Alþýðublaðið - 01.10.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.10.1952, Blaðsíða 7
\ Smurt brauð. s Snittur. ) ^ Til í búSinni alian ámginn.) { Soinið og veliið eða miraið. ^ \ Síld & FlsKur. ----—— i s Ora-viðgerfSir. Fljót og góð aígreiðsia. s GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 8S, cími 81218, Smurt brauð og snittur. Nestispakkar. Ódýrast ug bezt. Vin*< samlegast pantið m*ð j fyrirvara. i MATBARINN Lækjargötm 8, Simi 80340. Köld borð og heitur veiziu- matur. SSid & Flskur. M in ningar sp jöld dvalarheimilis aldraðra cjð^ manna fást á eftirtðldum^ ctöðum í Reykjavík: Skrií- ^ ctofu Sjómarmadagsráði s Grófin 1 (ge -tgíð inn frá ^ Tryggvagötu) sími 6710, ^ ckrifstofu Sjómannafélag* ý Reykjavíkur, ;íverfi&götu ^ 8—10, Veiðaíæraverzluniu r Verðandi, Mjólkurfélagshúa; inu, Guðmundur AndréssonS .gullsmiður, Laugavegi 50.S Verzluninni Laugateigur, S Laugateigi 24, Bókaverzl-S tóbaksverzlunmm Boston,S Laugaveg 8 og Nesbúðinni, S Nesveg 39. — í Hafnarfixöi S 'hjá V. Lon2. sendibíiaslöðin h.f heíur afgreiðslu í Bæjar- S bilastöðinni i Aðalstræti S lð. — Sími 1395. Minningarspjöld \ Bamaspítalasjóðs Hringslnc $ eru afgreidd í Hannyrða- ) verzl. Refill, Aðalstræti 12. $ (áður verzl. Aug. Svend) sen). I Verzlunni VictoTS Laugaveg 33, Holts-Apó- S tekl, Langhuitsvegl 84, S Verzl. Álfabrekku við Suð- S urlandshraut og t>orsteinm- S búð, Snorrabmu* 81. ^ Hús og íbúðir af ýmsum stærðum í \ bænum, úthverfum bæj - arins og fyrir utan bæ-J inn til sölu. — Höfum \ einnig til sölu jarðir,) vélbáta, bifreiðir og) verðbréf. $ ) Nýja fasteignasalan. ) Bankastræti 7. ) Sími 1518 og kl. 7.30—' 8.30 e. h. 81546. | Flugáætlun í $ okfóber 1952 s b (Innanlandsflug) S S s SFrá Reykjavík: S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s •s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s K + s s s s \Flugfélag íslands h.f. s s Sunnudaga: Til Akureyrar -— Vestmannaevja Mánudaga: Til Akureyrar •— Kópaskers '— Norðfjarðar — Seyðisfjarðar — Patreksfjarðar — Isafjarðar — Vestmannaeyja Þriðjudaga: Til Akureyrar — Sauðárkróks -— Blönduóss — Vestmannaevja -— Vestfjarða Miðvikudaga: Til Akureyrar — Siglufjarðar — ísafjarðar — Hólmavíkur — Hellisands — Vestmannaeyja Fimmtudaga: Til Akureyrar — Sauðárkróks — Blönduóss — Reyðarfjarðar — Fáskrúðsfjarðar — Vestmannaeyja Föstudaga: Til Akureyrar — Hornafjarðar — Fagurhólsmýrar — Kirkjubæjar- klausturs -— Patreksfjarðar — ísafjarðar — Vestmannaeyja Laugardaga: Til Akureyrar — Sauðárkróks — Blönduóss — ísafjarðar — Egilstaða — Vestmannaeyja S s s s s s s s s s s . s s s s s s s s s s s s s V s s s . s s s - s *■ -s i, s -:v ) .. s s 1S -,JS s s s . s ..... s s I -J: :.s ,. s ...... s s s s s s s s s s s Alþýðutlokksiélayi fundur á föstudag Framh. af 8. síðu. mál þjóðfélagsins, eins og kunnugt er. Að loknum framsöguræðun- um verða svo frjálsar umræð- ur. Þeir, sem áhuga hafa á þess um fnálum, eru velkomnir á fundinn, þótt ekki séu þeir fé- lagsmenn. FJÖLBREYTT VETRAR- STARF Stjórn flokksfélagsins er nú að undirbúa vetrarstarfið, sem verður mjög fjölbreytt. M. a. verða spilakvöld reglulega hald in í vetur og hið fyrsta á þriðju dagskvöldið keraur. Verður þá spilakeppni og verðlaun veitt. Þá hefur félagið og í undirbún- ingi kvöldvökur, sem vrel verð- ur til vandað. Hefjast þær væut anlega innan skamms. Sjómannaheimilið Framh. af 8. síðu. ,,sippuband“ og virðast fara um hana ómjúkum höndum. Loks má nefna fakír og er hann frá Júgóslavíu. Sýnir hann marg- vfsleg jókabrögð, gleypir sverð í heilu lagi, veður eld og ’ætur hann leika um sig nakinn og svíða handleggi sína. Kallar hann sig „Mannlega eldfjallið“. Meðal íslenzku skemmtikraft anna, sem koma íram í kaba- retinum, má nefna Karl Guð- mundsson leikara, som nýkom- inn er heim frá leiknámi í Lon- don. Mun hann m. a. skemmta með eftirhermum og fleiru. Þá syngur Tigulkvartettinn undir stjórn Jan Morávek, en í kvart ettinum eru: Guðmundur H. Jónsson, Hákon Oddgeirsson, Brynjólfur Ingólfsson og Gísli Símonarson. Mun kvartettinn bæði syngja dægurlög og létt jrlassisk lög. Þá kemur þarna íram munn hörpu- og flautuleikari, Ingvar Halldórsson. Leikur hann á ýms ar gerðir af munnhörpum, bæði létt og klassísk lög. Kynnir á kabarettinum verð- pr Baldur Georgs, og_ sýnir hann íöfrabrögð við hverja kynn- ingu, og enn fremur mun hann og Konni spjalla saman milli at- riða. Hljómsveit Kristjáns Krist- jánsssonar leikur með kaba- rattinum. Frumsýningin verour í Aust- urbæjarbíó 9. þesssa mánaðar kl. 9 um kvöldið. Eftir það verða tvær sýningar á dag í 15 daga, það er kl. 7,30 og kl. 10,30 og á laugardögum og sunnudög um verða sérstakar barnasýn- ingar. -Sérstakur viðbúnaður hefur verið gerður í Austurbæjarbíói fyrir þennan kabarett, m. a. hefur sviðið verið lengt fram um 1 Vi mstra, og komið hefur verið fyrir skrautlýsingu. ALLUR ÁGÓÐINN TIL DVAL- ARHEIMILISINS. Eins og af fyrri kabarettsýn- ingum sjómannadagsráðsins mun allur ágóðinn af sýningun- um renna til byggingar dvalar- heimilis aldraða s.iómanna, og kvaðst Henry Ilálfdánarson vilja þakka Einari Jónssyni dugnað hans í því að útvega sjómannadagsráði hina ágætu skemmtikrafta fyrr og síðar. Henry skýrðj enn íremur frá því, að nú væri öllum undirbún- ingi að byggingunni lokið; búið væri að gera teikningar og mæla út fyrir heimilinu í Laugarásn- um. oe yrði fyrsta skóílustung- GUÐRÚN MARÍA ELÍASDÓTTIR, f fyrrum húsfreyja að Bálkastöðum, Miðfirði, andaðíst að heimil| sínu, Úthlíð 9, sunnudaginn 28. september. Vandamenn. f vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda í þessum hverfum: Grímsstaðaliolti, Skerjafirði, Skjólunum, ^ Vogahverfi. Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900. fSyiaii Síðasli fyrlrieslur Hartinusar Heimsríkið nýja, verður fluttur í Tjarnarbíó annað kvöld kl. 19.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 19. Kveðjusamsæii með kaffidrykkju hefst kl. 20.30 í Tjarnarcafé uppi ann að kvöld. Þátttökugjald kr. 20,00. — Kristmann Guð- mundsson rithöf. ávarpar gestinn. Vigfús Sigurgeirsson sýnir Heklu kvikmynd. Sigfús Elíasson flytur kvæði og leikið verður á hljóðfæri (frú Hermína Sigurgeirsdóttir). Áskriftarlistar iiggja frammi í Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónrdóttur, Bankastræti, og hjá Guðm. Þorsteins- syni gullsmið, Bankastr. 12, til kl. 18 í kvöld. Guðspeltifélagið. Franska — þýzka — enska Kennsla með sérstakri áherzlu á talæfingar í einkatímum og flokkum. Dr. Helilía Urbancic Til viðtals 2—4. Sími 81404. Dansskóli Sigríðar Armann Skírteini afhent að Brautar- holti 22 kl. 1—5 í dag og kl. 1—3 á morgun. an væntanlega stungin þar í þessum niánuði, eða um svipað. leyti og kabarettmn hlypi af stokkunum. Er aetlunin að ræsa landið í haust, grafa fyrir frárennsli og ganga frá grunninum, svo að hægt verði að hefja byggingar- framkvæmdir af fullurn krafti strax í vor. AB Z

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.