Alþýðublaðið - 27.09.1952, Blaðsíða 1
, V ____ ( Ga rðyrkju isýni n|ii n - heild > armyhd
8 1III iitiSiliiiilll p rðyrkji ifran ilei ðslunna r 1 dag Sjá á 8. síðui. J
ALÞYBUBLABI8
XXXIII. árgangur. . Laugardagur 27. september 1952.
215. tbí.
Hlnnýja kona Titos
?r fríð og fjörmikii
am
Þetta manntal kemur í ár í stað
TITO MARSKALKUR, liiim
sextug'i einvaldj Júg-óslavíu,
tilkynnti daginn áður en Ant-
hony Eden kom til TJelgrad um
daginn,- að hann hefði í júní
s. I. kvænzt 28 ára gamalli
stúlku, sem er majór í hernum.
.•í'.'þrjá mánuði vissu aðeiús
nánustu samstar fsm o n n Titos
um þessa þriðju giítingu hans
. Á hððskorti Eclens til miðdég
isvérðarfns s’toð: ..Josip Broz
'i-Tito.marskálkur og frú Jovan-
‘'ká B Foz bjóða o. s frv.“.
Síðan striðinu lauk hefur eng
irpi kona undirritað.siík boð frá
Tito.
Eftirfarandi upplýsingar voru
gefnar út- um frúna: Hún er há,
nrjög dökk og lagleg. Hún er
majór í júgóslavnsska hernurn
stúdent og fyrrverandi skæru-
J.iði. Marskálkurinn og húp
kynntust fyrr á árinu, er hún
stiarfaði í ráðuneyti hans.
Hún missti báða íoreldra sína
og allmarga aðra úr fjölskyldu
sinni í morðárásum kvislinga i
Framh. áJl. síðu.
að bjarga
flugmönnunuiti
AMERÍSK Dakotaflugvél
með skíði lenti í gær við flak
Hastingsflugvélarinnar, sem
nauðlenti á Grænlandsjökli
fyrir 10 dögum.
Bjargaði flugvélin þarna
þeim 9 mönnum af áhöfninni,
sem enn voru eftir í flakinu.
Þeir voru fluttir til Thule og
lágðir í sjúkrahús. •
ALLSHERJARMANNTAL fer fram hér á landi
16. október n.k. og kemur það. að þessu sinni í stað
íins • vénjulega árlega mariritals lögum samkvaemt.
Manntal þetta er gert vegna spjaldskrár þeirrar yfir
alla landsmenn, sem nú er verið að vinna að-; og þarf
manntalið að fara fram á sama tíma um land allt;
sömuleiðis þarf tilhögun þess að vera hin sama alls
staðar og miðuð við gerð hinnar fyrirhuguðu spjald-
skrár
-♦ TTh-m io september síðast
Ástralía:
reynf að koma
á samnmpm
VERKAMÁLARÁÐHERRA
Bretlands boðaði í gær full-
trúa verkamanna í vélaiðnaði
og fulltrúa atvinnurekenda á
fund n. k. fimmtudag.
Seinna verða fulltrúar verka
manna og atvinurekenda í
RkipasmíðiVi ti aðinum boðaðir
á líkan fund.
Á fundum þessum verður
reynt að koma á samningum
til þess að eftir- og au’V’vnnu
bannið komi ekki til fram-
kvæmda 20. október n. k.
ihaldsstjórnin selur
eignir ríkisins
undir sannvirði
ÁSTRALSKA stjórnin seldi
í gær ensk-íranska olíufélaginu
hlutabréf sín í olíulireinsunar-
fyrirtæki (Commonwealth Oil
Refineries Ltd.) þar í landi.
Hafði stjórnin áður átt 51%
hlutabréfanna, en ensk-íranska
olíufélagið 49%. Sölijverðið
var rúmlega 2,7 milljónir ástr-
^lskra punda.
Menzies, forsætisráðherra
Ástralíu, en þar er íhaldsstjórn
kvað ensk—íranska félagið ætla
að byggja fyrir eigin reikning
nýja olíuhreinsunarstöð í vest-
urhluta álfunnar fyrir rúmlega
40 milljónir punda, og mundi
sú stöð geta hreinsað um 40%
þeirrar olíu, sem landið þarfn-
aðist.
Dr. Evatt, leiðtogi stjórnar-
andstöðunnar, gagnrýndi harð
lega sölu þesla, og kvað óverj
andi, að stjórnin seldi þannig
eignir ríkisins langt undir sann
virði. Kvað hann það mundi
koma í verkahring næstu
stjórnar að kippa þessu í _lag
og fá kaupunum riftað.
llinn 10.
liðin voru gefin út bráðabirgða
lög um, að þetta manntal skyldi
fara fram í haust. Mæla bráða-
birgðalögin svo fyrir, að mann
talið skuli framkvæmt af bæj-
arstjórnum og hreppsnefndum,
með aðstoð lögfeglustjóra, hrepp
stjóra og sóknarpresta, en hag-
stofan hefur umsjón með fram
kvæmdinni og ákveður tilhögun
manntalsins.
í fréttatilkynningu um þetta,
sem blaðúju hefur borizt frá
hagstofunni, segir m. a.:
TILHÖGUN MANNTALSINS.
Manntal þetta er lítið frá-
brugðið hinum árlegu mann-
tölum Reykjavíkur og káupstað
anna, að öðru leyti en því, að
það á að miðast við einn dag,
16. október 1952 og í öðru lagi
á það að takast í tviriti. Á hag-
stofan að fá annað eintakið en
hlutaðeigandi bæjarstjórn eða
hreppsnefnd hitt. Húsráðendur
og húseigendur eru, skv. 4. gr.
laganna, skyldir til að rita á
manntalsskýrslu, í tvíriti, upp-
lýsingar um íbúa hverrar íbúð-
ar og hvers húss. Vanræksla í
þessu efni varðar sektum.
Pærslu manntalsskýrslnanna
skal hafa verið lokið í síðasta
lagi sunnudaginn 19. október,
og sé skýrsla ekki réttilega gef-
in á tilsettum tíma, þá má með
dagsektum þröngva hlutaðeig-
andi húsráðanda eða húseiganda
til þess að láta hana í té.
Framhald á 7. síðu.
Póstur Ttieð eldflcillt>. Þjóðverjar eru nú aftur
c byrjaðir að gera tilraunir
með eldflaugar (rakettur); en allar eru þær tilraunir nú með
friðsamlegum tilgangi. Þeir eru að þreifa fyrir sér, hvort ekki
muni unnt að senda póst í eldflaugum milli Evrópu og Amer-
íku. Tilraunirnar fara fram í grennd við Bremen, og á fyrst
að reyna að senda póst á þennan nýstárlega hátt til eyjarinnar
Helgolands. Myndirnar, sem hér birtast, eru báðar frá þessum
tilraunum. Efri myndin sýnir þýzka eldflaugasérfræðinga að
verki a tilraunasvæðinu við Bremen; en sú neðri eldflaug, sem
verið er að skjóta.
Pravda ræðsf harkalega á
Kannah' sendíherra US
Ásakar hann um óviðeigandi framkomu vegna um-
mæla hans í blaðaviðtali nú í vikunni.
RÚSSNESKA blaðið Pravda, sem er tnálgagn forustuliðs
kommúnistaflokks og stjórnar Rússlands, birti í gær harðorða
gagnrýni á Kennan, sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu. Kvað
blaðið Kennan hafa farið niðrandi orðum um rússnesku þjóð-
ina og stjómina í viðtali, sem sendiherrann átti fyrir skemmstu
við blaðamenn í Þýzkalandi.
En, eins og menn muna úr
blaðinu frá því fyrr í vikunni,
kvað Kennan sendimenn er-
lendra þjóða búa við ískalda
það, sem kæmi við vei’kum
þess. Kennan talar rússnesku
reiprennandi.
Blaðið kvað framkomu Ken
einangrun, jafnvel svo, að nan óvirðulega og óviöeigandi
þjónustufólk þeirra þyrði ekki
að tala við þá um neitt nema
Veðrið í dag:
Norðaustan kaldi. Bjartviðíi.
,pUniia!i" — eitt undralyfið enn
EF MENN vitja trúa því,
seni þýzki efnafræðingurinn
dr. C. P. Ottersbach heldur
fram,. mun fólk í framtíðiimi
láta „unisanera“ sig (svipað
og mjólk er pasteuriseruð!)
Doktorinn var nýlega í
Kaupmannaliöfn, þar sem
hann á fundi gerði grein fyr
ir eiginleikuin efnisins, að
þvi er Social-Demokraten
segir.
Þetta er sótthreinsunar-
efni (antibiotiskt, eins og t-
cl, penicillin), íúsdið upp i
Þýzkalandi og liefur verið
árum saman og á seimii ár-
um einnig rcynt í Danmörku,
þar sem sagt cr að tannlækn-
ar hafi af því prýðilega
reynslu. Fyrir liggja yfirlýs-
ingar um efnið frá blóðbank
anum, tilraunastöð sjávarút-
vegsnáðuneytisins í Kaupm,-
höfn, tilraunastöð ríkisins í
mjólkuriðnaðí í Billeröd og
mörgum öðrum stofnunum.
Lfklegt er, en þó ekki upp-
lýst, að það sé I. G. Farben,
sem stehdur bak við fhnd
þessa efnis, sem er bráðdrep
andi fyrir bakteríur, lykíar-
og bragðlausl, en algjörlega
óeitrað.
Dr. Ottersbacii tilkynnti,
að ætlunin væri að framleiða
efnið einnig í Danmörku, —
í Frakklandi er notkunin
komin upp í á að gizka 1000
kg. á mánuði og verður bráð
lega reist verksmiðja í Frakk
landi til þess að framleiða-
efnið. J
Þó að unisan slandi ekki
Framhald á 7. síðu.
opinberum sendifulltrúa, enda
freklegt brot á öllum kurteisis
reglum slílcra manna.
Acheson, utanríkismálaráð-
herra Bandaríkjanna, sagði á
blaðamannafundi í gær, að
grein Pravda væri dónaleg á-
rás á erlendan sendifulltrúa og
sýndi hún hvernig kommún-
istum yrði við, er rétt væri frá
sagt ástandinu austur þar.
Ríkisflugfélag
UNNIÐ er að stoi'nun ríkis-
flugfélags í Vestur-Þýzkalandi.
Verður byrjað með 15 fjög-
urra hreyfla flugvélar til ut-
anlandsflugs og álíka f jölda
tveggja hreýfla véla til flúgs
innan íands.