Alþýðublaðið - 10.10.1952, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 10.10.1952, Qupperneq 6
Framhalclsscigan 22 UKDIRHEIMAR OG Filipus Bessasou Iireppstjóri: AÐSENT BRÉF Ritstjóri góður! ■ HeWur finnst mé/nú andkalt haustið, lagsmaður; eða þá hitt, að ég er orðinn gamall og þoli .verr hausthretin en áður. Mig 1 uggir það, að kaldur kunni vet- J urinn að verða og þ.ungur í J skauti þeim fáu búendum, sem ' enn halda tryggð við skepnurn- j ar og grasið. Jæja, ég er sæmi- ' lega undir veturinn búinn, hvað hey og mat snertir, og það er j vitanlega, fyrir. mestu; um hitt er engan að saka, þótt ég geti ekki lengur gengið til orrustu I við frqst og frera' af sömu herkju og fyrr meír; ég þykist ekki hafa sóað mínum kröftum að öllu leyti til ónýtis um ævina, ; svo að ellin og þreytan veldur ( mér skki samvizkubiti. Ég náði mér í nokkur lömb áð vestan, svo að nú er ég orðinn ! fjárbóndi affur; það er gaman1 að heyra aftur jarmað í tún-1 jaðrinum á hausti, jafnvell þótt! sá jarmur sé með vestfirzkum : hreim. Ég .hef kunnað vel við Vestfirðinga, það lítið, sem ég hef kynnzt þeim. Nóg um það. Þingið er sezt á rökstóla, og hvað verður úr því? Nýir laga- bálkar og ný frumvörp til laga, nýir viðaukar við viðauka og breytingar á breytingum. Auð- vitað! Skyldi nokkurt löggjafar þing í víðri veröld hafa samið 1 jafnmikið af Iagabálkum og iaga ákvæðum og alþingi íslendinga? Áreiðanlega ekki, miðað við fólksfjöWa! Og svo kostar það skiWinginn sinn, að sjá um að öllum þessum lögum sé hlýtt, eða þau að minnsta kos'i ekki brotin svo, að á verði ha' .. En hvernig í ósköpu lúm á svo ólögfrcður aimúgi r. S fara að því, p.ð baWa öll þessi lög, sem hann bekkir vitanlega að- eins að litlu leyti? Ég tek það fram, að þessa spurningu ber ég fram sem maður, en ekki sem hreppstjóri. Gengur fólki ekki nægilega illa að halda boðorðin, sem þó hefur verið reynt að hnoða inn í hugsun manna, kyn- slóð fram af kynslóð? Hví skyldu menn þá halda lagaboð- orð, sem þeir vita ekkert um, — sárið og svo hafði hann verið borinn upp í lokrekkjuna þeirra í íbúðinni í vesturálm- unni. Hún renndi augunum um sængurhimininn yfir sér. Það var æstum aldimmt umhverfis hana, og þeim mun auðveldara reyndist henni að kalla fram í huga sinn myndina af hinum svipharða, þreldega manni, sem eitt sinn hafði teygt út hendina, gripið hana í faðm sinn og borið hana inn í ein- mitt svona lokrekkju. . . . 2. „Vig sluppum ómeidd“, sagði ráðskonan, frú Gage, daginn eft ir og var að segja einum heim ilismanna, sem ekki hafði ver ið heima kvöldið áður, frá at- burðinum, sem þá hafði gerzt. „Þarna kom það í hennar hlut að vernda okkur öll, og ekki einu sinni einn einasti karl- mannanna hreyfði hönd né föt henni til hjálpar. Þeir drögnuð- ust burtu, þessir bölvaðir ræn ingjar, og þorðu ekki að stela neinu. Ég kalla það ekki, þótt stóra svínið rifi frá henni föt- in. En við sluppum ómeidd. Það er þó fyrir mestu“. En það sluppu ekki allir ó meiddir. Glory gat ekki gleymt. Upp frá þessari stundu virtist öll framkoma hennar og per- sónuleiki taka stórfellduin hreytingum. Henni þótti ekki Iengur vænt um þennan virðu- lega búgarð. Þess í stað skelfdi hann hana æ meir og meir. Henni varð þungt í skapi í hvert skipti, sem hún gekk ein síns liðs um draugalega gang- ana eða þegar henni varð litið upp á múrbrúnina fyrir ofan súlnagöngin, þar sem úthöggn- ar voru myndirnar úr sögu ætt- arinnar. Henni fannst umhverf ið stöðugt meira framandi, sann færðist um það betur og betur' að hér ætti hún ekki heima, eða það f annst henni að minnsta kosti. Hún varð önug og óþolinmóð í kennslutímunum hjá Mus- grove. Eitt sinn henti hún í hann einni kennslubókinni, gleraugun losnuðu ekki heldur héngu á öðru eyranu og vesl- eins og til dæmis það, að undir- rita bsri kvittanir og önnur slík skilríki fullu nafni? Nú er troðið í ungdóminn öll- um mögulegum og ómögulegum fróðleik, sem aldrei kemur að notum í lífinu; — hvernig væri að reyna að kenna krökkum einföldustu lagareglur, þær, sem mest snerta daglegt líf í land- inu? , Jæja, nóg í bili! Með virðingu! Filipus Bessason, hreppstjóri. ings Musgrove starði á hana votum augunum og hinn bjálfa legasti á svipinn. En það sem hún þó éinna sízt skildi, var það, að henni hætti að falla við herra Judd, siðmeistarann, sem vænt um áður. Hún gat ekkert henni var þó farið að þykja að þessu gert, lífsleiðinn lýsti sér með þessum afleiðingura, þótt henni væri það þvert um geð og hún hefði af því mikla j armæðu að geta ekki lengur, haft gaman af að láta hann kenna sér. Meiðsli Hugos voru eliki al- varleg. Hann var kominn á fæt ur fyrir nýár. Það var ekki að sjá, að atburðurinn hefði haft á hann önnur áhrif en þau, en hann var miklu ákafari en áð- ur í útiveru, líkamsæfingar og útivinnu. En hann bar þó dul- inn harm í brjósti. Hann skammaðist sín fyrir að hann skyldi ekki hafa getað komið í veg fyrir meðferðina á konunm hans á jólakvöldið. Hann fyrir j varð sig fyrir að það skyldi hafa verið hún, sem stökkti ræningjunum á flótta, því þann ' ig var honum skýrt frá eftir á. Sjálfur hafði hann ekki vit- J að hvað fram fór eftir að hann fékk höfuðhöggið. Hann fór í langar ferðir ýmist ríðandi eða gangandi um nágrennið, upp um fjöll og heiðar, upp og nið ur eftir dalnum. En Glorj’- fór aldrei með honum eins og hún hafði þó stundum áður gert. Eitt sinn rétt eftir að hann kom á fætur ætlaði hann að leika sér við hana á sama hátt og svo oft áður. En hann sá brátt, að henni var mjög brugð hann að hætta „þessum barna- ið. Hún fór öll hjá sér og bað látum“. Þegar hann í sakleysi sínu hugðist leitast við að koma á hana höggi með hneía sínum, sem hann hélt að henni þætti sem fyrr bara gaman að, því hann var fyrir löngu búinn að kenna henni að vei’jast slíku, þá brást hún í’eið við og barði hann í andlitið. Hann hopaði á hæli steinhissa og rak síðan upp skellihlátur. Hann gat af svip hennar séð, að hún var ekki reið, heldur að henni Ieið eitthvað illa. Þess vegna lét hann ekki verða af því, sem honum t fyrst flaug í hug: að leggja hana á hné sér og dangla í hana. Hann mælti ekki orð frá munni, heldur gékk þegjandi á dyr og steig á bak hesti sínum. Veturinn var óvenju harður. I janúarmánuði var snjókoma mikil og oft frosthörkur. Dög- um saman var kuldinn of mik- ill til þess að hægt væri að hafa ánægju af að fara út, og héldu þau sig því mikið innan dyra. Susan Morlev: ÁLEJR Þær fregnir, sem bárust írá London voru heldur ekki neitt sérlega uppörvandi: Hinn miklí ósigur Englendinga í orrust- unni við Austerlitz, og svo bár ust þau tíðindin í lok mánað- arins, að forsætisráðherrann Pitt — hinn góði gamli Pitt —, hafði látizt í Bath, þar sem hann dvaldi sér til hressingar. Þær fréttir bárust frá heimili Tivendale lávarðar í London, að hann væri veikur; þó ekki aivarlega að því er læknar hans sögðu. Ilann var þó rúmfastur og átti að liggja um nokkurn tíma. Þau voru beðin um að láta ekki skilaboð af neinu tagi berast til haas fyrst um sinn, og ekki fyrr en hann væri farinn að stíga í fæturna á ný. Hugo fór að sárleiðast. Og það sem hlaut að fyJgja í líjöl- far leiðindanna og' verra var: Hann var farinn að drekka talsvert. Það hafði hann nær algerlega látið vera, síðan þau komu til búgarðsins um haust ið. I mesta lagi hafði hann stundum fengið sér svolitla lögg áður en hann fór að liátta. svona „til þess að koma blóð- inu á hreyfingu“, eins og hann orðaði það, en aldréi meira. Nú var hann aftur á móti kominn á bragðið á ný fyrir alvöru. Jafnskjótt og hann var búinn að borða morgunverð, var hann setztur fyrir framan arininn með raðir af flöskum í kring- um sig. Þar sat hann og þjóraðí fram eftir öllum degi, starði þunglyndislega inn í eldinn og. mælti varla orð frá munni þótt hún yrti á hann. Glory skipti sér ekkert af þessu framfevði hans. Hún vissi að það myndi aðeins gera illt verra. Þess vegna var liún lengst af þögul, enda átti hún nóg' með sínar eigin hugsanir. Þegar sem mest sveif á hann átti hann það til að stara á hana, halda langar ræður um fegurð hennar og um það, „hvað þau hefðu haft fyrir starfni allan þennan tíma“. Svo staulaðist hann máske á fætur, sletti fingrunum á öxí henni eða kinn og skipaði henni að tína af sér spjarirnar. Húr. ytti honum frá sér eins og ó- þægum krakka, hirti ekki um hann þótt hann ylti út af á gólf ið og tautaði eittlivað um að „liún væri sú daufasta, sem hann hefði nokkurn tíma kynnzt“. En Glory gerði það ekki af illum hvötum að vera köld við hann. Hún vildi engum vera slæm og allra sízt honum, því að í hjarta sínu þótti henni vænt um hann. Hún vildi hafa gefið mikið til að geta tekið þátt í leikjum með honum eitis aluminium og krómaðjr. S Hraðsfraujárn krómaðar. Hraðsuðukönnur Brauðristar Hárþurrkur og flest önnur rafmagns- ^ heimilistæki. Véla- og rafíækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvag. 23. Sími 81279. S PEDÖX fófabaðssfts Pedox fótabað eyðir ^ skjótlega þreytu, sárind- ^ um og óþægindum í fót- S unum. Gott er að látaS dálítið af Pedox í hár- ^ þvottavatnið. Eftir fárra ^ daga notkun kemur ár-S angurinn í Ijós. ^ S S s s Fæst í næstu búð. CHEMIA H.F. ^ Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, 1 S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Samúðarkorf \ s Slysavarnafélags Islancts S kaupa flestir. Fást hjá ^ slysavarnadeildum um ^ land allt. í Rvík í hann- ^ yrðaverzluninni, Banka- S stræti 6, Verzl. Gunnþór- • unnar Halldórsd. og skrif- stofu félagsins, Grófin 1. S Afgreidd í síma 4897. — $ Heitið á slysavarnafélagið. <■ Það bregst ekki. ^ C

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.