Alþýðublaðið - 04.10.1952, Side 2
1!»
sækonungsins
NEPTUNE’S DAUGHTEE
Bráðskemmtileg ný amer-
ísk söngva- og gamanmynd
í litum.
Estlier Williams
Red Skelton
Kicardo Montalban
Xavier Cugat og hljómsv.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
manans
(Destination Moon)
Heimfræg brezk litmynd
um fyrstu förina til tungls
ins. Draumurinn um ferða
lag til annarra hnatta hef
ur rætzt. —- Hver vill ekki
vera með í fyrstu ferðina.
John Archer.
Warner Anderson
Tom Powers
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
AUSTUR- ffi ffi NViA BIO ffi
BÆJAR BIO ffi
Kvennafangeisið
(Caged)
Mjög áhrifarík og athyglis
verð ný amerísk kvikmynd.
Aðalhlutverkið leikur ein
efnilegasta leikkona, sem
nú er uppi,
Elcanor Parker,
og hefur hún hlotið mjög
mikla viðurkenningu fyrir
leik sinn í þessari mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnuminnan
16 ára.
Sala hefst kl. 2 e. h.
£
II Trovatore
(Hefnd Zigeunakonunnar).
ítölsk óperukvikmynd
byggð á samnefndri óperu
eftir G. Verdi. — Aðalhlut
verkin syngja frægir ítalsk
ir óperusöngvarar ásamt
kór og hljómsveit frá óper
unni í Róm.
Sýnd kh 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri
en 14 ára.
Sala hefst kl. 2 e. h.
Leðurbiakan
s
s
Sýning í kvöld kl. 20.00 ^
Aðeins fáar sýningar eftir. (
Tyrkja-Gudda
Sýning sunnudag kl. 20.00.
Síðasta sinn.
„Júnó og Páfuglimf J
eftir Sean O'Casey S
Þýð.: Lárus Sigurbjörnss.
Leikstjóri: Lárus Pálsson. ý
FRUMSÝNING þriðjud. S
kl. 20.00 )
S
Aðgöngumiðasalan opin frá S
kl. 13.15 til 20.00. Tekið áS
mótipöntunum. ^
Sími 80000. )
S LEIKFLOKKUE
S GUNNAKSHANSEN
S
í Vér morðingjar ;
s ^
^ eftir Guðmund Kamban S
S Leikstjóri Gunnar Hansen S
S
Captain Blood
Afburða spennandi o g
glæsileg mynd eftir sögu
Rafel Sabatine ..Fortunes
of Captain Blood", sem er
ein glæsilegasta og'
skemmtilegasta af sögum
hans, þessi saga hefur ald
rei verið kvikmynduð áðu':
Louise Hayward.
Patricia Medina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FJÖGUE ÆVINTÝEI
Gullfalleg mynd í Agfa-lit-
um. Sýnd kl. 3.
œ tripoubiö œ
(Pagliacci)
Hin stórfenglega ítalska
stórmynd gerð eftir hinni
heimsfrægu óperu ,,Paglia
cci“ eftir Leoncavallo.
•Sungin af heimsfrægum
listamönnum.
Tito Gobbi
Gina Lollobrigida
Afro Poli
Sýnd kl. 7 og 9.
Gissur gerist cowboy
Sprenghlægileg amerísk
mynd um Gissur gullrass
og Rasmínu í hinu vilta,
vestri. ,Sýnd kl. 5.
Sala hefst kl. 4 e. h.
Sild ariskiii
AB - inn á
hvert heimilil
Sýning sunnudag kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (
frá kl. 4—7 í dag. s
Sími 3191. )
Bönnuð fyrir börn. (
(Hr. Petit)
Eftirtektarv^rð og efnis-
mikil dönsk stórmynd,
byggð á sögu eftir Alice
Guldbrandsen, en bók þessi
hefur vakið feikna mikla
athygli.
Sigfred Johansen
Grethe Holmer
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
MJOLKUKPOSTUEINN
Sýnd kl. 3 og' 5.
Sala hefst kl. 1 e. h.
arliverfísins
Spennandi amerísk saka-
málamynd úr hafnarhverf
unum, þar sem lífið er lít
ilsvirði og kossar eru dýru
verði keypir
Gloria Henrj/
Stephen Dunne
Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249.
Bönnuð fyrir börn.
Er þefla hægt
(Free for all)
Fjörug ný amerísk gaman
mynd.
Aðalhlutverk:
Robert Cummings
Ann Blyth
Sýnd kl. 6 og 9.
Sími 9184.
AKJA
Við eigum von á takmörkuðu magni
af þakjárni í lok næsta mánaðar,
Tökum á móti pöntunum.
Helgi Magnússon & (o.
Hafnarstræti 19
Sími 3184.
Rafmagnsfakmörkun
Álagstákmörkun dagana 5. okt. til 12. okt. frá kl. 10.45
—12.15:
Sunnudag 5. okt. 1. hluti.
Mánudag 6. okt. 2. hluti.
Þriðjudag 7. okt. 3. hluti.
Miðvikudag 8 okt. 4. hluti.
Fimmtudag 9. okt. 5. hluti.
Föstudag 10. okt. 1. hluti.
Laugardag 11. okt. 2. hluti.
Straumurinn verður rofinn skv. þessu, og eftir því, sem
þörf gerist.
Sogsvlrkjunin.
áimennur danslefkur
verður að Félagsgarði í Kjós í kvöld. — Hefst kl. 9,30.
Góð hljómsveit.
Ferðir frá Ferðas'krifstofunni kl. 9,00.
Áttliagafélag Kjósverja.
ansarmr
H w©
í G.T.-húsinu eru í kvöld klukkan 9.
Bjarni Böðvarsson stjórnar hljómsveitinni.
Haukur Morthens syngur danslögin.
Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 3355.
Lengið lífið á gömlu dönsunum í Gúttó!
'AB 2