Alþýðublaðið - 01.11.1952, Side 1
ALÞYÐUBLAÐIB
V.
Tilraun gerd fi
iliku á Keflavl
Sjá 8. síðu.
XXXIII. árgangur. .í Laugardagur 1. nóv. 1952.
245. tbl.
Bóið er að koma öllum stærri véiunum fyrir. Steypu
vinnu verður lokið í vor, en rafstrengur lagður í vetur.
160-170 umsóknir í Reykjavík
þegar um 35-40 Ísraelsbíla
1 JÚNí E.OA JÚLÍ næsta sumar ver'tíur 31,000 kílóvatta
raforku h'eypt á línurnar frá hinu nýja orkuveri vtó Sogið,
sem þá verður fullgert að áliti vcrkfræðinganna. Frá gömlu
Sogivirkjuninni og El’iðaárstwinni fást um 28,000 kílóvatta 1
orka, en með þcssari viðbót tvöfalidast raforkan frá orkukerf- ■
inu við Sogið.
Að því er Steingrímur Jóns- j er að hún verði lögð í haust. j
son rafmagnsstjóri skýrði AB : Enn vinnur fjöldi znanns við i
frá í gær, var í upphafi gert J orkuverið, en að jafnaði hefur:
ráð fyrir að Sogsvirkjuninni i fjöldi verkamanna og hand-1
vrði lokið í ársbyrjun 1353, en ;
verk^ð tafðist nokkuð vegna
þess, að efnisflutningar stóð- 1
ust ekki áætlun. Nú er mikl-
um hluta verksins lokið. Búið
er að koma fyrir hinum tveim
stóru túrbínum, sem fram-
leiða 15.500 , kílóvótt hvor, og
öðrum hinum stærstu vélum
raforkuversins.
Ef tíð verour góð í vetur og
næsta vor, verður hægt að j
ljúka steypuverkmu í t.í:na. i
Enn er eftir að leggja línuna
frá Soginu til spennistöðvar-
innar við Eilliðaár, en líklegt
verksmanna þar verið um 190. :
KAISER FRAZER bifreið-
unum, sem fluttar verða inn
frá ísrael, þóft þær séu ame-
rískar, verður nú bráðlega út
hlutað,- og hefur verið aug-
lýst, að atvinnubifreiðastjór-
ar, sem munu nú einir eiga
að fá bifreiðir, skuli í Reykja
vík, Hafnarfirði, Keflavík
og Akureyri sencla umsóknir
til stéttarfélaga sinna fyrir 5.
nóvember, en aðrir til fjár-
ii nær fjórfalt dýrari
en ísíenzk í verzlunum bæjarins
I VERZLANIR bæjarins eru
nú korn.in amerísk kcrti og
eru þau seld við nærri fjórum
sinnum hærra verði en sams
konar kerti, sem framleidd
eru í landinu. Ameríku kert-
in eru tvö í pakka ,sem seld-
verkamannnbúsfaða ræff í m
Byggingarkosínaður hefur hækkað um 40%,
! ------------------------»----------
FRUMVARP ALÞÝÐUFLOKKSINS um lánsútvegun til
byggingarsjóðs verkamanna var til fyrstu umræðu í efri deild
alþingis í gær og fylgtli Guðmundur I. Guðmundsson því úr
hlaði með ýtarlegri ræðu. Sýndi hann fram á nauðsyn þess að
útvega býggingarsjóðnum mun meira fé, en hann hefði haft
til umráða undanfarin ár. í frumvarpinu er gert ráð fyrir, að
ríkisstjórnin tryggi 30 milljón króna skuldabréfalán árlega frá
1953—1956, en fyrir þá upphæð mætti byggja 200 verkamanna
bústaði á ári.
Sagði Guðmundur að á síð- i byggingu smáíbúðanna, og sízt
asta ári hefði byggingarsjóður . hvaðst hann vilja draga úr því,
vcV'kamanna ekki haft nema um
3 milljónir króna til umráða,
en það næði skammt tii bygg
ingaframkvæmda svo mjög sem
byggingarkostnaðurinn hefði
hækkað. Sem dæmi nefndi Guð
tnundur, að vegna gengisbreyt
ingarinnar einnar, hefði bygg-
ingarkostnaður í síðasta bygg-
ingarflokki verkamannabústað
anna í Reykjavík hækkað nm
800 þúsund krónur eða sem svar
ar 20 þúsundum á hverja í-
búð, og íbúðir í þeim flokki,
sem er verið að byggja myndu
verða 40% dýrari.
Taldi Guðmundur að ef bygg
ingarsjóði verkamanna yrðu
tryggðar 30 milljónir króna á
ári væri unnt að reisa 200
verkamannabústaði. Hann drap
á það, að ýmsir vildu meina
að unnt væri að ráða bót á
húsnæðisvandræðunum með
að haldið væri áfram bygging
um þeirra. Ilins vegar sagði
hann, að smáíbúðirnar leystu
ekki
ur er í smásöluverzlunum á
kr. 1,60. en átta stykkja pakki
af íslenzkum kertum af sömu
stærð er seldur í smásölu-
verzlunum á kr. 8,65. Ame-
ríska kertið kostar því kr.
3,80, en það íslenzka kr. 1,80.
Enn fremur fást nú ame-
rísk kerti, sem eru nokkuð
stærri en þau, sem áður er get
ið og kosta tvö þeirra kr. 11.
Einnig verða á næstunni flutt
inn kerti frá Hollandi og Eng
landi, en AB hefur ekki feng
ið upplýst, hvað þau muni
kosía.
Þegar um er að ræffa inn-
fluíning vörutegundar, sem
framleidd er í landinu, virð-
ist ekki skortur á erlendum
gjaldeyri.
hagsráðs fyrir 10. nóvember.
í gær höfðu Bifveiðastjóra-
félaginu Hreyfli þegar borizt
160 umsóknir, en hingað munu
koma 35—40 bifreiðir af þeim
rúmlega 60, sem inn verða
fluttar. Fá því áreiðanlega
færri en vilja. Ákveðið verð-
ur, hverjir hljóta skuli bif-
reiðirnar fyrir miðjan nóvem
ber, en þá fer Vatnajökull af
stað með ifsk til ísraal, og fyr
ir þann fisk eru þær keyptar.
Skipið kemur svo aftur úr
förinni fyrir miðjan desember
með bifreiðirnar.
Bifreiðarnar munu kosta 70
þúsund krónur. Skulu bifreiða
stjórar greiða 38 þús. fyrir
fram. en 32 þúsund við mót_
töku.
Samningarnir ganga
úrgildi um næsiu
J
mánaðamót
MEGINÞORRI allra
verkalýðsfélaga á Suður,
Suðvestur og Vesturlandi
höfðu í gærkvöldi sagt upp
samnin.Pum við atvinnu
rekendur, einnig flest
norðan lands og mörg á
Austurlandi.
Frestur til að segja upp
flestum samningum var útrunn
inn í gærkvöldi, og ganga þeir
samnjngar þá úr gildi við mán
aðamót nóvember og desem-
ber.
í Reykjavík hafa 23 félög’
sagt upp samningum og á Vest
fjörðum munu öll félög hafa
Framhald á 7. síðu.
Tillaga um að birta nöfn þeirra, sem hækka álagningu
um 50% eða meira. miðað við gömlu verðlagsákvæðin
ir a synmgu
LJOSMYNDASYNING
Ferðafélags íslands var opnuð
í Listamannaskálanum í gær.
AIIs taka 43 áhugamenn þátt í
sýningunni og sýna samtals
húsnæðisvandamálið — 253 myndir.
Framh. á 3. síðu. Franih. á 4. síðu.
VERÐLAGSMÁLIN voru enn til umræðu á alþingi í gær.
en að þesí u sinni í efri deild. Guðmundur I. Guðmundsson deildi
harðlega á vi'ðskiptamálaráðherra fyrir það, að hafa ekki enu
notað lagaheimildina til að birta nöfn okraranna, cn Björn
stóð nú einn uppi til varnar, og var nú sínu hógværari en við
umræðurnar í neðri deild. Þó fullyrti hann að ekkert okur
ætti sér stað, að undanteknum tveim tilfelíum — yfirleitt væri
álagningin hófleg. Nú sag'ði hann aftur á móti að álagniniti
væri víðast „hér um bil mátuleg“!
50% fram úr því, sem var á
meðan fjárhagsráð eða við-
skiptanefnd ákvað hámarksá-
Guðmundur I Guðmundsson
flutti þá breytingatillögu við
frumvarpið um viðauka við lög
in um verðlag, verðlagseftirlit
og verðlagsdóm, að verðgæzlu
stjóra skuli heimilt að birta
nöfn þeirra, sem verða uppvísir
að óhóflegri álagningu á vörur
eða þjónustu, sem írjálst verð
lag er á, og skuli hoil-im skylt
að birta þau, ef álagningin fer
Kampavín selt á söngskemmtun JusseBjörling?
Og happdrætti, þar sem dregið verður um eldavél, þvottavél, appels'ínur o. fl.
ÞEGAR hefur verið frá því
sagt, aff allur ágóðinn af ann-
arri söngskemmtun sænska
Jsönigvarans Jussí (Björijing,
renni til barnaspítalasjóðs
Hringsl|ns. Hefur sendiherra-
frú Öhrvall nú haft forgöngu
um þaff, aff sú söngskemmtun
verffi með óvenjulegum og til
komumiklum blæ, um leið og
leitast verði við að efla tekj-
ur sjóðsins þetta kvöld meir
en sem aðgangseyrinum nem
ur.
í því skyni er í undirbún-
liþgi sérffakt happdrætíti og
verða miðarnir aðeins tvö
þúsund talsins, og seldir í lilé-
inu á söngskemmtuninni, en
vinningarnir verða margir og
góðir. Meöal þeirra má telja
þvottavél, appélsínukassa,
sitrokvéi, litla raímagnselda-
vél, dýrmætt perluhálsband,
sem jsendiherrafrúin liefur
sjálf g'efið. kvenklæðnjið,
kvenskó og kertastjaka úr
silfri.
Þá verður sú nýlunda einn-
ig upptekin, ef nauffsynlegt
leyfi fæst, aff kampavín verff
ur selt í „Foyer“ þjóffleikhúss
ins í hléinu, annast ungar
ungar stúlkur söluna, en all-
ur ágóðinn rennur til barna-
spítalasjóffsins.
Sendiherraírú Öhrvall kvaff
alla þá, seni hún hafffi snúiff
sér til meff beiffni um affstoff,
hafa brugffizt frábærlega vel
við, og ættu þeir þakkir skild
ar.
lagningu.
Sagði Guðmundur í ræðu
sinni, að nauðsynlegt sé að fyr
irskipa það ^Tþgum að nöfn okr.
'aranna séu birt — því að sýni
legt sé að núverar.di viðskipta
málaráðherra vilji í lengstu lög
skjóta sér undan því að birta
nöfnin, enda þótt liann hafi haft
heimild til þess frá því í maí í
vor.
Tók Guðmundur það fram,
að þótt hánn í t’illögu sinni mið
atji við það, að skylt væri að
birta nöfn þeirra, er legðu á
50% eða meira fram yfir há-
marksálagningu sem áður gilti,
bæri ekki að líta svo á að hann
teldi t. d. 50% álagningahækk-
un hóflega, enda væri verð-
gæzlustjóra með tillögunni
heindilað að birta nöfn allra
þeirra sem uppvísir yrðu að ó
hóflegri álagningu en skyldur
til þess ef álagningin færi yfir
50 % hámarksálagningarinnar,
Framh. á 3. síðu.