Alþýðublaðið - 07.10.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.10.1952, Blaðsíða 5
iy!tÉlNl##f4i9 * f ó • á fösMdúginn:';" lílAlf 1 ALÝÐUFLOKKURINN Vill af alefii beita sér fyrir vexíi og viðgangi iðnaðarins í landinu — og kveða niður þau óheilla- <öfl, er unnið hafa iðnaðinum mest til óþurftar undanfarin misseri. Það er ásetningur Alþýðuflokksis, að gera allt, sem Siann er megnugur iðriaðinum til viðreisnar og framdráttar. svo að hann megi blómgast og dafna, eins og honum ber, þjóS- inrii til heilla. Þanníg fórust Gylfa Þ. Gísla 'syni orð, er hann setti fund Al: 'þýðuflokksfélags Reykjavíkur í Sðnó í fyrrakvöld, en umræðu farið samtals 150 milljónir. Meginhlutinn af mismuninum hefði farið í óstjórnlegan, ó- skipulagðan innfluttning alls efni fundarins var málefni iðn konar iðnaðarvarnings, undir aðarins, eins og getið var í blað yfirskyni frjálsrar verzlunar ánu nýlega. BÆÐA GRÖNDALS. Fyrstur af framsögumönn- ium-fundarins, var Benedikt- <Gröndal og ræddi hann um jþýðingu stóriðju fyrir þjóðfé- ynenningarlifi í landinu og lagið. Ef við viljum viðhalda Sialda uppi þeim lífskjörum, isem við höfum búið við undan íarin ár, sagði hann, verður iðn. aðurinn að eflast. Við getum ekki lengur byggt alla afkomu okkar á fiski. Þótt sjávarútveg Urinn og landbúnaðurinn hafi lengst af verið máttarstoðir at- vínnuveganna, þá er iðnaður- ann nú engu síður orðinn það, tog hann er sú atvinunugrein. sem getur komið í veg fyrir at vinnuleysi. Þar sem iðnaður er Jblómlegur, þekkist ekki at- yinnuleysi, sagði Gröndal. í |því sambandi nefndi hann nokk wr dæmi erlendis frá þar sem Iieilar borgir hefðu á skömmum tíma myndast við iðjuver. Sem dæmi um gildi stóriðjunnar aiefndi Gröndal ennfremur hin ar fyrirhuguðu verksmiðjur, á- feurðarverksmiðjuna og sem- entsverksmiðjuna, en grundvöll ánn að báðum þessum iðjuver ium var lagður er Emil Jónsson, var iðnaðarmálaráðherra. Sagði ihann að hvor þessara verk- srniðja myndu framleiða verð mæti er næmi verðmæti afla 7 nýsköpunartogara, eða með öðr um orðum yrðu báðar á við 14 nýsköpunartorga. í þessu sam 'lbandi minnist hann á nauðsyn jbess að þegar yrði farið að íhugsa fyrir auknum raforku- verum, því að með aukinn raf lorku biðu ótal möguleikar á tsviði fjölbreyttrar stóriðju. RÆÐA AXELS. Næstur talaði Axel Krist- jánsson forstjóri, og deildi liann harðlega á núverandi ríkisstjórn og afstöðu hennar til iðnaðarmálanna. Hann sagði sn. a.: í nágrannlöndum vorum • eiga menn erfitt með að skilja, að til skuli vera á íslandi ábyrg ir stjórnmálamenn í æðstu em Isættum, er sjá það bjargráð eitt, að opna allar flóðgáttir fyr 2r fullunninni erlendri iðnaðar framleiðslu, á sama tíma og möguleikar eru til að fram- leiða meirihluta þessa varnings gnnanlands samkeppnishæfan. tOg enn meiri furðu vekur það, að samtímis skuli hráefni til Sðnaðar vera háð leyfum og alls ■Ikonar tálmunum öðrum, jafn [framt því, sem atvinnuleysi lierjar þjóðina. — Við höfum ekki ráð á því að lilíta forsjá slíkra yfirvalda, sagði Axel. Þá aninntist hann á það, að á 214 §ri hefði verzlunarjöfnuðurinn Orðið óhagstæður um 568 mill- gónir króna, og reyndu stjórn- rvöldin að breiða yfir þetta með J)ví að kenna þetta hinum ;miklu virkjunarframkvæmd- varnings, sem að mestu hefði verið hægt að framleiða í land inu. Sem dæmi nefndi Axel að á 2Vz ári liefSu verið flutt inn raftæki, eldavélar þvottavélar, kæliskápar og ýmiskonar hitunartæki, sem framleidd liafa verið hér með góðum árangri, fyrir samtals um 12 milljónir króna. Tollar og annar inn Iendur kostnaður er þó ekki talinn með. Útsöluverð þess ara raftækja mytídi hins veg ar hafa numið um 30 millj- ónum króna. Sagði Axel, að ef þessum 12 milljónum króna í gjaldeyri hefði ver- ið varið til kaupa á efni til framleiðslu sömu tækja, og það sem mestu máli skipti, að með slíkri fram- leiðslu hefði um 70 manns haft atvinnu í 6 ár og vinnulaun myndu hafa unm ið um 12—14 milljónum króna. Nefndi Axel þetta aðeins sem eitt dæmi af mörgum um ráð- lag ríkisstjórnarinnar í gjald- eyris, innflutnings og atvinnu málunum. Að lokum minntist Axel á nokkur atriði, sem iðnaðar- menn og iðnrekendur teldu að gera þyrfti til hagsbóta fyrir aðnaðinn, í 1. lagi að gefa hrá efni til iðnaðarins frjáls, 2 fyr- irgreiðsla af því opinbera um hæfilegt rekstursfé iðnaðinum til handa, 3. endurskoðun tolla löggjafarinnar, 4. endurskoðun og breyting á skattalöggjöfinm, og í 5. lagi að stöðvaður verði óhóflegur innflutningur er- lends iðnaðarvarnings. þá var atvinnuleysið mjög mik- ið. Þetta hvað hann m. a. stafa af því, að stjórnarvöldin hefðu svo séð um, að leyfa til bygginga hefðu verið veitt svo seint, að menn hefði ekki kom ist af stað með byggingarnar fyrr en á mið-ju sumri. ■ Sviþað ástand hefði átt sér stað í fyrra, og því hefði niestöll vinna fall- ið niður um veturinn. Þegar iðn verkamennirnir báru sig svo upp við stjórnarvöldin undan atvinnuleysinu, hefðu þau kennt um snjóum og frosti — og beðið þá að bíða -vorsins, því að allt myndi lagast með hækkandi sól! Svipaðra svara kvað Óskar. að vænta mætti í vetur, þegar að syrfi. RÆÐA REINHARDS Reinhard Reinhardsson, klæð skeri kvatti iðnverkafólk til þess að fylkja sér um alþýðu- flokkinn í baráttu hans fyrir umbótum í iðnaðarmálunum, þar sem hinir flokkarnir væru búnir að sýna í verki hug sinn til iðnaðarins og þeirra sem við hann vinna. Alþýðuflokkurinn hefði hins vegar alla tíð unnið að hagsbótum iðnaðarverka- fólksins og viljað efla iðnaðinn í landinu. RÆÐA EMILS. Síðastur af framsögumönn- unum á fundinum talaði Emil Jónsson fyrrverandi iðnaðar- málaráðherra. í upphafi máís síns gat hann þess, að í hag- skýrslum væri engar upplýsirg ar að finna um iðnaðinn — þennan einn þýðingarmesta at- vinnuveg þjóðarinnar. Þar væri aftur á móti hægt að sjá hve margar ær væru í hverjum hreppi á landinu, hve mikíð kýr bóndans mjólkaði yfir ár- ið, hver fiskaflinn væri o. s. fr., en um iðnaðinn væri ekki eitt, orð. Þetta taldi hann óhæfu- og væri eitt lítið dæmi um tóm lætið í þessum málum. Taldi. hann það knýjandi nauðsyn að aflað væri nákvæmra skýrslna um iðnaðinn í landinu, hve margir lifðu af honum, hver framleiðslan væri, og hvert verðmæti hennar, og hver hrá- efnin væru, sem til hans færu. Þá ræddi hann um stefnu nú- verandi ríkisstjórnar í iðnaðar málunum; um innflutning hinna fullunnu iðnaðarvara, „ _ ?-,ávr?7<nr'm' r ^ v > Aö • 1 ■SiSföldnfiýíí'Ý :rí verður opnnuð að nýju kl. 7,30 í. h. í dag. Sund skólanemenda verður eins og úndanfarna vet- ur frá kl. 10 árdegis til 4.15 síðdegis. en fullorðnir geta þá fengið aðgang ástamt rkólanemendum. Nema frá kl. 1—4,15 síðdegis. Þann tíma geta þeir aðeins komizt í bað. Börn fá ekki aðgang að Súridhöllinni frá kl. 9.30 ár- degis til 4,15 síðdegis. Sund íþróttafélaga verðúr eftil' kl. 8,30 síðdegis. Eru aðrir baðgestir minntir á að koma fyrir kl. 8. Á laugardögum er Sundhöllin opin allan daginn fyr- ir bæjarbúa almennt og á sunnudögum frá kl. 8 ár- degis til kl. 2,15 síðdegis. Bæjarþvottahúsið í Sundhöllinni. tekur á móti taui, bæði blautþvotti og frágangsþvotti. — Þvotturinn sótt- ur í dag, sendur þveginn og undinn á morgun. Sími 6299. Kennarafélaq á Isafirði í sepf ■* AÐALFUNDUR Kennarafé- lags Vestfjarða var haldinn á ísafirði 26. og 27. september síðastliðinn. Þorsteinn Einarsson íþrótta- fulltrúi mætti á fundinum og VINNUBÓKAGEBÐ verkefni beri tvímælalaust aS' nota um land allt í öllum þeim námsgreinum, sem landsprófs- skyldar eru.“ RÆÐA MAGNUSAR. Magnús H. Jónsson formað- ur prentarafélagsins ræddi al mennt um atvinnuleysið, sem í skapast heföi hjá faglasriSum iðnaðarmönnum, við þær að- stæður, sem núverandi ríkis stjórn hefði búið iðnaðinum. og kom þá einkum inn á vanda mál prentarastéttarinnar. T. d. upplýsti hann að fjölmargir prentarar hefðu gengið atvinnu lausir allt síðastliðið ár og næmu aðurinn yrði við að búa, órétt lætið í tolla og skattamálunum og fleira. Sem dæmi nefndi hann, að margar fullunnar iðn aðarvörur, sem fluttar væru inn, væru svo að segja toll- frjál sar, en hráefni til sömu ! framleiðslu væru hátt tollað. flutti erindi um íþróttir og ræddi hann einkum um það hagnýta gildi, sem leikfimi- kennslan ætti áðallega að mið- ast við. . Einnig flutti Þórleifur Bjarnason námsstjóri erindi um vinnubókágerð í skólum og Sveinn Gunnlaugsson, skóla- stjóri á Flateyri, um kennslu- kvikmyndir, og sag'/ hann frá margra ára reynslu 'sinni í því efni. Stjórn félagsins var öll end- urkosin, en hana skipa: Formaður: Björgvin „S., Sig-. hvatsson, Jsafi'rði. Ri-tarí: Matt- hías Gúðrriundsson, fsáfirði. Gjaldkeri: Kristján Jónsson, Hnífsdal. . , ! , . Helzlú sámþykktir, ' sem *gerðar voru á fundinum, eru: VALD FRÆÐSLU- MÁÚASTJORA:-. ,Út af reglugerð um störf „Aðalfundur Kennárafélags Vestfjarða fagnar því, að ríkfe- útgáfa námsbóka skuli hai'a byrjað útgáfu mynda til notír- unar við vinnubókagerð í skói- um. Væntir fundurinn þess, að þessari útgáfu veroi haldið a- fram og stöðugt verði aukið á fjölbreytni myndanna. Jafnframt telur fundurinn nauðsynlegt að út verði gefnar hagkvæmar handbækur í yinnu bókagerð fyrir kennara. . Auk þess sé unnið að því, að ævi-- lega sé fyrir hendi nægiíegt áf vinnubókaefni.“ KENNSLUKVIKMYNDIR - „Aðalfundur Kennaraféíags Vestfjarða lýsir ánægju sinni yfir því, að ötullega er unnið sð aukningu kvikmynda'safns skól anna. Það er álit fundarins, {sð- kvikmynda- og skuggamynda- uélar séu einhver hin gagnleg- ustu og áhrifaríkustu kennslú- ina að yeita skólunum sem mesta aðstoð við útvegun og kaúp slíkra tækja.“ fræðslumalastjora fra 28. agust i , . . , ■ , , , ... , J .i.tækx, sem vol er a, og skoraí þ. a. vill fundunnn taka þetta „ . ifundurmn a fræðslumalas’tiom fram: 1 Með reglugerð þessari er ■verulega . skert . það fram- kvæmdavaldt sem fræðslumála- stjóri hefur haft á undanförn- um á'rúhi. Álítur fúndúrírin það mjög óheppilegt og lýsir sig al- gerlega mótfallinn því, að því Framh. af 1. síðui. J nær allt veitingavald í landinu ;, \kplöxUR FUKU AF - 1 sé í höndum pólitískra ráð- herra.“ Óveðrlð , . , . . , . T. t. væru mnflutt skip toll- atvmnuleysisstvrkir i. .... , . ,.. . . frials, en mnflutt efm til prentarafelagsms til þeirra oro , ið nokkuð á annað hundrað þús ' s ina und krónur. Þá kom Magnús inn á hlnn gégndarlausa • innflutnign á reyfararusi og útlendum blöð- um, sem nú fylltu hér alla bóka búðarglugga, en þessi innflutn ingur hinna lélegu bókmennta ! gerði tvennt í senn, að draga j úr atvinnu prentarastéttarinnar j og spilla bókmenntasmekk þjóð arinnar. skipabygginga hátt tollað, og því væri nú svo komið að ekki einast skip væri byggt í land- inu. Taldi Emil að hráefni til iðnaðarins ætti að vera algjör Framhald á 7. síðu. VERKEFNI VIÐ LANDSPRÓF „Aðalfundur Kennarafélags Vestfjarða telur ranglátt að önnur prófverkefni séu notuð tvið landspróf í Reykjavík en annars staðar á landinu, og lít- ' ur fundurinn svo á. að sömu SJUKRAHUSI I STYKKISHÓLMI STYKKISHÓLMI í gær. RÆÐA OSKARS. Óskar Hallgrímsson-formað- í’æddi einkum vandamál bygg- ur Félags íslenzkra íafvirkja m en sannleikurinn væri sá, ingarmanna, og taldi hann að. að til .þeirra hefðu einungis j atvinnuhorfur þeirra værti enn 1 iarið í óstjórnlegan ' lakari nú en í fyrraveður, en 1 LOKAD verður allan daginn á morgun, miðviku- dag, vegna jarðarfarar. Hofsvallabúðin h.f. Aðfaranótt sunnudagsins gerði' hér ofsarok af norðri. Nokkrar járnplötur fuku af þaki sjúkra hússins, en aðrir skemmdir voru smávægilegar. MEÐ VERSTU VEÐRUM VIÐ EYJAFJÖRÐ DALVÍK í gær. — Veðrið. sem gekk yfir fyrri hluta sunnudagsins, var eitt hið versta, sem hér hefur kopaið., hvað snertir veðurhæð og úr- felli. Sjór var þó ekki mikill hér inni, og ekki hlutust af því æljandi skaðar. Þó skemmdust þök á húsum. Bátar voru ekki á sjó, nema einn togbátur, er Lá hér úti á kantinum, og kom hann þegar til lands, er hvesstí. Kr. J. AB I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.