Alþýðublaðið - 24.10.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.10.1952, Blaðsíða 3
Hanneí 1 líofnlfra Fundir Kvenfélag: Hallgrímskirlvju heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Tjarnarkaffi, uppi. Félagskon- ur eru beðnar að fjölmenna og taka með sér gesti. Yfir 500 alfarisgöng- ur á ári í 280 manna í DAG er föstudagurinn 24. urður Gíslason þýddi, Guðspeki október. I fegurðarinnar, eftir G. F. Þá er Næturvarzla er í Ingólfsapó- greinin á Tímamótum, eftir í.eki. Þorlák Ófeigsson. Ritstjóri er Læknavarðstofan, sími 5030. Gréfar Fells. FlugferSir Fíugfélag íslands: í dag verður flogið til Akur- i eyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Patreksfjarðar og Vestmannaisyja. Á morgun verður flogið til Akureyrar, Hlönduó'ss, Egilsstaða, ísafjarð ar, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Vesfmannaeyja. Skápafréttir Eimskip: Brúarfoss fór frá Kristian- sand í gær til Siglufjarðar. Detfifoss fór frá London 21. þ. m. til Hamborgar, Antwerpen, <og Rotterdam. Goðafoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til vest- rur-, norður. og austurlandsins. Gullfoss kom til Raykjavíkur í gær frá Leith og Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Hull 20. jþ. m., var væntaniegur í morg un til Reykjavíkur. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Hafnarfirði 20. þ. m. fil Gaufa- "borgar, Álaborgar og Bergen. Tröllafoss fór frá Reykjavík 15. jþ. m. til New)York. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Kafla er á leið til Ítalíu með sáltfisk. Ríkisskip: Esja er á leið frá Austfjörð- om til Réykjavíkur. Herðu- breið er væntanleg til Reykja- j víkur í dag að austan og norð-) an. Skjaldbreið fer frá Reykja! vík á hádegi í dag til Breiða- ■ fjarðar og Vestfjarða. Þyri'll er í Faxaflóa. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag fil Vest- j mannaeyja. 1 4 ettvangur dagsim *•> & Grindverk leyfð, en bílskúrar bannaðir — Nokk- ur orð frá gamalli konu —- Fyrirspurn frá sjó- manni. Skipadeild SIS: Hvassafell fór irá Keflavík 18. þ. m. áleiðis fil Stokkhólms,1 sneð vjðkomu í Kaupmanna-! höfn í dag. Arnarfell átti að j fara frá Fáskrúðsfirði í gær-' kvöldi áleiðis til Grikklands. 1 Jökulfell fór frá Reykjavík í gær vesfur og norður. Blöð og tímarit Gangleri, tímarlt Guðspekí- félagsins, er nýkomjnn út, og flytur margvíslegt efni: Af Sjónarhóli (séra Jakob Krist- ánsson sjötugur), Horft um öxl, kvæði eftir Grétar Fells, Guð- ír í útlegð, Jakob Kristinsson þýddi, Hungur og heimur eftir Gretar Fel-ls, Sjálfshyggja, Sig- . mffnfHir**■amvmm#xfmmcrsrswiv*raaa**aaí» | ffgS Missirisskipta guðsþjón- ustur mjög vinsælar. ALTARISGESTIR í Eili- þeimilinu eru yfir 500 á ári, að því er séra Sigurbjörn Gísla- son sóknarprestur þar, skýrði blaðinu frá í gær. Söfnuðurinn telur ekki nema 280 manns, og eru þar því vafajaust hlutfalls- lega tíðastar altarisgöngur á öllu landinu. Á þessu ári hafr altarisgöngur safnaðarmanna verið 470, og utansafnaðar- menn 15. Þeim sið hefur verið haldið alla tíð á elliheimilinu, að hafa missirisskipta guðþjónustur síð- asta sumardag og fyrsta vetr- ardag, og er slíkt ekki vénja annars staðar um missiris- skipti nema á sumardaginn fyrsta. Kveður séra Sigurbjörn þessar guðsþjónustur eins vel sóttar og á jólunum. í kvöíd, síðasta sumardag, verður guðs þjónusta á elliheimilinu kl. 7 og prédikar séra Sigurbjörn sjálfur, en annað kvöld, fyrsta vetrardag, prédikar séra Magn ús Runólfsson á sama tíma. ■ Guðsþjónustan á sunnudag- inn kl. 10 árd. verður sérstak- lega helguð 30 ára afmæli elíi- heimilisins. 20.30 Útvarpssagan: ,,Mann- raun“ effj.r Sjnciair Lewis; VIII. (Ragnar Jó’nannesson skólasfjóri). 21.00 Dagur sameinuðu þjóð- anna: Ávörp og ræður: For- seti íslands, herra Ásgeir As- geirsson, Kristján Albertsson sendifulltrúi, Öiafur Jóhann essön. prófessor o. fl. 22.00 Fréftir og veðurfrégnir. 22.10 „Désirée“ saga eftir Anne marie Selinko (Ragnheiður Kafsfein). — X. 22.35 Dagsltrárlok. FELAGSLÍF Reykjavíkurstúkan, heldur Eund í kvöld og hefst hann kl. 3,30. Frú Halldóra Sigurjóns- con flytur erindi. Gestir velkomnir. Fjölmennið. Pálmi H. Jénsson ESatfcJLC a.n ■ ■.■EC K u n * ** e *■ a ■ blb.rjíU PÁLMI H. JÓNSSON, bóka útgefandi á Akureyri, lézt i fyrrinótt- Hann átti við mikla vanheilsu að stríða síðastliðið Brevting á þing- (Frh. af 1. síðu.) ins nefndu nöfn viðkomandi þingmanna, er tækju til máls, og einnig að þingmenn, er þeir beindu orðum sínum til á'kveð inna þingmanna, en eins og kunnugt er hefur binni gömlu venju verið haldið fram að þessu, að þingmenn eru .kennd ir við kjördæmi sif.t eða tölu- röð á landsiisla. Eftir að þessi til'laga Jóns Pálmasonar kom fram var mál inu aftur vísað til allsherjar- nefndar. Flugsamningur... Framhald af 1. síðu. á, að íslenzkt flugféiag (Loft- leiðir) flýtji farþega milli Bandaríkjanna og Islands, en Luxemborgarflugfélagið ann- ist ferði^ milli íslands og Lux- emborgar HÓTEL í REYKJAVÍK FYR- IR FÉ FRÁ LUXEMBORG Verði þessi hugmynd um fé- lagsskap íslendinga og Luxem borgarmanna um ílugferðir til Vestux-heims að veruleika, má telja víst, að nauðsvnlegt verði að reisa stórt hóíel fyrir er- lenda ferðamenn í Reykjavík. Ög getur þá verið, að fé yrði fáanlegt til þess í L'.xxemborg. AB-krossgáta Nr. 261 STEFÁN skrifar mér á þessa lefð: „Undaníarið lief ég gert ífrekaðar tilraunir til þess að fá leyfi til að reisa svolítinn tíifreiðaskúr, ætlaði ég að vinna að honum sjálfur, en nauðsynlegt tel ég fyrir mig að geta fengið skýli yfir atvinnu- bifreið mína. Allar tilraunir mínar hafa strandað hjá fjár- hagsráði og stendur svo enn. ÉG ÆTLA MÉR F.KKI með þessum línum að f ara að skamma f járhagsráð, mér I fjnnst varla taka því, enda eru ! nógu margir um boðið og ekki skortir skammirnar. ,En mig langar mikið til þess að biðja þig fyrir fyrirspurn að gefnu tilefni. Undanfario hafa verið sett upp* á ýmsurri stöðum í bænum grjndverk úr stein- steypu. Grinverkin eru að mestu steypt í verksmiðju. ÍTALSKIR MENN vin.na að því að setja upp þessi grind- verk og munu þetta vera hinjr svokölluðu ,,terrazzo-menn“. Nú langar mig að fá að vifa, hvernig á því getur staðið, að leyft er að eyða semen'ti í þessi grindverk, þegar manni er bann að að koma upp bifreiðaskýli, sem ko^star um 5 þúsund krón- ' ur? VITANLEGA ER GOTT að geta sett upp grjndverk, en bif- reiðir okkar, sem ekki eigum neitf skýli til þess að hafa þær í, liggja undir skemmdum og allt til bifreiða er ákaflega dýrt. Manni virðist því, að nauð syrilegra sé að koma upp bif- reiðaskýli en að setja upp grind verk“. FRÁ GÖMLU KONUNNI, sem ræddi við mig um fang- ana, fékk ég eftirfarandi bréf fyrir nokkru: „Ég vil hér með færa þeirn, sem minntist mín í bréfi til þín tfyrir nokkrum dögum, kærar þakkir mínar, en aðalatriðið fýrir mér er mál- efnið, sem talað er um, en ekki góð og falleg orð til mín, þó að ég kunni að meta þau og þakfei fyrir þau, Ég sé á þessu bréfi, að ritari þess hefur til að bera bæði gáfur og mann- kærleka, og það gleður mig ó- segjanlega þegar þannig er tek ið undir málefni, sem ég ber fyrir brjósti. EN FYRST ÉG FÓR að senda þér þessar líixur, Hannes minn, er bezt að ég beini nokkrum orðum til ungra mæð'ra, ef þ.ær vildu taka eftir þeim. Þegar ég hafði eignast bör.rx og erfiðí dagsins fór að axikasf og ástæíí urnar að verða þungbærar, íór ég að hugsa meira um lífið, ert ég gerði áður. Og mér i'annst sannarlega að skilningur minxi færi vaxandi við reynsluna. ÉG ÁTTI ÞVÍ láni að fagna að alast upp á góðú og vönd- uðu hemili, og fostri minn vár mjög lengi hjá mér. Aldrei hef ég kynnst manni, sem eins gott var að leita til með vanda- mál sín og aldrei heyrði ég hann tala reiðiorð ixl riokkurs manns. Hann beindi hug rnln- um í rétta átt, og það varð tii þess að styrkur mir.n óx, Svö að mér tókst að kornast éfrarin. með 7 börn. EN HVERT beindi haim hux; minum? Hann beindi hohum. til guðs, og í bæninni fann ég þann styrk, og það traust, sena létti mér erfiðið, geiði áhyggj- urnar minni og gleðina yfir þvi, sem ávannst hvei'ju sinni, heit- ari og bjartari. Barnalán mitt varð og mikið — og fyrir það þakka ég skaparanum. EF TIL VILL skilja sumar ungu mæðurnar ekki hvert ég’ er að faía með þessum orðum. En margar mæður standa I miklum erfiðleikum, það hafá þær allt af gert. Lextjð styrks og þið munið eignast þolgæði og ánægju í erftðleikum og amstri, en þolgæðið og jafn- vægi hugarfarsins mun setja. sinn svip á börnin ykkar um um alla framfíð. SJÓMAÐUR SKRIFAR: „Ég sá fregn um það í AlþýðublaS- inu fyrir nokkru, að skipsi menn é varðskipinu Þór hefðu komið að erléndum manni, sem var að snuðra í skipstjórnar- klefa skipsins. Hver var þessi erlendi maður? Fór nokkur rannsókn fram á atferli snuðr- arans? Af hverju er þagað um þetta mál? Er það rarmsókn- arlögreglan eða dómsmálaráð- herra, sem ráða þessari þögn... Var þetta brezkur maður? Sjó- menn ræða mikið um þetta mál um borð, og þessa fyrirspurm sendi ég þér samkvæmt tilmæl um félaga minna hér um borð. mig að skila því til músikvin- Við vonumst eftir svai’i11. PÁLL ÍSÓLFSSON biður ar, sem skrifaði nokkur orð hér- í pistil minn, að lxann muni svara honum í þaetti sínurn i útvarpinu á laugardagskvöld.. Hanxxes á horninu. Lárétt: 1 flík, 6 knýja, 7 sigti, 9 tveir eins, 10 á litin, 12 tveir eins, 14 band, 15 miss- ir, 17 foriri. Lóðrétt; 1 litur s hrýssu, þf., 2 feiti, 3 beygingarending, 4 eyðsla, 5 hagu-r, 3 kjark, 11 kaup, 13 fataefni, 16 skamrn- stöfun. Lausn á krossgátu nr. 260. Lárétt: 1 langvia, 6 ást, 7 ið- ur, 9 st„ 10 tón, 12 tt> 14 töfl, 15 rif, 17 affölL \ Lóðrétt: 1 leiftra, 2 naut, 3 vá, 4 íss, 5 Attilá, 8 rót, 11 nögl, 13 tif, 16 ff. HAFNARSTRÆTI 23 er opin frá kl. 8 f. h. til II e. h. Laugardag kl. 8—12 á hádegi. AB inn á hvert heimili ■ ■«»(£» K.Pt' AB II

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.