Alþýðublaðið - 10.10.1952, Side 4

Alþýðublaðið - 10.10.1952, Side 4
AB-Alþýðublaðið 10. okt. 1952. Stjórnarhól Eysfeins EYSTEINN JÓNSSON leit í fjárlagaræðu sinni á alþingi síðast liðinn þriðjudag yfir far inh veg núverandi ríkisstjórn ar; og þóttist sjá, að það væri hárla gott, sem hún hefði gert. Kvað hann ríkisstjórnina hafa miðað ráðst.afanir sínar við þáð, að ráða bót á óheilla- ástandi, fyrst og fremst með þýí að bæta aðstöðu framleiðsl urinar, halda uppi atvtnrm og Jcóma á fjárhaglegu .iafnvægi í landinu. En því óheilla- ástandi, sem ríkisstjórnin héfði fengið í arf, lýsti hann með þeim orðum. að atvinnu- leýsisvofan hefði beðið á næsta leiti og f jörmargar nauð sýnjavörur verið seldar við uppsnrengdu verði á svörtum márkaði. Og hvernig er þá það heilla ástand, sem við hefur tekið í vdldatið núverandi ríkisstjórn ar og Eysteinn Jónsson er svo áriægður með? Jú, atvinnuleys isvofan bíður nú ekki lengur á næsta leyti, heldur gengur hún ljósur/. logum á bundruð um aiþýðuheimila; og það eru ekki lengur áðeins fjölmargar náuðsynjar, heldur allar, sem nú eru seldar á hinu gamla svartamarkaðsverði, og marg ar s.iálfsaet á verði, sem ligg- ur langt yfir því! Það er ekki að furða, þótt Eysteinn væri í f járlagaræðu sínni unp með sér. En bessi er nú útkoman af þriggia ára ráðstöfunurn rík’sstiórnarinnar, — gengis- lækkun, bátagjaldeyrisbraskí, ófakmörkuðum innflutningi eflends iðnaðarvarnings, af- námi ails verðiágseffirlit's og, hinu friálsa okri. Dýrtíðin hef ur vaxið svo óðfluga á þessum þíemur árum, að við höfum nú Evrómunet, ef ekki heims- met, í hennj: atvinnuvegirnir einkum sjávarútvegurinn og iðnaðurinn, eru á hel.iarbröm, og atvinnuleysið hlutfall'.'ega meira en í nokkru öðru landi Vestur- og Norður-Evrópu! Utvárpsrœða Gylfa Þ. (rísíasonar: : í •" mar í Og eftir slík afrek ríkis- stjórnarinnar bykist Eysteinn Jónsson þess umkominn, að fræða okkur um það, hvað sé heilbrigð stjórnarstefna! „Heil brigð stjórnarstefna miðar ætíð að því meðal annars“, sagði hann í fjárlagaræðu sinni, „að vinnuafl þjóðarinn- ar notist sem be7,t“. Þetta er vissulega rétt; en er það hugs- anlegt, að ráðherrann hafi ekki fundíð, hvernig hann löðrungaði sjálfan sig og með- ráðherra sína með þessum orð um? Eða er hann sokkinn nið ur á sama stigið og Björn Ól- afsson, sem neit.aði því á al- þingi fyrir ári síðan, að nokk- urt atvinnuleysi væri til í land inu, og lét sér ekki segjast það j fyrr en sjötíu atvinnulausir j hafnarverkamenn í Reykjavílc, höfðu gert honum heimsókn ’ á skrifstofu hans í Arnarhvoli til þess að leiða hann í allan * sannleika um afleioingarnar | af stefnu ríkisstjórnarinnar? ■ Nei, eins rétt og það er, að heilbrigð stiórnarsfefna mið- ar ætíð að því rneðal anrsar.s að vinnuafl þjóðarinnar not- ist sem bezt, — eins víst er hitt, að stefna núverandf rík- isstjórnar, sem valdið hefur stórkostlegu atvinnuleysi í landinu meðan heildsalar og ótíndir braskarar velta sér í óbófi os auðsöfnun, — er ekki heilbrigð stjórnarstefna. En þetta er vist það f járhags lega .iafnvægi í landinu, sem Eysteinn Jónsson var að hæl- ast af og þakkaði rikisstiórn- inniífjárlagaræðu sinni. Hann boðaði greiðsluhallalaus f járlög og hreykti sér mjög af því að gefa það. En skyldi hann hafa . hugsað nokkuð út í hitt, hvern ig fiárlög albýðuheimilanna á íslandi eru um þesasr mundir, eftir þriggja ára okur, ajvinnu leysi og óstjórn þeirra flokka, sem nú fara með völd hér á landi? unum Alagning á báíagjaldeyrisvörur fyr ir 100 millj. nemur öðrum ævmiyri áf frjálsu venluninni er nú ekkert eftir anneð en aiagningarfreisið og okrið Svðrt og galvanízeruð vafnsrör. y2“, %“, 4.. — 3/4”, i“, i,V4“. Tréfex • v2“. Samband ísL hyggingafélaga Sími 7992 og 6069. vegna prestskosninga í Reykjavíkurprófastsdæmi verða haldnir sunnud. 12. okt. 1952 á þessum stöðum: Fyrir Bústaðasókn í Fossvogskirkju. Fyrir Kópavogssókn í barnaskólahúsinu. Fyrir Háteigssókn í Sjómannaskólanum. Fyrir Langholtssókn í leikskólanum við Brákarsund. Allir kjörfundir hefjast kl. 10 árd. Kjörstjórnir mæti kl. 9. Safnaðarnefndirnar. A.B — Alþýðublat5icí. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Eitstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Ritstjórn- arsimar: 4901 og 4902. — Auglýsingasími: 4906. — Afgreiðslusími: 4900. — Alþýðu- prentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Áskriftarverð 15 kr. á mánuði; 1 kr. í lausasöiu. m 4 HÁTTV. ÞINGMAÐUR ísa- i 1|| fjarðarlcaupstaðar, Hannibalj Valdimarsson, hefur nú gert fjárlagafrumvarpinu hin gleggstu skil. Þegar dæma á um gerðir ríkisstjórnarinnar í fjárhags— og efnahagsmálum, verður þó einnig að skoða mál j in frá nokkuð víðara sjónamiði, og mun ég leitast við að gera það. Gengislækkunm. Þegar hæstv. ríkisstjórn tók við völdum, taldi hún það meg intakmárk sitt, að gera verzlun landsmanna frjálsa og tryggja arðbæri útflutningsatvinnuveg anna án aðstoðar ríkisvaldsins. í þessu skyni lækkaði hún gengi krónunnar 4im 43% og sagðist um leið ætla að beita sér fyrir heilbrigðri fjármála- stefnu ríkis og banlca. Svo mjög treysti hún á töframátt gengislækkunarinnar til þess að koma jafnvægi á þjóðarbú- skapinn, að hún rauk í það nokkrum mánuðum síðar að gefa verulegan Iiluta innflutn- ingsins frjálsan og afnema nær • allt verðlagseftirlit. Ahuginn; fyrir verzlunarfrelsinu náði hins vegar elcki til úíflutnings- ins. Ýmsir máttarstólpar Sjálf stæðisflokksins höfðu og hafa enn hag af höftunum í útflutn : íngsverzluninni. Þess vegna ! var „frjáls verzlun" á því sviði óþörf. i Gengislækkunin hefði engan veginn þurft að reynast eins og hún hefur reynzt, ef samhliða henni hefði verið gerðar skyn- samlegar og réttlátar ráðstaf- anir til þess að endurskipu- leggja sjálfan rekstur útflutn- irigsatvinnuveganna og inn- flutningsverzlunarinnar, til tekjujöfnunar og til þess að uppræta brask og óheilbrigða gróðamyndun. Það var hins veg ár fásinna að treysta á gengis- breytinguna eina sem ein- hvers konar töfrabrögð til þess að koma sjúku og spilltu efna- hagskerfi allt í einu á réttan kjöl. Afleiðingarnar urðu og eftir því. Erlendur varningur, nauðsynlegur og ónauðsynleg- ur, tók að streyma inn.í land- ið. Það var auðvitað gagnlegt og nauðsynlegt að bæta úr hin um gífurlega vöruskorti, sem i landinu var. En það var sann arlega óþarft og ástæðulaust að hrúga inn í landið hvers kyns varningi, sem auðveldlega mátti framleiða í landinu sjálfu, svo að hundruð iðnverka • fólks urðu tafariaust atvinnu laus og nýtízku vélar starfslaus ar. Gífurlegur halli varð á verzlunarjöfnuðinum, en Bandaríkjastjórn hljóp undir bagga, m. a. með því að greiða stórar fjárhæðir inn á reikning íslands hjá Greiðslubandalagi Evrópu. Gylfi Þ. Gíslason. Síðan núverandi ríkis- ríkisstjórn tók við völdum, hefur endurgjaldslaus. vöru- innflutningur til landsins numið 19 milij. dollara eða 310 millj. kr. miðað við nú- verandi gengi. En á sama ííma hafa útlán bankanna aukizt um hvorki meira né tninna en 555 millj. kr. Bátagjalcleyrisbraskið. Gengislækkunin reyndist hins vegar engan veginn dúga til þess að tryggja arðbæri út- flutningsatvinnuveganna og þá einkum ekki bátaútvegsins. Vorið 1951 eða ári eftir að geng islækkunin var samþykkt, var bátaútvegurinn að stöðvast- Ef það hefði verið rétt vorið 1950, að gengisbreyting ein væii nægileg og réttmæt sem bjarg ráð gegn hallarekstri í útflutn ingsatvinnuvegunum, hefði mátt búast við því, að ríkis- stjórnin beitti sér fyrir nýrri gengislækkun. Það gerði hún þó ekki, heldur tók upp báta- gjaldeyrisskipulagið svo nefnda, sem að vísu er óbein gengislækkun. Með því var í raun og veru tekið að skrá tvö gengi á krónunni, eitt fyrir báta afurðir, en annað fyrir aðrar útflutningafurðir. Þetta var gert þrátt fyrir það, að þeir sérfræðingar ríkisst j ór nari nn- ar, sem undirbúið höfðu gengis lækkunina, höfðu einmitt varað sérstaklega við því að iara inn á þá braut að skrá tvöfalt gengi á krónunni. Með báta- gjaldeyrisskipulaginu hófst eitt hvert rnesta brasktímabil í. sögu íslenzkrar verzlunar Ýmsir milliliðir hagnýttu sér hið ó- venjulega ástand út í æsar og skófluðu milljónum í vasa sinn með lítilli fyrirhöfn. Skýrslur þær, sem verðgæzlustjóri safn aði um álagningu, sýndu, að upphæð sú, sem milliliðir hækk uðu álagningu sína um frá því sem áður hafði verið leyft, nam meiru en því, sem bátaútvegs- i menn fengu í sinn hlut. Báta - útvegurinn fékk m. ö. o. ekkí Inema tæplega helminginn af , viðbótarverðinu, sem neytend- ur voru látnir greiða. En aþt lét ríkisstjórnin gott heita. Ýmsum fór að detta í hug, að það hefðu kannske alls ekki verið bátaútvegsmennirnir, sem fyrst og fremst hefðu átt að hagnast á bátagjaldeyrinum. Ábyrgðarlaust ævintýri. Eitt ár leið til viðbótar. I íjós kom, að jafnvel bátagjald eyriskerfið dugði ekki. Pleiri og fleiri vörum var að vísu bætt á bátalistann, svo að dýrtíðin óx í sífellu og kaupmáttur krón- unnar minnlcaði. Samt barðist bátaútvegurinn í bökkum, af því að vanrækt hafði verið að endurskipuleggja sjálfan rekst urinn. Fyrstihús, saltendur ög aðrir þeir, sem vinna úr fiskin um, græddu hins vegar vel, því að þeir gátu skammtað bátun- um og þar með sjómönnunum verðið. En lítið fór fyrir jafn- væginu, sem lofað hafði verið, að sigla skyldi í lcjölfar gengis læklcunarinnar. Yerzlunarjöfn- urðúrinn við útlönd varð óhág- stæðari og óhagstæðari. Síðan ríkisstjómin tók við völdum, hefur hallinn á verz! unarjöfnuðinum numið hvorki meira né minna en 570 millj. króna, og er ekki nema nokkur hluti þess inn- flutningur vegna fram kvæmdanna, sem unnið er að fyrir erlent aðstoðarfé. Annað eins hefur ekki gerzt áður í sögu þjóðarinnar. En minna virtist ekki duga til þess að opna augu ríkisstjórn arinnar örlítið fyrir því, að stefna hennar í viðskipíamál um hefur verið ábyrgðar- laust ævintýri, framkværaan legt aðeins vegna þess, að að hægt var að senda erlend um aðila reilcninginn. Stefnulaust fimbulfamb. En þegar það er ekki leng- ur hægt, híjóta afleiðingarn ar því miður að verða þeirr mun hastarlegri, og virðist s; tími nú vera að koma. Þes: vegna er ríkisstjórnin nú ai snúa við á braut „frjálsi verzlunarinnar“. Hún e smám saman að taka aftur all an lcjarna þess, sem hún hafð eftir sérfræðingum sínum vor ið 1950, því að fyrir skömmt hefur ríkisstjórnin látið þaí boð út ganga, að framvegi verði ekki lengur frjáls inn flutningur á fjölmörgum vöru tegundum, sem verið hafa á „fr Iista“, síðan skömmu eftir a ríkisstjórnin tók við völduir heldur megi nú aðeins flytji þær inn frá vöruskiptalöndun um_, þar sem bæði er erfitt að f margar þeirra, auk þess ser þær eru yfirleitt dýrari og Jal ari að gæðum. Með þessu e ríkisstjórnin að kistuleggja þ stefnu, sem hún boðaði, þega hún tók við völdurn, án þes þó, að hún hafi hreinskilni o djörfung til þess að játa þa og án þess að hún hafi gert sé grein fyrir, hvers konar heil arstefnu hún ællar að fylgja staðinn. En ráðstafanir þær, ser

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.