Alþýðublaðið - 25.10.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.10.1952, Blaðsíða 1
ALÞY8UBLABIB r rmagnið sfundum eins mi q í Hvalfirði forðum daaa Sjá 8. síðu. XXXIII. árgangur. Laugardagur 25. okt. 1952. 239. tbl. stöli Vesffjarðaféiögin agf upp samningum eða ;era þaS nú um helg Hinn nýi fundarsalur allshcrjarlsings sameinuðu þjóðanna í N.Y. Hárgreiðslukonur segja, að ákveðið hárliðunarefni, sem notað er í heimahúsum, geti verið skaðlegt. Á IÐNÞINGíNU í gær voru m. a. rædd þessi mál: Frum- varp til laga um iðnskóla og f járkagsáætlun lands; ambandsins. Þá barst þinginu erindi frá Mcistarafélagi hárgreiðslukvenna með tilmælum um, a'ð þingið beitti sér fyrir, að bannaður yi’ði innflutningur á ákveðnu hárliðunarefni til notkunar í heima- húsum, og telur félagið það vera skáðQegt og hafa valdið skemmdum á hári og hársverðL Trúnaðarmannaráð' verka- mannáfélagsins Baldurs á Isa- firði hélt fund í fyrrakvöld og var þar samþykkt ályktun um uppsögn samninga. Og á mánu daginn verður haldinn almenn ur félagsfundur til að taka endanlega ákvörðun um málíð. Eins og frá hefur verið slíýrt hér í blaðinu, eru heildarsamn ingar fvrir sjómenn undirbún- ir nú á Vestfjörðum, og er upp sögn sjómannasárnninganna fyrsta sporið í þeim undirbún- ingi. Verkalýðsfélögin, sem upp hafa sagt oða munu gera það nú um helgina, ætla sér að reyna að vinna tvennt: Fá frani lagfæringar. sem reynsl- nn hefur sýnt að nauðsynlegar eru á heildarsamningunum frá 194.9 og taka þátt í þairri bar- áttu verkalýðsins, sem fram- undan er, til að rétta hlut laun þeganna vegna minnkandi kaupmáttar launanna af völd- um dýrtíðar og atvinnuleysis. Það !á vio að synjaö væri vínveilingaleyfi í rússagildi ÞÁÐ er forn venja hjá stúdentum að, halda hóf mik- ið til að fagna þeim, sem á ári hverju Ijúka prófi í menntaskóla og ganga upp í háskólann. Er það kallað „rússagildi“, enda nýliðarnir kallaðir rússar. Svo mikið er við haft, að til þoss cr hoðað á latínu. Vonja liefur jafnar. verið, að vínveitingar i’æni leyfðar í þessari vcizlu. En í því samhandi reis n'ú nýtt vanda mál, er halda skyldi rússa- gildi, sem var i fyrradag. Logreglustjórinn hefur nefni lega fyrirskipað, að þess sé Baldur tekur ákvörðun um uppsögn á mánudag. ------------------------«---------- FLESTÖLL verkalýðsfélögin í Alþýðusambandi Vestfjarða hafa sagt upp sjómannasamningum sínum vi'ð atvinnurekendur, svo að þeir. verði lausir um áramót, og flestöll hafa einnig sagt upp kjarasamningum fyrir landvesrkafólk eóa gera það nú um helgina með það fyrir augum, að taka þátt í baráttu verka- lýðsins fyrir bættum kjörum og koma fram lagfæringum frá því sem nú er. Samþvkkt var á iðnþinginu að vísa máli þessi til Lands- sambandsstjórnar ‘ og fela henni að leita upplýsinga um hvort fullyrðing Meistarafé- lags hárgreiðslukvenna um skaðsemi væru á rökum reist- ar. Ef svo reynist, felur þing- ið landssambandsstjórn að at- huga hvort innflutningur slíkra efna sé heimill sam- kvæmt lögum. stranglega gætí. að mönnum yngri en 21 árs sé ekki veitt vín, og þjónar i veitingahús um og lögreghúnenn ganga ríkt eftir, að ekki sé út af brotiö. En margir nýslúd- entanna eru auðvitað undjr þessum aldri. Lögreglustjóri sá sér þó ekki fært að þverbr.ióía hefð ina svona fyrirvaralaust, og í Samráði við stjórnendur há skólans leyfði hann að létt vín væru þar á borðum. — Nú munu sumir hins vegar vilja láta breyta þessari venju I framtíðinni. Kosið á fiokksþing í Álþýðuflokksfé- iaginu. í ÐAG hefst allsherjarat- kvæðagreiðsla um kjör full- trúa í Alþýðuflokk'lélagi Revkjavíkur á 22. þing Al- .þýðuflokksins. Kosið er í skrifstofu Al- þýðuflokksins, Alþýðuhús- inu, II. hæð, gengið inn frá Ingólfsstræti. Kosning hefst kl. 2 e. h, i dag og stendur til kl. 10 e. h. Á sunnudag hefst kosn- ing kl. 2 e. h. og stendur til kl. 10 e. h. Ný kanfafa fluft á háskólaháfíð- inni í dag Á HÁSKÓLAHÁTÍÐINNI í dag, er hefst kl. 2 og verður útvarpað, verður í fyrsta skipti flutt ný kantata eftir dr. Pál ísólfsson við ljóð eftir Þorstein Gíslason. Kantatan er í 6 þátt- um og verður hún flatt í tvennu lagi, í upphafi hátíðarinnar og éftir ræðurnar. Dómkirkjukór inn syngur undir stjórn Páls ísólfssonar ög Guðmundur Jóns son óperusöngvari syngur ejn- söng. Rússar fagna ankinni fram á . VAPvAFORSÆTISPvÁÐ- HERRA Sovétríkjann?, Mi koyan, flútti 19. þingi köm-: múnistaflokksins . þau tíð- indi, að framleiðsla -vodka væri minni en áríð 1940, en: huggaði þingheim með því: að hún mundi verða stór aukin, og sÖgðu rússneskuj blöðin, að mikið fjör og: gleði íiefði brotizt út hjá* þingheimi við þennan boð- skap ráðherrans. Mikoyan sagði að fram-; leiðsla ýmissa víntegunda« myndi verða margfölduð. Til dæmis gerir stjórnin ráð fyrir að framleiðsla kampa-j víns og koníaks verði rúm-« lega þrefalt meiri árið 1955: en hún er nú. 5LASAST k AKRANESI. BARN slasaðist á Akranesi í gær. Það var fjögurra ára gam alt stúlkubarjjf, sem varð fyrir bifreið á Vesturgötu og fót- brotnaði. Önnur meiðsli mun litla stúlkan ekki hafa hlotið. Kiukkunni seinkað. KLUKKUNNI verður seink að í nótt um eina klukkustund, en fram að þessu hefur verið sumartími, eins og kunnugt er, Endurskóðun stjórnarskrár- innar. Iðnþingið samþykkti einnig að skora á alþingi og ríkis- stjórn. að hraða undirbúningi að brevtingu á stjórnarskrá landsins, svo sem verða má, og krefst þingið þess, að iðn- aðarmenn fái fulltrúa í stjórn arskrárnef ndinni. Árntíðabundi’ð atvinnuleysi. Þingið samþykkti þá álykt- unartillögu, að kosin verði 5 manna milliþinganefnd til þess að athuga möguleika á því, hvað hægt sé að gera til þess að koma í veg fyrir árstíða- bundið atvinnuleysi. Iðnþingið samþykkti í gær að sæma Ragnar Þórarinsson. Framhald á 7. síðu. í Grindavík JARÍÐSKJALFTÍ fannst f Grindavík um eittleytið í fyrrinótt. Á jarðskjálfta* mæla veðurstofnnnar varS' kipps þá vart, og var hanis allsnarpur. KI. 11 mínútur yfir 3 kom annar og sá þriðji nokkru fyrir 13.50 í gær. Fólk mun ekki liafa orðií? vart tveggja síðari kippanna og ekki liefur blaðið frétt a£ því, að kipi'sins, sem fannst í Grindavík, hafi c-rðið var£ annars staðar. Upptók kippanna mums hafa verið í grennd við Reykjanes. Tveir ísL flugmenn í Transjor^ daníu og tveir í lndónesíu Einn er í flugferðum um Norður-Kanada. -------------------♦--------- AÐ MINNSTA KOSTI tíu íslendingar eru nú við flugstörf með erlendum þjóðum. Eru tveir þeirra austur í Indonesíu og tveir í Transjordaníu, og einn flýgur um Norður-Kanada. ir botni Miðjarðarhafsins, en Magnús Guðmundssoii og Loft ur Jóhannesson eru í Eng-, landi. Mun Loftur aðallegai fljúga til Afríku. L Þeir. sem eru í Indónesíu fljúga fyrir flugfélag þar eystra, sem indónesíska ríkið á að hálfu leyti á móti holl- enska flugfélaginu KLM, og fljúga þeir á leiðum þar aust- ur :í Indiiandshafi, m. a. til Manila og Hongkong. Þeir eru Sveinn Gíslason, sonur Gísla Sveinssonar, fyrrverandi sendi herra, og Hallgrímur Jónsson. Fjórir fsliendingar fljúga- hjá brezkum flugfélögum. Pétur Fétursson og Kristján Gunnlaugsson eru í Transjor- daníu og fljúga um löndin fyr Albert Tómasson er Bug- maður hjá kanadísku flugfé- lagi, og flýgur um Norður- Kanada, þar sem úraníum- námurnar eru. Ingvar Þor- gilsson og Jón ísaksson eru í Englandi við nám, og einn ís- lendingur, Jón Þorkelsson, vinnur við flugvélavirkjun í Englandi. Á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.