Alþýðublaðið - 24.10.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.10.1952, Blaðsíða 6
Vinur sæll! Jæja, — það er alltaf sama fjörið í tuskunum hjá ykkur í Reykjavík. Óperur, sjólei'kir, sinfóníur, kvikmyndasýningar og alls kyns skemmtanir. Dans leikir langt fram á nætur, — svall og sukk og alit það. Við hérna i dreifbýlinu heyrum að- eins bergmáksóminn af þessu í fréttunum; frá sumu er þó að- eins sagt undir rós, samkvæmt valdboði þeirra hæstu! Hvaðan þafið þið aila þá peninga, sem til þessara skemmtaua þarf? Og hvernig má það vera, að þið skuluð hafa allan þennan tíma aflögu? Hvenær vinnjð þið eig- inlega fyrjr öllu bessu eyðslu- fé; — að maður nú ekki spyrji hvenær og hvernig þið vinnið þess utan fyrir dag’egum nauð synjum og þörfum? Þetta er mér tfávísum og fátækum af- dalakarli hrsinasta ráðgáta! Ég hef stritað daglangt alla mína ævi; oft fram á rauoanótt; ekki eytt meira fé í skemmfanir en sem samsvarar ejnu dilkverði; á samt ekkert afgangs. Ég hlýt að hafa verið meira en lítið fákænn á fjáröflunarvísindin; hefði ég þekkingu yfckar syðra á því svfði, færi varla hjá því, að ég væri orðinn milljóneri, ekki meiri óráðsíumaður. Þeir sitja á þinginu eða þing unum; það er eitt, að nú er annar hvor maður orðinn þing maður á einhverju þingi. Áður fyrr meir var talað um alþingi — með virðingu meira að segja, •— manntalsþing, leiðarþing og hrafna|þing; aðrar samkomur þekktust ekki með því heifi. Þá var hins vegar talað um mót st&fnur og fundi. Nú eru þau heiti of hversdagsleg og yfir- .lætislaus; hvar sem þrír menn eða fleiri mæla sér móí til að ræða landsins gagn og nauð- synja-r, — eöa öjIu lieldu • sitt eigið g-ágn og nauðsyn, hvað sem hinu iíður, — heitir sú sam koma þing. Fínt skal það vera! Um leið er öll virðing fyrir slíkum samkomuim fokin út í veður og vind; jafnvol hraína þingin eru ekki lengur jafn dul arfullar og merkilegar sam- komur og þær þóttu í mínu ungdæmi. Hvað-um það; útvarpsdagskrá in er með lélegasta móti þessa Sagana, að mínum dómi. Fram haldsögurnar hvor annarr; leið Inlegri. Önnur um lögfræðing, sem ætlar á laxveiðar, hin um einhverja ástmey Napoleons. Ég hef fengið nóg af þessum laxveiðíedjótum , un^anfarin sumur, og. ástmey Napoleons skiptir mig engu máli, þar eð ég geri ráð fyrir, að hún sé dauð og grafin fyrir löngu, og verði aldrei kaupakona á mín- um engjum. Þetta máttu segja þeim frá mér, sem þessum hlut um ráða. Bið að heilsa Helga Hjörvar, og engum öðrum að sinni. Virðingarfyllst. Filipus Bessason hreppstjóri. Framhaldssagan 34 Susan Morleys UHDIRHEIMAR OG AÐALSHALLIR. manns, sem hún þó í einlægni hafði elskað af öllu hjarta sínu og allri sál sinni. Vagninn nam staðar við hús hennar í Leicsester Cresent. Betsy beið hennar í forstof- unni, niðurbeygð og aum. Hún lítill maður. Hann var í allra mesta lagi svo sem fimm fet á hæð, svolítið kýttur í herðun- um, lotinn og höfuðið eins og í þvingu til annarrar hliðar- innar. En höfuðið var stórt,, hlutfallslega miklu stærra en . , aðnr hlutar likamans, vaxið hatði seð, þegar vagmnn bar . , , , , . TT striðu, brunu han. Hann var að og flýtti sér nú til þess að koma til móts við húsmóður sína, „Heyrið þér, frú Faulkland. Það bíður maður hérna eftir yður. Hann er búinn að bíða lengi eftir yður. Hann situr í dagstofunni. Ég sagði honum að þér væruð ekki heima og að það væri alveg undir hæl- inn lagt, hvenær þér kæmuð heim, en hann vilid endilega fá að bíða eftir yður. Það er snöggklipptur og hafði stór kollvik. Nefið var hátt og þunnt, varirnar samanherpt- ar og litlausar. Andlitslagið var kisulegt, — nema augun. Þau voru skýr og greindarleg. Hann skoðaði hana í krók og kring, þögull og athugull. Aug un voru snör, ofstækisleg og eirðarlaus. Nú skein Ijósið vel á hann. Hann hneigði sig enn, djúpt víst meira en klukkustund síð °S virðulega. Hún veitti frakk an hann kom. Ég kunni ekki januni. hans meiri atbyg11 nú við að vísa honum burt. Átti (en áður. Hann var rauður og ég að gera það?“ ,,Hve rer það, Betsy? Sagði hann ekki til nafns síns?“ Glory var ekki jafnrótt inn anbrjósts og hún lét. Henni l kom aðeins einn maður í hug, sem gæti átt erindi við sig nú, eða teldi sig geta átt erindi við hana nú. „Hann heitir Creed. Ég held hann hafi sagt herra Creed. Hann skrifaði nafnið sitt á miða og bað mig að fá þér hann. Hann er hérna“. Vjeslings Btetsy var öldungis ólæs. Hún rétti húsmóður sinni samanbrotinn og þvældan bréf miða. Glory vafði hann sund- ur og leit á skriftina. Hún var grönn og auðsjáanlega var nafn ið skrifað í miklum flýti. Og það var meira en nafnið: Herra Spranger Creed leyfir sér að bíða eftir frú Faulkland“. Hún var engu nær. Hún kannaðist ekkert við þetta nafn. Það gæti eins verið dul- nefni. Hún þaut upp stigann og upp í dagstofuna. Lítill, dökkur og skuggalegur maður í rauðleitum, þvældum frakka sat þar í stól. Hann stóð þegar upp og gekk til móts við hana. Hann heilsaði kurteislega. Það var hálfdimmt í herberginu. Betsy kom á eftir henni upp. með lampaljós. Hún setti lamp ann á borðið á miðju gólfi. Nú gafst henni dálítið tóm til þess að virða komumann fyrir sér. Henni hafði sannarlega ekki misssýnst í því, að þetta var mjög snjáður, en æfð augu hennar sáu glögglega, að hann var sniðinn á sérstakan hátt: Það leyndi sér ekki að þarna var Bow Street hlaupari á ferðinnií:), Henni varð í einu vetfangi hugsað til þeirra daga þegar hún sjálf þurfti að vera á verði fyrir þeim, þessum vörðum laga og réttar, sem hataðir voru og fyrjrlitnir af glæpalýð borgarinnar. Hún hneigði sig fyrir þess- um manni. Eitt sinn myndi henni hafa þótt það hlægileg tilhugsun, að það ætti fyrir sér að ligjga, að þurfa að sýna „Bow Street hlaupara“ virð- ingarmerki. „Komið þér sæiir, herra Creed .... Ég er hrædd um að ....“ „Ég veit hvað kom fyrir þetta heimili í dag, frú mín góð. Og ég var orðinn smeyk- ur um, að Þér mynduð vil-ja nota ástvinamissinn, sem á- tyllu til þess að komast hjá *) ,,Bow Street hlauparar“ voru eins konar hjálparsveit Lundúnalögreglunnar á þeim tímum, sem fyrst hafði verið skipulögð árið 1753. Síðar miklu, eða árið 1829, var sveit in endurskipulögð og gerð að algerlsga sjálfstæðri deild inn- an lögregi|únnar. Nafngiftin stafaðj af því, að sveitin hafði aðsetur í Bow Street og að upp haflega var hlutverk hennar að hlaupa uppi og handtaka glæpa menn á götum borgariimar. Brennivínsflaskan kostar 80 krónur hjá Áfengisverzluninni og deyfir á- byggjur yðar aðeins stutta stund, en margfaldar þær á eftir með aðstoð timburmannanna. Hin ágæta bók DALE CARNEGIE Lífsgleði njótfu kostar aðeins 58 KRÓNUR og kennir yður að sigrast að fullu á áhyggjum yðar án nokkurra timburmanna. Væri ekki vétt a'ð sleppa kaupum á brennivínsflöskunni í tlag, en kaupa í stað þess bókina og lesa hana yfir helgina. Prentsmiðja Austurlands Hverfisgötu 78 — Sími 4314. að veita mér áheyrn. En nú er það einmitt svo, að einmitt þessi ástvinamissir ýðar hefur gefið mér tilefni til þess að hafa tal af yður. Það sem ég hef að s’egja, er mjög áríðandí. Ég vænti þess, að þér geflð yður tíma til þess að hlusta á það, sem ég hef fram ao færa. Er það hægt?“ Hann talaði lágt, en ákveð- ið og festulega. Það var eitt- hvað skipandi og myndugt í fari hans, sem olli því, að henni fannst ekki árennilegt að vísa honum á bug. „Gott og vel“, sagði hún. Hún lét hegar í stað sannfær- ast af ákefð hans og sjálfs- trausti, enda þótt henni væri ekkert um nærveru hans gef- ið. ..Leyfið mér að taka við frakkanum yðar . . . Hún vék sér frá og fór úr kápunni. Þeg ar hún kom aftur, sagði hún: „Hvað má bjóða yf.ur, herra Creed“. „Ég þarfnast einskis", svar aði hann á sinn sérkennilega og stuttaralega hátt. „Pg á alveg sérstakt erindi vlð yður. frú mín góð. Dálítið óvenjulegt érindi um aðkallandi málefni“. Hún varð forvitin og reyr.di að geta sér til um það í hu.g- anum, hvaða erindi þessi mað- ur gæti átt. En hún komst ekk: að neinni niðurstöðu. Erindið hlaut að vera jafn einkenni- legt og sjálfur þessi óvæníi gestur hennar. Hann afþaklíaði boð hennar u.m að fá sér sæti. En hann hneppti frá sér frakkanum, kreppti hendurnar saman fyr- ir aftan bak, hallaði sér áfram og teygði fram hökuna. „Nei frú“, sagði hann. „Ég vil held- u,r standa. En góða frú. Sitjið þér sjálfar . . . Væri yður sama þótt þér létuð þjónu.stu- stúlkuna yðar víkja sér frá meðan ég ræði við yður? Það, sem ég segi, á ekki erindi til annarra en yðar sjálfrar". Gíory kinkaði kolli til Betsy. Veslings stúlkan starði óttasleg in á húsmóður sína en hlýddi og gekk fram. Glory settist, fitlaði annars * hugar eitthvað við fötin sín. ■— Það sjálfs- trau.st, sem hún fyrir stuttri stund hafði verið búin að öðl- ast á ný eftir atburði hins liðna dags, var fokið út í veður og vind. Heimsókn hins óþekkta gests olli henni hugarangri og kvíða, gerði hana ruglaða og ósjálfstæða. Hún fann, að eins illa og hún var fyrirkölluð, myndi ósveigjanlegur vilji hans hafa meira vald yfir henni en henni fannst æskilegt. „Frú Faulkland", sagði hann festulega. „Ég geri ráð fyrir að þér sjáið á klæðnaði mínu«n að ég er í þjónustu réttvísinnar. — og ég vil leyfa mér að bæta því við, að gagnstætt því, sem venjulegast er um stéttarbræð- ur mína, sem ég þykist vita að gangi undir nafninu* „Bów' Street hlaupararnir“. í munni almennings, þá hef ég tekið það starf að mér samkvæmt eigin vali og af sérstökum ástæðum. sem ég mun koma að síðar. Mér finnst að ég hafi einmitt sem slíkur sérstöku hlutverki aö gegna í þjóðfélaginu. Sérhver borgari þessa lands og sérhverj ir borgarar allra landa yfir- leitt, hafa einhverja sérstöku hlutverki að gegna. En ég leyfi mér að fullyrða, frú Faulkland, Smurt brauð. t Suittur. Til í búðinni allan daginn. ý Komið og veljið eða símið. $ SíSd & Fiskur.J Úra-viðtíer5ir. * Fljót og góð afgreiðsla. í ’S GUÐL. GÍSLASON, V Laugavegi 63, V sími 81218. > V Smurt hrauð snittur. Nestispakkar. ý Ódýrast og bezt. Vin- samlegast pantið með 1) fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 6. Sími 80340. Köíd borð q£ heitur veizlu- matur. í ____Sf§d & Fiskur.) MinningarsDÍöfd ávalarheimilis aldraðra BjóS martna fást á eftirtdldúm S ítöðum í Reykjavík: Skrif- S atoíu SjómannadagsráðjS Gróíin 1 (geigíö inn fráS Tryggvagötu) sírai 6710, S skrifstofu Sjómannafélag* S Reykjavíkur, Hverfisgötu S 8—10, Veiðaíæraverzlunin S Verðandi, Mjólkurfélagshú* S inu, Guðmundur Andrésson S 'gullsmiður, Laugavegi 50. S Verzluninni Laugateigur.S Laugateigi 24, Bókaverzl-S tóbafesverzluniimi Boston, S Laugaveg 8 og Nesbúöinni,S Nesveg 39. — í Hafnarfirði S hjá V. LiOng. S ------------------_ s s S s hefur afgreiðslu í Bæjar- ^ bílastöðinni í Aðalstræti ^ 16. — Sími 1395. ^ 'S S S s s s s s s MinnínéarsDÍöId \ BarnajpítalasjöB# Hringsln* ^ eru afgreidd í Hannyrða- í verzl. Refili, Aðalstræti 12.^ Nýia sendi- bííastöðin h.f. (áður verzl. Aug. Svend s ien). í Verzlunni Viétor t Laugaveg 33, Holts-Apó- í tekí, Langhntsvegi 84, ? VerzL Álfabrekk’x við Suð- ? urlandsbraut og Þorstein*- ? búð, Snorrabn*uí 81. Hús og íbúðir af ýmsum stærðum í bænum, útverfum bæj - arins og fyrir utan bæ- inn til sölu. — Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir og verðbréf. Nýja fasteignasalan. Bankastræti 7. Sími 1518 eg M. 7,30— 8,30 e. h. 81543. Raflaítnir oú . . . raftækjavl'öáerðir Önnumst alls konar við- gerðir á heimilistækjum, höfum varahluti í flest heimilistæki. Önnumst einnig viðgerðir á olíu- fíringum. Ra f tækj aver zlunin Laugavegi 63. Sími 81392. AB§

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.