÉG VAR EKKI mamma henn NU ER ÞAÐ ÞETTA- Eg e£ hætt að geta farið, fæturnir eru bilaðir. Og hver tekúr nú við?, Ég fór ekki oft, en það þarf aS heimsækja þau, en það verður að fara ákaflega variega, engin ásökun, engar prédikanir,ekkert vald, aðeins mýkt og góðsemi, Mig langar að fá einhverja góða menn til þess að hjálpa. Það þarf að útvega bækur. Það þatf að gefa út rit fyrir fangana, þcir geta gjarnan skriíað í það sjálf ir. Heldur þú ekki, að prestarr.ir geti gert eitthvað?“ SAMTAL OKKAR varð riokk uð langt. Ég veit ekki hvort al- menningur hefur áhuga fyrir úrræðum þessarar göfugu gömlu konu. Ég segi frá þessari heimsókn minn; fyrst og fremsf til þess að vfkja athygli á þvij, sem við eigum í fórum okkar þrátt fyrir allt. f HEIMURINN ER HARBUlá Við hrærumst í dagiegum önn:- um, sem kæfa okkur í eigin- girni, og við hrökklumst fyrir olnbogaskotum hvers- annars. En. meðal okkar er góðsemi, fórnfýsi, brennandi ahugi fyri.r að láta gott af sér leiða. Þessi gamla kona leitaði að verkefni og hún fann það. Nú getur hútx ekki sinnt því og biður ujý. hjálp svo að rúm hennar verði ekki autt. Vforkefnin eru alite staðar. Gamla fólkið er að gef- ast upp, enda hefúr það loki^ hlutverki sínu með sóma. Unga kynslóðin á að taka við. Er nokkuð betra til en að vinna aiS því, að maður geti iátið gott af sér leiða? Þurfum við nokkrar aðrar trúarskoðanir? Hannes á horninu. sRaflagnir ög jraftækjaviðgerðir i % _____*T,*, X * áukakosning... Framh. af 1. síðu. urðu úrslit sem hér segir: Ás- geir Ásgeirsson, frambjóðandi Alþýðuflokksins, 418 atkvæði; Eiríkur J. Eiríksson, frambjóð- andi Framsóknarflokksins, 336; Axel Tulinius, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, 217, og; Þorvaldur Þórarinsson, fram- bjóðandi Kommúnistaflokksins, 28 atkvæði. Önnumst alls konar við- \ gerðir á heimilistækjum, ( höfum varahluti í flest ( heimilistæki. Önnumst i einnig viðgerðir á olíu-s fíringum. Raftæk j averzlunm Laugavegi 63. Sími 81392. Lögfak, Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara an frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis- sjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Tekjuskatti, tekju- skattsviðauka, eignarskatti, stríðsgróðaskatti, fast- eignaskatti, slysatryggingariðgjaldi, námsbókagjaldi og mjólkureftirlitsgjaldi, sem féllu í gjalddaga á manntals- þingi 31. júlí 1952, almennu tryggingarsjóðsgjaldi, er féll í gjalddaga að nokkru í janúar 1952 og að öðru í ;i leyti á manntalsþingi sama ár, gjöldum til kirkju og ■ ! háskóla og kirkjugarðsgjaldi fyrir árið 1952, svo og í lestargjaldi fyrir árið 1952, áföllnum og ógreiddum. ’ veitingaskatti, skemmtanaskatti, gjaldi af innlendum ■ tollvörum, skipulagsgjaldi, rafmagnseftirlitsgjaldi, út- ! flutningsgjöldum, skipaskoðunargjaldi, vitagjaldi, sótt- í varnargjaldi og’ afgreiðslugjaldi af skipum, svo og tryggingariðgjöldum af lögskráðum sjómönnum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 12. sept. 1952. KR. KRISTJÁNSSON. 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.