Alþýðublaðið - 01.10.1952, Síða 6
ABg
Framhcildssagan 14
Susan Morlev:
UNDIRHEIMAR 06 AÐALSHALLIR.
Dr: Álfur
Orðbengils:
HIÐ BANNFÆRSA ORÐ.
Fyrir djarfa og þrotlausa bar-
áttu vora 1 þessum dálkum, hef
ur menntamaiaraðuneytiö, það
hið hattvirta, nu loksins lundið
sig knuið tii aö gefa út opin-
bera yiiriysingu, vegna bann-
færingar sirmar á héndur hinu
,,hættuiega" orði í rikisútvarp-
ínu.
Samkv. yfirlýsingu mennta-
málaraöuneytisxns, þess hins
háttvirta, er pessi bannfæring
öll birt á missítilningi. Frá
þeirra bæjardyrum séð, er hún
aðeins áminnmg til útvarps-
stjóra uin það, að honurn séu
sett lög til þess að hann fari
eftir þeim; með öðrum orðum,
að hann hafi ekkert leyfi til
að telja sig í hópi þeirra rnanna,
sem leggja mega „sinn skiln-
ing" í tuikun laganaa; þaðan af
síður, að ríkisútvarpið starfi
eftir eins konar skattalöggjöf,
sern sé sett til þess að hægt sé
að fara í kring um hana.
Það kemur nefnilega greini-
lega fram í yfirlýsíngunni, og
er enda sagt þar beinum orð-
um, að lagaákvæði það, sém hér
um ræðir, hafi lengi verið í
gildi, en þar eð hvorki útvarps-
stjóri nú útvarpsráð hafi farð
eftir því, hafi menntamálaráð-
herra talið nauðsyn bera til þess
að gefa út tilskipun um það, að
nefndir aðilar skyld.u fara eftir
þessu lagaákvæði; enda hafi
meihingin með setningu þess á
sínum tíina vitanlega verið sxx,
að eftir því skyldi farið. Gerir
þetta tilskipun menntatnálaráö-
herra vitanlega hina merkustu,
frá lögfræðilegu sjónarmiði séð,
þar eð hún sker úr um það,
að hann leggi þanu skiining í
löggjöf landsins, að hún sé eig-
inlega sett til þess að lands-
menn fari eftir ákvæðum henn-
ar, — eða að viðkomaudi ráð-
herra hafi að minnsta kosti
fullt léyfti til að gofa út til-
skipanir um, að farið skuli eftir
hinum ýmsu ákvæðum hennar.
Má þetta vera mikill fróðleikur
j fyrir útvarpsráð, — ekki hvað
: sízt formann þess!
En þá vaknar önnur spurn-
| fng . . . eru engin lagaákvæði
! í gildi, þótt samþykkt og sett
hafi verið, fyrr en einhver ráð-
herra gefur út tilskipun um það?
Snemma morguns kom hún
heim til sín í Millington Lane.
Hún var eins og í vímu. Andlit-
ið var fölt, en augun skær og
björt.
Hún læddist inn í húsið og
niður í kjallara. Þar fann hún
nál og spotta til þess að gera
við mestu misfellurnar á fötun
um sínum eftir nóttina. En hún
var ekki vön þess háttar, enda
var handbragðið eftir því. Þeg
ar því var lokið, reyndi hún að
smjúga inn til sín án Þess að
gamla konan yrði þess vör.
En þess var enginn kostur.
Sú gamla var löngu vöknuð og
beið hennar. Rétt í því að
Glory kom inn úr dyrunum og
ætlaði að læðast fram hjá her-
bergi móður Davanney, heyrði
hún kailað heldur höstum
rómi:
„Hvar hefur þú verið,. stúlka
mín? Ég hef verið að halda
spurnum fyrir um þig í allan
morgun, en þú hefur hvergi
fundizt. Þú hefur ekkert leyfi
til þess að vera svona lengi
úti í einu. Við eigum að fara
út í bæ í dag. Ég fékk heim-
sókn í gær. Það var út af þér.
Það getur verið mikið í húfi,
það veit heilög hamingjan".
Hún þagnaði og gaf . gætur
að ungu stúlkunni, sem stóð
þegjandi fyrir framan hana.
Svo lífsreynd sem hún var,
þurfti hún ekki að virða hana
lengi fyrir sér til þess að sjá,
að eitthvað óvenjulegt hafði
komið fyrir. Sem snöggvast
varð hún grimm á svipinn, en
stillti sig, sló á lærið og sagði
lcímileit:
„Jæja, .... látum svo vera.
Það kemur kannske ekki að
sök. En .... sem ég er lifandi
manneskjan: Þú valdir þér
heppilegan tíma, eða hitt þó
heldur! .... Hver var það?“
Glory hristi höfuðið.
„Var það Medley? Sá skal
aldeilis fá fyrir ferðina .... ef
U
„Medley er dauður", sagði
Glory með hægð. Neðri kjálk-
inn á móður Davanney varð
allt í einu slappur og hékk eins
pg í lausu lofti. En samt var
eins og henni létti við að hevra,
að svo slæmt var það ekki ....
„Medley dauður? Ertu að
segja satt, stúlka?“
„Hann var drepinn. Dance
gerði það“.
„Dance! Ó, nú skil ég“. Hún
varpaði öndinni mæðulega.
„Það var þá hann. Það hlýtur
að hafa verið hann, fyrst, Dance
var á næstu grösum. Ó. Litla
flónið þitt. Ég sagði þér að
halda þér sem lengst frá hon-
um. Hann fær aldrei nóg ....
en þín bíður annað og meira,
ef ég má ráða. Eg sagði þér
það“.
.Hún hallaði sér fram í stóln-
um, íbyggin á svipinn. Glory
starði á hana og vissi ekki sitt
rjúkandi ráð.
Kerlingin húkti stundarkorn
eins og hlass í stólnum og beið
að orð hennar hefðu tilætluð
áhrif. Svo reis hún upp og
sagði skrækri, hárir röddu:
meðal annars væri framtíð
hennar komin, að þeim gamla
Iitist vel á hana við fyrstu sýn.
Glory skildi ekki lengi vel,
hvað kerlingin var að fara, því
frásögn hennar var slitrótt og
án nokkurs samhengis. Það var
ekki fyrr en þær voru komnar
langleiðina heim til lávarðar-
„Ætlarðu að standa þarna og' | ins, að hún gerði sér ljóst,
hvernig málum væri háttað.
kind? Klæddu þig sem skjótast.
glápa til eilífðarnóns, stúlku-
Við þurfum að fara að komast
af stað. Við skulum ekkert hafa
áhyggjur af því, sem fyrir hef-
ur komið; hvað svo sem það er.
Fjandinn sjálfur hirði þá Dance
og Paradine og hvað þeir nú
Og hún fór strax að hlakka
til, gagnrýnislaust og barna-
lega. Hún var þá aðalsmær.
og bæði hún og flestir aðrir
Ekki venjuleg götustelpa, eins
höfðu haldið fram til þessa.
Ósvikið afsprengi hinna tigin-
allir heita, þessir þorparar. , . , .
tt • * i • . „1 bornu karla og kvenna, sem
Hypjaðu þig i fotm, í fotm með — ________A %„•*
þig strax, segi ég. Það er beðið
eftir okkur“.
Glory hafði enn ekki skilið,
hvað til stóð. Sú gamla hafði
aldrei sagt neitt ákveðið um
þær mættu á leið sinni um
Court Road og á öðrum götum
„betri“ helmings borgarinnar
á leiðinni til Soho. Þetta stóð
allt heima. Fjölmörg atriði,
sem áður höfðu virzt benda til
þessa, sem nú var fram komið,
það, bara talað undir rós. Hún þótt hún hefði ekki getað kom
var öldungis ringluð. j ið því fyrir sig fyrr: Hin ein-
Hún gerði samt eins og henni, kennilega óbeit, sem hún alltaf
var sagt, hraðaði sér í fötin. | hafði haft á óhreinindunum og
Hún dundaði sem snöggvast við draslinu í Millington Lane og
hárið á sér fyrir framan speg- j nágrenni þess; hversu vel það
ilinn, og þegar hún hafði þveg.lét henni að stjórna unglingun
ið sér og greitt, kom hún til j um í flokknum; andlegir eigin
móður Davanney á ný til þess, leikar hennar, sem hún fann,
að láta hana yfirlíta, hvernig að voru meiri en hægt var að
hún liti nú út. Gamla konan
lagaði til á henni fötin og fór
svo að búa sig af stað sjálfa.
Og á meðan hún lét Glory
reima að sér lífstykkinu og
smokka sér í hvern kjólinn og
bolinn utan yfir annan, sagði
búast við, ef hún væri úr þeirri
stétt manna, sem bún hingað
til hafði verið talin til .... allt
kom þetta heim og saman. Hún
hafði aðalsblóð í æðum. Faðir
hennar hafði þá ekki verið hálf
geggjaður flækingsprédikari,
hún henni undan og ofpn af heldur göfugur lávarður. Henni
um tilgang hins væntanlega í féll miður, að hann skyldi vera
ferðalags út í borgina, um heim dáinn. Skilningur hennar náði
sóknina. sem hún hafði fengið
daginn áður og af hvaða tilefni
gamli maðurinn, Tivenaale lá-
varður, hafði gert sér erindi til
Millington Lane og í hennar
hús, aldrei þessu vant. í fyrsta
skipti sagði hún nú Glorv frá
því, hvað skeð hefði nóttina,
sem þau gengu í „heúagt hjóna
band“, Græninginn og Mere-
dith, um komu hinna tveggja
herramanna eftir að veizlan
var afstaðin, um erindi þeirra,
og hvernig hún hefði leyst úr
bví. Hins vegar sagði hún
Glory ekkert frá bréfi^u, sem
hún hafði látið Medley skrifa
fyrir sig til Sir Jarvis Rich-
ardson, né heldur frá bréfinu,
sem hún fyrir alllöngu hafði
látið Medley skrifa til Tiven-
dale lávarðar. En hitt lét hún
ungu stúlkuná fyllilega skilja,
að allar líkur bentu til þess að
hinn rétti afi hennar, gamli
lávarðurinn, myndi nú gera
tilkall til hennar sem lögmæts
erfingja síns. Hvað sem því
Iiði.... þær ættu að heim-
sækia hann, og Glory vrði að
ekki svo langt, enn þá að
minnsta kosti ekki, að hún
gerði sér ljóst, að ef hann væri
lifandi enn, væri hún ekki á
leið til heimkynna hans. Henni
fannst, að ef hún hefði þekkt
hann, myndi henni hafa verið
mjög hlýtt til hans. Já, henni
var beinlínis mjög hlýtt til
hans ....
Af öllum þessum heilabrot-
um var hún í uppnámi, þegar
þær loksins komu til Cavendish
Square, þangað, sem þeirra var
von. Glory andvarpaði, þegar
hún virti fyrir sér stórt og vold
ugt húsið, þar sem afi bjó.
Þetta var þá hið rétta heim-
kynni hennar. Ekki hreysið £
Millington Lane, rottuholan sú,
óhrjálegt, iha málað og svo
hrörlegt, sem verst gerist í fá-
tækrahverfum Lundúnaborg-
ar. Þarna- átti hún heima. Hví-
lík óhamingja, að hún skyldi
ekki alltaf hafa notið þeirra
réttinda, sem henni bar, að fá
að ala þar aldur sinn frá barn-
æsku.
Hár, garnnur og tiginmann-
hegða sér vel, því undir því legur þjónn tók á móti þeim og
S
s
<í
$
Pedox fótabað eyðir ^
skjótlega þreytu, sárind- ^
um og óþægindum í fót- S
unum. Gott er að Iátab
dálítið af Pedox í hár-
S
þvottavatnið. Eftir fárra^
daga notkun kemur ár- S
angurinn í ljós.
Fæst í næstu búð.
CHEMIA H.F.^
S
FELAGSLIF
Frjálsíþróttadeild KR.
Innanhúsæfingarnar hefjast í
íþróttahúsi Háskólans mánu-
daginn 6. okt. og verða fram-
vegis alla mánudaga og föstu
daga kl. 9—10 e. h.
Stjórnin.
Llíuf
sumarsíns:
MIYEATbTðal
Óskln er tS verSi LUega
brún án íólbrunju ",Pes*
vegna á tS venja Euiífr.a
ímátt og smátt vií tólinn
og vernda fiana með þvl
iS smyrja húðina aftur ojR,
aftur mcd NIVEA.
creme eða NIVEAf
uItra<oiiUcj
ac m
W»'ST« B'N ■ ■ o ■ ■ B « « » ö a » o * (a'e artsti WB