Alþýðublaðið - 01.10.1952, Page 3
í DAG er miovikudagurimi 1.
pktóber.
Næturvarzla er í Laugavegs-
apóteki, sími 1618.
Næturvörður er í Læknavarð-
gtofunni, sími 5030.
Lögreglustöðin, simi 1166.
Slökkvistöðin, sími 1100.
Flugferðir
Plugfélag íslands:
í dag vsrður flogið til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Horna-
tfjarðar, Kirkjubæiarklausturs,
Sands og Siglufjarðar.
Á morgun verður flogiö til
Akureyrar, Vestmannaeyja, Fá-
jskrúðsfjarðar, Blöndu.óss, Kópa
skers ög Reyðarfjarðar.
Skipafréttir
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Reykjavík.
Skipaútgerð ríkisins.
Esja er væntanleg til Reykja-
víkur í dag að austan úr hring
ferð. Herðubreið er væntan'ieg
íil Reykjavíkur í dag að austan.
og norðan. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík síðdegis í dag til
Skagafjarðar- og Eyjafjarðar-
fiafna'. Þyrill er i Reykjavík.
Skaftfellingur fór frá Reykja-
vik í gærkvöldi til Vestmanna-
eyja.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell losar sement í
Keflavík. Arnarfell átti að fara
xrá Reykjavík í gærkveldi til
Ðjúpavogs. Jökulfeil fór frá
Reykjavík 24. f. m. áleiðis til
NTew York.
Eimskipafélag íslands.
Brúarfoss fór frá Savona 29.
f. m. til Neapel og Barcelona.
Éiettifoss fór frá Jfull 28.■ til
Reykjavíkur. Goðafoss kom. til
Níew York 28. Gullfoss fór frá
Leith í gær til Kaupmannahafn-
ar. Lagarfoss fór frá I-Iafnarfirði
26. til Boulogne, Bremen og
Hamborgar. Reykjafoss fór frá
Álaborg 29. til Finnlands. Sel-
foss fór frá Kristiansand 28. til
Siglufjarðar. Tröllafoss fór frá
New York 26. til Reykjavíkur.
Afmælí
80 ára
ér í dag Herdís Hannesdóttir,
Tjarnargötu 34, Reykjavík. Hún
bjó í mörg ár að Kirkjuvegi 13,
Hafnarfirði.
Or öllum áttum
Éthlutun skömmtunarseðla
Reykjavík fyrir síðasta árs-
fjórðung þessa árs fer fram í
•Góðtempiarahúsinu í dag, á
morgun og föstudagiijn kl. 10
til 5. — Skömmtunarseðlarnir
verða afhentir geng stofni síð-
asta seðils, greinilegá árituðum.
Myndlistarskólinn í Reykjavík
verður settur í kvöld í húsa-
kynnum skólans að Laugavegi
166. Enn þá geta nokkrir nem-
endur komizt í kvölddeildir
skólans.
Skrifstofa fræðsluailltrúa ■'
biður að láta þess getið, að •
börn þau, ssm sækja eiga
kennslu í Langholtskóla í vet-
ur, verði síðar látin vita hve-
nær þau eigi að mæta þar til
skráningar og kennslu, þar eð
skólinn er enn ekki íullbúinn.
Blöð og tímarit
Heima er bezt, októberheft-
ið, er komið út og fiytur m. a.
þetta efni: Skylda konunnar,
viðtal við ekkju vestan úr sveit
um, eftir Guðmunn Gíslason
Hagalín rithöfund, Fyrsta æv-
intýrið, eftir Jón Marteinsson,
Vísnamál, Glæfraför Surtu og
Flekks, eftir Jóhannes Frið-
laugsson. Angkor-borgin horfna.
Úr gömlum blöðum, Grái þjónn
inn í konungshöllinni (sænsk
draugasaga), Rímur eftir Svein
björn Benteinsson, Draghálsi,
Á rústum eyðibýlanna, „Guð gaf
mér þann auðinn, sem ég hefði.
kosið beztan . . .“ frásögn
Stefanýju Ferdinar.dsdóttur,
skrásett af Kristmundi Bjarna-
syni, Rannsóknir í undirdjúp-
unum, Dvergstjarna rekst á
jörðina, Pétur síðskeggur, æv-
intýri eftir Eli Erichsep, mynda
saga og fleira.
TÓNLISTARSKÓLTNN verð-
ur settur kl. 2 á morgun í Tri-
polibíó. Hann mun vera íull-
skipaður nemendum fyrir vet-
urinn; en nú staríar ekki við
hann nein barnadeild. Hins veg-
ar mun dr. Edelstein reka sér-
staka tónlistardeild fvrir börn í
vetur.
i ÚTVA8P REYKJAVIK 1
,■ ii n a ■(
Hannes 5 líornlniJ
Vett vangur dagsin§
Um áróður fyrir flugnámi. — Mikið atyinnuleysi
er meðal flugmanna. — Margir flúnir til annarra
landa. — Námið er langt og dýrt. — Aðvörunarorð.
20.30 Útvarpssagan: ..Mann-
raun“ eftir Sinclair Lewis;
I. (Ragnar Jóhannesson skóla
stjóri).
21.00 íslenzk tónlist, Sönglög
eftir Jón Laxdal iplötur).
21.20 Erindi: Veiðifá’kinn (Júlí
us Havsteen sýslumaður).
21.45 Tónleikar (plötur): Par-
títa í c-moll eftir Each (Har-
oid Samuel leikur á píanó).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Dans og dægurlög: Alice
Babs syngur (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Áfhugasemd frá Sam
vinnulryggingum
VEGNA ÞESS, að dagblöðin
birta öðru hverju fréttir um
bifreiðaárekstra, eftir upplýs-
ingum frá rannsóknarlögregl-
unni, og í því sambandi gefa
upp tölur, um fjölda árekstra,
virðist ástæða til þess að l|:nda
enn einu sinni á, að fæstir á-
rekstranna eru nokkurn tíma
tilkynntir til rannsóknarlögregl-
unnar. Tölurnar, sem rannsókn-
arlögreglan hefur um fjölda á-
rekstra, gefa því ófullnægjandi
upplýsingar. Ef dagblöðin vilja
birta réttar tölur um bifreiða-
árekstra, eiga þau að fá þær
tölur hjá tryggingarfélögunum.
AB - krossgáta nr. 244.
Lárétt: 1 ás, 6 úthagi, 7
skemmtun, 9 tveir samstæðir,
10 tangi, 12 tveir eins, 14 gotra
augunum, 15 ílát, þf., 17 litur.
Lóðrétt: 1 burðardýr, 2 eng-
in, 3 forsetning, 4 eyðsla, 5
glæðist, 8 matur, 11 þykkildi,
13 hljóð, 16 á því berrans ári,
sk.st.
Lausn á krossgátu nr. 243.
Lárétt: 1 ranglát, 6 Ólí, 7
farg, 9 11, 10 aum, 12 kú, 14
leir, 15 ári, 17 kindur.
Lóðrétt: 1 refskák, 2 nóra, 3
ló, 4 áll, 5 tildra, 8 gul, 11
’menu, 13 ári, 16 in.
Kvöldvaka
KVÖLDVAKA Borgfirðinga-
félagsins verður í Siálfstæðis-
húsinu föstudaginn 3. október
og hefst kl. 8,30.
Skemmtiatriði: 1. kvikmynd,
2. ávarp fornianns Borgfirð-
ingafélagsins, Eyjólfs Jóhanns-
sonar, 3. karlakvartett úr Borg
firðingafélaginu, 4. uppletsur
og eftirhermur: Karl Guð-
mundsson, 5. Borgfirðingakór-
inn syngur, 6. Guðrún Jóhanns
dóttir frá Sveinatungu les upp,
og að lokum verður dansað.
BORGARI SKRIFAR mér eft-
irfarandi bréf um fiug: „Ég sé
í Vísi í dag (25. sept.), að hing-
aff til lands er kominn einn af
forvígismonnum þýzkra flug-
mála. Markmiðiff meff ferð hans
er aff hefja „barái tu“ og gera
„öfluga tilraun" til aff vekja
áhuga fyrir flugi meðal æsku-
manna í skólum landsins og
æskulýffsfélögum.
FLJÓTT Á LITIÐ virðist
þetta sakleysisleg. og góð hug-
mynd, en varhugaverð, ef at-
hugað er niður í kjölinn, eins
og nú hagar til í flugmálunum
hér. Reynsla undanfarinna árajfáum útvöldum, miðað við at-
er þessi: Ungur maður verðurjvinnuskilyrði. Hsfjum heldur
gagntekinn af fluginu. IJann get I fyrirlestrahald og „óflugar til-
ur vart hugsað sér annan starfa' raunir“ í skólum og æskulýðsié
í lífinu en að verða flugmaður. I lögum lándsins fyrir auknum
Hann sækir flugskóla þann, j áliuga á ræktun lanrtsins. Lýs-
sem starfræktur er Tiér, kaupir um fyrir æskufólkinu hve göí-
flugtíma á kr. 150,00 pr. klukku ‘ ugt starf það er, að rækta móC-
stund. j urmold, sem b.íður þess þolin-
ÞANNÍG GENGTjR það til í
nokkur ár, og loífs kemur að
hinum langþráða prófdégl. Ungi
næman ungling, að honurn
finnist það sú einasta starfs-
grein, sem hann geti helgaö
starfskrafta sína í lífinu, og
byrjar á náminu, sem kostai-
mikið fé, en atvinna óviss éða
engin. að afloknu námi — og
ef til vill hæfileikar í meðal-
lagi.
LOFUM ÞEIM seta eru „fasdú
ir flugmenn“ að spreyta sig á
eigin spýtur, án utaaaðkomancii.
afla og eggjunar, því snemma
beygist krókur til þess sexn
verða vill, og okkar fámenna
þjóð þarf ekki á að halda nema
, I móð, að ungar hendur plægi
hana og yrki.
BEITUM ÁRÓÐRINUM þaim
maðurinn stenzt prófið með ig, að ungi maðurinn fái áhúga
prýði, og nú .er hann orðinn' fyrir að eignast landskika, sem
flugmaður — draumurinn orð- getur orðið honum auðsupp-
inn að veruleika. Námið hefur
kostað hann tug þúsundir króna.
EN NÚ KEMUR alvara lífsins
spretta og hamingja lífs hans,
ef hann er vinnusamur og regln
samur. Sendum inn í skólana
til skjalanna. Ungi maðunnn ■ - ,. ... ...
, - , ;sem flytja erindi um fiskveið-
byst við að honum seu allir , , . „ ,
■ , . , „ landsms, og kenna ungum momx
vegir fænr, en það er oðru nær j
en lífið brosi við honum að I
afloknu þessu dýra námi, því
að þá byrja vonbrigðin fyrir
alvöru. Enginn þarf á starfsorku
hans og kunnáttu ao halda, all-
ar flugmannsstöðurnar eru full
skipaðar. Ef staða iosnar, er það
i um ýmislegt í sambandi við þá
mikilsverðu starfsgrein, sem aí-
koma þjóðarinnar byggist svo
mjög á.
I UMRÆDBRÍ GREIN er tölu
vert rætt um flugmódel-smíði.
Hún er prýðileg, eins og hvert
offast aðeins á færi þeirra að ' anna skemmtilegt föndur, Senj.
hreppa hnossið, ssni hafa hin þroskar unglingana, og forðar
svokölluðu ,,góðu sambönd“. Jþeim frá göturápi og ,,sjoppu“-
OG HVAÐ á þá að taka til setum. En ég legg til, að þessi
’'mBii' ://W"'-
wm wBb. m'-iíí Mi
JP Jt íSfHt
’iM mm, wx mm
m m */i m
m m m m
m H ii í
is mt
Hvítt leikur og mátar í 2. leik.
bragðs? Kveðja landið og leita
sér frægðar og frama í öðrum
löndum? Ýmsir hafa tekið það
ráð út úr neyð. Og nú er svo
komið, að margir ungir íslenzk-
ir flugmenn starfa í fjarlægum
löndum. jafnvel hitabeltislönd-
unum, í loftslagi, sem er mjög
óhollt livítum mörinum. Flestir
þessara ungu manria reynast
mjög vel, og eru iandi okkar
til sóma.
EN HEFUR OKKAR fámenna
þjóð efni á að ,,framleiða“ flug-
menn handa erlendum þjóðum?
Við erum mjög íámennir, og
það munar um hvfern góðan
dreng, sem yfifgefur landið og
setzt að erlendis. Ég held, að
varhugavert sé, að -liefja „bar-
áttu“ og áróður fyrir flugi í
skólum og æskulýðsfélögum
landsins, meðan atvinnuleysi
er það ískyggilegt í fiugmanna-
j stéttinni, að allir, eða flestir,
| sem útskrifast nú í þessari
grein, vérða að leita til útlanda
í atvinnuleit. Fynrlestrahald
„öflugar tilraunir“ pg „barátta“
í sambandi við flugið. geta ork-
að þannig á ómótaðan og hrif-
þýzki góði gestur liefji ekki oí1
,,öfluga tilraun11 og „baráítiT'
til þess að glseða flugáhuga
meðal æskufólksins í skóium
landsins. Við værum þakkiási'
ef hann vildi miðla flugmanna.
stéttinni og nemendum í þeirri
grein, af þekkingu sinni og
vizku. Einnig óskurn við þess,
að hann leiðbeini skólafólkj,
okkar í flugmódelsmíði, en án
allrar „baráttu" fvrir einu
jnesta áhugamáli milljónaþjóð-
anna, fluginu, sem g.etur erði&’
háskaleg tækni, ef til styrjaldar
dregur“.
sRaflagnir fcg v
jraftækjaviðgerðír j
^ Önnumst alls konar við- i
S gerðir á heimilistækjum, (
S höfum varahluti í flest (
S heimilistæki. Önnumst i
S einnig viðgerðir á olíu- \
S fíringum.
^ RaftækjaverzIunÍH
i Laugavegi 63.
S Sími 81392.
mei timanum
mmmt
Vikulegar -ferðir á 6 tímum frá
meginlandi Evrópu. Á 15 tímum
frá Ameríku.
LOFTLEIÐiR
s
s
i s,
• %
%
\
%
%
■.s
v
Lækjargötu 2. \
Sími 81440. i
.V
^ 'AB i
i