Alþýðublaðið - 01.10.1952, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 01.10.1952, Qupperneq 5
.. % JónSieurðsson: ■ ; 1 4-. r •; t íj i '3IS’ V-v '■ 'Cj ' ' X* ! f.. SÍÐASTA sunnudagsblaðí í>jóðviljans var feiíletruð fyr- arsögn um að Alþjðusamb.ands istjórn hefði falsað samþykkt síðasta sambandsþings, farið íjárplógsherferð á hendur ■Verkalýðsfélögunum og rang- iega haft .af þeim hvorki meira finé minna en 237 þús. krónur á ^firstandandi kjörtímabili: Um þessa rosafrétt Þjóðvilj- fens má segja eins og flestar íhans fréttir, að vísvitandi er. logið, í Með samþykkt síðasta sam-f jbandsþings var svo ákveðið að skatt fyrir árið 1951 skyldi inn- Sbeimta með meðalframfærslu- jvísitölu ársins á undan og sama kegla um skattinnheimtu skyldi rlda fyrir yfirstandandi ár. Grunnskattur sá, er nú gild- fir. kr. 3.64 af körlum í Reykja- fWk og Hafnarfirði og nokkru fiægri út á lahdi, var settur í lög sambandsins árið 1940 og fcefur verið óbreyttur síðan. ! Þar sem grunnskatturinn:var ittm það bil jafngamall og hinn Syrsti vísitölugrundvöllur, var igkkert eðlilegra en miðað væri }®ið meðalframfærsluvísitölu Samkvæmt gamla grundvellin- Shm, og var af hálfu sambands- fetjórnar óskað eftir því við Hagstofu íslands, að hún gæfi tapplýsingar um, hvað meðal- Sramfærsluvísitala ársins 1950 fbefði. verið, reiknuð á þann Sjátt. Samkvæmt upplýsingum hag Bíofunnar var um tvenns kon- ®r vísitölu að ræða, og birtist þér orðrrétt bréf hagstofunnar: } „Hagstofa íslands. [ Reykjavík, 28. des. 1950. y Með bréfi dags. 7. þ. m. hef- fcr Alþýðusamband íslands ósk ©ð upplýsinga um, hver sé Bneðalframfærsluvísitala ársins 3.950 miðað við grundvöllinn 300 — 1939, og hve mörg stig yísitala þessa mánaðar væri, . sreiknað samkvæmt þeim grund fsrelli. þ Með gengisskráningarlögun- fcm frá 19. marz 1950 voru gerðar tvær breytingar á vísi- að r naia reynt ama sambandið með því að láta )ágsbrún ekki greiða skatt í l ár húsnæðisliðurinn. í eldri vísi- tölunni sýndi aðeins breytingu húsaleigu í eldri húsum, þá sýnir húsnæðisliðurinn nú heldur ekki breytingu á húsa- leigu yfirleitt, heldur aðeins í húsum bvggðum eftir 1945. , Þorst. Þorsteinsson. • (Sign.) - Alþýðusamband íslands, Hyerfisgötu 8—10, R. Með tilliti til þess að mörg félög höfðu haldið aðalfundi sína, þegár sambandið sendi út tilkynningu um skatthækkun- ina og ekki hafði verið úm *ieina verulega árgjaldahækkun að ræða, vildi sambandsstjórn ekki nota heimild sambands- þings að fullu óg ákvað að inn heimta skattinn miðað við hina lægri vísitölu. Öllum félögunum var gefin full skýring á þessu með bréfi og greiddist skatturinn það ár yfirleitt vel nema frá einu sam bandsfélaganna, er kommúnist- hr ráða, Vmf. Dagsbrún. Þegar komið var fram yfir Jj.l. áramót, varð það séð, að ■kommúnistarnir í stjórn Dags- < ®jrúnar ætluðu sér að reyna að ■lama starfsemi sambandsins með því að greiða ekki skatt, bg ákvað þá sambandsstjórn að nota að fullu heimild sambands þings og innheimta skattinn með hinni réttu og raunveru- íegu framfærsluvísitölu, eins og hún var reiknuð af hagstof- unni. Ókunnugir gætu haldið að þambandið ætti að geta haldið sinni fullu starfsemi þótt eitt- hvað stæði á greiðslu frá einu íéfagi, en það er ekki sama (tölureikningnum, önnur um livert félagið er. ibreytingu á húsnæðisliðnum og $iin um niðurfellingu kjötstyrks ins. Þessi síðari breyting var [þó í rauninni engin formleg ibreyting á vísitölureikningn- jam, heldur veruleg breyting Cbrottfall kjötstyrksins), sem ibafði í för með sér tilsvarandi íbreytingu á vísitölunni. Ef bera já vísitölurnar eftir i. marz 3950 saman við vísitölur næsta árs eða næstu ára á undan, jsrerður því að reikna með jþeirri breytingu, en hún jafn- gildir því, að vísitalan 1. marz Siefði verið 382. Þegar svo eft- Srfarandi vísitölur, sem miðast (Við 1. marz — 100, eru miðaðar iVið 328, þá verður meðalvísi- 4ala ársins 1950 (þ._e. meðaltal af 12 vísitölum ársins frá 1. janúar til 1. desember) 420, en þ/ísitalan 1. desember væri þá jft85. Ef hins vegar á ekki að fá ^amanburð við næstu undan- tfarin ár, heldur aðeins vit Dagsbrún er langstærsta félagið í Alþýðusambandinu og skatturinn þar af leiðandi hæstur frá því. Dagsbrim hefur ekki greitt einn eyri í skatt síðan fyrir síðasta sam bandsþing og skuldar því sambandinu eitthvað um 120 þús. krónur. Ásakanir kommúnista um að sambandsstjórn hafi falsaö sani þykkt síðasta sambandsþings og ranglega haft fé af félögun- um tekur enginn alvarlega, sem þekkir þá; en vegna þeirra, sem ekki eru málunum •kunnugir, taldi ég rétt að svara áðurnefndri grein. * Vitanlega er Alþýðusam- bandið ekkert annað en fólkið, sem er félagsbundið í sam- bandinu, og aukin starfsemi sambandsins og bættur hagur þess er um leið bættur hagur félaganna. Til gamans skal þess getið að á síðasta þingi rifust kom- Imúnistar heilan.dag út af því, — og var það aðaládeilueíní þeirra á sambandsstjórn, — að hagnaður hefði verið lítill á 'skírteinasölu til félaganna, — þ>. e. þá var ekki nógu mikið jtekið af félögunum. ( Það er samræmi þetta! Ekki væri úr vegi, úr þvi jfcalað er um félagsgjöld og skatta, að minnast á, að þráít fyrir það að síðasta sambands- þing gaf heimild til að inn- heimta þetta háa skatta nú, vantar mikið á að þeir séu hlut fallslega eins háir og þeir voru 1940, þegar núgildandi grunn- skattur var ákveðinn. * Árið 1940 var skatturinn kr. 3,64 og tímakaup Dagsbrúnar- verkamanna kr. 1,84. Nú er tímakaup verkamanna kr. 13,86 ■og ætti þá skatturinn að vera um kr. 27,40, ef hann hofði hækkað í réttu hlutfalli við kaup síðan 1940, en ekki kr. 23,48 eins og hann er nú( Væri 1 vinnudeilusjóðsgjaldið og T .. nr. 3 1952 frá Innflufníngs Samkvæmt heímild í 3. gr. reglugerðar frá 23. septem- ber 1947,. um vöruskömmtun, takmörkun á rölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli. er gildi frá 1. október 1952. Nefnist hann ..Fjórði skömmtunarseðill 1952“, prentaður á hvítan pappír, með grænum og brúnum lit. Gildir hann samkyæmt því,. sem hér segir: Réitirnir: Smjörlíki 16—20 (báðir rneðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitir þessir •gilda tií og með 31. desember 1952. Reitirnir: SMJÖR gildi hvor um sig fvrir 500 grömmum af smjöri (einnig bögglasmjöri).. Reitir þessir gilda til og með 31. desember 1952. Eins og áður hefur verið auglýst, er verðið á bögglar smjöri gr.eitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör. .,Fjórði skömmtunarseðill 1952“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjórum sé samtímis skilað stofni-af „Þriðja skömmtunarseðli 1952“, méð árituðU náfni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 3.0. septernber 1952. Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs, fcfræðslusjóðsgjaldið tekið með : frá „saknæmum verknaði“, og *og hlutfallsleg hækkun á því j spyrja Dagsbrúnarstjórnina, íeinnigi ætti allur skatturinn að hvaðan hún fær heimild tií s.S innheimta vinnuréttindagjáid á Keflavíkurflugvelli af ufcan- félagsmönnum úr Reykjavife, Nýr teikniskóli tyrtr börn og fullorðna að taka til slarfa :vera kr. 36,83 í stað kr. 24,73. sem hann er- nú. Sama er að segja um árgjöld ín í félögunum. Ef árgjaldið: í'' sem vinna þar hjá „Same'inuicL Dagsbrún hefði hækkað síðan um verktökum“. . , 1940 í réttu hlutfalli við kaup, I -----------■» -------— ætti það nú að vera um kr.! 1 160,00 á mánn. og 'méetti þá gera ráð fyrir að félágíð væri ekki rekið með halla eins og gert hefúr verið að undan- 'förnu. - Kommúnistum skal bent á, aS þaS er ekki hagúr verka- manna, ef verkalýðssamtekin verSa að draga úr starfsemi sinni vegna þess hve gjöidin eru lág. Ósannindavaðall kommún- ista um að sambandsstjórn hafi ranglega haft fé af félög- unum missir algerlega marks; því þáð vita allir heiivita ménii, áð sambandsstjórn h'ef- ur aðeins gert það, sem rétt var í þessu éfn'i.' Én þáð væri ekki úr vegi fyrir Þjóðviljann að líta sér nær, ef h'ann viil segja H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. r Áætlun um ferði r m,s. „ nóvember-desember 1952 wsm* Guttfoss" Frá Kaupmannahöfn laugard. kl. 12 á hád. . Til Leith mánudag árdegis Frá Leith þriðjudag Til Reykjavíkur föstudag árdegis Frá Reykjavík þriðjudag kl. 5 e. h Frá Leith laugardag Til Kaupmannahafnar mánudag árdegis 8. nóvember 10. nóvember 11. nóvember 14. nóvember 18. nóvember 22. nóvember 24. nóvember 29. nóvember 1. desember 2. desember 5. desember“) 27. desember (laugard ) **) 31. desember (miðvikud.) !i) Eftir komu skipsins til Reykjavíkur h. 5 desember fer það til Akureyrar. Frá Reykja- vík laugardag 13. desember kl. 12 á hád. Til Akureyrar sunnudag 14. desember. Frá Ak- ureyri þriðjudag 16. desember. Til Reykiavíkur miðvikudag 17. desember. **) Kemur ekki við í Leith á útleið í þessari ferð. ' 11’ Athygli skal vakin á því, að brottför frá Reykjavík er ákveðin kl. 5 e. h. þriðjudaginn 18. nóvemtaer, laugardaginn 27. desember f er skipið ki„ 12 á hád. eins og venjulega. í DAG tekur nýr íeíkniskóli fyrir börn og fulIorSna til starfa að Brautarholtí 22. Það ém þrjár stúlkur. útskrífaðar. ár teiknikennaradeild Handiða- skólans, sem starfrækja skól- ann; en próf úr þeirri deiliíl veitir réttindi til IcennfJu v*S barna- og framhaldsskóla'. Skólinn mun staría í þrem deildum. Verður ein deildia fyrir börn , yngri en á skóla- skyldualdri. og veiður kénnt frá kl. 10-12 f. h. og 1-3 e. b..,. en sá tími einkum valinn með tilíitl til þess, að kennslan íétti nokkuð undir með mæðrunu.ía við gæzlu barnanna. • Verður ennslan að nokkru leyti m,eð leikskólasniði. Kennslugjalcl í þessari deild verður þrját’u krónur á mánuði, miðað við 16 kennslustundir. í annarri deild verður kennsla fyrir börn á skólaskyldualdri; starfar sú deild frá kl. 3—5 síðd., en anriarsjjgia börn einn- ig fengið kennslu á öðrum tímum, eftir því sem bezt sárn- ræmist námstíma þeirra í barna skólanum. Þá verður kennsla fyrir kon- ur og eldra fólk í bastvinnu, ög sömuleiðis kennsla í model- teikningu, mynsturteikúingu og meðferð lita fyrir unglinga. Verða þær deildir síarfræktar á kvöldjn og kennslugjald þar fjörutíu krónur. Skólinn útvegar nemendup allt nauðsynlegt efni gegn efn- isgjaldi. eri þó mun það veröa innifalið í kennslugjaldi i vngstu deildinni. AB-3 ■m - • -1§

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.