Alþýðublaðið - 07.10.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.10.1952, Blaðsíða 3
•n!?w*5W,t3F)CJJTð^t>‘*r fff S~* MHW39 I DAG er þriðjudagurinn 7. öktóber. Næturlæknir er í læknavarð- Stofunni, sími 5030. Næturvarzla er í Reykjavík- urapóteki, sími 1760. Lðgreglustöðin, sími 1166. Slökkvistöðin, síma 1100. Flugferðir Flugfélag íslands. Fiogið verður í dag til Akur- eyrar, Bíldudals, Blqnduótt, Flateyrar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Pingeyrar; á morgun til Akureyrar, Hólma- víkur, ísafjarðar, Hellissands, Siglufjarðar og Vesimannaeyja. Gullfaxi fe rkl. ð til Lundúna; - kemur aftur uni kl. 10,45 í kvöld. Skipafréttír Eimskip: Brúarfoss fór frá Bareeiona í gær til Palomas og Kristian- sands. Dettifoss er I Reykjavík. Goðafoss er í New York. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn 4. b. m. til Leith og Heykjavíkur. Lagarfoss fór frá Hamborg 5. þ. m. til Kauymanahafnar, Gdynia og Antweruen. Reykja- foss kom til Veitsiliouto 5 þ. m. Selfoss er á Siglufivði, fer það- an til Akureyrar, Húsavíkur, Skagastrandar, Hólmavíkur, Súg andafjarðar og Bíldudals. Trölla ioss var væntanlegur til Reykja víkur síðdegis í gær frá New York. Kíkisskip: Esja fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Herðubreið er á Vestfjörðiun. Skjaldbreið er væntanieg til Reykjavíkur í dag að vestan. og norðan. Skaftfellingur fer irá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell losar sement fyrir norðurlandi. Arnarfell losar salt fyrir norðurlandi. Jökulfell er í New York. Blöð tímarit Tímaritið Úrval. Blaðinu hefur borizt. nýtt hefti af Úrvali. Efni þess er sem hér , seg'ir: Og hjólið snýst, grein um Ford og verksmiðjur hans; „. . með hjónaband fyrir augum“, saga efitir Erskine Gaklwell; Furðusaga úr stríðinu, Ðuidir hæfileikar í börnum. Sannleik- urinn unii gerviþræðina, Hver vau Múhameð? Lýðræðisríki, með sjö milljónir konunga- Eýja striplinganna, Notkun kemiskra efna í matvælaiðnaðinum. Ponzi — f járglæframaðurinn mikli, Uppskrift að hamingjunni, Sára- sóttarfaraldurinn mikli, Hagen- beek og dýrin, Ræktun risadýra, A gufubíllinn framtíð fyrir sér? Fráskilin kona. Eplið og New- ton, Ellefu ár í myrkri, Furðu- legasta rödd í héimi, Sjónhverf- ingamaður eða miðiil (um ævi 'miðilsins Daníels Home), og bókin: Góða nótt, ljúfi prins (ævisaga leikarans John Barry- more). Loks er á kápunni í- minnjng til lesenda ut af skoð- anakwmun sem stofnað var til í heftinu á undan. AfmæSi masflB mmumw vvwlBVWVW9W9a ■■ •mWWffBZa \ útvarp mmm I i B > V■IBBI l:300 Útvarp frá,albingi: Fyrsta umræða um frumvarp til fjár- laga fyrir árið 1953. 20,25 Erindi: Hinrik VIII. og afskipti hans af fsiandsmálum; síðara erindi (Björn Þorsteins son cand. .mag.). 20.50 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flj’tja spænsk lög. 21.20 Upplestur; . Fasteignir hreppsins“, smásaga eftir Guð- mund Daníelsson (höfundur les). 21.45 Veðrið í setember (Páll Bergþórsson veðurfræðingur). 22.00 Fréttir og veðuríregnir. Frá iðnsýningunni (Benedikt Gröndal ritstjóri o. fl. 22.20 Tónleikar (plötur); Horn- tríó í. Es-dúr op. 40 eftir Brahms (Aubrei Brain, Adolf Busch og Rudolf Serkin leika) 22.50 Dagskrárlok. HanneiS S Rornfnii 70 ára var í gær, 6. október, Magnús Magnússon trésmiður, Laugaveg 86 A. Or öllum áttum Húsmaeðrafélag Reykjavíkur gengst fyrir eins mánaðar matreiðslunámskeiði, sem hefst þann 15. þ. m. Enn er hægt að og eru allar nánari upplýsingar bæta við tveim námsmeyjum, gefnar í síma 4442 cg. 1810. Vetrarsíarfsemí Breiðfirðingafélagsins hefst i .kvöld með skemmtisamkomu í Breiðfirðingabúð kl. 20,30. Vettvangiir dagsins A enn að stöðva stofnun drykkiumannahælis? Ef f jölgao væri í vinnunni? — Eiga skurðirnir að vera svona í vetur? — Sigur lögreglustjóriþ ÁSTANBIÐ í áfengismálunum j þeirra g'ætu komið og. notið leíð' liefur Iöngum verið slæmt hér á | beininga. — Ég minnist á þetta landi. Ríkið græðir tugi milljóna mál í dag vegna þess, að mér er árlega á áfengissölu, en gróffinn ,sagt, að enn séu uppi raddir um skilur eftir sig hrali í f jörunni. | það, að slá öllu á frest. En mér Svo aff segja á hverjum degi í finnst,, að of lengi, allt of lengi, mörg ár liafa hey.rzt raddir um ' hafi framkvæmd. þessara mála þaff opinberlega, aff nauffsyn J verið frestað, og að þau þo • bæri til aff koma nþp dr.ykkju- t'enga bið. mannaliæli, leiðhéininga- og ’ lækningas'ofum fyrir drykkju-j menn og ýmsar affrai’ ráffstafan- ! ir þyiíti. aff gera ti! þess aff stemxna stigu við ■itleiffingum á fengisflóffsins. Lárétt: 1 flýta, 6 rönd, 7 fjær, 9 • tveir samstæðir, 10 far, 12 neitun, 14 gild, 15 slæm, 17 þrep. Lóðrétt: 1 lófar, 2 vantreystir, •3 mynt, 4 grænmeíi, 5 festar, 8 hlaup, 11 sársauki, 13 hreti, 16 tvsir samstæðir. Lárétt: 1 gervöll, 6 ráa, 7 leit, 8 st; 10 mál, 12 il, 3 4 rein, 15 'nár, 3 7 gnauða. Lóðrétt: 1 gelding, 2 reim, 3 ör, 4 lás, 5 latína, 3 tár, 11 leið, 13 lán, 16 Ra. EN. SÁRALÍTIÐ hefur verið VEGFARANDI skrifar méi: „Nú hafa opnu skurðirnir á Hringbraut vetsur í bæ staðío opnir í iþrjár vikur. Og aþt bendir til þess, að svona muni þeir verða langt fram á vetui. Ég sndri mér til eins starfs- 'r'-'- UCiUi VCliU ---“ --- gert til þessa. Það hefur kveðið j mannsins’ sem vinmir þarna, og svo ramt að aðgerðaleysinu í iet í ljós þá skoðun, að verkio þessum málum, að iæknar, sem j gengi seint. Hann játaði því.,.en hafa.áhuga á því að.líkna hinum lbætti við, að ef fjölgað væri í sjúku, hafa ekki ejhu sinni haft j vinnunni, Þá mjmdi vera hægt' fé til þess að kaupa fyrir lyf, j a® flýta- því að sem tali neru geta lijálpað að ibtvers vegna er ekki 'vínnunni?" miklum mun. vv.; fjölgað í Áuglýslð í &B minnsta kosti undir vissum kringumstæðum. Er og sannað,. að ýmsir hafa bjargast fyrir at- beina þessara lyfja. NEFND ÁGÆTRA MANNA hefur Iagt til, að komið verði. upp hæli fyrir chykkjusjúka menn að Skeggjastöðum í Mos- fellssveit. I nefndinni voru þeir Alfreð Gíslason læknir, sem mun hafa meiri reynslu og djúp stæðari í meðferð ðfengissjúk- linga en nokku ráunar einstak- lingur hér, Gústav Jónasson skrifstofustjóri og Jóri Sigurðs- son borgarlæknir. Allir vita, að þessum mönnum er hægt að treysta. SAMT SEM ÁDUR virðist allt liggja enn í þófinu, og hsyrzt hafa raddir um að reynt sé að spilla því á allan þátt, að komið verði upp hæli fyrir liina drykkjusjúku menn. -Það er ó- trúlegt, og vonandi reynist sag- an röng, Ég hef aldvei komið að Skeggjastöðum og veit ekki hvernig sú jörð er. En mér er sagt, að hún sé vel húsuð og að lítið þurfi að gera þar í húsnæð- ismálunum áður en hælið geti tekið þar til starfa. EN ÞAÐ VÆRí ekki nóg að koma upp drykkjumannahæli. Það þarf líka að vera starfandi hér í bænum hjáluarstöð fyri-r drykkjumenn, þar sem bæði þeir sjálfir og aöstandsndur „ÞÁ VIL ÉG minnast á ann- að,“ segir Vegfarandi. „Enn; er varla hægt að komast upp Ausí- urstræti á kvöldin vegna bií- rsiða, sem aka hringinn. Oft hefur verið minnzt á þennan 6- sið, en lögreglustjóri seíur og hefst ekki að.“ Hannes á Iiorninu. Stuffnin »sm enn séra Magnúsar Guðmundsson ar hafa opnað skrifstofu áff Hólmgarði 41. opin k'l. 5—7 og 8—10 e. h., sími 1539. — Allir þeir, sem vilja vinna að kosn- ingu séra Magnúsar og veita að- stoð á kjördegi. hafi sem fyfíT samband við skrifstofuna. SKI PAHTaCRÐ RIKISINS Skjaldbreíð til ísafjarðar og Húnaflóahafr.a hinn 9; þ. m. 'Vörumóttaka i dag. til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. 1952 Opið daglega kl. l l~~23v einnig mnnudaga VIKULEGAR FERÐIR A 6 tímum frá meginlandi Evrópu. Á 15 tímum frá Ameríku. LÖFTLEEÐIR Lækjargötu 2. Sími 81440. ’i S h ý X i S Iél AB J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.