Alþýðublaðið - 26.09.1952, Blaðsíða 6
Framhaldssagan 10
Filipus
Bessason
Jireppstjóri:
AÐSENT BREF
Ritstjóri sæl'l!
Ég heyri mikið látið af þess-
@ri iðnsýningu hjá ykkur þar
syðra. Það gæti svo sem verið
nógu gaman að skoða hana sér
*til fróðleiks og skemmtunar, en
því kem ég sennilega ekki í
verk, og þýðir ekki að tala
aneira um það. Ég hef sjálfur
ekki haft neitt tækifæri til að
kynna mér íslenzkan iðnað að
ráði; — það var, jú, hérna um
árið, að ég þurfti að láta smíða
fyrir mig svolítinn hlut í sláttu-
vél þar syðra; ekki varð hann
mér jafn clýr og sláttuvélin, en
litlu munaði. Hugsaði ég þá líkt
og maðurinn sagði forðum: ,,Dýr
mundi Hafliði allur.“ Hins veg-
ar er ég of gætinn í dómum til
þess, að ég meti allan íslenzkan
jðnað eftir þessum einu og til-
tölulega takmörkuðu kynnum,
og því er það, að rnig langar
hálft í hvnru til að skoða sýn-
jnguna. Ég er ekkr í minnsta
vafa um það, að við getum gert
marga hluti jafn vel og þeir er-
lendu, þegar við höfum fengið
tækin og öðlazt kunnáttuna; og
hvað verðið snertir, þá ætti sam-
keppnin að lialda því niðri: það
er ekki miðandi vio brjálæðis-
tíma stríðsgróðans, þegar verðið
var algert aukaatriði.
En það er annað, sem örðugast
verður viðfangs. Það er bannsett
tízkan og kenjarnar i landsfólk-
inu. Ætli það sé ekki enn við
líði, fyrirhærið, að tyggja upp á
dönsku? Mætti segja mér það.
Ég hef litið svo til, ^ð fólk vildi
ýmsar þrautir og kostnað á sig
léggja, toara til þess að tolla í
ftízkunni ög hagnýta sér það, sem
utlent er, hversu öhentugt, vit-
laust og ótækt sem það kann að
vera, og óhæft við íslenzkar að-
stæður. Það er þetta, sem ég
gæti gert mér í hugarlund að
yrði íslenzkum iðnaði mestur
Þrándur í Götu, og sá, sem sein-
ast yrði sigraður, svo fremi, sem
ekki væri unnt að beita brögð-
nm. Hvernig væri, til dæmis að
íáka, fyrir Gefjunnarverksmiðj-
urnar að fá einhvern frægan,
.amerískan kvikmyndaleikara til
að spóka sig í Gefjunargalla um
allar trissur? Eða Elísabetu
Bretlandsdröttningu tif að setj-
ast í söðul sinn í reiðfötum úr
Áláfóssi? Og- skyldi það ekki
auka ostaát hér á landi, ef ein-
hver kvikmyndadísin lýsti yfir
Í>ví, að hún ætti sinn fagra lit-
arhátt íslenzkum mjólkurosti
að þakka? Þetta myndi vitan-
lega kosta sinn peiiing; en það
er ég viss um, að það borgaði
sig. Vitalega væri tæplega ráð-
3egt að bjóða kvikmyndagyðj-
unni sams konar ost og þann,
sem við fáum endursendan úr
mjólkursamsölunni........
. Eh sem ságt, — ég hefði gam-
an af að skoða iðnsýninguna
En það er ýmislegu í að snúast,
•þótt heyskapurinn sé búinn og
ekki þurfi að fara í göngur. Og'
svo er það giktarskrattinn, sem
alltaf er að hrella mann og draga
u,r manni kjarkinn ....
Filipus Bessason
hreppstjóri.
héf og flóta, sem orðíð gæti alls
ráðandi yfir siglingáleiðum
þar um slóðir. Þetta vildi
Napoleón ekki sámþykkja og
honuha tókst að fá Rússland :
lið með sér til þéss að koma
.xáðagerðum Englendinga várð-
’andi Möltu fyrir káttarnef. Ó-
friðarblikuha bar hrátt upp á
loftið, í maímánuði var brezki
sendiherrann kállaður heim.frá
Párís og skömmu síðar lýstu
Englendingar því yfir, að þeir
ættu á ný í styrjöld við Frakk-
land. Það gekk á ýmsu í tvö
ár, en kom þó ekki til neinna úr
slitaátaka. Addington var ekki
lengur forstætisráðherra Eng-
lendinga. Pitt var ,kominn í
hans stað. Bretar höfðu fyrst í
stað talið að til innrásar gæti
,komið á England, en nú voru
þeir búnir að búast svo til varn
ar gegn slíkri hugsanlegri árás,
að þeir höfðu ekki lengur beyg
af henni og gátu leyft sér að
vera djarfari í hernaðaráform-
um sínum, enda tóku þeir nú
frumkvæðið í styrjöldinni.
Hinn frægi flotaforingi þeirra,
Nelson lávarður, gerðist mjög
'athafnasamur á sjónum. Hraust
ir sjómenn hans gerðu Frökk-
um marða skráveifuna og
| franskar herdeildir voru hrakt
ar frá austri til vestur, norðri
til suðurs og illa leiknar. í Par
ís var farið að verða vart vax
; andi kvíða og óvissu í stjórn-
málalífinu, þar sem fyrirætlan-
ir keisarans um að koma Eng-
1 lendingum skjótlega á kné virt-
ust ætla að renna út í sandinn
i rétt einu sinni enn.
I Snemma ársins 1805 var svo
i komið fyrir Napoleon, að hann
sá sig tilneyddan að senda orð-
j sendingu til London, þar sem
því var hreyft, að vísu undir
j rós, að semja þyrfti frið milli
landanna og það heldur fyrr en
1 seinna, enda væri styrjöld milii
þessara landa þeim báðura
báðum jafnslcaðleg. En það var
ekki svo auðvelt að stöðva styr
i jöldina. Bonaparte hafði urn
j langan aldur vc^ið Englending-
um svo þungur í skauti, að á
fagurgala hans um hagsmuni
jEnglendinga var ekki lagður
[ mikill trúnaður í stjórnarskrií
stofunum brezku. Orðsending
Napólenons, sem áður getur,
var heldur ekki send til ut-
anríkisráðuneytisins, svo sem
vera bar, heldur til konungsins
sjálfs, og stílað til „Hans Há-
tignar bróður konungsins1'.
Þetta var meira en konunginn,
Georg hinn þriðji, gat þolað af
Napóleon, og jafnframt meira
en þegnar hans, sem voru þó
heldur lítið hrifnir af konungi
sínum, myndu ætlast til að
hann léti bjóða sér. Víst þurfti
landið frið, en það þurfti jafn-
fram að losa sig við einvaldann
Frakklandsmegin Ermarsunds-
ins. Ef friður yrði saminn nú,
myndi það aðeins verða til þess
að saga friðarsamninganna frá
Amiens myndi endurtaka sig.
Aðeins fullkominn ósigur
Frakklandskeisara gæti fært
Englendingum varanlegan frið.
Ög stríðið hélt áfram — og
þannig átti það eftir að halda
áfram um mörg, löng ár enn.
Þétta sumar var ekki ann-
að meira rætt og ritað í Lond
on en um styrjöldina milli
Breta og Fralcka. Þó var þar
einn maður, sem ekki hafði
neinn áhuga fyrir gangi hennar,
úr því sem' komið var. Hann
sat í bókasafni í stóru húsi við
Cavendish torg hinn eftirminni
lega dag 31. júlí — og grét.
Það var Geoffrey gamli de
; Buits, öðru nafni Tivendale lá-
varður, faðir Charles de Buits,
' þess sem áður hefur komið við
sögu.
Hann sat í djúpum leðurstól
og horfði döprum siónum á
síðustu geisla kvöldsólarinnar
leika um glitofnar gólfábreið-
urnar. Á götunum úti fyrir var
ys og þys, því allir vissu um
orustuna við Landsenda á vest
urströnd Spánar, hið mikla upy
gjör milli Englendinga og
Frakka á sjónum, en nákvæmar
fregnir höfðu enn ekki borizt
almenningi í London um úrslit
(in. Menn vissu það eitt, að Caid
ér, flotaforingi Englendinga,
hafði lagt til orustu með fimmt
án skipum við tuttugu og tvó
skip hins franska flotaforingja
Villeneuve, sem þekktur var að
kænsku og harðfylgi. Gamli
imaðurinn hafði heldur ekki
fengið neina fréttir af úrslitun
um í þessari sjóorustu. Hann
hafði skyndillega misst allan á-
hfiga fyrir þeim. Héðan í frá
myndi hann ekki hirða um að
fá neinar fréttir hvorki af þessu
né öðru. En hann hafði fengið
• aðrar fréttir. Á kvöldi hins
| fyrsta dags orustunnar, hafði
jbrezkt skip, „Windsor Castle“,
j misst sigluna. Hún hafði falhð
■ yfir nokkra menn áhafnarinn •
ar, sært marga og nokkrir
höfðu látið lífið. Meðal þeirrá,
sem létust, var sonur Tivenda' :
lávarðar, Charles de Buits,
Gamli maðurinn hélt ennþá á
samanvöðluðu bréfi í hendinni,
þar sem skýrt var frá atburði
þessum. Og þar stóð líka, und
irstrikað: „Hinn stutti en glæsi
legi ferill Charles de Buits á
sjónum var allur einkennd r
sjaldgæfri tign og óvenjulégu
íiugrekki".
Það var öllu lokið. Fyrir
hann var ekkert framundan
nema sorg og tóm. Það eina,
sem hann gat gert nú, var að
syrga og gráta. Lengi hafði
hann óttazt, að einmitt það
myndi ske, — sem nú var fram
komið: Seinasti hlekkur forn-
frægrar og göfugrar ættar var
brostinn. Ættin var gömul.
•Tivendale lávarður rakti ættir
sínar allar götur til víking-
anna, sem lögðu England að fót
um Vilhjálms af Normandy ár-
Susan Morle v:
HALLIR
ið 1066. Bara að hinn fallni son
ur hefði verið giftur og átt erf
ingja. Bara að hann hefði átt
hinn sama metnað gagnvarl.
hinni fornfrægu ætt og Tivend
ale lávarður. En því var ekki
að heilsa. Carles de Buits yngri
hafði alltaf verið mjög dulur og
fáskiptinn, en þó hafði fyrst
keyrt um þverbak um þá hluti
eftir að móðir hans dó, þegar
‘hann var nítján ára. Og aldrei
virtis hann hafa haft minnstu
löngun til þess að staðfesta ráð
sitt og kvænast. Kvenhatari
hafði hann verið alla tíð síðan,
jað því er virtist, klæddist
svörtum fötum og sökkti sér
niður í daprar hugsanir. Það
kom nær aldrei fyrir, að þeir
feðgarnir töluðust við um einka
mál sonarins, en nokkrir af
kunningjum Charies de Buits,
•— en þeirra á meðal voru helzt-
ir landeyður eins og Hugo Falk
land eða uppskafningar eins og
Sir Jarvis Richardsson —
höfðu orð á því við gamla mann
inn, að engu væri líkara en að
syni hans lægi eitthvað sérstak
lega þungt á hjarta. Hann tæki
að vísu þátt í ýmis konar veð
málum með þeim og spilaði
með þeim upp á peninga, en
virtist ekki hafa hugann við
það frem’i^- en annað.
Charles de Buits yngri gekk
í sjóherinn, þegar styrjöldin
hófst við Frakka á ný árið
1803. Hann byrjaði sem óbreytt
ur miðskipsmaður en vann sig
fljótlega upp í stöðu ligsfqr-
ingja. Hvert það starf, sem hon
um var falið að inna af hendi,
framkvæmdi hann af framúr-
skarandi samvizkusemi og alúð.
Hann tók þátt í sjóorustunni
með Nelson við Alexandríu og
með Jervis flotaforingja við St.
Vincenthöfða. Félögum hans
bar saman um, að hann hefði
barizt af óvenjulegri hug-
þi-ýði, að hann hefði tekið hætt
unum af takmarkalausri rósemi
'og nánast sótzt eftir að halda
sig þar sem bardaginn Var harð
astur hverju sinni. En alltaf
og ævinlega klæddist hann
dÖkkum fötum og stökk ekki
bros, jafnvel ekki í tómstund-
ujn í hópi félaga sinna.
|Og nú var hann horfinn. Fé-
l%ar hans höfðu jafnan sagt
um hann, að hann sæktist jafn
ákaft eftir hættunum eins og
dáuðanum tekizt að taka hann
í faðm sinn. Hann var dáinn
og öllu var lokið fyrir aldur-
Jhnignum föður hans. Gamli
jríáðurinn sáriðraðist þess, að
hánn skyldi ekki hafa beitt sér
fastar til þess að fá hann til
þess að kvænast. Hann hafði
rcynt Ekki vantaði það. Hann
þúrfti svö sem ekki að hafa
samvi/.kubit af að hafa ekki
liratt hann til þess. Margsinnis
hafði hann minnt son sinn á
skýldur hans við ættarstofninn
óg sýnt hönum fram á afleiðing
ar þess, áð vanrækja þær. Og
Fjangöngumennirnir hryggjast.
Alpafjallgöngumenn. líta nú
með hryggð til Mátteihorntinds-
ins í Sviss, sem að liðnu sumri
verður ekki lengur takmark
fjallgöngumannanna, heldur
auðvirðisleg endastöð fyrir lata
túrista, sem geta keypt sér far-
miða með lyftu þangað upp og
farið sömu leið til baka án þess
að blása úr nös eða fara í yfir-
höfn.
Ítalíumegin fjallsins er v'erið
að byggja stóra dráttarbraut,
sem flytur farþega í lyftum á
tindinn. Sviss hefur mótmælt
byggingu brautarinnar, en þeir
fá ekki við þetta ráðið, þar sem
ítalir eiga örlítinn blett á tindi
fjallsins og Svisslendingar hafa
neitað að láta ítali fé. svo mik-ið
sem einn fersentímetra af sínu
plássi á tindinum, þar sem ítalir
ætla að toyggja nokkurs koriar
,,arnarhreiður“, hóic-1, þar sem
hægt er að njóta úisýnisins óg
fá sér hressingu meðan staðið er
við.
í sjrætisvagninúm.
Vagnimkyar fullskipaður fár-
þegum, þegar úng kona með
böggla í fanginu steig upp í
hann og svipaðist lihl eftir sæti.
Miðaldra maður, sem virtist
vera þreyttur, stóð upp og bauð
konunni sæti sitt. Hún sagði
ekki orð og settist með þeim
svip', er gaf til kynna, að hún
hefði með öllum rétti átt sætið.
Eftir augnabliks þögn ságði
maðurinn:
Afsakið; frú, hvað sögðuð
þér?
Ekki neitt, sagði konan.
— Þá hefur mér skjátlázt;
mér heyrðist þér segja: „þökk
fyrir.“
Hugulsemi.
Forstjórinn: HverS vég.na
viljið þér hætta starfi yðar, Jón?
— Vegna þess, að mér fmnst
ég taka vinnuna frá öðrum.
— Og frá hverjum þá, má ég
spyrja?
— Frá hesti.
David Niven
Það er vehja, að bókabúðir
notfæra sér að auglýsa bækur,
sem notaðar hafa vérið sem
.uppistaða í kvikmyndum. Því
,var það, að þegar kvikmyndin
Davíð og Batseba var sýnd í
Bandaríkjunum, stilltu bóksalar
Út biblíum og auglýstu: „Nú,
þegar þér hafið séð myndina, þá
kaupið og lesið b'6kina.“
Rómantík
— Mér finnst hafið sem lítið
barn. Stundum hjalar það blítt
og brosir, en stundum öskrar
þacý . .
— Já, alveg rétt hjá þér, og
svo er það alltaf blautt.