Alþýðublaðið - 21.10.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.10.1952, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLASIB IH11 þIngið var setf i r Sjá 8. síðu. XXXIII. árgangur. Þriðjudagur 21. okt. 1952. 235. tbl. MæKKUTi þriggja íiíiybi'ðiiid, hæða byggiig skriísíofiihúsa, flugskýia íbúðarhúsa, 100 meira iangra. og t a MIKLAR nýjar fram- Jvvæmtlir ern nú i wndirbún- ingi á Keflavíkurflutrvelli eða um Jiað b;1 að hefjasr. ®>ar á meðal er bygging 10 þriggja hæða íbúðarhúsa, sem hvert munu verða um 100 m. á lengcl. S'endur varn arliðið í samningum við Sam eina.ða .verktaka um þessi hús, og munu l>au vera ætluð varnarliðsmönnum til íbúð- ar. S>á er einnig em að ræoa skrifstofubyg: flugyélaskýli mgar, og mikil stórfelld lenging flugbrauta og endur- bætwr á þeim, seni fyrir eru. Enn freniur er nú endur- bygging vegarins frá Kefla- vik til Reykjavíkur í atbug- un, og mun vera í ráði að malbika hann allan og leggja í grunn bans efni, sem varn- ar því, að frost gc i valdið á honum skemmdum. f>að hefur vakið atbygli, Vilja fá betri aðstöðu fyrir triUuútgerð í Reykjavík Smábátaeigendaíélagið Björg endurreist á fundi Hafnarhvoli í dag. hversu mikið af stórvirkum vélum varnarliðið hefur flutt inn að undanförnu. Skipað hefur verið upp hér i Reykja víkurhöfn vélum, sem hafn- arverkamönmim sýnist að vinna eigi í samstaeðu við vegagerð eða flugvallarlagn- ingu. Kváðu þær vera svo - tórár. að ekkcrt sh'kt hafi sg■ hér fyrr. Þá hefur varn- arliðið nýlega flutt inn a. m. k. 8 jarðýtnr mun stærri en ► hér hafa áður verið notaðar og a.m.k_ fjóra 50 tonna krana. Það hefur eiunig fengið með skipum hingað til Rvík- ur um 1100 tonn nf asfalti, sem mun ciga ao nota ,til vegagerðar og endurbóta og stækkunar á Keflavikurflug velli. veiði I 390 mílna breiðu svæði norður af Færeyjum --------4--------- Tvö skip komu tíl Siglufjarðar í gær og var háseta- hlutur á þeim hátt á íjórða þus. kr., eftir 9—10 daga. --------- Frá fréttaritara AB_ SIGLUFIRÐI í gær. TVÖ SKIP komu hingað með afla úr síldveiðunum austur í hafi í dag, og kveða skipverjar þar ágæta veiði. Islenzku skipin eru að veiðum norður af Færeyjum, færeysk skip 100 mílum austur og norsk 100 mílum þar austur af — og er síldveiði á öllu þessu svæði. ingu frá íslandi, en sjómenn. segja, að síðustu 10 dagana hafi þar verið kyrrt sem á andapolli. Skipin, sem komu í dag. voru Ingvar Guðiónsson og Snæfellið. Hafði Ingvar verið 10 sólarhringa úti og aflað 600 tunna, sem hann fékk í 5 lögnum. Snæfellið hafði einn- ig fengið 600 tunnur í 5 lögn- um. en var ekki nema rúma 9 sólarhringa úti. Hásetahlutur á er Siglufirði, að hægt hefði verið báðum eftir þennan tíma hátt á íjórðp„ þúsund krónur, en hásetar fá 6,20 af hverri tunnú. Eftir að þessi tími er kom- inn, fer að verða hætt við ó- gæftum. þarna úti á reginhafi, hálfs annars sólarhrings sigl- VAR ÍIÆGT AÐ BÆTA SÍLDARBRESTINN FYRIR NORÐAN AÐ FULI.U? Um það er nú ialað hér á EIGENDUR SMÁBÁTA í Reykjavík, sem munu vcra um 70 að tölu, koma saman til fundar í Hafnarhvoli í dag og endur- reisa smábátaeigendafélagið Björg, í þeim tilgangi, að vinna að sanieiginlegum hagsmunamálum sínum varðandi útgerð smá- bata_ Útgerð smábáta hefur farið mjög í vöxt á liðnu sumri, en aðstaðan til útgcrðarinnar fer versnandi eftir því, sem bát- um fjölgar í höfninni og er nú svo komið, að smábátunum, sem nær einir sáu Reykvíkingum fyrir fiski í sumar, er hvergi ætl- aður staður í liöfninni. iÆtlar Eimskip að \ gefa Thor Thorsí 60 þús. kr. borð?i s s s s s s —------- S ÞAÐ hefur flogið fyrir, S Sáð stjórn Eimskipafélagfe fs-S Slands hafi ákveðið að láta1) S smiða skrifborð, geysi vand) ^aðan og fagran grip, úr ma-| • hogny, og eigi að gcfa það • ^Thor Thors sendiherra ís-- ^ lands í Washington. Fylgir ^ sögunni, að skrifborðið ^verði útskorið rnjög fagur-s, \Iega og eigi að kosta G0 þús. s S kr. S S Nú væri gaman að vitaS S hvort þeita er satt, og sé S S.svo: í hvaða tilefni cr þetta^ Vgefið Sendiherranum og'í - hvaða heimild hefúr stjórn- ^ • in til að verja fé f élagsins á • ^þennan hátt? ^ Að því er nokkrir trillueig- endur hafa tjáð .fréttamanni AB, er aðstaða sú, er trillur hafa í Reykjavíkurhöfn, alger- lega óviðunandi og fer versn- andi með hverju ári, sem líð- ur. Flestar trillurnar eru bundnar við Ægisgarð vestan- verðan og við Grandagarð næst fiskiðjuveri ríkisins. Á báðum þessum stöðum er aðstaðan (Frh. á 7. síðu.) menn geta aginu 100 þús. kr. islamka --------4-------- — í viðurkenningarskyni fyrir hjálpina við leitina að selföngurunum norsku, sem fórust í vor. --------4-------- í GÆR afhenti sendiherra Norðmanna á íslandi, br. Ander- sen-Ryst, stjórn Slysavarnafélags íslands peningagjöf frá norska fiskimálaráðuneytinu, að upphæð hundrað þúsund íslenzkai- krónur, sem viðurkenningu frá norsku ríkisstjórninni, norska fiskiveiðamálaráðuneytinu og norska fiskveiðasambandinu fyr- ir frábæra aðstoð Slysavarnafélagsins við leitina að hinum fimm norsku selveiðiskipum, sem fórust í íshafinu síðastliðið vor. STARE, SEM BYGGIST að bæta síldarbrestinn i sumar upp að fullu. ef allir fiskibátar, sem eru 100 tonn og þar yfir, hefðu verið sendir austur á þessi mið, þegar veiðin þar hófst, en þeir munu vera 84 að tölu á öllu landinu. Draga *menn ekki í efa, að tþssi fjöldi rnundi hafa aflað svc mikið, að næg síld hefði verið til í alla samninga, enda þótt sjálf Norð urlandssíldin yrði ekki meira en 16 ýí af því, sem samningar voru gerðir um, eins og raun hefur á orðíð. Afhenti sendjherrann gjöfina í skrifstofu Slysavarnafélagsins að viðstaddri stjórn þess og í framkvæmdastjóra. Á FÓRNFÝSI OG MISKUNNSEMI í og Persa pakka niður. W sendiherrann BROTIZT var inu í bifreið, þar sem hún stóð biluð í brekk unni vestan við Mógilsá á laug ardagskvöldið. Var brotin úða og hurðarhúnn af bílnum og stolið útvarpstæki, útvarps- stöng, varahjólbarða og felgu. ^ i avarpi^ sem flutti við þetta tsekifæri, fórust honum meðal annars orð á þá leið, að í þeirri samvinnu, sem sendiráðið hefði átt við forustu menn slysavamafélagsins, p j • . , , vegna þessa sorglega atburðar, Fulltruaraosíundurinn i gærkvoldi geröi sampykkt! hefði hann sannfærzt um, að um samningsuppsögn 1. nóvember. starfsemi þess einkenndist af Framh. á 2. síðu. SAMEIGINLEGUR fundur fulltrúaráðs verkalýðsfélag- anna í Reykjavík og stjórna verkalýðsfélaganna í Rvík og Hafnarf. haldinn í gærkv. sam þykkti að segja beri upp kaup- og kjarasamningum við at- vinnurekendur fyrir 1. nóvem- ber með það fyrir augum, að verkalýðsfélögin heyi baráttu til þess að rétta hlut lanþeg- anna í landinu. I samþykktinni er gerð grein fyrir heíztu ástæðum, sem gera samningsuppsögn nauðsynlega. Fulltrúafundurinn stóð frá*- kl. hálfníu og fram undir mið 1 nætti. Tóku urn 20 forustu- menn verkalýðsfélaganna til máls, og voru yfirleitt _einhuga .um að segja.upp samningun- ,um. En eins og vitað er, skal ákvörðun tekin um samnings- uppsögn í hverju félagi fyrir sig. ________ _ ÞRÍR Reykjavíkurbátar eru um þessar mundir að búa sig út á línuveiðar. Faxaborgin og Heimaklettur eru að verða fullbúnir og fara væntanlega í vikunni. FATEMI, utanríkisráðherrá írans, tilkynnti í gær að írans stjórn hefði ekki enn sent brezku stjórninni formlega til- kynningu um að stjórnmála- sambandinu væri slitið. Sagði hann að stjórnin myndþ draga það þar til sendiherra Irans í London hefði lokið undirbún- ingi að bröttför sintú, en það mun taka nokkurn tíma enn. Svissneski sendiherrann í Teheran hefur farið þess í leit við fransstjórn, að Middleton sendiherra Breta í íran fái nægilegan tíma til að .úndjr- búa brottfö rsína. 16 farþega snjákifreið vœntan- lega á Ljósafossleiðinni í vetur Á að koma til landsins frá Svíbjóð ---------4--------- næsta mánuði. BRÆÐURNIR Ingimar og Kjartan Ingimarssynir, sem hafa sérleyfisakstur á leiðinni frá Reykjavík að Ljósafossi, eiga í næsta mánuði von á 16 farþega snjóbifreið, sem væntanlega verður notuð til áætlunarferða yfir Mosfellsheiði í vetur, cr ófært -verður öðrum bifreiðum vegna snjóa. Bifrsið þessi er sænsk, fram- I og' nefnist Norrverk. Hún hefur leidd í Volvo-verksmiðjunum1 Framh. ax 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.