Alþýðublaðið - 26.09.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.09.1952, Blaðsíða 3
 í ÐAG er föstudagurinn 26. peptember. Næturvarzla er í Ingólfsapó- jí'eki, sími 1330. Næturvörður er í læknavarð- gtöfunni, sími 5030. Slökkvistöðin, sími 1100. i Lögregluvarðstofan, sími 1166 Fíugferðir í dág verður flogið til Akur- ■ þyrar, Vestmannaeyja, Horna- tfjarðar, Fagurhólsmýrar, Kirkju ibæjarklausturs og Patreksfjarð- ar. Á morgun er ráðgsrt að fljúga iíl Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, ísafjarðar, Egils- staða, Siglufjarðar Sauðár- króks. Skipafréttír iSkipaútgerð ríkisins. Hekla' er í Rey tjavík. Esja var á ísafirði í gærkvöld á norð- .iurleið. Herðubreið er é Aust- tfjörðum á norðurleið. Skjald- jbreið er á Húnaflóa á austurleið. .Þyrill er í Reykjávík. Skaftfell- ingur á að fara frá Reykjavik í ..dág til Vestrnannaevja. Eimskipafélág Reýkjavíkur. Katla fór s. 1. sunnudags- ;morgun frá Gíbraltar áleiðis til Reykjavíkur. Eimskipafélag íslands. Brúarfoss fór frá Reykjavík \16. þ. rn. til Savona, Neápel og iBarcelona. Dettiföss fór frá Rotterdam í gær til : Hull og Keykjavíkur. Goðafoss fór frá Hafnarfirði '20. til. New York. Gullfóss kom til Reykjavíkur í • gærmorgun frá Káupmannahöfn og Leith. Lagarfoss er í Reýkja- vík, fer frá Háínarfirði í dag til Bouiogne. Bremen og Hamborg- ar. Reýkjafoss fer frá Álaborg á morgun til Finhlánds. Selfoss 'fcom til Kristiansánd 20.; fer Iþaðan til Norðurlandsiris. Trölla , foss fer frá New York- í dag til Reykjávíkur. Skipadeild SÍS; >* Hvassafell fór frá Álaborg í . fyrradag áleiðis til Reyðarfjarð ar. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur aðfaranótt n. k. sunnudags frá Malaga. Jökul- fell fór frá Reykjavik 24. þ. m. áleiðis til New York. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Erla Jóna Helgadóttir frá Löndum, Stöðv- .arfirði, og Kristjáa Ásgeirsson irá Húsavík. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfru Halldóra Theódórsdóttir frá Bjarmá- landi, Axarfirði, og Aðalsteinn Karlsson frá Húsavik. Fyririestrar E. B. Rudge flytur erindi í Aðvent-kirkjunni í kvöld kl. 8,30. Erindið nefnist: Öryggi í öryggislausum heimi. öryggislausum heimi. Ailir vel- kömnir. Mártinus flytur erindi í Tjarnarbíó í kvöld kl. 19,30, er hann nefnir: „Lífið eftir dauðann“. Sýndar verða skuggam.yndir með er- indinu. Or öllum áttum Kvöldskóli KFUM. Skólinn verður settur í húsi KFUM og K við Amtmannss'tíg 1. okt. kl. 8,30 síðd. Innritun . jiemenda í Verzl. Vísi, Lauga- vegi 1, lýkur um helgina. Allar upplýsingar um skólarin eru veittar í síma 2526. k MvmnriR'VBB ■ a vm ancxini s Nýkomlð: s S s s f hvítir Nýlon-undirkjólar ) ^ á kr. 142,00. ) ) PERLONEFNI svart og ) • hvítt kr. 66,00 mtr. ) J S S . S s H. T O F T s • S s s Skólavörðustíg 8. Rekncíaslönguv og uppsett réknet, ensk og þýzk. eiag nafniiröinga Veiðarfæradeild. Sími 9292. flytur erindi í Aðventkirkj- unni í kvöld klukkkan 8.30. Erindið nefnist: ÖRYGGIí ÖRYGGISLAUSUM HEIML Túlkað verður jafnóðum. Állir velkomnir. I ÚTVARP REYKJAYÍK j Hannes 5 líornfnu V ettv an En minnir á iðnsýningu að eins til þess að sýnast —Bréf frá vonsviknum gesti — Grafin gata og; biðstöðvarnar. hbt>as«| IBí > ■ » B ■ Z 20.30 Dagskrá Menningar- ög minningarsjóðs kvenna: a) Samtalsþáttur: Aðalbjörg Sig- urðardóttir talar við tvo styrkþega sjöðsins, Gerði Helgadóttur myndhöggvara og Kristjönu Helgadóttur lækni. Einnig syngur Guðný Jens- dóttir söng'kona. b) Einlsikur á fiðlu (Katrin Dalhoff). c) Upplestur úr ritum Theödóru' Thoroddsen. d) Ávarp (Frú Sigríður Bjömsdóttir). 21*15 Einsöngur: Elsa Sigfúss syngur íslenzk og erlend dæg- urlög; Carl Billich að'stoðar. 21.30 Erindi: Úr Noregsför; III. (Sigurður Magnússon kenn- ari). 22,00 Fréttir og veðurfregnír. 22,10 Dans- og dægurlög: Kurt Foss og Réidar Böe syngja (plötur). 22.30 Dagskrárlok. AB-krossgáta — 240 Lárétt: 1 fúaspýta, 6 vend, 7 •hreyfist, 9 tónn, 10 líkamshluti, 12 fleirtöluending, 14 vindúrinn, 15 ærið, 17 saumur. Lóðrétt: 1 mannfælinn, 2 nema, 3 umtíúðir, sk.st., 4 dvelja, 5 montin, 8 kný, 11 merki, 13 knýja, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 239. Lárétt: 1 bræðing, 6 nár, 7 klif, 9 la, 10 nón, 12 ie, 14 land, 15 nit, 17 gránar. Lóðrétt: 1 bækling, 2 ærin, 3 in, 4 ri'ál, 5 grandá, 8 fól, 11 naga, 13 eir, 16 tá. GESTUR SKRfFAR MÉR á þéssa leið: ,,Ég h’éf nú tvisvar siiimmi heimsott iðnsýning'iuia og dvalizt þar Ierigi i bæði skipt- in. í sánnleika sagt hef ég orðið mjög hrifinn af því, sém eg. hef séð þar, og mjög margt hefur komið mér algerlega á óvart- En samt sem áðúr vil ég mega bera fram nokkra gagitrýni, ekki þó nema að litlu leyti á sýníng- una sjálfa. EFTIR AÐ ÉG M VI OI, ásamt konu minni, skoðað sýnihguiia og þó sérstaklega ákveðnar déildir hennar, ágirntinst ég nokkra muni, seirt ég sá bar. Við fórum svo að leita að þeim í verzlunum; en oklcur kom það ekki lítið á óvart, þegar við gát- um hvergi fengið þessa muni, — og þær uppiýsingár, sem við fengum, béntu óneitanlega til þess, að þeir féngjust hVergi. GETUR ÞAÐ ATT SÉR STAÐ að borgurunum sé þannig sýnd veiðin en ekki gefin? Hafa ýms- ir iðnrekendur aðeins framlejtt einn eða tvo fagfa muni til þess eiris að hafa þá á sýningunni? Ef svo er, þá gefur þ'essi sýningj hvað þetta snertir, aigerlega ranga mynd af íslenzkum iðn- aði í dag. Við erurrt ekki að framleiða til þess að sýnast, — og heldur ekki að haida iðnsýn- ingu til þess að sýriást. ÞETTA URÐU MÉR sár von- brigði, og ég hef orðið var við það, að margir hafa sömu sögu að segja. Nú vildi ég mælast til þess, að sýningarnefhdin eða einhver fulltrúi hennar upplýsi þetta mál með greinum í'blöð- unum eða á annan hátt, því að ef þetta er rétt hjá mér, sem ég þykist raunar hafa fengið sann- anir fyrir, þá er þetta hneyksli." ÞANNIG ER BRÉFIÐ. Nokkr- ir sýningargestir hafa láfið þetta sama í ijós við mig. í sambandi við þetta bréf vi<l ég taka það' fram, að það er ekki hægt að gera sýningarnefndina ábyrga fyrir því, þó að einhver sýrii munj í deild sinni, sem hann. hefur ekkert ‘framleitt af nema ef til vill aðeins eitt eintak til þess að sýnast. Hver iðnrekandi ber ábýrgð á sinni dcild. HINS VEGAR er það alveg; rétt, að fyrst sýningin er auglýst sem heildarsýning um franv leiðslugetu íslenzks iönaðar, og engum hefur dottið annað í hug, eri að þ'eir muriir, sefn þar eru til sýnis, að störstykkjunuiri þ(> undanskildum, væru raunveru- : lega á markaðnum, þá er hér ! um að ræða slæma blekkingu I við almenning: i HRINGBRAUTAÉBÚI skfií- ! ar: Hringbraut vestur liefur nú I verið sundur grafin um skeio.. Á nokkrum stöðum við götuna eru biðstöðvar strætisvagna, og verður fólk að komast yfir skurðina, ef það á að komast á biðstöðvarnar; annars verður það að fara langn krók. Hver.9 vegn hafa verkamennirnir, sem grafið hafa þessa skurði, ekki verið látnir setja dalitlar tré- brýr yfir skurðina. það hefði ekki haft mikla fyrirhöfn í för riieð sér. eri orðið til þæginda fyrir fólk.“ Hannes á Iiolniiiu. sRaflagnir og Sraf tæk Ja viðgerðf r) Önnumst alls konar viS-í, gerðir á heimilistækjum, \ höfum varahluti í flest t S heimilistæki. Önnumst V. á olíu- \ i y. einnig viðgerðir fíringum. Raf íækj averzlunin , Laugavegi 63. ý Sími 81392. | Húsmœður: s s s s Þegar þér kaupið lyftiduftS frá oss, þá eruð þér ekki S einungis að efla íslenzkanS iðnað, heldur einnig að) tryggja yður öruggan ár-S angur af fyrirhöfri yðar. S Notið því ávallt „Chemiu ’ ; Iyftiduft", það ódýrasta og bezta. Fæst í hverri búð. Ghemia h ft Alúllar, dökkblátt og brúnt kr. 195,00 mti’. Rayön, dökkblátt, svart, vínrautt og ljósgrænt kr. 90,00 og 94,00 mtr. Cheviöt dökkblátt í pjls og kjóla kr. 113,00 mtr. H. T O F T Skólavörðustíg 8. M.s. „GULLFOSS rr fer frá Reykjavík laugardaginn 27. sept. kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmann ahaf n ar. Tollskoðun farangurs og vegabréfa- eftirlit byi’jar í tollskýlinu vestast á hafnarbakkanum kl. IOV2 f. h. og skulu allir farþegar vera komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 11 f. h. óskast 1. október. Upplýsingar á skrifstofunni. Tóbakseinkasala ríkisins AB inn á hvert heimili AB 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.