Alþýðublaðið - 25.10.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.10.1952, Blaðsíða 7
Smurt brauð. s Snittur. n Til í búðinni allan daginn.) Komið og veljið eða pímið. • Síid & Fiskur.; Öra-viðtíerðir. í Pljót og góð afgreiðsla.S GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. Smurt brauð o£ snittur. Nestispakkar. s s s ■5 Ódýrast og bezt Vin-^ samlegast pantið með fyrirvara. | MATBARINN ^ Lækjargötu 6. i Sími 80340. j Köld borð osi S ^ heitur veizlu- J matur. \___________Síld & Fiskur v MinninöarsDÍöId ] S dvalarheimiii* aldraðra *jó) S manna fást á eftirtðldum ] S »töðum I Reykjavík: Sfcrlf- S *tofu Sjómannadagsráð* S Grófin 1 (geigíð inn frá S Tryggvagötu) sími 6710, S *krifstofu Sjómannafélag* ^ S Reykjavíkur, iíverfisgötu ^ S 8—10, Veiðafæraverzlunin S S Verðandi, Mjólknrfélagshú* ^ S inu, Guðmundur Andrésson ^ S gullsmiður, Laugavegi 50. S Verzluninni Laugateigur, j S Laugateigi 24, Bókaverzl- ^ S tóbaksverzluninni Boston,' S Laugaveg 8 og Nesbúöinni, S Ne*veg 39. —í Hafnarfirði S hjá V. Long. S------------------------ ) Ný.ia sendí' $ bílastöðin h.f. s S hefur afgreiðslu í Bæjar- } S bílastöðinni í Aðalstræti) ) 16. — Sími 1395. 3 'k " 1 $ V S s $ Barnaskóli Eyrarbakka Utvarpið Fékk ekki myndina Pramhald af 5. síðu. hvarf frá skólanum eftir eitt ár. Guðfræðingar settu mjög svip sinn á kennaralið skól- ans á fyrsta aldurskeiði hans. Meðal þeirra var hinn merki kennaráskólastjóri, sr. Magn- ús Helgason, sem byrjaði þar sinn glæsta feril sem kennari og skólamaður. Má telja ugg laust, að með burtför hans frá skólanum, hafi að engu orðið vorj: Thorgrímssens urri að skólinn yrði gagnfræðaskóli. Þá urðu miðhluta tímabils- ins gagnfræðingar mestu' ráð- andi í kennaravali skóians. Bar þar mest á Pétri Guð- mundssyni, gagnfræðingi að menntun. Hann var hinn ötuli, ósérhlífni fræðari, sein mat starf sitt umfram allt. Pétur var sá kennarinn, sem lengst allra starfaði við skólann, oft við erfið skilyrði hvað .snerti húsakost, kennslutæki og- fjár hag. Pétur Guðmundsson. lét mjög að sér kveða í skólamál um. Fór m. a. tvisvar utan til að kynna sér skólastarf á Norð urlöndum. Einnig var Pétur á- hugasamur um almenn félags mál, gegndi meðal annars op inberum störfum fyrir hrgpps félagið. Má til hans rekja ým islegt það er til mestra hags- bóta hefur orðið hreppsfélag- inu. Péturs verður jafnan minnst sem eins hinna merk- ari manna frá þessari tíð." Þá var og Jón Pálsson, sfðar bankagjaldkeri, kennari ;við skólann. Var honum viðbrugð ið fyrir góða stjórn á skóla og nemendum. Geyma bágkur skólans frá þeim tíma 'hina snilldarlegu rithönd lians sem glöggt vitni um samvizku semi, fegurðarsmekk og list- hæfileika. Hin síðari ár hafa svo sér- sem byggt var 1913, er úr steini. Að vísu lítið, en þó all sæmilegt hús á þess tíma mæli kvarða. Ráðgert hafði verið að byggja myndarlegt skólahús, sem átti að vera tilbúið þenn- an dag. Var jafnvel búið að gera af því uppdrætti og velja því stað. Ekki gat þó orðið af þessum framkvæmdum, fjár- festing var ekki leyfð til slíkra hluta. Var þá að því horf ið að byggja við gamla húsið eina kennslustofu og annað það, er óhjákvæmilegt var. Bætir það úr brýnustu þörf- inni, en vantar þó bæði stofu t. Fi-amhald af S. síðu. is tveir á viku hverri, á sunnu dögum, eins og áður hefur ver ið, og enn fremur á miðviku- dögum. í miðvikudagstímun- um munu verða íramhaldsög- ur og enn fremur tómstunda- þátturinn. Hildur Kaiman leik kona, sem er börnunum að góðu kunn frá fyrri tíð, mun sjáu um einn barnatíma á mán uði í vetur. FRÆÐSLUÞÆTTIR í TÓNLIST Af nýjum þáttum, sem tekn ir verða upp í dagskrána, skal nefna fræðsluþætti í tónlist. Þennan þátt munu þeir flytja fyrir verknámsdeild og íþrótta! ^r- ^Áll ísólfsson, Árni Krist- MinnináarsDÍöId ) Barna*pítalasjóB* Hringiins • eru afgreidd í Hannyrða-1 verzl. Refill, Aðalstræti 12.3 (áður verzl. Aug. Svend) *en). í Verzlunni Victor) Laugaveg 33, Holt*-Apó-) teki, Langhjitsv egi 84, J Verzl. Álfabrekku við Suð- 3 urlandsbraut og Þor*tein*-3 búð, SnorrabT-au* 61. ^ IIíis og íbúðir $ s * S s s * c s s af ýmsum stærðum í bænum, útverfum bæj- arins og fyrir utan bæ- inn til sölu. —- Höfum einnig til sölú jarðir, vélbáta, bifx-eiðir og verðbréf. Nýja fasteignasalan. Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30— 8.30 e. h. 81546. hús. Skortir það á, 8ð hægt sé að taka að fullu upp kennslu samkvæmt fræðslulögunum nýju. Oft hafði verið erfitt, sér- að jánsson píanóleikari og Jón Þórarinsson. Þá er og áformað að koma upp óskadagski'á, sem verði með því sniði, að hlust- endu^ geti valið stuttan tón- listarþátt og gera sjálfir grein staklega hin síðari ár að sja jfyrir óskum" sínum í útvarpinu skólastjora fynr ibuðarhus-1 næði. Horfði stundum til vand ræða af þessum sökum. Við aukna aðstoð ríkisins til bygg inga skólastjórabústað var á- kveðið að reisa myndarlegt í- búðarhús fyrir skólastjóra, og leysa á þann hátt þennan vanda. Sú bygging er fullgerð fyrir tveim árum. Ætla mætti, að stofnun sem þessi 100 ára barnaskóli ætti gnægða minjagripa, hluti eða byggingar, er geyma mætti sem minningar frá horfinni tíð, eitthvað, sem mimiti á hina löngu ævi. Því fer þó fjarri. Enginn sá hlutur er til, sem minnir á hina löngu sögu. Ekk ert kennslutæki fi'á fyrri tíð, j enginn gripur, sem varðveizt hefur. Orsakir eru til þessa sem annars. Stofnunin hefur allá tíð verið snauð að fjár- munum. Aldrei haft nema til hnífs og skeiðar. Jafnan bar- Þá hefur verið rætt um að koma upp getraunaþætti og enn fremur breyt.ingu á þætti Carls Billich, bannig, að við hann yrði aukið léttu efni af ýmsu tæi. KVÖLDÚTVARP HEFST KLUKKUSTUND FYRR Aðalbreytingin á dag- skránni vex'ður þó sú, að kvöld útvarp verður í vetur látið hefjast klukkusund fyrr en áð ur hefur verið. Hefs.t kennsla framvegis klukkan 17.30 alla virka daga. Við þessa breyt ingu fæst aukinn tími fyrir nýja dagskrárþætti og aukið rúm fyrir aðra, sem mjög hef- ur verið þi'engt að. Þingfrétta tími breytist og verður fram- vegis klukkan 19, en á mið- vikudögum klukkan 19.15, en þær hafa áður verið lesnar kl. 19.25. Svo hefur verið ráð fyrir gert, að eftir nýjár hefjist er- indaflokkur úr íslandssögu færustu vísinda- islenkzum fræðum munu flytja. izt í bökkum og í óvissu um, kenntaðir kennarar stjiárnað hvort samskot eða tiliög og stárfað í skólanunf,- svo hrykkju' til fyrir brýnustu sem eðlilegt er, eftir að'ííenn- þöi'fum. Má jafnvel telja undra sem yrosii aramenntun varð almeijr^ og vert að takast skyldi að Iialda menn lögskipuð. Meðal þeirra er A5 skólastarfinu uppi á þennan alsteinn Sigmundsson, hinjx öt hátt. Kennslutæki hafa bók- uli æskulýðsleiðtogi. Má |hik- staflega verið slitin upp til laust fullyrða, að hann ogisam agna, ekkert lagt til hliðár, verkamenn hans, Ingima^: Jó- tíð. hannésson, fulltrúi fræ#slu- sem minjagripir frá liðinni málastjóra og Jakobína Jaýobs j Árangur stayfsins, þroski dóttir varanleg áhrif á skóla ójjfy fé- varanlegu áhrif á kynslóðxrn- mei'ki Landssambands lagslíf þorpsins. Búa 'Sæði ar, sem notið hafa leiðsagnar armanna úr silfri. skóli og feiog enn að þeim árfj, j Qg fengið fræðslu í þessari 100 sem þau létu eftir sig. | ára stofnun. Það eru hinar Margir kennarar hafa sjarf sýnilegu minjar skólastarfs- að við skólann, sem freistándi ins. Framhald af 1. síðu. Reykjavik, og Guðjón Sehev- hafi haft gagngef# og ’ nemendanna, hefur haft sín! ing, Vestmannaeyjum, heiðurs 0 áhl’if á skóla ðrn fé- varanlsmi ábrif á kvnslóðil'n- moi-lci T.íindssamhands iðnað- ^Raflagnir oú . . . $■ vraf tækiaviðííerðir J S Önnumst- alls konar við- ^ S S ^ heimilistæki. ^ einnig viðgerðir á olíu- S fíringum. gerðir á heimilistækjum, S höfum varahluti í flest S Önnumst) S S Raftækjaverzlunin s Laugavegi 63. S Sírni 81392. S væri að nefna, en ekki eru'jtiik j íslendingar hafa heldur ekki nispro un. á því. Þess skal þó getið|| að á öðrum sviðum mótað sögu núverandi skólastjóri er Guð-jsína í fasta hluti. VegLegár mundur Daníelsson, rithöfund j hallir eða aðrar varaniegar minjar eru ekki til írá fyrri tímum. Þó hafa þeir varðveitt sögu sína flestum betur. Fyrir það megum við vera þakklát. Á fundinum í gær flutti Ólafur Gunnarsson sálfræð- ingur, erindi urn stöðuval og Húsnæðismál skólans fiafa oftast verið sæmileg, en aídrei þar umfram. Hann hefur ýeV- ið til húsa í þrem stöðunaf frá upphafi. Fyrsta húsið’ 'rV'ar byggt Lmir hann og stóð á'-Há eyrarlóð; undir verndajjvgéng þakka Þorleifs Kolbeinssonar. Síðar fltuist skólinn í stæi'i'á • ;!fiús- næði á Skúmsstöðum. Letu Þorleifur það í skiptum ffrir gamla húsið. í þessu húsi var einnig íbúð fyrir keníiara. Þarna var skólinn til lxysa, ýmist við léleg eða sæmjleg skilyrði, þar til núverándi skólahús var reist árið 1913. Bæði þessi hús voru úr tinibri og því foi'gengileg. Enda ýarð að endurbyggja húsið að Skúmsstöðum einu sinni. Gérði Thorgrímssen það fyrir eig- inn reikning, vega fjárhags- örðugleika skólans. Skólahúsið, ■ » « mn ð MAGNÚS KJARTANSSON, ritstjóri Þjóðviljans, sem nú situr á þingi sem varamaður Brynjólfs Bjarnasonar, var í gær sárreiður forseta efri deild ar fyrir það, að haifh hefði meinað honum að birtá á þing- skjali myndir úr Þjöðviljanum af braggaíbúð hér í bænum. Forseti benti Magnúsi á að xað væri fjarska fáíitt að birta myndir með þmgskjölum, enda gæti það orðið all kostn- aðarsamt, ef þingmenn tækju upp á því að kref jast mynda af sjálfum sér eða öðrum með öll um málum, er þeir ilyttu. Hitt hefði aftur á móti kornið fyrir að birtir hafi verið uppdrættir eða teikningar einstaka máli til skýringar, en mynd sú, sem Magnús hefði farið fram á að birt yrði, hefði á engan hátt skýrt það mál, sem þar um, ræddi, það er húsnæðisvanda- málin í bænum og aðbúð þeirra, sem í bröggum búa. X fyrsta iagi hefði myndin ekki verið sönnun þess aft hún væri úr bi'aggaíbúð, og því síður gæfi hún nokkrar upplýsingar um, hve margt fólfc byggi hér i bröggum. Á myndínni hefði einungis sézt kanna, sem hall- aðist, hitt hefði verið svört klessa. Framhald af 8. síðu. upp í tjarnarstæðin, er frá- renúslisskurðurinln tdkur að Fyrir það gefst okkur kostur flytja vatn úr því. Vestur á að minnast þeirra, sem gengn tiluti þess hefur verið þurrk- ir eru. Meta starf þeirra og agur upp áður með skurði, er baráttu þeirra fyi'ir liggur til sjávar allmiklu vest- an við þorpið. Komu þá upp allmiklar slægjur. framförum og þroska. Þakka þeim að hafa gert hugsjónina að veruleika. Við Eyrbekkingar getum■■ ur þjóðin öll má þakka bi'aut einnig á þennan hatt þakkað ryðjendum þessarar stofnunar þann arf, sem við hofuru feng ! siðrf þeirra og áhuga. ið til varðveizlu. A5 visu höi' j BarnaSkóli Eyrarbakka hef um við ekki margfaldað þann'ur varðveitt sogU sína frá arf, en við höfum heldur elcki j fyrstu tið yið höfum gert ráð gx-afið hann í jörþ. Skóli okk- j stafanir tii þesSj að sú saga ar hefur jafnan reynt aö UPP , verði gerð kunn almenningi. fylla þær kröfur, sem til hans Hún er gkráð af sr_ Árelíusi ’hafa verið gerðar. Margur nýt ur maður hefur staðið þar að starfi, og margur nýtur mað- ur hefur fengið þar sína fyrstu fræðslu. Ekki einast víð held Nielssyni, og mun korna út í haust. Eyrarbakka 20/10 1952. Vigfús Jónsson. Sagt fil syndanna Framh. af 8. síðu. aði viðtækjaverzlunarnnar, sem nú rynni beint í ríkissjóð, e:i: ætti að visu að notast tit greiðslu á byggiagarkostnaðil þjóðleikhússins, og loks drap hann á, að útvarpið yrði að greiða stórfé til ^sinfóníuhljóm, sveitarinnar. Þá deildi Gísli á ýmislegt í frumvarpinu um skemmtana- skatt og boðaði breytingartil- lögur við það. Fleiri þingmenn gagnrýndu frumvarp þetta. M. a. tók Har- aldur Guðmundsson til rnáls og mótmælti þeirri ráðagerð, sem fram kemur í frumvarpinu, að krefja kvikmyndahús, sem rek- in eru af bæjarfélögum, skemmt anaskatts, þar eð ágóðanum af slíkum kvikmyndahúsum væri varið til menningarmála. E’inn- ig taldi lxann að landsmönnumt væri mismuað með því ef skemmtanir á fámennum stöð- um væru gerðar skattfrjólsar. en í frumvax'pinu er gert ráð fyrir því, að þar sem séu færri en 500 íbúar, sé skemmtana- skatts ekki krafizt. B'enti Har- aldur á, að hluti af skemmtana skattinum gengi einmitt til byggingar félagsheimila á þeim sömu stöðum, sem gei't værlí ráð fyrir að engan skemmtana- skatt greíddu, og því væri ekki réttlátt, að þeir sem i íjölbýlinu hyggju, greiddu einir þau fram lög. i Karl Kristinsson tók hins vegar eindregna afstöðu nxeS þvi, að skemmtanir í dreifbýl- inu væru undanþegnar skemmt anaskatti, og Bjarni Benedikts- son kvaðst þakka smiðum frum varpsins fyrir það, að leggja til að kvikmyndahúsum, sem rek- in eru af bæjarfélögum, yrði gert skyíGáð greiða skemmtana skatt, eins og þeim, sem rekin eru af einkaframtakinu. Björn Ólafsson menntamála- ráðherra mælti meS frumvarp- inu, en kvað einstaka ráðherra Iþó hafa óbundnar hendur um það, enda er frumvarpið samið af nefnd. Annars íóru ræður hans aðallega í það að skattyrð ast við Gisla Jónsson. AB 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.