Alþýðublaðið - 01.10.1952, Side 1
-------------■ N
Framkvæmdir að hefjasf við dval-
arheimili aidraðra sjémanna
.. (Sjá 8. síðu).
V............. .......... -.......-.....-_J
XXXÍII. árgangur. , Miðmikudagur 1. okt. 1952. ' 218. tfel.
Oliuin bjargað af
Guðmundur A-ndréssön
Mikill vafi leikur á því, hve marga fulltrúa Dags-
brún á rétt íil að senda á sambandsþing
LÝÐRÆÐISSINNAE unnu fulltrúakosninguna til Alþyðu
sambandsþings í Iðju, félagi verksmiðjufólks á Akureyri. Við-
höfð var aiisherjaratkvæðagreiðsla; og atkvæði talin í fyrra-
kvöld. Hlútu lýðræðissiunar 138 atkvæði og alla þrjá fulltrú-
ana, en kominúnistar aðéins 115 atkvæði. Kommúnistar hafa
þar til nú haft fulltrúana frá þessu félagi.
t-Hinir nýju fulltrúar félagsiui,*' .. .. . • . ' ~~ ~
éru; þessir: Ingimar Davíðsson, |
Karólína Stefánsdóttir og
% ■ Adam In'gólfsson.Váramenn
voru kjörin Ingibjörg Jóhanns-
BORGARNES OG ÞORSHÖFN
Kosið hefur verið til Alþýðu
sambandsþings í Verkalýðsfé-
lagi Borgarness og Verkalýðs-
ih ezkur hjóðdaivi. ^jóðdans-afélagið á Englandi gekkst í sumar fyrir þjóðdansamóti
^ i Stratford-on-Ávon, hinni frægu fæðingarborg William Shake-
speares. Þarna dunaði dansinn dögum saman, en margt er venjulega um manninn í Strat-
ford-on-Avon á sumrin, þar á meðal einnig um útlendinga, þvi að þar er upp á margt að félagi Þóishafnai. Þar unnu
bjóða, meðal annars hið fræga Skakespeare-leikhús. Á myndinni sést hópur manna; klæddra ./ æ?lSS^”nal' ,y.orn
■gömium þjóðbúningum, vera að sýna brezkan þjóðdans á götum borgarinnar. fulltruar fra Verkalyðsfelagi
ö Borgarness þeir Jon Guojons-
son og Ragnar Ásmundsson, en
jái'jjingí kemur
f saman í dag
^ REGLULEGT alþíngi kemS
]?ur saman í dag að aflokinnlS
"gúðsþjonustu f dómkirkj-S
S
tmm.
isesj-
hewer um að lála
llekkjast af Rússum
Þing brezka alþýðuflokksins:
Morrison féll fyrir Bevanífa
í gær
í GÆR 'tókst að bjarga, 74
mönnum af portúgalska fiski-
skipinu, sem fórst fyrir viku í
Atiantshafi, einhvers staðar
milli Nýfundnalands og Azor-
eyja. 12 mönnum tókst að
bjarga í fyrradag. Eru nú allir
mennirnir fundnir. Komust þeir
í doríur, er skipið sökk, og rak
Attlee hefur eftir sem áður öruggan meirihluta í mið-
stjóm flokksins, eða 18 af samtals 24. ..
TRUMAN Bandaríkjaforseti
hélt í gser ræðu til stuðnings
Adlai Stevenson, forsetaefni
demókrata. í ræðu sinni deildi
forsetinn hart á Eisenhower,
írambjóðanda republikana, fyr-
ir afstöðu hans til Rússa, er
hann var yfirhershöfðingi alls ir ésigurinn við
herafla bandamanna í Evrópu. hjörið.
Sagði Truman, að Eisenhover
hefði þá í bréfi til bandarísku
stjórnarinnar sagt, að engin á-
stæða væri til þess, að Banda-
ríkin og Rússland myndu ekki
halda áfram samstarfi að styrj-
öldinni lokinni. Truman sagði
að þessi afstaða Eisenhowers
'iiefði miklu ráðið uir, það,
hyersu Bandaríkjastjórn var
grandalaus gagnvart áformum
Rússa að styrjöldinni lokinni.
CLEMENT ATTLEE var hylltur ákaflega á árs-
þingi brezka alþýðuflokksins í Lancashire í gær er
hann flutti aðalræðu þingsins; en skömmu áður, eða í
gærmorgun, höfðu tveir af þekktustu samstarfsmönn
um hans, Herbert Morrison og Hugh Dalton, fallið við
miðstj órnarkj ör á flokksþinginu, fyrir tveimur fylgis-
mönnum Aneurin Bevans, þeim Harold Wilson og
Richard Crossman.
til vara Ingimundur Einarsson ,um hafi,ð á Þessu mlitlu
og Kristján Gestsson. Lýðræðis um 1 Vlkutima'
sinnar fengu þar 63 atkvæði, I
trúi Verkalýðsfélags Þórshafn Kommúnislar hófu
ar er Jón Jóhannsson og vara-
maður hans Aðalbjörn Arn-
grímsson.
DAGSBRÚN.
Þá var kosið í Dagsbrún 1
sókn í Kóreu í gæi
Veðrið í dags
Herbert Morrison tók þessum
ósigri með jafnaðargeði. Hann
kvaðst mundu halda áfram að
vinna fyrir flokkinn, þrátt fyr-
miðstjórnar-
Það eru ekki nema sjö menn,
sem ársþingið kýs í miðstjórn
brezka alþýðuflokksins, en það
eru þeir miðs tjórnarmenn, sem
kosnir eru af kjósendafélögum
flokksins. í miðstjórn hans eiga
hins vegar enn fremur sæti
tólf menn, sem kosnir ’eru af
verkalýðsfélögunum, og ffjnm,
sem kjörnir eru af kvenfélög-
um flokksins.
Attlees, svo og fulltrúar kven-
félag'anna, fimm að tölu.
Miklar umræður fóru fram á
ársþinginu í gær, á eftir ræðu
Attlees, og samþykkti þingið að
þeim umræðum loknum stefnu-
Framh. á 2. síðu.
UM ALLLANGT SKEÍÐ
__ bangað_. til í gær hefur verið
fyrrakvold, og fengu kommún frekar lítið um bardaga á víg
istar fulltrúana þar, 33 að tölu .stöðvunmn í Kóreu, en þá hófu
En kommúnistastjórnin í Dags- kornmúnistar sókn á 16 km.
brún hefur engar skýrslur sent lan§ri víglínu a miðvígstöðvun
Alþýðusambandinu síðan fyrir um- Tókst þeim að taka nokkx
síðasta Alþýðusambandsþing og ar hæðir á sitt vald. I herstjórn
engin gjöld greitt því. og er artilkynningu í gær var skýrt
með öllu óvíst, hvort félagið á frá Þvi' að kommúnistar hefðu
rétt á svo mörgum fulltrúum. aiýrei síðan Kóreustyrjöittin
Eftir síðasta sambandsþing hófst beitt eins öflugu stór-
varð séð, sagði Jón Sigurðsson, skotaliði. Þá var og skýrt frá
framkvæmdastjóri Alþýðusam- Þvi’ að {iiði kommúxusta væru
bandsins í viðitali við blaðið í, fjöidi Rússa. __
gær, að Dagsbrún hefur á und- !
œss Drengur brenBisl
lagið hefur tekið af svo kallað ;
vinnuréttindagjald, en sam- j
kvæmt lögum fá menn engin j
réttindi fyrir slíkt gjald önnur
en að mega stunda vinnu á fé-
iagssvæðinu.
á vaini ir tsifaleislu
/
I
M millj. kr. greiddar úr hluta-
arsjóði til 160 síldar:
Suðvestan gola; skýjað og
dálítil rigning.
Við^miðstjórnarkos'íinguna á
ársþinginu í gær var Bevah
endurkjörinn og fimm fylgis-
menn hans; á hann því nú sex
af sjö fulltrúum kjósendafélag-
anna í miðstjórn flokksins.
Fulltrúar verkalýðsfélaganna í
miðstjórninni, tólf talsins, eru
liins vegar allir stuðningsmenn
GREIÐSLUM úr hiutatrygg
ingarsjóði tii 160 skiya, er
síldveiðar stunduðu í suniar
mun verka lokið í þessari
viku. AIIs nema greiðslurn
ar úr sjóðnum 6,4 milljónum
króna og eiga að nægja ti!
þess að útgerðarmenn geil
gert upp reikninga síua frá
síldveiðunum s. 1. sumar. Að
eins 19 skip, er síldveiðar
a
stunduðu sl. sumar eru yfir
bótamarki.
I fyrra var ekkert greitt
úr sjóðnum en eftir síldar-
vertíðina 1950 voru greiddar
úr hluíatryggingarsjóði 3
milljónir króna eða sem
svaraði til 30 prósent af
reikningslegum bótum. Að
þessu sinni eru greiddar full
ar bætur.
FJÖGURRA ASA gamall
! drengur brenndist á heitu
j vatni, er hann var I gær að leik
ásamt öðrum börnum inni við
Þvotíalaugaveg.
Slysið varð me‘c þeim hættí,
að börnin komu í ieik sínum
auga á vatnspípu \ ið veginn og
var krani á pípunni. Opnaði
eitt barnið kranann en út vall
þá heitt vatn og varð drengur
inn fyrir því. Hann var flutt-
ur á Landsspítalann, þar sem
gert var að sárum hans. Brennd
ist hann einkum á fótum. en
ekki er vitað, hve alarlega.
Drengurinn heitir Birgir Guð
mundsson, til heimilis að Lauga
teigi 52.