Alþýðublaðið - 21.10.1952, Blaðsíða 6
MÁNCDAGSMORGUN I
STRÆTISVAGNI.
Eins og fangar
stöndunf við í röð
höldum dauðahaidi
í stöngina
Við þrælar dagsins
sem reynura að íel%
geispann á milli
berðablaðanna á þeim
sem stendur fyrir
framann
höldum dauðahaldi
í stöngina
Jygnum aftur augunum
reynum að seiða angan
sunnudagskvöldsins
fram í hversdagsþefleysu
mánudagsins
reynum að finna
sætleika drukkinna
sjússa í hverkum okkar
dill hljóðnaðra
dægurlagshljóma
í syfjuðum hlus’tum.
það ískrar ömurlegn
í gírum farartækisins
og hemlarnir kvejna
sóran
og kvein þeirra
bergmiálar í hug
skoti okkar
sem höldum dau.ða
haldí í stöngina
okkar sem erura fangar
klukkunnar
og þrælar .hvers
dagsleikans
og við undrumst
stórlega að við
• skulum ekki sjá
hver í gegn um
annan
í ömurleika
i mánudagsþynnkunnar.
Ceifur Ij'-irs.
Fratnhaldssagan 31
EIMÁi
Susan Morlevi
. „Út í „Garðinn“, frú. Út í
hornið við hringinn, frú. Herra
Fauikland'. ætlaði. að heyja ein
vígi og herra St. George átti
að vera einvígisvottur hans“,
Hnén skulfu undir veslings
Glory. Hún s neri baki við gamla
þjóninum og hljóp út. í vagn-
inn. — Þau ó’ku út í „Garðinn“
eins hratt og hestarnir komust
yfir jörðina. Glory. þurfti ekki
votan frakka Richards_ Hann
studdi hana af mikilli varfærni.
Richard St. George fór með
hana heim til sín. — Hún sagði
ekki eitt einasta orð á leiðinni,
*en hjúfraði sig upp| að öxl
hans. Hann stalst til að líta
á hana einu sinni eða tvisvar.
Hún var _náföl, augun galopin,
grátbólgin og sorgþrungin
I Líkið skyldi hann eftir í garð-
\
í
i
&
i
i
S
5
fc
l AB - inn á
W
: hvert heimili!
að hvetja. ökumanninn. —hnum; bað vin sinn einn að Iita
Hann fann á' sér að eitthvaö; eftir því. Hann taldi hvíla á
mikið lá við og sveiflaði svipu- sér ekki síður ríka skyldu að
ólinni í ákafa og lét hvína i 1 sinna þeim lifandi heldur en
henni, og, stýrði vagninum aí: , þeim dauða.
mes.tu list. — Hliðið var opið. j Vagninn nam staðar fyrir utjfyrst að komast í líkamsástand
Iega átti ekkja hans rétt á að
fá að vita hið sanna afdráttar
laust og án nokkurra undan-
bragða,
„Þessi maður, — þessi hái“,
sagði hann alvarlegur á svip eft
ir nokkra þögn, „hann rekur
spilavíti, — fleiri.en eitt, held
ég. Hann kallar sig Prince, en
ég held ekki, að það sé hið rétta
nafn hans. Sá, sern orðinn er
jafn sólginn í fjárhættuspil og
Hugo var, honum nægir ekkl
að fara í venjuleg spilavíti. Það
eru ekki bara spilin, sem slíkir
menn sækjast eftir_ Þeir verða
S
S
\
;
;■
V
PEÐOX íófabaðsaítj
S
Pedox fótabaB eyðir •
skjótlega þreytu, sárind- ^
um og óþægindum í fót- S
unum. Gott er að IátaS
dálítið af Pedox í hár-
þvottavatnið. Eftir fárra \
daga notkun kemur ár-S
angurinn í ljós. •
S
Fæst f næstu búð. S
CHEMIA H.F.\
S
Það var annars óvenjulegt j an hús Richards við Soho torg.
um þetta leyti sólarhringsins. Hann stökk niður úr sætinu,
Skjálfandi og. titrandi námu tóh Glory á arma sér og bar
hestarnir staðar við hringinn. j )lana varfærnislega inn. Ganili
Glory sveiflaði sér út úr vagn- , þjónninn hans var nú alklædd
ingum, áður en hann var að j ul% opnaði fyrir hann hurðir
fu-'<i stöðvaður. Hún hljóp yf- ' og’hagræddi húsgögnum með til
ir grasið.—* Það var regnvott. j jiti til þess hvað hentaði liinum
— Það var þokumóða í lofti, óvænía gestí. Enn sagði Glory
en hún átti í engum erfiðleik- í ekki neitt. Það var engu lík-
um með að rata
Nú sá hún
ara en
hún hefði misst málið.
grilla i bungbúin tré; þar vissi Richard hugðist yfirgefa hana
hún að einvígi voru stundum 1 og lata hana fá næði til þess að
Undir trjánum sá jafna sig. _ En þegar hann var
háð
hún nokkra menn, hreyfingar
lausa.
Hún kom of seint. — Hún sá
hvar Richard St George laut
yfir einhverja dökka þúst í gras
inu, sem enga lögun virtist
hafa. Hálfkæft óp leiðfrábrjósti
hennar. — Hún ýtti Richara til
hliðar og fleygði sér yfir Hugo,
kyssti andlit hans í ákafa. Var-
irnar voru hálfvolgar enn, en
augun voru brostin ■— Hún
hrökk til baka, þegar hún skynj
aði, hvernig komið var, hrifs-
aði og klóraði í flíkina, sem
lögð hafði verið yfir líkið, og
rak upp angistarvein, þegar
hún s*á blóðblett yfir hjarta
hans. Hún hafði ekki augun af
blettinum um stund. Hún sá, að
enn -rann blóð úr sárinu, því
bletturinn stækkaði ört.
Richard lagði handlegg sinn
utan um hana með varúð og
ur. — Hún skimaði í kringum
sig. — í svo sem fimmtíu skrefa
nærgætni og reisti hana á fæt-
fjarlægð sá hún annan flokk
tnanna undir öðru tré, þöglan
og hreyfingarlausan: Andstæð-Richard. — Þú verður‘‘.
ingarnir, morðingjarnir. — Eðl j Hann andvarpaði og horfði
isávísun hennar sagði hemu., beint í stkr, oppin augu henn-
hverjir það væru, hverjir það1 ar. — Honum leið óbærilega
hlytu að vera: Dance, hrikaleg- illa, hennar vegna fyrst og
ur krypplingur; nauðasköllótt fremst, en auk þess hafði Iiugo
kominn hálfa leið til dyranna
lyfti hún hendinni og gaf hon-
um merki um að nema staðar.
: „Richard“, sagði hún lágri,
veikri röddu. „Farðu ekki.
Komdu til mín. . Hvers vegna
varð hann að heyja einvígi,
Richard?"
Hann gekk yfir að rúminu
til hennar, settist á rúmstokk-
inn hjá henni, tók hönd hennar
í sína — Hann yppti öxlum
vandræðalega — Vissi ekki
hvað segja skyldi.
„Hann varð að . . . hann bara
varð. — Heiður hans lá við“.
„Við . . . hinn þarna, háa
manninn, sem stóð undir trénu?
Er það maðurinn, sem Hugo
spilaði mest við upp á pen-
inga?“
„Það var ekki bara peninga
spil. — Spurðu ekki, Glory,
— ekki ennþá. Liggðu kyrr og
þögul dálitla stund. — Ég skai
ná í hressingu handa þér.“
„Ég verð að vita það, Ric-
hard“. Röddin var ákveðin
„Þú verður að segja. mér það,
i-l
höfuð hans vott af þokuúðan-
um. Hinn, risavaxinn, djöful-
legur, svartur og grannvaxinn;
munnvöðvarnir eins og vant
var teygðir og skældir í óhugn
anlegt bros.
Hún sá, að hann hneigði höf
uðið í átt til sín og gaf Dance
því næst bendingu með hend-
i inni. — Hratt og þögult hurfú
‘ þeir út í þokuna. Það var eins
og mistrið gleypti þá með húð
verið bezti vinur hans. En nú
varð ekki lengur undan því
komizt að leysa frá skjóðunni.
— Vissulega var það svo, að er
sjálfur hafði hann ekki átt
minnsta þáttinn í að dylja fyrir
þessari konu hvert erindi vesl
ings Hugo hafði átt út í borg-
ina. En nú var hann dáinn,
blæjan, sem bæði Richard og
aðrir kunningjar hins látna
höfðu sveipað líferni hins látna
og hári. — Hún gróf andlitið í j manns, var nú fallin, og vissu
Þeir sem hafa kynnu áhuga fyrir því að kaupa
Niðursuðuverksmiðju S.Í.F., eru góðfúslega beðn
ir að senda tilboð sín til Sölusamband ísl. fisk-
framleiðenda eigi síðar en 27. þ. m.
af alveg sérstcku tagi, og þe;
2r enginn kos.tur í venjuleguaa
spilabúlum hér í borg. — En
hjá Prince var slíkt til reiðu.
Það er ekki auðvelt að fá að-
gang að spilavítum lians, en sá.
sem nær svo langt, eða öllu
heldur sekkur svo djúpt, að
eiga þess kost að gerast við-
skiptamaður hans, hann á sér
ekki uppreisnarvon, — aldrei
að eilífu. — Ég fór þangað einu
sinni eða tvisvar fyrir forvitnts
sakir, sótti ekki um það eins
og Hugo, fór undir allt öðru
yfirskyni. — Og ég fór aldrei
tneð Hugo. Ég fór með manni
nokkrum, sem ég þekkti vel.
Hann vissi að mig langaði til
þess að sjá, hvað þar fór fram.
En til allrar hamingju tókst
mér að rífa mig frá því aftur,
áður en of langt var gengið. Og
til allrar hamingju gerði ég
aldrei neinar tilraunir með það,
sem þar var á boðstólum auk
spilanna. Þá hefði ég líka ver-
ið glataður maður“.
„En það gerði Hugo?“ spurði
hún.
Já, því miður. — Það gerði
Iiugo. . . . Ég veit ekki hvers
vegna. — Ég veit ekki hvað rak
hann til slíks. ■— Hann virtkt
enga ástæðu hafa til slíks*. —
virðist varla hafa ætlað sér aþð
heldur, þótt hann leiddist út í
það. . ■— Það var ekki þess
vegna, að hann fór að heim-
sækja spilavítin hans Prince.
Hann var einn af þeim fáu, sem
upphaflega fór þangað einungis
vegna spilanna. En einhvena
hluta vegna virtist Prince frá
því fyrsta hafa í hyggju að
eyðileggja hann. Áhrif hans ecu
geigvænleg. — Haim er sjálfur
djöfullinn í mannsmynd — Og
svo fpr Hugo að byrja á þessu.
í mjqg smáum stíl fyrst í stað.
eins og vant er. •— En það
breyttist fljótt, — eins1 og vánt
Og svo var hann gjö.’-
eyðilagður maður“.
„Iívað var þetta „hitt“
spurði hún með hægð.
..Ópíum". sagði hann hrana-
legra en hann ætlaði sér. „Qg
fleiri eiturlyf, — hashish og
fleiri, sem ég ekki kanna að
nefna einu sinni ... Prince
veittist ævinlega létt verk að
venjja þá á slíkt, sem hann
þurfti að ná sér niðri á. Bæki-
stöc^ar ei turlyf j aney tendanna
haf|i’ hann uppi á ioíii. og svo
vai|;—.iiiað niðri. — Eturlyfja-
not&í_r;n örvaði spilafíknina,
og i|ieira en það: Þá veðja menn
stæjÁi upphæðum Þeim finnst
þcji vera færir í allt, finnst
séiú vera allt óhætt, að þeir
getÚ ekki tapað. — En vitan
lega er því þveröfugt farið. —
Þeir~ tapa aldrei meiru en þeg
ar þeir eru undir slíkum áhrif
um, m. a. vegna þess að dóm-
greindina sljóvgast og menn
Smurt brauð. j
Snittur. 5
Til í búðinni allan daginn. ^
Komið og veljið eða símið. S
____Síld & Fisksir.j
Úra-viðgeroir. I
Fljót og góð afgreiðsla. \
GUÐL. GISLASON,
Laugavegi 63,
sínií 81218.
Smurt brauð
o& snittur.
Nestisnakkar
Ódýrast og bezt. Vin-
samlegast pantið með )
fyrirvara.
MATBARINN
Lækjargötu 6.
Sími 80340.
Köíd borð oú
heitur veiziu-
matur. ^
____Síid & Fiskur.j
MinninéarsDÍöid )
dvalarheimilis aldraðra sjób
manna fást á eftirtöIöumS
stöðum f Reykjavík: Skrif- N
(itofu Sjómannadagsráði S
Grófin 1 (geigið inn frá)
Tryggvagötu) sími 6710, S
ikrifstofu Sjómannafélagi)
Reykjavíkur, Hverfisgötu S
8—10, Veiðafæraverzlunin S
Verðandi, Mjólkurfélagshú* S
inu, Guðmundur AndréssonS
gullsmiður, Laugavegi 50. S
Verzluninni Laugateigur, S
Laugateigi 24, Bókaverzl- S
tóbaksverzluninní Boston, S
Laugaveg 8 og Nesbúðinni, S
Nesveg 39. —í HafnarfirðiS
hjá V. Long. S
_____________________S
s
s
hefur afgreiðslu í Bæjar- ^
Nýia sendi-
bíl^stöðin h.f.
bílastöðinni í Aðalstræti
16. — Sími 1395.
S Minninjáarsniöld
S Barnaipítaiasjóöi Hrmgslni
S eru afgreidd í Hannyrða-:
S verzl. Refill, Aðalstræti 12. ^
V (áður verzl. Aug. Svend
S aen). í Verzlunni Victor c
S Laugaveg 33, Holts-Apó- ^
S lekí, Langhjitsvegi 84,
S Verzl. Álfabrekku við Suð-
S urlandsbraut o'g Þorsteina-
( búð, Snorrabr&uA 61.
s Hús og íbúðir
af ýmsum stærðum í i,
bænum, útverfum bæj-^
arins og fyrir utan bæ- ^
inn til sölu. — Ilöfum S
einnig til sölu jarðir, >
vélbáta, bifreiðir og)
verðbréf. S
Nýja fasteignasalan. ^
Bankastræti 7. ^
Sími 1518 og kl. 7,30— ^
8,30 e.’h. 81546. t
) jRafla^nir oú. . . . >
\ EaftækiaviðtíLercðir \
Önnumst alls konar við
gerðir á heimilistækjurh, y
höfum varahluti í flest )
heimilistæki. Önnumst )
einnig viðgerðir á olíu-)
fíringum.
Raftækj averzlunin
Laugavegi 63.
Sími 81392.
)